Morgunblaðið - 26.09.1997, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1997 55
SIiVII
i,augu\e~gt fM
KÚÖKAUP
SÍTA VINAR
MÍNS
Mest sótta og vinsælasta gamanmyndin í Bandaríkjunum í sumar.
ÞAÐ VAR margt
um manninn neðst í
tönkunum.
►I TILEFNI af því að tveir
risatankanna sex sem nú ver verið að
reisa við verksmiðju SR-mjöls á Seyð-
isfirði eru komnir í fulla hæð, var efnt
til nýstárlegrar veislu.
Veislan var haldin í botni
risatankanna tveggja. Aðkoma og um-
gjörð samkomunnar var vendilega
undirbúin. Inni voru dekkuð borð og
borin fram lömb sem grilluð voru í
heilu lagi ásamt fjölbreyttu meðlæti
og guðaveigum.
Eins og sæmir í góðri veislu var
leikið á hljóðfæri og hafður uppi söng-
ur mikill sem margfaldaðist í sér-
kennilegu bergmáli sem tankarnir
endurómuðu.
„I upphafi skyldi endirinn skoða“ á
vel við þessa stóru mjöltanka sem eru
þeir hæstu sem byggðir hafa verið á
landinu. f stað þess að byrja á smíð-
inni neðst er byrjað efst og byggt nið-
ur.
Þeim hluta sem lokið er hveiju sinni
er lyft upp með tjökkum og næsti
hluti smíðaður og þannig koll af kolli.
Tankarnir verða 34 metrar á hæð og
vega um 60 tonn hver.
Hiilumerkingakerfi
Verðmerkingaborðar
Skiltarammar á fæti
tktihoAir- & gffrfvgryhfn
C777TT7T7T7S- Wf liciiwvt i ztruiii
Faxafeni 10 • 108 Reykjavík
Sími581 1091 • Fax 553 0170
Morgunblaðið/Pétur Kristjánsson
TANKARNIR eru engin smásmíði
enda stærstir hérlendis.
Verslun Háteigsvegi 7 • Sími 511 1100
Verksmiöja Ratahrauni 13 • Sími 555 6100
VEITINGUNUM voru gerð góð skil.
ConsPiracy
LOST HIGHWA Y
DIGITAL
SFÁWN ER EINN TÆKNILEGASTI, HARÐASTI, MEST
SPENNANDl OG ÆA'INTÝRÁALEGASTI TRYLLIR SEM
KOMIÐ HEFUR I BlÓ [ LANGAN TÍMA.
ER RAUNVERULEIKINN DRAUMUR EÐA
ER DRAUMURINN KANNSKI VERULEIKI
Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 16.
REISUGILLII
RISATONKUM
Merkingar
M!B MEIU l!\l BLACK
Sýnd kl, 5 og 9 u
jfckó-'A' % w»
LISTMUNAUPPBOÐ
SUNNUDAGINN 28. SEPTEMBER KL. 20.30 Á HÓTEL SÖGU
KOMDU OG SKOÐAÐU VERKIN í GALLERÍ FOLD, RAUÐARÁRSTÍG, í DAG FRÁ KL. 10.00 TIL 22.00,
Á MORGUN FRÁ KL. 10.00 TIL 18.00 OG SUNNUDAG FRÁ KL. 12.00 TIL 17.00.
SELD VERÐA YFIR 100 VERK, ÞAR Á MEÐAL FJÖLMÖRG VERK ELDRI MEISTARANNA
Rauðarárstíg
Símt 551 0400