Morgunblaðið - 26.09.1997, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.09.1997, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1997 11 FRÉTTIR VIÐLEGUKANTURINN og grjótfyllingin við höfnina á Kársnesi. Morgunbiaðið/Ásdís STARFSMENN Byggingafélagsins Stapa vinna nú við að reka niður stálþil fyrir Kópavogshöfn. 90 metra hafnar- kantur í Kópavogi ÁÆTLAÐ er að nýr hafnar- kantur í Kópavogi verði tilbúinn 15. október og að þá geti skip sem rista allt að 8 metra lagst þar við 90 metra langan viðlegu- kant. Að sögn Stefáns Stefánssonar hjá tæknideild Kópavogsbæjar hafa framkvæmdirnar til þessa eingöngu verið kostaðar af bæj- arsjóði þar sem ekki hefur feng- ist styrkur úr hafnarbótasjóði vegna verksins. Kostnaður í ár er áætlaður 55 m.kr. og 45-60 m.kr. á næsta ári við hafnar- framkvæmdir. Hingað til hafa aðallega smá- bátar lagst að bryggju á Kárs- nesi en um miðjan næsta mán- uð, þegar starfsmenn Bygg- ingafélagsins Stapa hafa lokið við að reka niður stálþil og búa til viðlegukant, verður kominn viðlegukantur sem hafskip geta nýtt sér. Að sögn Stefáns Stef- ánssonar verður þá næst á dag- skrá að koma upp rafmagni og vatni fyrir væntanlega notend- ur aðstöðunnar og verður ráðist í framkvæmdir vegna þess í lok þessa árs eða á næsta ári. -------------- Hæstiréttur Lögmaður fær ekki að segja af sér HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær synjun Héraðsdóms Reykjavíkur á að Sveinn Andri Sveinsson héraðs- dómslögmaður fengi að segja af sér sem veijandi í máli og að skjól- stæðingur hans, sem er sakborn- ingur í Hollendingsmálinu svokall- aða, fengi að verja sig sjálfur. Hæstiréttur staðfesti ákvörðun Héraðsdóms með vísan til for- sendna hans, en í þeim sagði m.a. að lög gerðu ekki ráð fyrir því að veijandi sem tekið hefði að sér mál manns yrði leystur frá störfum nema hann vanrækti starfsskyldur sínar og að hagsmunum Hollend- ingsins væri betur borgið með því að verjandinn starfaði áfram að málinu. Áður en Sveinn Andri fór fram á að fá að segja af sér hafði Hæstiréttur tvívegis neitað að fall- ast á úrskurði Héraðsdóms um að sakborningar í málinu fái að kynna sér gögn málsins fyrr en eftir að þeir hafa gefið skýrslu fyrir dómi. 28" TELEFUNKEN sjónvarpstæki Kr. 69.900 28" Sjónvarp með Black Matrix skjá. Nicam Stereo. íslensku textavarpi, breiðtjaldsstillingu og fjarstýringu. HITACHI videotæki Kr. 29.900. Stgr. SIEMENS uppþvottavél iT Kr. 54.91 29" PHILIPS sjónvarpstæki Kr. Stgr. 29" PHILIPS sjónvarpstæki með Super Bla flötum skjá, Nicam Stereo, 70W heimabíór 5 hátölurum, valmyndakerfi og jarstýringu. Allaraögeröiráskjá. Sjónvarp með Super Trinitron myndlampa, Stereo, íslensku textavarpi, og fjarstýringu. Show View, 2 hausar, 6 upptökukerfi, 2 scart tengi, Index leitunarkerfi og fjarstýring. 12 manna, hljóðlát (40 dB) og með 3 þvottakerfum. Aqua Stop flæöiöryggi Hæð 155 cm. Breidd 59.5 cm Kælir 195 Itr. Frystir 78 Itr. BRAUN kaffivél /10 bolla -4 m Kr. 3.190 Wð erum I n*sta hus' v'ð "<£a VERIÐ VELKOMIN I VERSLUN OKKAR v£garOaftðnusta RflFMKlflUERZLUN ÍSLflNDS If - ANNO 1 929 - Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776 Er hægt að gera betri kaup?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.