Morgunblaðið - 26.09.1997, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 26.09.1997, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM ARNAR Jónsson og Björn Karlsson sem íslenskir sveitamenn. Sagan og persóna Maríu heilluðu MARÍA (Barbara Auer) og vinkona hennar (Gundule Köstner) á góðri stundu. B segir hún. Stjörnuflóð Fortíðarfíklar í rokktónlist hafa margir itverjir átt góðar stundir fyrir framan viðlækin sín að undan- förnu eftir að útvarpsstöðin Stjarnan hóf útsend- ingar í fyrra mánuði. Á stöðinni er Utið um kjaftagang og því gefst meiri tími til að spila hvern gullmolann á fætur öðrum. hað er hinsvegar galli á gjöf Njarðar að slöðin næst nær eingöngu á höfuðarsvæðinu og gagnast því lítiö landsbvggðarfólki cöa góðviuuni þjóðveganna en svo kallast þeir sem þoysast um þjóðvegina í sumar- leyfum sínum. I>að er hinsvegar kaldhæðni örlaganna að eigendur íslenska útvarpsfélagsins skuli geta rekið útvarpsstöð sem spilar nær eingöngu lög sem ekki fengust leikin í Híkisútvarpinu á sfnum tíma. Skammsýni og hroki þá- verandi yfirmanna HÚV á gullöld bítlatímabilsins gerði það að verkum að landsmenn fengu ekki að heyra lón- smíðar rokkaranna t.d. á sjöunda og áttunda áratugn- um nema að örlitlu leyti. Það litla sem spilað var af þessari tónlist voru aðallega vinsælustu lögin og þá kannski eitt eða tvö lög af liverri Ijórtán laga plötu. Það er því ekki að undra þótt Jón Ölafsson og félagar brosi breitt þessa dagana þegar þeir geta rekið heila útvarps- stöð á efni sem forsjárhyggja stjórnenda Ríkisútvarpsins á si'nuni tíma taldi óferjandi og óalandi fyrir hlustir landsmanna. Stjarnan nœst a Rírureyri á FM 1.04,1 og mun á nœstunni öreifta ur sér uin lantjié. ^ 102.1 X0Hri2JLIH 2EW töBHDBÍ/K 'plHlií j>0íDíl [KKI OC OOISHIH M OtflHDtf MC tft ÞÝSKA leikkonan Barbara Auer fer með aðalhutverkið í nýrri ís- lenskri kvikmynd, Maríu, sem er frumsýnd í dag hérlendis. Slegið var á þráðinn til hennar í Ham- borg en leikkonan er komin á kaf í ný verkefni í Þýskalandi og sá sér ekki fært að vera viðstödd Islands- frumsýninguna. Fyrsta spurningin var hvort Barbara hefði vitað um þá sögu- legu atburði sem kvikmyndin er byggð á áður en hún tók að sér hlutverkið í Maríu. „Nei, ég heillaðist af sögunni og persónu Maríu þegar ég fékk handritið sent m.a. vegna þess að ég þekkti ekki þennan hluta þýskr- ar sögu. í dag vita Þjóðveijar allt um seinni heimsstyrjöldina, útrým- ingarbúðirnar, og erfið lífskjör fólks í kjölfar stríðsins en saga þessara kvenna er ekki almennt vel jiekkt. Eg kem frá suðurhluta Þýska- lands og þar hafði fólk aldrei heyrt um ferðalag þessara kvenna. Landið er stórt og þjóðin fjölmenn svo þó svona margar konur hafi tekið sig upp, um 200, voru þær auðvitað eingöngu lítið brot af heildinni. Persóna Maríu heill- aði mig líka mjög mik- ið. Hún styrkist við hveija raun og verður sífellt sterkari kona. Einnig fannst mér spennandi að fá að heimsækja framandi land, eins og ísland. Ég hafði séð Börn náttúrunnar og heyrt tónlist Bjarkar en þar fyrir utan vissi ég lítið um landið.“ María var frumsýnd um miðjan september í Þýskalandi. Hvernig hafa viðbrögð verið þar við mynd- inni? „Almennt virðast konur hafa meiri áhuga á þessari mynd er karlar. Erfitt líf kvennanna snertir þær og einnig hefur fólk áhuga á myndinni vegna þess að það hefur ekki heyrt þessa sögu áður. Um- fjöllun í blöðum hefur verið frekar jákvæð. Menn eru hrifnir af per- sónu Maríu og einnig vekur ís- lenska landslagið athygli." Barbara segir jafnframt að hún sé persónulega hrifin af Maríu en bendir á að hún sé ekki stór mynd. „Hún er gerð fyrir lítinn pening og við höfðum mjög stuttan tíma til þess að taka upp og þess vegna er ýmislegt sem hefði mátt gera bet- ur. Einar (Heimisson leikstjóri) er einnig ekki reyndur leikstjóri og stundum var ég ekki sammála hon- um, t.d. um hvernig tilfinningalíf kvenna er og hvernig þær bregð- ast við atburðum, en þetta voru bara venjuleg vandamál. Allir unnu mjög vel, íslenska tökuliðið var frábært og leikararn- ir jafnframt mjög góðir, en þegar tíminn er knappur þá koma auðvit- að upp vandamál sem leysa þarf með málamiðlun." Barbara sagði að lokum að hún hefði hrifist mjög af landi og þjóð, og hún er harðákveðin í því að koma aftur sem fyrst og ferðast meira um land- ið. „Ég gat aðeins ferð- ast um landið með fjöl- skyldu minni í þetta skipti. Við heimsóttum Snæfellsnes og ferðuðumst aðeins um Suðurland. Ég naut þessarar ferðar alveg sérstaklega. Ég hef hvergi séð svona tilkoinumikið landslag. Einnig naut ég þess að kynnast Is- lendingum. Þið virðist glaðlyndari en Þjóðveijar, hafa betra skop- skyn. Jafnvel þegar við vorum í hörkuvinnu þá söng fólk. Þegar við héldum partí þegar tökum var lokið þá var sungið fyrir mig í kveðjuskyni.“ íslendingar glaðlyndari en Þjjóðverjar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.