Morgunblaðið - 05.09.1997, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 05.09.1997, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1997 33 PENIIMGAMARKAÐURINN FRÉTTIR ERLEIMD HLUTABREF Dow Jones, 4. september. VERÐ HREYF. NEW YORK DowJones Ind 7854,2 J 0,4% S&P Composite 929,3 t 0,1% Allied Signal Inc 88,1 t 2,1% Alumin Coof Amer... 83.4 J 1,2% Amer Express Co 79,5 J 0,8% AT & T Corp 39,6 J 0,8% Bethlehem Steel 12,0 j 1.0% Boeing Co 56,1 J 2,3% Caterpillar Inc 56,1 J 5,2% Chevron Corp 79,8 t 0,5% Coca ColaCo 58,7 J 2,0% Walt DisneyCo 78,0 J 2,3% Du Pont 63,5 J 0,5% Eastman Kodak Co... 68,6 t 0,2% Exxon Corp 63,9 t 1,4% Gen Electric Co 67,4 t 0,5% Gen Motors Corp 66,0 1 0,9% Goodyear 62,1 J 0,8% Intl Bus Machine 103,9 1 0,4% Intl Paper 53,8 J 1,1% McDonalds Corp 46,4 j 0,5% Merck&Colnc 95,4 t 0,6% Minnesota Mining.... 92,4 t 0,7 % MorganJ P&Co 111,3 t 0,5% Philip Morris 44,8 j 1,2% Procter&Gamble 136,4 J 1.5% Sears Roebuck 56,1 J 2,0% TexacoInc 120,1 t 1,2% Union CarbideCp 51,9 t 0,4% United Tech 81,8 t 2,5% Westinghouse Elec.. 26,4 t 0,5% Woolworth Corp 23,3 t 2,2% AppleComputer 2660,0 t 4,3% Compaq Computer.. 67,4 J 2,1% Chase Manhattan .... 114.4 í 0,1% ChryslerCorp 36,2 J 1,2% Citicorp 129,9 J 0,1% Digital Equipment 45,6 t 1.0% Ford MotorCo 45,2 t 2,3% Hewlett Packard 64,2 f 0,3% LONDON FTSE 100 Index 0,0 J 100% Barclays Bank 1437,0 J 0,8% British Ainð/ays 642,5 J 0,7% British Petroleum 92,0 t 5,6% BritishTelecom 785,0 - 0,0% Glaxo Wellcome 1300,8 t 0,6% Grand Metrop 585,0 J 0,1% Marks & Spencer 606,8 t 0,8% Pearson 736,0 J 0,9% Royal & Sun All 527,0 t 1.7% ShellTran&Trad 447,0 J 2,4% EMI Group 564,5 j 1,2% Unilever 1813,3 J 0,2% FRANKFURT DT Aktien Index 4093,4 f 0,8% Adidas AG 219,7 J 0,1% Allianz AG hldg 422,5 J 0,6% BASFAG 62,9 J 2,2% Bay Mot Werke 1325,0 J 0.6% Commerzbank AG.... 65,1 1 0,5% Daimler-Benz 138,6 J 0,3% Deutsche Bank AG... 111,0 J 1.9% Dresdner Bank 72,6 J 2,2% FPB Holdings AG 305,0 i 0,2% Hoechst AG 74,9 J 0,5% Karstadt AG 652,5 t 2,2% Lufthansa 37,0 t 1.8% MANAG 496,0 f 0,6% Mannesmann 889,0 J 1.2% IG Farben Liquid 2,8 t 5,8% Preussag LW 483,0 j 4,9% Schering 179,8 J 1.3% Siemens AG 115,6 j 1,3% Thyssen AG 436,5 J 0,3% VebaAG 101,1 i 1,0% Viag AG 778,5 t 1,8% Volkswagen AG 1345,0 J 0,8% TOKYO Nikkei 225 Index 0,0 J 100% AsahiGlass 920,0 t 0,1% Tky-Mitsub. bank 2200,0 j 3,3% Canon 3550,0 t 3,5% Dai-lchi Kangyo 1410,0 1 1,4% Hitachi 1120,0 t 3,7% Japan Airlines 502,0 t 0,4% MatsushitaEIND.... 2220,0 t 1,4% Mitsubishi HVY 772,0 J 0,3% Mitsui 1010,0 t 3,1% Nec 1390,0 t 3,0% Nikon 2080,0 J 4,1% Pioneer Elect 2630,0 t 2,7% Sanyo Elec 418,0 j 0.5% Sharp 1150,0 t 1,8% Sony 11200,0 j 0,9% Sumitomo Bank 1740,0 f 3,0% Toyota Motor 3350,0 t 0,6% KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 176,4 J 1,9% Novo Nordisk 682,0 J 2,6% Finans Gefion 127,0 - 0,0% Den Danske Bank.... 645,0 J 0,8% Sophus Berend B.... 986,0 t 1,4% ISS Int.Serv.Syst 200,0 J 5,7% Danisco 360,0 J 2,4% Unidanmark 396,0 J 2,2% DS Svendborg 425000,0 - 0,0% Carlsberg A 335,0 J 1,5% DS1912 B 290000,0 t 3665% Jyske Bank 603,0 J 2,0% OSLÓ OsloTotal Index 0,0 J 100% Norsk Hydro 429,0 t 3,0% Bergesen B 198,0 J 0,5% Hafslund B 37,5 - 0,0% Kvaerner A 393,0 t 0,5% Saga Petroleum B.... 148,0 - 0,0% OrklaB 498,0 t 0,6% Elkem 136,0 J 2,5% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index 3071,6 J 0,8% Astra AB 129,0 J 1,9% Electrolux . 600,0 i 7.7% EricsonTelefon 140,5 J 4,4% ABBABA 113,5 J 3,0% Sandvik A 71,0 f 5,2% Volvo A 25 SEK 55.0 i 3,5% Svensk Handelsb.... 75,5 t 11.0% Stora Kopparberg.... 130,0 t 0,8% Verð allra markaða er í dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Verð- breyting frá deginum áður. Heimild: DowJones VERÐBREFAMARKAÐUR Varkárni á mörkuðum í Evrópu VARKÁRNI gætti í evrópskum kauphöllum annan daginn í röð í gær og búizt er við að tölur um atvinnu í Bandaríkjunum í dag muni skera úr um hvort framhald verður á hækkunum. Sú ákvörðun þýzka seðlabankans að halda vöxt- um óbreyttum og fleiri jákvæðar fréttir höfðu ekki áhrif. Byrjunin í Wall Street vakti litla hrifningu og lækkaði Dow Jones um 0,36% eft- ir 0,19% hækkun á miðvikudag og 3,4% hækkun á þriðjudag. í Lond- on hækkaði FTSE 100 vísitalan um 14,4 punkta eða 0,29% í 4991,3 punkta eftir 1,7 og 0,5% hækkun á þriðjudag og miðvikudag. Sér- fræðingar spá því að fyrirstaða verði þegar vísitalan nálgast 5000 punkta. Það sem af er árinu hefur FTSE 100 hækkað um 21,2% og hún hefur hækkað um 28,9% síðan á sama tíma í fyrra. Neikvæðar hagtölur drógu úr vangaveltum um brezka vaxtahækkun og urðu til þess að pundið hefur ekki verið lægra gegn marki síðan í júnílok. Bréf í RMC, byggingarefnafyrir- tæki sem er umsvifamikið í Þýzka- landi, hækkuðu um 2,23%. Bréf í blómafyrirtækinu Flying Flowers hækkuðu um 2,42% í 402 pens vegna eftirspumar eftir blómum til minningar um Díönu prinsessu, en lækkuðu síðan í 392,5 pens þegar fyrirtækið ákvað að láta hagnaðinn renna í minningarsjóð um prinsessuna. Þýzka IBIS DAX tölvuvísitalan hækkaði í 4093,43 punkta, eða um 31,30 síðan á mið- vikudag og um 21,75 frá því venju- legum viðskiptum lauk. Olíuverð á Rotterdam-markaði (NWE) frá 1. júlí 3ENSÍN (95), dollarar/tonn 220- jL/yi. ?i7,o/ P 214.0 júlí ' ágúst ' sept. ÞOTUELDSNEYTI, dollarar/tc nn 183,0/ j* 'V'182,5 júlí ' ágúst ' sept. GASOLIA, dollarar/tonn SVARTOLIA, dollarar/tonn 200 165,0/ 164,5 92,0/ l -*• 90,0 120j júlí ' ágúst ' sept. júlí ' ágúst ' sept. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 4. september 1997 Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heiidar- verð verð vorð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 53 45 51 107 5.471 Blálanga 69 65 66 592 39.309 Grálúða 131 131 131 558 73.098 Karfi 70 38 64 5.801 373.337 Keila 64 10 63 1.107 70.152 Langa 96 50 83 1.538 126.897 Langlúra 70 70 70 38 2.660 Lúða 490 200 347 866 300.849 Lýsa 46 46 46 99 4.554 Sandkoli 61 50 57 465 26.715 Skarkoli 134 119 127 1.083 137.539 Skata 160 140 159 955 151.740 Skötuselur 205 200 203 161 32.735 Steinbítur 1.500 70 121 3.456 419.007 Stórkjafta 50 50 50 28 1.400 Sólkoli 220 180 211 424 89.400 Tindaskata 10 10 10 60 600 Ufsi 66 39 53 12.332 651.260 Undirmálsfiskur 80 68 77 829 63.534 Ýsa 128 50 103 16.884 1.736.165 Þorskur 132 55 91 23.630 2.158.334 Samtals 91 71.013 6.464.756 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 38 38 38 41 1.558 Keila 10 10 10 2 20 Langa 65 56 63 61 3.848 Lúða 300 300 300 81 24.300 Skarkoli 134 134 134 500 67.000 Steinbítur 107 90 104 64 6.644 Sólkoli 220 220 220 247 54.340 Ufsi 46 39 45 119 5.376 Undirmálsfiskur 76 76 76 34 2.584 Ýsa 126 73 121 1.206 145.456 Þorskur 132 55 88 11.526 1.017.746 Samtals 96 13.881 1.328.872 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annarafli 53 53 53 82 4.346 Karfi 70 58 66 4.067 268.625 Keila 64 64 64 1.077 68.928 Langa 88 50 78 947 73.430 Langlúra 70 70 70 38 2.660 Lúða 450 230 315 247 77.830 Lýsa 46 46 46 99 4.554 Sandkoli 61 61 61 315 19.215 Skarkoli 133 133 133 83 11.039 Skötuselur 200 200 200 54 10.800 Steinbítur 109 95 100 713 71.642 Stórkjafta 50 50 50 21 1.050 Sólkoli 220 180 198 177 35.060 Tindaskata 10 10 10 60 600 Ufsi 62 43 53 9.779 516.918 Undirmálsfiskur 68 68 68 40 2.720 Ýsa 109 50 103 5.419 560.325 Þorskur 128 99 116 3.310 382.305 Samtals 80 26.528 2.112.047 GUNNLAUGUR A. Jónsson prófessor, Beatrice Bixon og Einar Signrðsson landsbókavörður. Bókagjöfin þökkuð BANDARÍSK kona, Beatrice Wol- berg Bixon frá New Haven, hefur ítrekað fært guðfræðideild Háskóla íslands og Landsbókasafni íslands - Háskólabókasafni bókagjafir sl. ár, einkum á sviði gyðjnglegra fræða. Bixon kom fyrst til íslands 1989 og hefur síðan komið hingað á hveiju ári; ætíð færandi hendi. í sumar færði hún safninu röð skýringarita við Gamla testamentið úr svonefndri Word-ritröð auk nokkurra rita ann- arra um gyðingleg fræði. Af þessu tilefni var haldið hóf í Þjóðarbókhlöðu 26. ágúst, þar sem sýnt var úrval þeirra bóka sem Bixon hefur fært safninu. Þar voru saman komnir fulltrúar safnsins og guð- fræðideildar auk nokkurra annarra vina hennar hér á landi. Þar á meðal voru fulitrúar gyðingasamfélagsins hér en sjálf er Bixon gyðingur og hefur hafið undirbúning að því að rita sögu gyðinga á Islandi. Dr. Gunnlaugur A. Jónsson, pró- fessor í guðfræði og ritskýringu Gamla testamentsins og Einar Sig- urðsson, landsbókavörður, ávörpuðu Bixon og þökkuðu henni rausnarlegar gjafir sem kæmu sér vel þar sem mikið vantaði upp á að fjárveitingar til safnsins nægðu til að verða við óskum kennara háskólans um kaup á rannsóknar- og fræðiritum. Dr. Gunnlaugur gerði nokkra grein fyrii' mikilvægi bókanna og sagði ekki ónýtt fyrir háskólastofnun að eiga slíkan velgjörðarmann. Bixon hefur lýst því yfir að hún hyggist- halda áfram að senda safninu bækur á sviði guðfræði og gyðinglegra fræða. í máli landsbókavarðar kom fram að Bixon hefur á liðnum árum gefíð safninu alls um 800 bækur. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 4. september 1997 Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FMS Á (SAFIRÐI Lúða 430 330 341 174 59.419 Sandkoli 50 50 50 150 7.500 Skarkoli 119 119 119 500 59.500 Steinbítur 1.500 1.440 1.488 30 44.640 Ýsa 117 95 100 4.869 487.922 Þorskur 106 ‘ 80 87 3.871 337.977 Samtals 104 9.594 996.959 FAXALÓN Karfi 62 62 62 1.240 76.880 Lúða 490 330 441 238 105.070 Skata 160 160 160 902 144.320 Steinbítur 128 118 121 1.119 135.768 Ufsi 62 45 48 1.804 87.386 Undirmálsfiskur 80 80 80 445 35.600 Ýsa 95 95 95 1.153 109.535 Þorskur 108 107 107 1.870 200.857 Samtals 102 8.771 895.416 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Steinbítur 109 100 105 1.506 158.190 Undirmálsfiskur 73 73 73 310 22.630 Ýsa 79 79 79 114 9.006 Þorskur 76 70 72 3.053 219.450 Samtals 82 4.983 409.276 HÖFN Annar afli 45 45 45 25 1.125 Blálanga 69 65 66 592 39.309 Grálúða 131 • 131 131 558 73.098 Karfi 58 58 58 453 26.274 Keila 43 43 43 28 1.204 Langa 96 93 94 530 49.619 Lúða 290 200 248 68 16.830 Skata 140 140 140 53 7.420 Skötuselur 205 205 205 107 21.935 Steinbítur 104 104 104 13 1.352 Stórkjafta 50 50 50 7 350 Ufsi 66 66 66 630 41.580 Ýsa 93 93 93 223 20.739 Samtals 92 3.287 300.834 TÁLKNAFJÖRÐUR Lúða 300 300 300 58 17.400 Steinbítur 70 70 70 11 770 Ýsa 128 94 103 3.900 403.182 Samtals 106 3.969 421.352 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. september 1997 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlffeyrir) ........................ 14.541 '!z hjónalífeyrir ............................................ 13.087 :í Fulltekjutrygging ellilífeyrisþega ..................... 26.754 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega .................. 27.503 Fleimilisuppbót, óskert ................................ 12.792 Sérstök heimilisuppbót, óskert .......................... 6.257 Bensínstyrkur ........................................... 4.693 Barnalífeyrirv/1 barns ................................. 11.736 Meðlag v/1 barns ....................................... 11.736 Mæðralaun/feðralaunv/2jabarna ........................... 3.418 Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri .................. 8.887 Ekkjubætur/ekkilsbæturðmánaða .......................... 17.604 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 13.199 Fuilur ekkjulífeyrir .................................. 14.541 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 17.604 Fæðingarstyrkur ........................................ 29.590 Vasapeningarvistmanna .................................. 11.589, Vasapeningarv/sjúkratrygginga .......................... 11.589' Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.240,00 Fullirsjúkradagpeningareinstaklings .................... 620,00 Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ........... 168,00 Fullirslysadagpeningareinstaklings ..................... 759,00 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 163,00 Bætur almannatrygginga og bætur samkvæmt lögum um félagslega aðstoð hafa hækkað um 2,5%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.