Morgunblaðið - 13.09.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 1997 45
FÓLKí F
Doppeldusch-dúettinn
í Slrkus Skara skrfpó.
og geta einbeitt mér
algjörlega að nám-
inu, án þess að vera
að vinna eitthvað
með eins og maður
gerir alltaf á Is-
landi. Síðasti vetur
var algjör nafla-
skoðun sem ég
hafði mjög gott
af.
Draumurinn
er að geta
unnið við það
að syngja,
helst að selja
saman gott band
og spila á klúbb-
um víðs vegar
um Evrópu. Mér
finnst það mjög heill-
andi. Annars finnst
mér mjög gaman að
kenna, og þess vegna
sé ég mig líka í anda
koma heim til að syngja
og kenna. Eg er ekkert
búin að fastákveða í
sambandi við framtíðina,
og ætla bara að láta það
ráðast,“ sagði hin bros-
andi söngkona Kristjana
að lokum.
Tvöfalt próf
„Djassnám er öðruvísi en klass-
ískt nám. Það felst meira í því að
þróa persónulegan stíl. Kennarinn
minn vill að ég verði bara 3 ár í
skólanum, svo ég missi ekki minn
stíl sem er nú þegar orðinn þróað-
ur.
Þetta er djassnám, eins og það
gerist best. Eg er með raddtækni-
kemiara og hún svo yndisleg að
leyfa mér að syngja aríur og ljóð í
bland til að viðhalda mér svolítið í
klassísku tónlistinni. Lokaprófið
felst svo í tónleikum sem nemand-
inn heldur og er einkunn gefin út
frá þeim. Þá er í raun sama hvemig
maður hefur staðið sig allan náms-
tímami. Ég tek tvöfalt próf, þ.e.
bæði djass- og klassíkt próf. Gráðan
heitir Dósentus Musica, og eftir það
get ég kennt í tónlistarskólum hvar
sem er Evrópu.
Selfoss elur listafólk
Þótt á Selfossi búi rétt 5.000
manns, er ótrúlega mikið tónlistar-
og menningrrlíf þar. Fjölbrauta-
skólinn og Ieikfélagið hafa alið af
sér marga af söngvumm og leikur-
um sem era áberandi í listalífinu í
dag.
Sem barn var ég alltaf í kór, og
þaðan lá leiðin í leikfélagið. Þetta
þróaðist út í hljómsveitabrölt sem
var mjög skemmtilegt. Mig fór að
Ianga að gera alvöru úr söngnum,
og fór fyrst í einkatíma til Diddúar.
Svo flutti ég til Reykjavíkur 1990
og byrjaði í Söngskólanum.
Á þeim ámm byrjaði ég á að
syngja bakraddir. Fyrst söng ég að-
allega með Sálinni hans Jóns míns
og Sniglabandinu. Ég kynntist Páli
Oskari í gegnum Diddú, og ég hef
sungið inn á plöturnar hans. Svona
þróaðist þetta smám saman. Svo
söng ég líka dúett með Bubba
Morthens á minningarplötunni um
Hauk.
Vorið 1996 útskrifaðist ég úr
Söngskólanum, og fór beint í Skara
skrípó. Það er skemmtilegasta sýn-
ing sem ég hef unnið við. Við skelli-
hlógum allt æfingatímabilið. Sigur-
jón er alveg yndislegur meðsöngv-
ari. Ég dúkkaði upp sem hálfgerð
dragdrottning; búningurinn og hár-
kollan voru í þeim stfl, og karakter-
inn var algjör díva sem lét ekkert
vaða yfir sig.
Naflaskoðun
Draumaskólinn minn var í Kaup-
mannahöfn. Ég var beðin um að
syngja í hollenska útvarpinu þegar
Snorra Edda var gefin út þar í
landi. Þá söng ég tvö íslensk
djasslög eftir Tómas R. Einarsson
og Stefán S. Stefánsson. f þeirri
ferð hitti ég áhugavert fólk sem
stundaði nám í Hollandi, sem leiddi
Morgunblaðið/Kristinn
KRISTJANA Stefánsdóttir söngkona. Til hægri er hún með
Siguijóni Kjartanssyni.
Að þróa sinn
persónulega stíl
MARGIR muna eftir prímadonn-
unni stórfenglegu í Sirkus Skara
skrípó. Bakvið glisgerfið leyndist
söngmær frá Selfossi að nafni Kri-
stjana Stefánsdóttir. Hún hefur nú
lagt land undir fót og stundar
djasssöngnám í Hilversum, rétt fyr-
ir utan Amsterdam.
til þess að ég fór í inntökupróf þar
vorið eftir og endaði að lokum í Hil-
versum Conservatori.
Það er búið að vera frábært að
vera í þessum skemmtilega skóla,
dyrast
hja
okk\
verðið f bænum!
Whirlpool gæða frystikistur
AFG053 134L Nettó H:88,5 B: 60 D: 68 Verð: 29.925 kr
AFG073 250L Nettó H:88,5 B: 95 D: 68 Verð: 36.955 kr
AFG093 307L Nettó H:88,5 B: 112 D: 68 Verð: 39.900 kr
AFG094 384L Nettó H:88,5 B: 134,5 D: 68 Whirlpool frystikistur eru með: læsingu á loki, Ijósi i loki, aðvörunarbúnaöi. Verð: 46.455 kr
Whirlpool gæða frystiskápar
AFG065 65L Nettó H:56,5 B: 52,5 D: 60 Verð: 36.000 kr
AFB407 102L Nettó H:85 B: 55 D: 60 Verð: 37.905 kr
AFB409 108L Nettó H:85 B: 55 D: 60 Verð: 41.705 kr
AFG311 203L Nettó H:140 B: 59,2 D: 60 Verð: 56.905 kr
AFG343 283L Nettó H:180 B: 59,2 D: 60 Verð: 65.455 kr
Whirlpool frystiskápar eru með aðvörunarbúnaöi.
Öll verð eru miðuð við staðgreiðslu.
<ö>
Heimilistæki hf
SÆTÚNI 8 SlMI 569 1500
www.ht.is
Umbo&menn um land allt.
Rekkar fyrir vörubretti þar
sem hámarksnýtingar á
lagerpiássi er þörf
Auðveldir í uppsetningu
'MEmsmtK
Innkeyrslu
rekkar
Fagleg ráðgjöf
Hagstætt verð
Leitið tilboða
ISOMehf.
Faxafeni 10 • 108 Reykjavík
Simi581 1091 - Fax553 0170
MIKILL
AFSLATTUR
Seljum uppsetningar
í verslun,
einnig rúmgafla,
náttborð,
DUX rúmdýnur,
yfirdýnur,
borðstofúhúsgögn
og gjafavöru.
VIÐ FLYTJUM
i Ármúla 10
DUX
GEGNUMGLERIÐ
Faxafeni 7 - Sími: 568 9950