Morgunblaðið - 01.10.1997, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 01.10.1997, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ I DAG Arnað heilla "I OAÁRA afmæli. í J-V/V/ dag, miðviku- daginn 1. október, er hundr- að ára Sigrún Sigurðar- dóttir, hjúkrunarheimil- inu Skjóli við Kleppsveg. Hún bjó áður á Skarphéð- insgötu 18 í Reykjavík. Sig- rún og börn hennar taka á móti ættingjum og vinum í Skjóli laugardaginn 4. októ- ber milli klukkan 14 og 16. O pTÁRA afmæli. í dag, O V/ miðvikudaginn 1. október, verður áttatíu og fimm ára Valgerður Sig- urðardóttir frá Hafnar- nesi við Fáskrúðsfjörð. Hún tekur á móti gestum að Suðurgötu 15-17 í Kefla- vík, iaugardaginn 4. októ- ber frá kl. 15-18. 0/\ÁRA afmæli. í dag, OU miðvikudaginn 1. október, er áttræð Hulda Sigurbjörnsdóttir, Víði- lundi 24, Akureyri. Eigin- maður hennar er Jóhann Pálsson. Þau hjón eiga ijögur börn, 14 barnabörn og 4 barnabarnabörn. fTAÁRA afmæli. í dag, t)U miðvikudaginn 1. október, er fimmtugur Hans Á. Knudsen, flug- umsjónarmaður hjá Cargolux í Lúxemborg. Eiginkona hans er Laufey Ármannsdóttir. Þau eru búsett í Lúxemborg. Ljósm. Nýmynd Keflavík. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 31. maí í Ytri-Njarð- víkurkirkju af sr. Ólafi Oddi Jónssyni Ástríður Er- lendsdóttir og Jón Agnar Gunnlaugsson. Heimili þeirra er að Hraunsvegi 8, Njarðvík. BRIPS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson í ÞÆTTINUM í gær var staðhæft að tígulgosinn væri eina útspilið sem gæfi sagnhafa færi á að vinna fjóra spaða. En vinnings- leiðin er þó alls ekki augljós: Norður ♦ K32 V K72 ♦ 1096 ♦ 10876 Vestur ♦ 54 V G963 ♦ G87532 ♦ 2 Austur ♦ 108 V ÁD105 ♦ ÁD4 ♦ DG53 Suður ♦ ÁDG976 f 84 ♦ K Vestur Norður ♦ ÁK94 Austur Suður - - - 1 spaði Pass 1 grand Pass 2 lauf Pass 2 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass í gær kom fram hvernig austur gat varist eftir út- komu vesturs í laufi. Ef hann lætur lítið lauf í fyrsta slaginn kemst sagnhafi ekki hjá því að gefa slag á litinn síðar. En ef vestur „missir“ tígulgosann á borðið - því vissulega er útspilið fráleitt - getur sagnhafi skrapað saman tíu slögum. Austur verður að drepa á tígulás og spila trompi um hæl. Sagnhafi tekur tvisvar tromp (en geymir kónginn í borði) og spilar svo smáu laufi frá báðum höndum. Austur verður að taka slaginn og gerir skást í því að spila aftur laufi til baka. Sá slagur er tekinn í borði og tígultíu spilað. Drottning austurs er tromp- uð, spaða spilað á kóng og hjarta hent í tígulníu. Ljósm. Nýmynd Keflavík. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. apríl í Saurbæ- jarkirkju á Hvalfjarðar- strönd af sr. Kristni Jens Sigurþórssyni Pálína J. Guðmundsdóttir og Ómar C. Einarsson. Heimili þeirra er að Vatnsholti 24, Keflavík. HOGNIHREKKVISI " Uann era& zo/xtzsú eftír lcuinam" ■fncL tanridu-firujm■. •• COSPER NEI, því miður getum við ekki lánað þér meira gegn veði í hundakofanum. STJÖRNUSPA eftir Franecs Drake VOG Afmælisbarn dagsins: Þú ert hvorki tveggja í senn, tiifinninganæmur og kaidiyndur með mikla þörf fyrir tilfmningaiegt og fjárhagslegt öryggi. Hrútur (21.mars-19. apríl) Vandasamt verkefni krefst langs vinnudags. En mundu að verðugur er verkamaður iauna sinna. Naut (20. apríl - 20. maf) (ffö Þú þarft að takast á við ein- hveijar nýjungar og ferst það vel úr hendi ef þú sýnir að- gæslu. Þú nærð góðum ár- angri í vinnunni. Tvíburar (21. maf - 20. júní) AJt1 Sýndu öðrum sömu tillits- semi og þú vilt njóta hjá þeim. Taktu til hendinni og gakktu frá málum. Kvöldið hentar vel til að fara út. Krabbi (21. júnf- 22. júlf) HiB Hugkvæmni þín kemur sér vel en gættu þess að láta ekki velgengnina stíga þér til höfuðs. Astin biómstrar. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Samskipti þín við samstarfs- menn og aðra ganga því að- eins vel, að þú sýnir sann- girni. Einhveijar tafir geta orðið á ferðaáætlunum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Maður er manns gaman. En mundu að ekki eru allir við- hlæjendur vinir. Varast ber fljótfærni í ástarmálum. Vog (23. sept. - 22. október) Það þarf fyrirhyggju og út- sjónarsemi svo allar fjár- hagsáætlanir standist. Þú þarft að gæta hagsýni við innkaupin. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Nú er rétti tfminn til að sinna viðskiptum og freista gæf- unnar á því sviði. Láttu ekki eirðarleysi koma þér úr jafn- vægi. Bogmaður (22.nóv.-21.desember) $3 Þér er mikið í mun að hrinda nýjungum í framkvæmd. Mundu bara að kapp er best með forsjá. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Leggðu þig fram um að halda heimilisfriðinn. Mundu að ekkert er gefið f þessum heimi. Láttu engan misnota sér örlæti þitt. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Gættu þess að ganga ekki of hart að öðrum. Góðir vinir eru gulli betri. Þér bjóðast ný tækifæri til að auka tekj- urnar í dag. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) «£* Þú uppskerð árangur erfiðis þíns á vinnustað. Sinntu þín- um nánustu iíka. Þetta er dagur ástar og afþreyingar. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki & traustum grunni vísindalegra staðreynda. MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1997 41 1 BOURJOIS P A R 1 S Kynning Gréta Boða, fördunarmeistari kynnir haust- og vetrarlitina í dag kl. I 2.-1 7. HAGKAUP ► V' ' r Námið byggist á öllum helstu grunnþáttum kvikmyndagerðar, þ.e. leikstjórn, kvikmyndatöku, klippingu, hljóðvinnslu, leikmynd, förðun og framleiðslu. Leiðbeinendur og fyrirlesarar eru 19 talsins, þar af margir af helstu kvikmyndagerðarmönnum landsins. Námskeiðið stendur yfir frá 13. október tíl 6. desember 1997. Athugið að hægt er áð velj kvöldhóp. Þetta er einstakt tækifæri fyrir verðandi kvikmyndagerðarfólk eða þá sem ’.... í gerð kvikmyndc Nokkur sæti enn lau Umsóknarfrestur rennur út 8. Upplýsingar og skráning í síma Til bókaútgefenda BOKATIÐINDI 1997 Skilafrestur vegna kynningar og auglýsinga í Bókatíöindum 1997 er til 13. október nk. Ritinu verður sem fyrr dreift á öll heimili á íslandi. Allar upplýsingar á skrifstofu Félags íslenskra bókaútgefenda, Suðurlandsbraut 4A, sími 553 8020. Skilafrestur vegna tilnefninga til íslensku bókmenntaverðlaunanna 1997 er til 30. október nk. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. FELAG ISLENSKRA BOKAUTGEFENDA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.