Morgunblaðið - 11.10.1997, Síða 3

Morgunblaðið - 11.10.1997, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 1997 3 I ' Anton Bjarnason í hópi barna í iþróttasal Háteigsskóla ÞAÐ ER AÐ MINNSTA KOSTI TVENNT SEM GETUR STUÐLAÐ AÐ ÞVÍ AÐ BARIMINU ÞÍIMU GAIMGI BETUR í SKÓLANUM Ýmsar breytingar á lifnaöarháttum okkar íslendinga hafa leitt til þess aö mörg börn fá ekki næg tækifæri til aö reyna á sig líkamlega. Þetta eru alvarleg tíöindi því hreyfingarleysi bitnar ekki aöeins á heilsu barna heldur einnig á námsgetu þeirra. Rannsóknir sýna ótvírætt að vitsmunaþroski barna stendur í beinu sambandi viö hreyfigetuna. Börn sem hafa góöan hreyfiþroska standa sig yfirleitt vel í námi, en hin eiga frekar viö námsörðugleika að stríöa. Nýlega var þetta samband rannsakaö í Danmörku. Hreyfiþroski B ára barna var mældur viö upphaf skólagöngu og síöan var fylgst meö þvi hvernig börnunum vegnaöi í námi. Eftir þrjú ár reyndust um 90% þeirra barna sem höföu góöa hreyfigetu standa sig vel, en 40% þeirra sem höföu litla hreyfigetu áttu viö námsöröugleika aö stríða. Rannsóknir hér á landi benda í sömu átt. Regluleg hreyfing er því oft lykillinn aö velliöan barna í skólanum. Önnur atriöi verða þó aö koma til. Eitt sem aldrei má gleymast í upphafi skóladags er staðgóður morgunveröur. Mjólkurvörur eru auöugar af bætiefnum og því eðlilegur hluti daglegrar fæöu. Næg hreyfing og hollt mataræöi auka út- hald, árangur og vellíðan barnanna. Anton Bjarnson, lektor í íþróttum við Kennaraháskóla íslands „Ég hefkennt börnum íþróttir í 30 ár. Síðastliðin 12 ár hefég mælt hreyfiþroska þeirra við upphaf skólagöngu ogfylgst síðan með því hvernig þeim gengur í námi. Niðurstaða mín er sú að börn sem hafa öðlast góðan hreyfiþroska fara á grænu Ijósi í gegnum grunnskólann, en efbörn hafa litla hreyfigetu hættir þeim til að lenda á gulu Ijósi og jafnvel rauðu, sem getur einkennst af örðugleikum í námi. Til þess að börnin þroskist eðlilega verða þau að hreyfa sig og reyna á líkamann í a.m.k. 20 mínútur á dag. “ Kd 1 Regluleg hreyfing U hefur jákvæö áhrif á vitsmunaþroska barna. Hollur morgunverður eykur úthald, árangur og vellíðan barnanna. Vítahringur hreyfingarleysis / Börnin hreyfa sig minna Lítil hreyfigeta Minna áreiti og reynsla Minni forvitni i Aðgerðar- og áhugaleysi \ Minni / félagsleg tengsl Hreyfiþroski barns er oftast mælikvaröi á hvernig því gengur á öörum sviöum. MJÓLK ER GÓÐ ISLENSKUR MJÓLKURIÐNAÐUR DAG alla œvi! HVlTA HÚSIÐ / SÍA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.