Morgunblaðið - 11.10.1997, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 11.10.1997, Blaðsíða 43
MORGUNBLADIÐ LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 1997 43 MESSUR Á MORGUN Guðspjall dagsins: Brúðkaupsklæðin. (Matt. 22) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sigurþjörn Þorkelsson, framkvæmdastjóri Gideonsfélagsins, prédikar. Gide- onfélagar kynna starfsemi félags- ins. Árni Bergur Sigurjónsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Fjölþreytt dagskrá í tali og tón- um. Foreldrar hvattir til þátttöku með börnunum. Guðsþjónusta kl. 14. Súgfirðingar taka þátt í mess- unni. Organisti Guðni Þ. Guð- mundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Hjalti Guðmunds- son. Organleikari Marteinn H. Frið- riksson. Gideonfélagar kynna starf sitt og tekið á móti samskotum til félagsins. Bænaguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hjalti Guðmunds- son. Organleikari Marteinn H. Frið- riksson. Barnasamkoma kl. 11 i safnaðarheimilinu í umsjá Auðar Ingu Einarsdóttur. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10.15. GRENSÁSKIRKJA: Fjölskyldu- messa kl. 11. Eirný Ásgeirsdóttir og félagar. Prestur sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson. Organisti Árni Ar- inbjarnarson. Barnakór Grens- áskirkju syngur, stjórnandi Helga Loftsdóttir. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslu- morgunn kl. 10. Maður og náttúra. Dr. Gunnlaugur A. Jónsson. Barna- samkoma 09 messa kl. 11. Organ- isti Hörður Askelsson. Sr. Karl Sig- urbjörnsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Messa kl. 14. Sr. María Ágústsdóttir boðin velkomin til starfa. Sr. María Ágústsdóttir préd- ikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur. Organ- isti Pavel Manasek. LANGHOLTSKIRKJA: Guðbrands- messa kl. 11. Latnesk hátíðar- messa byggð á Graduale Guð- brands biskups (grallaranum) sung- in. Séra Kristján Valur Ingólfsson prédikar og þjónar ásamt sóknar- presti. Kammerkór Langholtskirkju syngur verk frá Renaissance-tíman- um eftir Hassler og Palestrina. Org- anisti og forsöngvari Jón Stefáns- son. Kaffisopi eftir messu. Sunnu- dagaskólinn í safnaðarheimilinu kl. 11. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Barnastarf á sama tíma. Sr. Helgi Hróbjartsson prédikar. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson þjónar fyrir alt- ari. Drengjakór Laugarneskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnars- son. Kvöldmessa kl. 20.30. Djass- kvartett undir stjórn Gunnars Gunn- arssonar leikur frá kl. 20. Kór Laug- arneskirkju og einsöngvarar syngja. NESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Opið hús frá kl. 10. Kirkjubíll- inn ekur. Messa kl. 14. Prstur sr. Halldór Reynisson. Organisti Jónas Þórir. Fermdir verða: Freyr Tómas- son, Ránargötu 32 og Ólafur Rögn- valdsson, Hagamel 23. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Viera Manasek. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Barna- starf á sama tíma í umsjá sr. Hildar Sigurðardóttur, Agnesar Guðjóns- dóttur og Benedikts Hermannsson- ar. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 14. Kirkju- dagurinn. Kaffisala kvenfélagsins eftir messu. 40 ára vígsluafmæli safnaðarheimilisins. Veitingar. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Kristín G. Jónsdótt- ir. Barnaguðsþjónusta kl. 13. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta á sama tíma. Barnakórinn syngur. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Léttur hádegisverður eftir messu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson prédikar. Sr. Guðmund- ur Karl Ágústsson þjónar fyrir alt- ari. Organisti Lenka Mátéová. Barnastarf á sama tíma. Umsjón Ragnar Scbtam. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Umsjón Hjört- ur og Rúna. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Engjaskóla. Umsjón Signý og Sigurður Ingimarsson. Innsetning- arguðsþjónusta kl. 14 í Grafarvogs- kirkju. Sr. Guðmundur Þorsteins- son dómprófastur setur sr. Önnu Sigríði Pálsdóttur í embætti aðstoð- arprests í Grafarvogsprestakalli. Sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Sigurður Arnarson þjóna fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju og unglingakór kirkjunnar syngja. Stjórnendur Hör- ur Bragason og Áslaug Bergsteins- dóttir. Trometleikur: Eiríkur Örn Pálsson. Flautuleikur: Guðlaug Ás- geirsdóttir. Sóknarnefnd og safnað- arfélag býður til kaffisamsætis í aðalsal kirkjunnar að lokinni guðs- þjónustu. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Útvarpsguðsþjón- usta kl. 11. Sr. íris Kristjánsdóttir þjónar. Ritningarlestra lesa: Gunn- ar Jónsson og Þóra Ingibjörg Sigur- jón sdóttir. Dúett syngja: Þórunn Vala Valdimarsdóttir og Rut Þor- steinsdóttir. Kór Hjallakirkju syngur og flytur stólvers ásamt kór Hjalla- skóla. Stjórnandi Guðrún Magnús- dóttir. Einar Jónsson leikur á tro- met. Organisti Oddný J. Þorsteins- dóttir. Safnaðarfélag Hjallakirkju verður með sölu á léttum hádegis- verði og kaffi að guðsþjónustu lok- inni. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Vænst er þátt- töku fermingarbarna og foreldra þeirra. Að lokinni guðsþjónusta verður fundur í safnaðarheimilinu Borgum með fermingarbörnum og foreldrum. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Organ- isti Ólafur W. Finnsson. Sóknar- prestur. FRÍKIRKJAN, Rvík: HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffladelfía: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðu- maður Vörður Traustason. Allir hjartanlega velkomnir. KLETTURINN: Krakkakirkja kl. 11. Samkoma kl. 20. MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarár- stíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag kl. 10 og fimmtudag kl. 20. Prestur sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. KAÞÓLSKA KIRKJAN: KRISTSKIRKJA, Landakoti: Mess- ur sunnudaga kl. 10.30, 14 og 20 (á ensku). Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. GARÐABÆR, Holtsbúð 87: Messa sunnudag kl. 10 á þýsku. Laugar- dag og virka daga messa kl. 7.15. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. ORÐ LÍFSINS: Grensásvegi 8. Al- menn samkoma kl. 11. Ræðumaður Ásmundur Magnússon. Fyrirbæna- þjónusta/bænaklútar. Allir hjartan- lega velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIM- ILIÐ: Samkoma á morgun kl. 17. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudag kl. 19.30 bænastund. Kl. 20 hjálp- ræðissamkoma. Elsabet Daníels- dóttir talar. Allir hjartanlega vel- komnir. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Kirkjudagur Kvenfélags Lágafellssóknar. Kristín Lilliendahl kennari flytur hugvekju. Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 11. Bíll frá Mosfellsleið fer venjulegan hring. Jón Þorsteinsson. BRAUTARHOLTSKIRKJA, Kjalar- nesi: Guðsþjónusta kl. 14. Fundur með fermingarbörnum og foreldr- um þeirra í kirkjunni eftir messuna. Gunnar Kristjánsson, sóknarprest- ur. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Fermingarbörn lesa ritning- arlestra. Kirkjukór Vídalínskirkju leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Jóhann Baldvinssón. Sunnudagaskóli í kirkjunni á sama tíma. Yngri og eldri deild. Hans Markús Hafsteinsson sóknarprest- ur. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sigurð- ur Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Kl. 11 sunnudagaskóli í Hvaleyrarskóla, Setbergsskóla og Hafnarfjarðar- kirkju. Börn úr Hvaleyrarskóla og Setbergsskóla heimsækja kirkjuna. Strætisvagnar fara frá skólunum kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11 í Hafn- arfjarðarkirkju. Kór Flensborgar- skóla syngur undir stjórn Hrafn- hildar Blomsterberg. Organisti Natalía Chow. Prestursr. Þórhallur Heimisson. Kaffi í safnaðarheimili eftir guðsþjónustu og sunnudaga- skóla. Kl. 18 tónlistarguðsþjón- usta. María Weiss kennari við Tón- listarskóla Hafnarfjarðar leikur ein- leik á fiðlu. Félagar úr kór Hafnar- fjarðarkirkju syngja. Organisti Na- talía Chow. Prestur sr. Gunnþór Ingason. Prestar Hafnarfjarðar- kirkju. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Umsjón Edda Möller. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barnastarf- ið kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Gide- onfélagar koma í heimsókn og Hall- björn Þórarinsson verður með kynningu á starfsemi félagsins. Gideonfélagar, Helga Sigurðardótt- ir og Ari Guðmundsson lesa úr ritn- ingunni. Tekin verða samskot. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Heimsókn í Keflavíkurkirkju. Börn sótt að safn- aðarheimilinu kl. 10.45. Baldur Rafn Sigurðsson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Heimsókn í Kefla- víkurkirkju. Rúta fer frá kirkjunni kl. 10.55. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkur- kirkju syngur. Organisti Einar Örn Einarsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Heilsustofnun NLFÍ, guðsþjónusta kl. 11. Jón Ragnarsson. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 14. Hádegisbænir kl. 12.05 þriðjudag til föstudags. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sókn- arprestur. HJALLAKIRKJA, Ölfusi: Messa kl. 14. Rúta fer frá Grunnskólanum í Þorlákshöfn kl. 13.30 og til baka að messu lokinni. Svavar Stefáns- son. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum: Sunnudagaskólinn kl. 11. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Hverfismessa! Allir íbúar við Kirkjuveg og austan hans sérstaklega hvattir til kirkju- göngu. Barnakórinn Litlir lærisvein- ar leiðir safnaðarsönginn í fjarveru kórs Landakirkju. Fermingarbörn hverfisins taka virkan þátt í mess- unni. íbúar eru beðnir um að gefa meðlæti á hlaðborð í messukaffinu. Boðið upp á akstur frá dvalarheimil- inu Hraunbúðum. Kl. 20.30 popp- messa, unglingahljómsveitin Dee Seven leiðir safnaðarsönginn ásamt söngkonunni Jórunni Lilju Jónasdóttur. HOLTSPRESTAKALL í Önundar- firði: Barnaguðsþjónusta í Flateyr- arkirkju kl. 11.15. Nýtt fræðsluefni. Afmælisbörn frá 18. júní til 12. októ- ber fá glaðning. Bænir, söngvar, sögur. Feðrum er sérstaklega bent á þann skemmtilega möguleika að koma með börn sín í barnamessu. Sr. Gunnar Björnsson. AKRANESKIRKJA: Stutt barna- guðsþjónusta í dag, laugardag, kl. 11 í umsjá Sigurðar Grétars Sig- urðssonar. Föndur á eftir í safnað- arheimilinu. Stjórnandi Axel Gú- stafsson. Messa í kirkjunni sunnu- dag kl. 11. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Barna- guðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 11.15. Messa í Borgarneskirkju kl. 14: Biskup (slands hr. Ólafur Skúla- son prédikar og setur sr. Þorbjörn Hlyn Árnason í ömbætti prófasts. Sr. Björn Jónsson á Akranesi þjónar fyrir altari. Sóknarnefnd. REYKHOLTSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 14. Módettukór Hall- grímskirkju flytur kórverk við at- höfnina. Sóknarprestur og sóknar- nefnd. 2ja, 3Ja, 4ra og 5 herbergja fbúðlr tll söBu. Sérstaklega tii athugunar: Stór barnaherbergi, rúmgott baðherbergi, svefndeildin útaf fyrir sig, stórt eldhús og stofa. Einstaklega góðar svalir mót suðri. Upplýsingar gefur:Byggingaraðili: Örn ísebarn, sími 896 1606 40 ára reynsla vió húsbyggingar ^JOCKEY Jockey THERMAL nærfötin eru úr tvöföldu efni. Innri hluti efnisins er til helminga úr polyester og viscose en ytri hlutinn er úr hreinni bómull. Þetta tryggir THERMAL nærfötunum einstaka einangrun og öndun. Athugið, fást einnig langerma. Heildsölubirgðir: Davíð S. Jónsson & Co. ehf., Skútuvogi 13a, pósthólf 4221,124 Reykjavík, sími 533 4333, fax 533 2635. SÖLUSTAÐIR: Andrés, Skólavörðustíg • Ellingsen, Ánanaustum Hagkaup, Kringlunni • Hagkaup, Skeifunni Max húsið, Skeifunni • Fjarðarkaup, Hafnarfirði Samkaup, Hafnarfirði • Samkaup, Keflavík Perla verslun, Akranesi • Apótekið Ólafsvík Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi Heimahornið, Stykkishólmi • Dalakjör, Búðardal Kaupfélag Steingrímsfjarðar, Hólavík Kaupfélag Vestur Húnvetninga, Hvammstanga Kaupfélag Húnvetninga, Blönduósi Haraldur Júlíusson, Sauðárkróki Hagkaup, Akureyri • Kaupfélag Pingeyinga, Húsavík Kaupfélag Héraðsbúa, Egilsstöðum KASK, Höfn Hornafirði • Kaupfélag Árnesinga, Hvolsvelli Kaupfélag Árnesinga,Hellu, • Kaupfélag Árnesinga, Selfossi Kaupfélag Árnesinga, Vestmannaeyjum Grund, Flúðum • Palóma, Grindavík*Hagkaup, Njarðvík > Blað allra landsmanna! - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.