Morgunblaðið - 26.09.1997, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 26.09.1997, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1997 25 LISTIR Nýjar bækur • ÚT eru komnar fimm kennslubækur hjá Máli og menn- ingu: Spænskur málfræðilykill. Áður hafa komið út nokkrir slíkir lyklar; danskur, franskur, íslenskur, enskur og þýskur. Lyklarnir eru handhæg hjálpargögn við tungu- málanám. Grundvallaratriðum í mál- fræði er þjappað saman eins og kost- ur er á samanbrotnum einblöðungi. Sigurður Hjartarson smíðaði Spænskan málfræðilykil. Prent- vinnsla: Prentsm. Oddi. Verð: 199 kr. 0 „A l’ombre des platanes“ kennsluefni í frönsku, er safn fran- skra smásagna. í lesbók eru fjórtán sögur sem allar eru skrifaðar eftir 1960. í vinnubók eru orðskýringar við smásögumar og fjölbreyttar æf- ingar í orðaforða, orðmyndun og les- skilningi. Með smásagnasafninu er fáanleg hljóðsnælda þar sem nokkrar sagnanna em lesnar. Bækurnar eru einkum ætlaðar efri áföngum framhaldsskólans og til full- orðinsfræðslu. Þær henta einnig þeim sem vilja rifja upp gamla kunnáttu og hefja lestur franskra bókmennta að nýju, segir í kynningu. A l’ombre des platanes, lesbók er 90 bls. Verð: 1.699 kr. Vinnubókin er 140 bls. Verð: 1.899 kr. Bækurn- ar er hægt að kaupa saman ípakka, verð: 2.999 kr. Hljóðsnældan, verð: 3.895. Bækurnar eru unnaríPrent- smiðjunni Odda hf. Kápurnar gerði auglýsingastofan Næst. 0 Textmosaik er kennslubók í þýsku og er raðað saman tuttugu nýjum smásögum eftir höfunda úr hinum þýskumælandi heimi. Les- andinn er kynntur fyrir ýmsum mál- efnum sem brenna á Þjóðveijum, svo sem málefnum innflytjenda, atvinnu- leysi og glæpum sem framdir voru í síðari heimsstyijöldinni. En hér er líka íjallað um almennara efni; fyrstu ástina, fjölskylduna og margt fleira. í Textmosaik eru orðskýringar við hverja sögu og hún hentar nemend- um sem hafa nokkra undirstöðu í þýsku. Með Textmosaik er hægt að fá kennarabók með ýmsum leiðbeining- um og verkefnum við sögurnar. Textmosaik er 120 bls. og hún er unnin íPrentsm.Grafík hf. Guðjón Ketilsson gerði kápu. Verð: 1.599 kr. 0 En Fisketur, er endurskoðuð útgáfu á dönsku smásagnasafni sem hentar 8.-10. bekk grunnskólans. Níu sögur hafa verið felldar úr safn- inu og einni nýrri bætt við. Erfið orð eru glósuð á spássíu. Vinnubókin hefur einnig verið endurskoðuð, þar hafa bæst við margvíslegar efnis- spurningar og ritunar- og lesskiln- ingsverkefni. Kennarar geta fengið leiðbeininga- og lausnahefti fyrir öll verkefni vinnubókarinnar og hljóð- snælda er fáanleg þar sem lesnar eru nokkrar sagnanna í safninu. Guðmundur Ingi Sigbjörnsson valdi smásögurnar og samdi verkefn- in í vinnubókinni. En Fisketur, les- bókin, er224 bls., verð: 1.399. Vinnu- bókin er 127 bls., verð: 1.299. Saman ípakka kosta bækurnar 1.999 kr. Hljóðsnældan kostar 2.995 kr. Les- bókin erprentuð í Danmörku og vinnubókin hjá prentsmiðjunni Grafík hf. Anna Cynthia Leplargerði káp- urnar. 3ragðmirma og E-vít'amínbæ-t't fyrir unga ofurhuga! öáfur, sjón, kraftur og PHA! Krakkalýsiö er afrakstur þróunarstarfs rannsóknardeildar Lýsis hf. og unnið í samráði við foreldra og börn. Krakkalýsið er þorskalýsi og inniheldur mikið af fjölómettuðu ómega-3 fitusýrunni DHA. Vísindamenn hafa leitt sterk rök að því að DHA stuðli að uppbyggingu heila og miðtaugakerfis. A- og D-vítamín í Krakkalýsinu hafa góð áhrif á sjónina og vöxt tanna °9 beina. Til að styrkja varnir líkamans Sy var E-vítamíni bætt í Krakkalýsið. 0*211 vinmngar I I skafmiði f hverjum pakka I öllum Krakkalýsispökkum er skafmiði sem gefur möguleika á spennandi vinningum og þeir sem ekki fá vinning strax eiga kost á risaaukavinningi sem er Packard Bell PC tölva frá Tæknivali hf. Vertu hress oq vertu með! Meira PHA - minna bragd! Krakkalýsið er bragðlítið og meðhöndlað á sérstakan hátttil að ná fram hagstæðu hlutfalli milli vítamína og DHA. Ráðlagður dagskammtur fyrir börn 1-10 ára er 10 ml eða 1 barnaskeið. FNOtaðu heilf nn ÍVöí' yqgðu þér inngöngutilboðið kráðu þig í síma 550 3000 VAKA,- HELGAFELL p iM Jtfthtfr - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.