Morgunblaðið - 05.09.1997, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 05.09.1997, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÞJ DÐLEIKH ÚSŒ) sími 551 1200 Stóra sóiðið k(. 20:00 ÞRJÁR SYSTUR eftir Anton Tsjekhof Þýðing: Ingibjörg Haraldsdóttir Lýsing: Páll Ragnarsson Leikmynd og búningar: Vytautas Narbutas Tónlist: Faustas Latenas Leikstjórn: Rimas Tuminas Leikarar: Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Halldóra Björnsdóttir, Edda Arnljótsdóttir, Arnar Jónsson, Guðrún Gísladóttir, Baltasar Kormákur, Gunnar Eyjólfsson, Ingvar E. Sigurðsson, Hilmir Snær Guðnason, Sigurður Skúlason, Randver Þorláksson, Stefán Jónsson, Guðrún Stephensen, Sigurður Sigurjónsson. Frumsýning fös. 19/9 kl. 20:00 — 2. sýn. lau. 20/9 — 3. sýn. sun. 21/9 — 4. sýn. fim. 25/9 — 5. sýn. sun. 28/9. SALA OG ENDURNÝJUN ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR Itmifalið i áskriftarkorti eru 6 sýningar 5 sýninqar á Stóra sóiðinu: ÞRJAR SYSTUR - Anton Tsjekhof GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir HAMLET — William Shakespeare ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson KRÍTARHRINGURINN I KAKASUS - Bertolt Brecht / eftirtalinna sýninqa að eiqin Oati: LISTAVERKIÐ — Yazmina Reza KRABBASVALIRNAR - Marianne Goldman POPPKQRN - Ben Elton VORKVÖLD MEÐ KROKODILUM - Hallgrímur H. Helgason GAMANSAMI HARMLEIKURINN — Eve Bonfanti og Yves Hunstad KAFFI — Bjarni Jónsson MEIRI GAURAGANGUR — Ólafur Haukur Símonarson Almennt verð áskriftarkorta kr. 8.220. Eldri borgarar og öryrkjar kr. 6.600 Miðasalan er opin alla daga i september kl. 13:00-20:00 Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10:00virka daga. KORTASALAN ER HAFIN stóra svið kl. 20:00: HIÐ LJÚFA LÍF eftir Benóný Ægisson með tónlist eftir KK og Jón Ólafsson. 2. sýning lau. 6/9, grá kort 3. sýning fös. 12/9, rauð kort Höfuðpaurar sýna: HÁR OG HITT eftir Paul Portner lau. 6/9, miðn.sýn. kl. 23:15, uppselt, sun. 7/9, laus sæti, fim 11/9, örfá sæti laus, fös. 12/9, miðn.sýn. kl. 23.15, örfá sæti. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13:00 til 18:00 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10:00. CREtÐSLUKORTAþJÓNUSTA. Síml 568 8000 — Fax 568 0383. BORGARLEIKHÚSIÐ IflsTflSMk í kvöld 5. sept. uppselt fös. 12. sept. örfá sæti laus fös. 19. sept. kl. 23:30 mið. 24. sept. Sýningar hefjast kl. 20:00. Ath. aðeins örfáar sýningar. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miöasala s. 552 3000, fax 562 6775 Miðasalan opin frá 10:00 — 18:00 Lau. 6. sept. Miðnætursynmg kl. 23:15 uppselt Sun. 7. sept. kl. 20 örfá sæti la Fim. 11.sept. kl. 20 Örfá sæti I; Fös. 12. sept. Miðnætursýning kl. 23:15 örfá sæti laus „Snilldarlegir komiskir taktar leikaranna"...Þau voru satt a segja morðfyndin." (SA.DV) aö iLcpjít, í BORGARLEIKHUSINU miðapantarnir í s. 568 8000 'Samatv- ALLTAF FYRIR OG EFTIR LEIKHUS í MAT EÐA DRYKK LIFANDI TÓNLIST ÖLL KVÖLD KRINGLUKRAIN - á góðri stund - kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM KVIKMYNDIR/Laugarásbíó sýnir myndina Shadow Conspiracy með Charlie Sheen, Donald Sutherland og Lindu Hamilton í aðalhlutverkum. BOBBY Bishop er ekki lengur í innsta hring, heldur hundeitur af miskunnarlausum atvinnumorðingja. Svikráð í stjómkerfinu Frumsýning HINN sjálfumglaði Bobby Bishop (Charlie Sheen) er með stjórnmálaheim- inn í höfuðborginni Washington í greip sinni. Hann er ungur, nútí- malegur og með á nótunum í póli- tíkinni þar sem hann er einn af nánustu ráðgjöfum Bandaríkja- forseta (Sam Waterston). En allar aðstæður breytast hins vegar skyndilega hjá Bishop þegar fyrrverahdi háskólaprófessor, sem þekktur er fyrir að sjá vinstri sam- særi í hveiju horni, leitar á náðir hans í örvæntingu sinni og heldur því fram að hann búi yfir mikil- vægum upplýsingum um svikara í hæsta þrepi stjórnkerfisins. Áður en prófessorinn nær að greina frá um hvern er að ræða er hann myrtur, en það síðasta sem hann nær að segja Bishop er orðið „skuggi“. Skyndilega stendur Bishop frammi fyrir því að hann er ekki lengur í innsta hring í Washing- ton, heldur utangarðsmaður sem er hundeltur af miskunnarlausum atvinnumorðingja. í rangölum valdapíramítans og skuggunum af helstu minnismerkjum þjóðar- innar leitar Bishop skjóls á flótta sínum. Hann leitar hjálpar fyrr- verandi unnustu sinnar Amöndu Givens (Linda Hamilton) sem er kjarkmikil fréttakona og í samein- ingu fletta þau ofan af hrottalegu samsæri. Höfundar handrits myndarinn- ar, Adi Hasak og Ric Gibbs, segja að kveikjan að myndinni hafi ver- BISHOP Ieitar hjálpar fyrrverandi unnustu sinnar Amöndu (Linda Hamil- ton) sem er kjarkmikil fréttakona. ið George Stephanopoulos, ráðgjafi Clintons Bandaríkjaforseta, og studdust þeir meðal annars við bók- ina The Ágenda eftir blaðamanninn Bob Woodward, en hún ijallar um rikisstjórn Clintons, og einnig heimildarmyndina The War Room, sem fjall- ar um kosningabaráttu Clintons. Hasak var eitt sinn í valdastöðu innan Hundeltur af atvinnu- morðingja Sima 568 7111, fax 568 9934 Leikfélagið Regína og Sniglabandið kynna tyle&itoútyleiátvi 2. sýn. 5. sept. —3. sýn. 12. sept. — 4. sýn. 13. sept. Uppl. og miðapantanir kl. 13-17 á Hótel íslandi ísraelska verkamannaflokksins og notaði hann þekkingu sína úr stjórn- málaheiminum við samningu hand- ritsins. Leikstjóri Shadow Conspiracy er George P. Cosmatos sem er gamall í hettunni og hefur m.a. leikstýrt myndunum Rambo: First Blood, Part II og Cobra sem Sylvester Stall- one lék aðalhlutverkin í. Cosmatos var á sínum tíma aðstoðarleikstjóri við gerð myndanna Exodus og Zorba the Greek, og fyrsta myndin sem hann leikstýrði var Massacre in Rome með þeim Richard Burton og Marcello Mastroianni í aðalhlutverk- um. Þá leikstýrði hann The Cas- Matseðill með helgarsýningum: Koníakslöguð sjávarréttasúpa „Creole“ Hneturistaður lambavöðvi með grænmetisþrennu, Estragon jai'ð- eplum og ijómasherrý-sósu. Heimalagaður kókosís með ávöxtum og íjóma. Húsið opnað fyrir matargesti á föstudag kl. 20.00. sandra Crossing og síðast Tombs- tone. Charlie Sheen er fæddur 3. september 1965 og er hann sonur leikarans Martins Sheens og bróðir Emilios Estevezs. Charlie hefur lengi verið að berjast við að verða einn af toppleikurum samtímans í bandarískum kvik- myndum. Hann öðlaðist fyrst verulega frægð fyrir leik sinn í myndinni Platoon, sem Oliver Stone gerði árið 1986. Fyrsta kvikmyndahlut- verkið fékk hann aðeins 9 ára gamall, en það var í mynd sem pabbi hans lék aðalhlutverk í. Charlie dvaldi um skeið með pabba sínum á Filippseyjum á meðan á tökum á Apocalypse Now stóð, en Martin lék eitt aðalhlutverkið í henni, og varð sú innsýn í heim kvikmyndaleikarans til þess að Charlie ákvað að gera kvik- myndaleik að ævistarfi. Hann byijaði á því að gera sjálfur 16 mm stuttmyndir en síðan fram- leiddi hann, leikstýrði og skrifaði handritið að sinni fyrstu breiðtjalds- mynd sem heitir R.P.G II. Hann hefur leikið í ““““ fjölda kvikmynda og má þar m.a. nefna Ferris Buell- er’s Day Off, Eight Men Out, Young Guns, Major League, The Rookie, Hot Shots!, The Three Musketeers, Terminal Velocity, The Chase og The Arrival. Margir þekktir leikarar fara með hlutverk í Shadow Consp- iracy og fyrir utan þau Donald Sutherland, sem leikið hefur í fjölda kvikmynda á löngum ferli sínum, og Lindu Hamilton (The Terminator og T2), leika m.a. í myndinni rithöfundurinn Gore Vidal, Ben Gazzara, Nicholas Turturro (NYPD Blue) og Sam Waterston (Serial Mom). Attalus plasthúöun • Fjölbreytl vandaö úrval af efnum ' Fullkomnar plasthuöunarvelar ' Vönduö vara - betra verö J. IÍSTYFUDSSON HF. Sklpholti 33,105 Reykjavík, sími 533 3535.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.