Morgunblaðið - 26.09.1997, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1997 49
IDAG
BRIPS
Umsjón Guómumlur I’áll
Arnarson
GÓÐUR sagnhafi þarf
vissulega að búa yfir tækni-
kunnáttu, en hann þarf
einnig að geta dulið fyrir-
ætlanir sínar - varpað yfir
sig huliðshjálmi.
Norður gefur; allir á
hættu.
Norður
♦ K1032
¥ Á52
♦ ÁD7
♦ K53
Suður
♦ÁDG964
VK4
♦ 53
♦Á104
Vestur Norður Austur Suður
- 1 grand 4 lauf * Pass 3 spaðar
Pass Pass 4 hjörtu*
Pass Pass 4 grönd 6 spaðar Pass 5 spaðar**
* Fyrirstöður.
** Tvö lykilspil (ásar) og
trompdrottning.
Útspil: Hjartagosi.
Hvemig myndi lesandinn
spila?
Útspil í tígli hefði neytt
sagnhafa til að svína strax,
en eftir hjarta út er sá mögu-
leiki fyrir hendi að spila
austri inn á lauf og neyða
hann til að spila sér í óhag.
Hugmyndin er þá að taka
trompin, hreinsa upp hjartað
og spila síðan laufi þrisvar.
Ef austur hefur byijað með
DG í laufí, lendir hann inni
og verður að spila tígli upp
í gaffalinn eða út í tvöfalda
eyðu.
Norður
4 K1032
¥ Á52
♦ ÁD7
♦ K53
Vestur
♦ 7
¥ G1096
♦ 10842
♦ G976
Austur
♦ 85
¥ D873
♦ KG96
♦ D82
Suður
♦ ÁDG964
¥ K4
♦ 53
♦ Á104
Þessi spilaleið skilar líka
tólf slögum ef austur á
drottninguna þriðju í laufí og
„geymir" að losa sig við
drottninguna undir ás eða
kóng. Góður sagnhafi reynir
að stuðla að slíkri gleymsku
með því að tímasetja spila-
mennskuna þannig að áætl-
unin sé ekki of augljós. Hann
drepur fyrsta slaginn á
hjartaás og tekur tvisvar
tromp. Spilar síðan laufi á
kóng og aftur laufi á ásinn.
Síðan tekur hann hjartakóng,
fer inn í borð á spaða og
trompar síðasta hjartað. Og
spilar lauftíu. Sé spilað í þess-
ari röð, þarf austur að vera
virkilega minnisgóður til að
muna eftir að fóma lauf-
drottningunni.
Ast er.
.. taktfast lag í hjartanu.
TM Reg U S. Pal. Ofl. - atl nghls reserved
(c) 1997 Los Angeles Times Syndicale
Árnað heilla
ff fLÁRA afmæli. A
Ov/morgun, laugardag-
inn 27. september, verður
fimmtug Halldóra Jóna
Ingibergsdóttir, eftirlits-
maður á Veðurstofu ís-
lands, Aratúni 28,
Garðabæ. Hún og eigin-
maður hennar, Eiríkur
Jónsson, hafa opið hús á
Garðaholti, Garðabæ, á af-
mælisdaginn á milli kl. 17
og 20.
^ JAÁRA afmæli. í dag,
I v/föstudaginn 26. sept-
ember, er sjötugur Haf-
steinn Bæring Olafsson,
fyrrv. fulltrúi hjá Pósti
og síma, Efstasundi 59,
Reykjavík. Eiginkona hans
Gréta A. Vilhjálmsdóttir,
bankaritari hjá íslands-
banka varð 60 ára 12. ág-
úst. Þau hjónin eru stödd
erlendis.
Ljósm.st. Mynd, Hafnarfirði.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 6. sept. í Hveragerð-
iskirkju af sr. Jóni Ragnars-
syni Þorbjörg Lilja Jóns-
dóttir og Stefán Magnús-
son. Heimili þeirra er að
Furugrund 66, Kópavogi.
Ljósmyndarinn - Lára Long.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 16. ágúst í Grensás-
kirkju af sr. Sigfinni Þor-
leifssyni Aðalbjörg Guð-
steinsdóttir og Guðjón
Karlsson. Heimili þeirra er
að Stóragerði 18, Reykja-
vík.
Ljósm.st. Mynd, Hafnarfirði.
BRÚÐKAUP. Gefrn voru
saman 6. júní í Selfosskirkju
af sr. Þóri Jökli Þorsteins-
syni Guðný Ósk Pálma-
dóttir og Jón Valdimar
Albertsson. Heimili þeirra
er að Bakkatjörn 7, Selfossi.
BRUÐKAUP. Gefin vom
saman 16. ágúst í Húsavík-
urkirkju af sr. Sighvati
Karlssyni Aðalsteina Alda
Einarsdóttir og Haukur
Viðarsson. Heimili þeirra
er að Grundargarði 13.
HÖGNIHREKKVISI
STJÖRNUSPA
cftir Frances Drakc
VOG
Afmælisbarn dagsins:
Þú ert ráðagóður og þessi
eiginleiki kemursér vel í
leik og starfi.
Hrútur
(21.mars- 19. apríl)
Þú átt auðvelt með að laða
það besta fram í samstarfs-
mönnum þínum. Fjármál
gætu verið viðsjárverð.
Naut
(20. april - 20. maQ
Þig langar til að reyna eitt-
hvað nýtt. Það er í lagi en
strikaðu ekki yfír fyrri
reynslu.
Tvíburar
(21.maí-20.júm)
Það er svo auðvelt að vera
fljótur til þegar vel gengur.
En fljótfærni borgar sig
aldrei.
Krabbi
(21. júní — 22. júlí)
Þótt útgjöldin virðist óhjá-
kvæmileg er alltaf hægt að
taka til hendinni og koma
lagi á peningamálin.
Ljón
(23. júlí — 22. ágúst)
Láttu ekki smámunasemina
skemma um of fyrir þér.
Farðu þér hægt og þá leys-
ast hlutirnir farsællega.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Það er betra að leysa hlut-
ina til frambúðar heldur en
vera alltaf að stoppa í göt-
in. Sýndu því þolinmæði.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Gefðu þér nægan tíma til
þess að útskýra hlutina fyr-
ir vinum þínum. Það er
notalegt kvöld þegar bók
er við hendina.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember) 9(|j£
Gættu þess að níðast ekki
á vinum þínum í peninga-
málum. Haltu þinni léttu
lund.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember)
Skuldir eru ekki skynsam-
legar nema um vænar fjár-
festingar sé að ræða. Góður
vinur þarfnast þín.
„Samþcssum skilaboSurrv þd,
■PlscdcU Pyrír{/órum dðgurr*’. *•
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Láttu ekki önuglyndi ann-
arra skemma fyrir þér dag-
inn. Sinntu þínum erindum
og láttu sem ekkert sé.
Vatnsberi
(20.janúar- 18.febrúar) ðh
Þú getur haft góða stjóm
á fjármálunum ef þú gætir
þess að lána ekki peninga
út og suður.
FRETTIR
Héraðsfundur
Kj alarnespr óf-
astsdæmis
HÉRAÐSFUNDUR Kjalarnespróf-
astsdæmis verður haldinn laugar-
daginn 27. september í safnaðar-
heimili Grindavíkurkirkju. Dag-
skráin hefst kl. 9 f.h. og lýkur um
kl. 18.
Meginefni fundarins ber yfir-
skriftina „Höldum hátíð“. Markmið-
ið er að fjalla um hátíðir almennt,
eðli þeirra, tilgang og markmið,
með hliðsjón af kristnitökuhátíðinni
árið 2000. Inngangserindi flytur
Þorgeir Ólafsson, listfræðingur og
framkvæmdastjóri „Reykjavík,
menningarborg árið 2000“. Júlíus
Hafstein, framkvæmdastjóri
kristnihátíðarnefndar skýrir frá
hugmyndum kristnihátíðarnefndar,
Erlendur Sveinsson, kvikmynda-
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Einhverjar breytingar eru
framundan í starfi þínu.
Vertu óhræddur því þær
munu verða þér til góðs
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár a f þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vlsindalegra staðreynda.
gerðarmaður sýnir tvær kvik-
myndasyrpur sem hann hefur gert
um hátíðir, aðra úr íslenskum heim-
ildakvikmyndum fyrr og siðar en
hina úr þekktum erlendum kvik-
myndum. Bergur Ingólfsson, leikari
í Grindavík, les kafla úr Ástum
samlyndra hjóna eftir Guðberg
Bergsson og dr. Gunnar Kristjáns-
son, prófastur, flytur lokaerindi. Þá
verða umræður um efnið.
Fyrir hádegi verða venjuleg aðal-
fundarstörf héraðsfundar, þar sem
fulltrúar sókna flytja skýrslu og
ýmislegt verður tekið fyrir. Þeir sem
sækja héraðsfund eru allir prestar
prófastsdæmisins, safnaðarfulltrú-
ar allra sókna og formenn sóknar-
nefnda, alls um fimmtíu manns.
Innilegar þakkir til allra er glöddu mig ú 95
ára afmœli mínu 13. september síðastliðinn.
Guð blessi ykkur öll.
Rósa Friðriksdóttir,
Bakkasmára 18,
Kópavogi.
Á GJAFVERÐI
KF-265
Kælir 197 Itr. Frystir 55 Itr.
HxBxD 146.5 x 55 x 60
TILBOÐ
Aðeins
54.990,-
Það eru nýjar glæsilegar
innréttinqar í öllum 20 gerðum
kæliskápanna.
fyrsta flokks frá “«♦
iFOnix
HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMi 552 4420
»Á GRÁTULATORIA
Heillaóskalisti
r r
SAA í 20 ár
Afmælisrit
Samtök áhugafólks um áfengis- og
vímuefnavandann eipa 20 ára afmæli
í október á þessu ári. I tilefni afmælisins
mun koma út bók þar sem greint er frá
aðdraganda að stofnun samtakanna og
20 ára saga SÁÁ rakin í máli og myndum.
Sæmundur Guðvinsson skráði.
Þeir sem hafa áhuga á að óska afmælis
barninu til heilla á þessum tímamótum
geta fengið nöfn sín skráð á heillaóska-
lista í bókinni.
Eintak af bókinni fylgir skráningu.
Tekið er við nöfnum
á listann fram til
1. október nk.
hjá SÁÁ
í síma 581-2399.