Morgunblaðið - 26.09.1997, Page 25

Morgunblaðið - 26.09.1997, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1997 25 LISTIR Nýjar bækur • ÚT eru komnar fimm kennslubækur hjá Máli og menn- ingu: Spænskur málfræðilykill. Áður hafa komið út nokkrir slíkir lyklar; danskur, franskur, íslenskur, enskur og þýskur. Lyklarnir eru handhæg hjálpargögn við tungu- málanám. Grundvallaratriðum í mál- fræði er þjappað saman eins og kost- ur er á samanbrotnum einblöðungi. Sigurður Hjartarson smíðaði Spænskan málfræðilykil. Prent- vinnsla: Prentsm. Oddi. Verð: 199 kr. 0 „A l’ombre des platanes“ kennsluefni í frönsku, er safn fran- skra smásagna. í lesbók eru fjórtán sögur sem allar eru skrifaðar eftir 1960. í vinnubók eru orðskýringar við smásögumar og fjölbreyttar æf- ingar í orðaforða, orðmyndun og les- skilningi. Með smásagnasafninu er fáanleg hljóðsnælda þar sem nokkrar sagnanna em lesnar. Bækurnar eru einkum ætlaðar efri áföngum framhaldsskólans og til full- orðinsfræðslu. Þær henta einnig þeim sem vilja rifja upp gamla kunnáttu og hefja lestur franskra bókmennta að nýju, segir í kynningu. A l’ombre des platanes, lesbók er 90 bls. Verð: 1.699 kr. Vinnubókin er 140 bls. Verð: 1.899 kr. Bækurn- ar er hægt að kaupa saman ípakka, verð: 2.999 kr. Hljóðsnældan, verð: 3.895. Bækurnar eru unnaríPrent- smiðjunni Odda hf. Kápurnar gerði auglýsingastofan Næst. 0 Textmosaik er kennslubók í þýsku og er raðað saman tuttugu nýjum smásögum eftir höfunda úr hinum þýskumælandi heimi. Les- andinn er kynntur fyrir ýmsum mál- efnum sem brenna á Þjóðveijum, svo sem málefnum innflytjenda, atvinnu- leysi og glæpum sem framdir voru í síðari heimsstyijöldinni. En hér er líka íjallað um almennara efni; fyrstu ástina, fjölskylduna og margt fleira. í Textmosaik eru orðskýringar við hverja sögu og hún hentar nemend- um sem hafa nokkra undirstöðu í þýsku. Með Textmosaik er hægt að fá kennarabók með ýmsum leiðbeining- um og verkefnum við sögurnar. Textmosaik er 120 bls. og hún er unnin íPrentsm.Grafík hf. Guðjón Ketilsson gerði kápu. Verð: 1.599 kr. 0 En Fisketur, er endurskoðuð útgáfu á dönsku smásagnasafni sem hentar 8.-10. bekk grunnskólans. Níu sögur hafa verið felldar úr safn- inu og einni nýrri bætt við. Erfið orð eru glósuð á spássíu. Vinnubókin hefur einnig verið endurskoðuð, þar hafa bæst við margvíslegar efnis- spurningar og ritunar- og lesskiln- ingsverkefni. Kennarar geta fengið leiðbeininga- og lausnahefti fyrir öll verkefni vinnubókarinnar og hljóð- snælda er fáanleg þar sem lesnar eru nokkrar sagnanna í safninu. Guðmundur Ingi Sigbjörnsson valdi smásögurnar og samdi verkefn- in í vinnubókinni. En Fisketur, les- bókin, er224 bls., verð: 1.399. Vinnu- bókin er 127 bls., verð: 1.299. Saman ípakka kosta bækurnar 1.999 kr. Hljóðsnældan kostar 2.995 kr. Les- bókin erprentuð í Danmörku og vinnubókin hjá prentsmiðjunni Grafík hf. Anna Cynthia Leplargerði káp- urnar. 3ragðmirma og E-vít'amínbæ-t't fyrir unga ofurhuga! öáfur, sjón, kraftur og PHA! Krakkalýsiö er afrakstur þróunarstarfs rannsóknardeildar Lýsis hf. og unnið í samráði við foreldra og börn. Krakkalýsið er þorskalýsi og inniheldur mikið af fjölómettuðu ómega-3 fitusýrunni DHA. Vísindamenn hafa leitt sterk rök að því að DHA stuðli að uppbyggingu heila og miðtaugakerfis. A- og D-vítamín í Krakkalýsinu hafa góð áhrif á sjónina og vöxt tanna °9 beina. Til að styrkja varnir líkamans Sy var E-vítamíni bætt í Krakkalýsið. 0*211 vinmngar I I skafmiði f hverjum pakka I öllum Krakkalýsispökkum er skafmiði sem gefur möguleika á spennandi vinningum og þeir sem ekki fá vinning strax eiga kost á risaaukavinningi sem er Packard Bell PC tölva frá Tæknivali hf. Vertu hress oq vertu með! Meira PHA - minna bragd! Krakkalýsið er bragðlítið og meðhöndlað á sérstakan hátttil að ná fram hagstæðu hlutfalli milli vítamína og DHA. Ráðlagður dagskammtur fyrir börn 1-10 ára er 10 ml eða 1 barnaskeið. FNOtaðu heilf nn ÍVöí' yqgðu þér inngöngutilboðið kráðu þig í síma 550 3000 VAKA,- HELGAFELL p iM Jtfthtfr - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.