Morgunblaðið - 13.09.1997, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 1997 41
I DAG
Q JTÁRA afmæli. í dag,
í/tílaugardaginn 13.
september, er níutíu og
fímm ára Rósa Friðriks-
dóttir, frá Súðavík,
Bakkasmára 18, Kópa-
vogi. Hún tekur á móti
gestum í Víkingasal, Hótel
Loftleiðum, milli kl. 15 og
18 í dag, afmælisdaginn.
rr|ÁRA afmæli. A
OV/morgun, sunnudag-
inn 14. september, verður
fimmtug Margrét Jó-
hannsdóttir, Traðarlandi
12, Bolungarvík. Eigin-
maður hennar er Bjarni S.
Benediktsson. Þau taka á
móti ættingjum og vinum í
safnaðarheimilinu, Aðal-
stræti 22 í Bolungarvík, á
afmælisdaginn milli kl. 15
til 18.
r fVÁRA afmæli. í dag,
t) V/laugardaginn 13.
september, er fimmtug Ing-
unn Þorvaldsdóttir, bú-
sett í Lúxemborg. Hún og
eiginmaður hennar Gunnar
Kristján Richter taka á
móti gestum í Dugguvogi
12 kl. 18.
r/\ÁRA afmæli. Fimm-
OV/tug er í dag, laugar-
daginn 13. september
Guðný Sigríður Elíasdótt-
ir, starfsmaður Sparisjóðs
Hafnarfjarðar, Sævangi
21, Hafnarfirði. Eiginmað-
ur hennar er Guðmundur
Grétar Bjamason, bif-
vélavirki. Þau eru að heim-
Arnað heilla
Q/AÁRA afmæli. Níræð-
í/i/ur er í dag, laugar-
daginn 13. september,
Gunnar Jónasson, for-
stjóri, Langagerði 9,
Reykjavík. Gunnar er
fæddur á Eyrarbakka 13.
september 1907. 26. maí
1934 kvæntist Gunnar
Önnu Sigríði Jónsdóttur,
og eiga þau fjögur böm.
Gunnar og Anna taka á
móti gestum á heimili sínu,
Langagerði 9, milli kl. 15
og 18 síðdegis.
verður sextug Kristín
Matthíasdóttir, Fagra-
garði 1, Keflavík. Hún og
eiginmaður hennar Kjartan
Olason, taka á móti gestum
á heimili sínu á morgun,
sunnudaginn 14. septem-
ber, eftir kl. 15.
SPURTER...
IÞjóðarflokkurinn var
um áratuga skeið við
völd í Suður-Afríku, en eft-
ir afnám aðskilnaðarstefn-
unnar hefur hann verið í
stjórnarandstöðu. F.W. de
Klerk, fyrrverandi forseti
landsins, er nú hættur af-
skiptum af stjórnmálum og
hefur nýr maður tekið við
forustu flokksins af honum.
De Klerk kvaðst vona að
nýi maðurinn boðaði að
Þjóðarflokkurinn kæmist í
stjórn á ný, en því er einnig
haldið fram að kjör hans
sýni að flokkurinn sé fastur
í fortíðinni og dæmdur til
útlegðar á jaðri stjórnmál-
anna. Hvað heitir nýi leið-
togi Þjóðarflokksins?
Úrslit eru ráðin í ís-
landsmótinu í meist-
araflokki kvenna í knatt-
spyrnu þótt enn sé ein um-
ferð eftir í mótinu. Hvaða
lið er íslandsmeistari í ár?
3Vegna hörmulegs flug-
slyss í Noregi hefur
þyrla landhelgisgæslunnar,
TF-Líf, verið kyrrsett.
Hvaða gerðar er þyrlan?
4Hluti skáldsögunnar „I
leit að liðnum tíma“
eftir Marcel Proust kemur
út í íslenskri þýðingu nú
fyrir jólin. Bók þessi þykir
eitt af helstu bókmennta-
verkum þessarar aldar.
Hver þýðir hana?
Maðurinn á myndinni
hefur stundum verið
nefndur faðir breska blús-
ins. Hann stofnaði hljóm-
sveitina „Bluesbreakers" og
léku með honum þekktir
tónlistarmenn á borð við
Eric Clapton, Jack Bmce,
Mick Taylor og Dick Heck-
stall-Smith. Hvað heitir
maðurinn?
Hver orti?
Að drepa sjálfan sig
er synd gegn lífsins herra.
Að lifa sjálfan sig
er sjöfalt verra.
7Hvað merkir orðtakið
að ganga á lagið?
8Í vikunni var tilkynnt
að skipaður hefði verið
nýr sendiherra íslands í
Washington. Nýi sendiherr-
ann hefur verið atkvæða-
mikill í íslenskum stjórn-
málum. Hann situr á Al-
þingi og er fyrrverandi
utanríkisráðherra. Hvað
heitir hann?
9Hún hefur oft verið
nefnd konan með lamp-
ann. Hún var bresk hjúkr-
unarkona og lagði grunn
að hjúkrunarfræði með
framgöngu sinni í Krím-
stríðinu. Hún stofnaði
hjúkrunarskóla í London
árið 1860. Hvað hét konan?
SVOR
aDuajoij '6 •uossiuqiumJH
uiApiua U9f '8 'tfu í saoAquia
npo)s líqiaA jos uj®j ‘sjOAquia
UUOKRl«|UM[)Un JOS ujfu
'jid[3jj ).’[>.> .in nii.tjii: jsnjaS
Q\ ■/. 'uiajsjUH souubh '9
UbXuk uM°f ‘S 'uossjuuuno
■u>}?d ‘V 'uuinj jodns ■£ 'jmijA
-BpjitoH SBjojnuJÍdspBUH '2
•JjkAAJJlKqOS UBA snUIlJJJBJV 'l
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drakc
MEYJA
Afmælisbarn dagsins:
Hæverska og vönduð
vinnubrögð afla þér vin-
sælda og virðingar.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) a-*
Þótt ekki séu allir þér fylli-
lega sammála ná hugmyndir
þínar fram að ganga í dag.
Ástvinur þarfnast sérstakrar
umhyggju í kvöld.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú hefur mikið að gera og
vinnudagurinn verður lang-
ur. En þér tekst það sem þú
ætlaðir þér og getur slakað
á í kvöld._______________
Tvíburar
(21.maí-20.júní)
Með lagni tekst þér að inn-
heimta gamla skuld í dag
og þú ættir að halda upp á
)að með því að bjóða ástvini
út í kvöld.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) HSS6
Þér líkar það iila þegar vinur
fer að skipta sér af þínum
einkamálum sem koma hon-
um ekkert við. Góðar fréttir
berast í kvöld.
Ljón
(23. júlí — 22. ágúst)
Þér berst óvænt heimboð frá
vini, sem þú hefur ekki séð
lengi og þú ættir að þiggja
það með þökkum. Þið eigið
margt vantalað.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þótt ekki blási byrlega í upp-
hafi nærð þú góðum árangri
í vinnunni í dag og hlýtur
viðurkenningu fyrir. Hvíldu
þig í kvöld.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þér tekst að ljúka skyldu-
störfunum snemma og þú
nýtur óvæntra frístunda síð-
degis. Varastu deiiur við ást-
vin þegar kvöldar.
Sþorddreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Varastu óhóflega ýtni í sam-
skiptum við aðra í dag og
reyndu að taka tillit til óska
þinna nánustu. Njóttu
kvöldsins heima.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember) m
Þér tekst að leysa smávanda-
mál, sem upp kemur í vinn-
unni í dag, og ástvinir íhuga
að skreppa í helgarferð sam-
Steingeit
(22. des. - 19.janúar)
Taktu enga skyndiákvörðun
varðandi íjármálin í dag sem
þú gætir séð eftir síðar.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh,
Þú þarft að vinna betur úr
hugmyndum þínum varðandi
vinnuna og ættir að leita
aðstoðar starfsfélaga.____
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þú þarft að leysa gamalt
ágreiningsmál sem þú taldir
vera gleymt og grafið. Ást-
vinum stendur til boða róm-
antískt ferðalag.
Stjömuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spárafþessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
\
1
FRYSTIKISTUR
i\\
234 Itr. 2 körfur 39.990 stgr.
348 Itr. 3 körfur 45.990 stgr.
462 Itr. 4 körfur 53.990 stgr.
576 Itr. 5 körfur 68.380 stgr.
Góðir greiðsluskilmálar. IIWol
VISA og EURO raðgreiðslur án útb. o
Fyrsta
flokks frá
/rOHIX
HATUN (>A - S1MI 552 4420
SNYRTISTOFAN
GUERLAIN
IÓðingata 1 • 101 • Reykjavík I
Sími 562 3220 • Fax 552 2320|
Stóll aida
Hönnun Richard Sapper
Verð kr. 6.950, kr. 6.600 stgr.
Mörkinni 3, sími 588 0640
casa@treknet.is
HAUST-
VÖRURNAR
KOMNAR
Kápur - úlpur -
ullarjakkar
( 7 litir )
Opið í dag,
laugardag 10-16
Stjóm Kolaportsins sem skipuð var til bráðabirgða.
Eina bæjarfélagið sem er bara opið um helgar:
Bæjarstjórnarkosningar
á næstunni í Kolaportinu
Flestir vita að Kolaportið hefur lýst yfír sjálfstæði og eftir
nokkrar vikur verða kosningar til bæjarstjórnar í hinu
nýstofnaða fríríki. Byrjað verður að kynna áherslumál komandi
kosninga helgina 20.-21. september. Væntanlegir frambjóðendur
verða að hafa stundað sölumennsku á markaðstorginu til að
teljast "fullgildir fulltrúar" Kolaportsþjóðarinnar í landinu".
Kolaportið á engan sinn líka
Kolaportið hefur verið starfrækt f
nfu ár og er eins og eins og sumir
segja „eimi raunverulega markaðs-
torgið á íslandi”. Nýlega stóðu
seljendur fyrir bæjarhátíð þar sem
lýst var yfir sjálfstæði í fríríkinu,
öllum götum gefið nafn og skipuð var
bæjarstjórn. Sérstaða Kolaportsins
felst í hinni miklu mannflóru sem þar
er um hverja helgi, lifandi og
skemmtilegri markaðsstemmningu,
mikilli fjölbreytni í vöruúrvali á
notaðri og nýrri vöru og matvælum.
80% landsmanna hafa komið
í félagsmiðstöðina Kolaportið
ÍM Gallup gerði á sínu tíma
skoðanakannanir með 1200 manna
úrtaki úr þjóðskrá og niðurstaðan var
einkar glæsileg. Af þeim sem tóku
afstöðu voru um 95% með jakvæða
afstöðu til Kolaportsins og uni 73%
landsmanna höfðu þá komið í
Kolaportið. Ekki var hægt að merkja
að gestir Kolaportsins skiptust eftir
tekjum eða menntun og virðast gestir
því vera þverskurður af almenningi
í landinu. Kolaportið er ekki bara
markaðstorg með fjölbreytt vöru-
úrval heldur einnig öflugt félags-
legt umhverfi fyrir fjölda fólks.
Margir koma bara til að upplifa
skemmtilegu markaðsstemmningu
og til að sýna sig og sjá aðra.
Þemadagar draga að ólfka hópa og
uppákomur hljómlistarmanna setja
skemmtilegan svip á umhverfið.
Yfír 20.000 íslendingar hafa
selt vörur í Kolaportmu
Það sem komið hefur mest á
óvart var að um 8% þjóðarinnar eða
yfir 20.000 manns hafa komið og
selt í Kolaportinu. Söluaðilar eru
af fjölbreyttum toga og þar er að
finna fyrirtæki, félagsamtök og
einstaklinga. Sumir eru um hverja
helgi, en aðrir koma óreglulega.
Margir hafa haft fulla atvinnu árum
saman við selja í Kolaportinu og
sumir farið út í umfangsmeiri
verslunarrekstur eftir að hafa
byrjað í Kolaportinu. Kolaportið er
því að vissu leyti skóli þar sem fólk
getur á auðveldan hátt aflað sér
reynslu í viðskiptum og sölu-
mennsku sem siðan getur nýst til
að efla viðkomandi sem sjálfstæðan
atvinnurekanda.