Morgunblaðið - 05.09.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 05.09.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1997 51 FÓLKí FRÉTTUM MYNDBOND Lyg- inni líkast Umsátrið (Mr. Reliable) Gamanmynd ★ 2 Framleiðendur: Michael Hamlyn, Terry Hayes, Jim McElroy. Leik- stjóri: Nadia Tass. Handritshöfund- ar: Don Catchlove og Terry Hayes. Kvikmyndataka: David Parker. Tónlist: Phil Judd. Aðalhlutverk: Colin Friels, Jacqueline McKenzie, Barry Otto, Paul Sonkkila. 90 mín. Bandaríkin. Cic Myndbönd 1997. Utgáfudagur: 19. ágúst. Myndin er öllum leyfð. F«£s Sl ÁSTRALIR hafa á síðustu árum sent frá sér margar skemmtilegar gamanmyndir, sem búa yfír fersk- leika og unaðslegum svörtum húm- or. Umsátrið er ein slík, en ólíkt ^ myndum eins og „Pricilla Queen of the Desert“ og „Muriel’s Wedd- ing“ er þessi mynd byggð á sönnum atburð- um. Atburðirnir eru þó svo ótrú- legir að þijár drag-drottingar í rútuferðalagi um Eyjaálfuna er mun sennilegri söguþráður, en söguþráður Umsátursins. Sagan fjallar um mann, Wally Mellish (Colin Friels), sem hefur kærustuna sína í heimsókn þegar lögreglan bankar upp á hjá honum. Mellish, sem er fyrrverandi fangi, neitar að koma út og segist hafa konu og barn inni hjá sér og túlkar lögreglan orð hans þannig að hann hafi konuna og barnið í gíslingu. Fyrr en varir er heill flokkur lög- reglumanna búinn að umkringja hús Mellish og einnig hópur fólks sem vill vita út á hvað umsátrið gengur eiginlega. Skemmtileg saga, góður leikur og prýðilegt handrit er það sem gerir Umsátrið að góðri afþreyingu. Myndin nær að skapa fínt andrúms- loft með því að sýna hinn marglita hóp lögreglumanna og áhorfanda, en í þessum hóp eru margar litlar sögur í gangi. Átriðin á milli Friels og Paul Sonkkila, sem leikur yfir- mann lögreglunnar eru virkilega vel útfærð af báðum leikurunum og gera þeir báðir vel skrifuðum per- sónum sínum góð skii. Persóna Jacqueline McKenzie er ekki eins vel skrifuð og verður það til þess að ástarsambandið á milli hennar og Friels er ekki eins áhrifa- mikið eins og það hefði getað orðið. Öll tæknivinnsla er mjög góð og leikstjórn Nadiu Tass er traust, einnig er góð notkun á tónlist 7. áratugarins, sem skapar rétta tíma- andann. Umsátrið er enn ein rósin í hnappagat ástralskra gamamynda. Ottó Geir Borg Efni og tæki fyrir HIÍVG*Ql járngorma innbindingu. OASIS fór beint í annað sæti bandaríska vinsældalistans með „Be Here No\y“. Puff Daddy ofar á listanum en Oasis ►BREIÐSKÍFA Sean „Puffy“ skaust aftur í efsta sæti banda- ríska vinsældalistans. Þar hef- ur hún verið fjórar vikur af sex síðan hún kom út og selst í 1,6 milljónum eintaka. Oasis náði öðru sæti fyrstu vikuna sem hún kom út í Bandaríkjunum og seldist í 152 þúsundum eintaka. Munaði aðeins 800 eintökum í sölu á henni og „No Way Out“ með Puff Daddy. „(Whats’s the Story) Morn- ing Glory?“, önnur plata Oasis, hoppaði í 183. sæti listans í krafti þeirrar umfjöllunar sem hljómsveitin hefur verið að fá. Þegar platan kom fyrst út árið 1995 náði hún aðeins 72. sæti listans og hrapaði svo neðar. Allt þar til smáskífurn- ar „Wonderwall" og „Champagne Supernova“ ýttu undir sölu plötunnar. Hæst náði hún í 4. sæti listans og hefur hún selst í 3,1 milljón eintaka í Bandaríkjunum. Fyrsta plata Oasis, „Definit- aly Maybe“, náði aldrei inn á bandaríska vinsældalistann. Plata Fleetwood Mac, „Dance“, sem náði efsta sætinu BQKHALDSHUGBÚNAOUR fyrir\N\mOm Sjáðu frábæran hugbúnað: www.treknet.is/throun B1KERFISÞROUN HF. Fákafeni 11 - Sími 568 8055 í síðustu viku þegar hún kom út, er í þriðja sæti listans. Hún seldist í 142 þúsundum eintaka og er salan komin í samtals 342 þúsund eintök. í fjórða sæti er sveitasöngkonan Trisha Yearwood með nýútkomna safnplötu sína og Spice Girls eru í fimmta sæti með plötu sína „Spice“. ixw^iivu^i, »um wuv Hljóttisyeít Önnu Vílhjálms leíkur föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. SNYRTILEGUR KLÆÐNAÐUR STÓRT DANSGÓLF SJÁUMST HRESS ^ í GALASTUÐI ! ^ Bandaríski vinsælda- listinn Kópavogsbúar Lambalæri Bearnaise aðeins 790 kr. Pizza m/2 áleggstegundum 600 kr. Kiddi Rós keppist við að stuða gesti til kl. 03.00 föstudags- og laugardagskvöld Hamraborg 11, sími 554 2166. CataCina, f kviild! Dansleikur Bjöcgvin Nalldnrsson tC dj hlara DfSRiiiyiiLLM Hverfisgata 8-1Q ■ Sími:5B2 G8IQ Hilmar Sverrisson heldur uppi léttri og góðri stemningu á Mímisbar. AI DRINUM 5 - 16 ÁRA FYRtR BÖRN A Nómskeiðið er I 1 klukkustund, einu sinni i viku i 8 vikur og fer fram i Félagsmiðstöðinni Tónabæ, i síðosta tímnnum veríur upptaku i fullkomnu hljóðveri og fær hvert barn snældu með sínum söng. Nómskeiðið hefst í september. « Innritun er hnfin i símn 565 4464 og 897 7922 M v t* ^gi|| 111/ ^xjrV j'; 1% l y~\ Ym I vÁ át \ ' yú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.