Morgunblaðið - 11.10.1997, Síða 44

Morgunblaðið - 11.10.1997, Síða 44
MORGUNBLAÐIÐ 44 LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 1997 Jóhann einn með fullt hús vinninga 6. 0-0 - Re7 7. Rh4 - Db6 8. SKAK Grand Ilótel Reykjavík, 8.-22. októbcr: VISA NORDIC GRAND PRIX, ÚRSLIT: Jóhann Hjartarson er eini kepp- andinn sem náði að vinna tvær fyrstu skákimar. Norðurlanda- meistarinn Curt Hansen vann mikilvægan sigur á Hannesi Hlíf- ari Stefánssyni. ÞAÐ stefnir í harða baráttu þeirra Jóhanns og Danans um Norðurlandameist- aratitilinn, en þeir eru langstigahæstir keppenda á mótinu. Þeir tefla ekki inn- byrðis fyrr en níundu umferð og þá hefur Hansen hvítt. Það var barist vel í annarri umferðinni á fimmtudaginn. Margar skákir dróg- ust á langinn, en þó lauk aðeins tveimur með sigri en fímm urðu jafntefli. Fær- eyingurinn John- Arni Nielsen beit í skjaldarrendur gegn Jóhanni og virtist lengi eiga jafntefli í hendi sér. En reynsla Jóhanns reyndist þung á metun- um, Færeyingurinn veikti stöðu sína að óþörfu og Jóhanni tókst að nýta sér biskupaparið til sig- urs í endatafli. Sú skák sem mesta athygli vakti var viðureign Hannesar og Curts Hansen. Hannes hafði hvítt, en fékk ekkert út úr byrj- uninni og Daninn fékk ívið þægi- Iegri stöðu. í tímaþröng reyndi Hannes að koma á hann snöggu lagi, en Norðurlandameistarinn varðist fimlega og komst út í hagstætt endatafl sem hann vann fljótt og örugglega. Þeir Þröstur og Hector tefldu snarpa skák þar sem Svíinn sókn- djarfi fómaði skiptamun og tveim- ur peðum fyrir hættuleg færi, en niðurstaðan varð þráskák. Við skulum líta á sigurskák Jóhanns úr fyrstu umferð: Hvítt: Jóhann Hjartarson Svart: Einar Gausel, Noregi Caro-Kann vörn 1. e4 - c6 2. d4 - d5 3. e5 - Bf5 4. Rf3 - e6 5. Be2 - Rd7 c4 - Bxbl 9. Hxbl - dxc4 10. Bxc4 - Hd8 11. Dg4 - h5 12. De4 - Rxe5I? Skemmtilegur leikur sem vinn- ur peð, en sá galli er á gjöf Njarð- ar að svartur lendir með hrók á villigötum og er langt á eftir í liðs- skipan. Nú upphefjast miklar sviptingar: 13. dxe5 - Hd4 14. De2 - Hxh4 15. Be3 - Dc7 16. Hbdl - Rd5 Til greina kom 16. - Dxe5 því svartur verst eftir 17. Hd8+ - Kxd8 18. Bb6+ - axb6 19. Dxe5 - Hxc4 20. Db8+ - Kd7. En eftir 17. f4 hefur hvítur hættuleg færi fyrir peðin. 17. Bxd5 - exd5 18. f4 - g5 19. e6! - f6?! Betra var 19. - fxe6 þótt svarta staðan sé vissulega hættuleg eftir t.d. 20. Bxa7 - Hh6 21. g3 - Hg4 22. fxga, en svartur á þá 22. - Hxg5 23. Be3 - Hxg3+! 24. Khl - Hxe3 og fær bætur fyrir skiptamun- inn. STÖÐUMYND 20. Dc2! Með tvöfaldri hót- un: 21. Dg6+ og 21. Hxd5. Svart- ur er kominn í mikil vandræði og var að auki naumur á tíma. 20. - Dh7 21. Da4! - Bd6 22. Hxd5 - Bxf4 23. Bxf4 - Hxf4 24. Hxf4 - gxf4 25. Hdl! - De7 26. Dxf4 - 0-0 27. Df5 - Dh7 28. Dxh7+ - Kxh7 29. Hd7+ - Kg6 30. Hxb7 - He8 31. e7 - a5 32. Kf2 - Kf7 33. Kf3 - Hxe7 34. Hxe7+ - Kxe7 35. h4 - f5 36. Kf4 - Kf6 37. a4 - c5 38. b3 - Ke6 og gaf, því eftir 39. Kg4 vinnur hvítur peðsendataflið auðveld- lega. Þrír jafnir I Tilburg Gary Kasparov missti landa sína Vladímir Kramnik og Peter Svidler upp að hlið sér í síðustu umferð á Fontys mótinu í Tilburg. Kasparov gerði jafntefli í 20 leikjum gegn Frakkanum Joel Lautier, en Kramnik vann sannfærandi sigur á heima- manninum Loek Van Wely. Svidler sigraði Onísjúk frá Úkraínu í baráttuskák. Öðrum skákum í síðustu umferð lauk með jafntefli svo lokastaðan varð þessi: I. -3. Svidler, Kasparov og Kramnik, allir Rússlandi 8 v. af 11 mögulegum. 4.-5. Adams, Englandi og Leko, Ung- veijalandi 7 v. 6. Júdit Polgar, Ungveijalandi 6 v. 7. Shirov, Spáni 5 v. 8. -9. Lautier, Frakklandi og Van Wely, Hollandi 4Vi v. 10. Onísjúk, Úkraínu 4 v. II. Piket, Hollandi 27. v. 12. Tal Shaked, Bandaríkjunum 1 'A v. Margeir Pétursson Daði Öm Jónsson Jóhann Hjartarson VISA BIKARMÚTIÐ Stig 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 VINN. RÖO: 1 J. A Nielsen, Fær. 2 310 S 0 0 0 14. 2 Jóhann Hiartarson 2.605 1 ■ 1 2 1. 3 T. Hillarp-Persson, Sv. 2.445 0 'h 'h 10.-13 4 R. Akesson, Svíþj. 2.520 0 'h 'h 10.-13 5 J. Tisdall, Noregi 2.480 'h 'h 1 6.-9. 6 J. Hector, Svíþjóð 2.470 1 'h 154 2.-5. 7 L. Schandorff, Danm. 2.505 hi 'h 1 6.-9. 8 Curt Hansen, Danm. 2.600 'h 1 1 'h 2.-5. 9 Hekji Ass Grétarsson 2.475 0 'h 'h 10.-13 10 Þiöstur Þórhallsson 2.510 'h 'h 1 6.-9. 11 H. Westerinen, Finnl. 2.410 1 'h 1 'h 2.-5. 12 R. Diurhuus, Noreqi 2.525 1 'h Vh 2.-5. 13 E. Gausel, Noregi 2.540 0 'h 'h 10.-13 14 Hannes Hlífar Stefáns. 2.545 1 0 1 6.-9. ÍDAG VELVAKANDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Svört sólgleraugu týndust SVÖRT sólgieraugu með silfurlituðum doppum á hliðarspöngum týndust í síðustu viku. Glerin eru sjóngler og gagnast því fæstum. Finnandi vinsam- legast hringið í Kristínu í síma 562 1161. Marglitt barnateppi týndist MARGLITT, heklað bamateppi, týndist í lok september, sennilega í Kringlunni eða Hnoðm- holti. Þeir sem hafa séð teppið hafí samband í síma 552 0176. Dýrahald Þakklæti fyrir góða þjónustu MIG langar að koma á framfæri þakklæti til Svörtu pönnunnar. Við ger- um það stundum hjónin að koma þar við og fá okkur steiktan físk til að hafa með heim. Ifyrir nokkrum dög- um fengum við okkur físk eins og oft áður en þegar við komum heim vantaði hrásalatið. Við hringdum og létum vita og voram við beðin afsökunar á þessum mistökum og var okkur boð- ið i staðinn að næst þegar við kæmum fengjum við fría máltíð. Þetta kalla ég góða þjónustu. Þ.M. Til athugunar fyrir eldri borgara VELVAKANDA barst eft- irfarandi: „Atkvæða- greiðsla á Alþingi. Nei hóp- urinn virðist vera vinstri menn. Eða þeir flokkar sem skipa R-listann í Reykjavík. Það er viðtal við Áma Sig- fússon og Ingibjörgu Sólr- únu í Mannlífí í maí ’94. Þar er spurt: Á að hætta niðurgreiðslu til aldraðra? Og bæði segja nei. En nú er búið að fella þessa að- stoð alveg niður en hækka alla þjónustu um 100%. Fyrir utan álögur á íbúðir sem má ekki kalla skatta. Það hlýtur að vera augljóst hvem á að kjósa.“ Matthildur Olafsdóttir. Tapað/fundið Boss-gallabuxur týndust BLÁAR Boss-gallabuxur, týndust í sundlaug Vestur- bæjar 2. október. Þeirra er sárt saknað. í buxunum er lyklakippa og tölvudýr. Þeir sem hafa séð buxurn- ar hringi í síma 562 1171. Perla er týnd PERLA, kolsvört sex mán- aða læða með hvítan blett á hálsi, týndist frá Lækjar- hjalla 22, Kópavogi, sl. þriðjudag. Hún var með bláa ól og merkt. Hafí ein- hver orðið ferða hennar var er hann beðinn að hringja í síma 564 4717 eða 551 9030. Týndur köttur SVARTUR fressköttur með hvíta týru í rófu tapaðist frá Fagrahjalla 10 í Kópavogi þriðjudaginn 10. september. Hann er geltur og eyma- merktur. Hafi einhver oiðið ferða hans var er hann beð- inn að hafa samband í síma 554 4401 eða hafa sam- band við kattholt. Læður óska eftir heimili TVÆR læður, svartar, önnur með hvíta bringu, þriggja og hálfs mánaðar og kassavanar og vel upp aldar, óska eftir heimili. Uppl. í síma 554 2552. SPURT ER . . . IVaraforseti Tævans kom hing- að í þessari viku og mótmæltu yfirvöld í Kína harkalega. Þau líta á Tævan sem uppreisnarhérað í Kína. Sendiherra Kínverska alþýðu- lýðveldisins krafðist þess meira að segja að íslendingar vísuðu varafor- setanum úr landi. Varaforsetinn sést hér á mynd. Hvað heitir hann? 2Ný íslensk kvikmynd var frumsýnd í vikunni og heitir hún „Perlur og svín“. Þetta er gamanmynd og fjallar um „íslenska drauminn“, sem mun snúast um skjótfenginn gróða og langt frí í heitum löndum. Leikstjóri myndar- innar gerði einnig „Sódómu Reykja- vík“. Hvað heitir hann? 3Bandaríkjamaður, sem á ræt- ur að rekja til Rússlands og Ítalíu, var ráðinn aðalhljómsveitar- stjóri Sinfóníuhljómsveitar íslands frá og með 1. september á næsta ári. Hann er vinur Kristjáns Jó- hannssonar, hefur oft komið hingað til lands og nokkrum sinnum stjóm- að Sinfóníunni. Hvað heitir maður- inn? 4Maður einn var staðinn að verki við innbrot í kaffistofu í Hafnarfirði aðfaranótt miðviku- dags. Maðurinn mátti vart mæla og var grunaður um að vera undir áhrifum fíkniefna. Ástæðan fyrir erfiðleikum hans með mál var hins vegar ekki víman, heldur hafði hann sopið af brúsa einum með þeim afleiðingum að munnur hans límdist saman. Hvað var á brúsanum? Davíð Oddsson forsætisráð- herra fer um helgina til Dan- merkur og mun þar ræða við for- sætisráðherra Danmerkur. Hvað heitir starfsbróðir Davíðs í Dana- veldi? Hvað merkir orðtakið að grípa fram fyrir hendurnar á ein- hveijum? Hver orti? Dýrmæt eru lýðsins Ijóð, landsins von þau styrkja. Alltaf græðir þessi þjóð, þegar skáldin yrkja. 8Greint var frá því á fimmtudag að ítalskt leikskáld hefði hlotið bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. Skáldið kvaðst furðu lostið þegar tíðindin bárust um ákvörðun sænsku akademíunnar. Maður þessi skrifaði meðal annars leikritin „Þjófar, lík og falar konur“ og „Stjórnleysingi ferst af slysförum". Hvað heitir hann? 9Hann hefur verið kjörinn íþróttamaður ársins og lék fyrsta leik sinn með A-landsliði ís- Iands í knattspyrnu vorið 1979. Landsliðsferillinn nær því yfir 18 ár, sem er met, en í dag tekur hann fram skóna síðasta sinni fyrir lands- liðið eftir að hafa leikið 72 lands- leiki. Maður þessi er nú 36 ára og leikur með Örebro. Hvað heitir hann? •uasuqorpnf) jpujy *6 *°d[ ‘8 ‘uoBRiifipauaa JBuig •£ •BJdAqma piAsqjaA 9 uui iíSubJS ‘uinfjOAquia jb uipiu B5JBX '9 •uassnuisBa diuiC^ jnBj •g ‘dpjis pnpfiup ipjBq uubjj; ’tf *iuboobs oo;a x 'uossBuof JBqsp • jj ’UBq^ uaiq ■ 1 Yíkverji skrifar... NÝI spumingaþátturinn í Ríkis- sjónvarpinu, Þetta helzt, fór vel af stað að mati Víkverja. Form- ið á þættinum er nýtt í íslenzku sjónvarpi og í stað þess að þátttak- endur séu ofureinbeittir og graf- alvarlegir í tímahraki er andrúms- loftið afslappað og beinlínis ætlazt til að fólk geri að gamni sínu. Það tókst líka ágætlega. Þátturinn er reyndar blygðunarlaus stæling á vinsælum spurningaþætti sem sýndur hefur verið á sjónvarpsstöð- inni BBC 2 í Bretlandi, Have I Got News For You, en Víkveiji sér ekk- ert að því að staðfæra góða hug- mynd með þessum hætti. xxx * IBREZKA þættinum, þar sem Angus Deayton er stjórnandi og háðfuglarnir Paul Merton og Ian Hislop liðstjórar, er húmorinn stundum hárbeittur og deilt á allt milli himins og jarðar á milli þess sem spurningum er svarað. Vík- veiji er ekki viss um að menn kæmust upp með jafnbeinskeytta fyndni í íslenzku sjónvarpi. Fróð- legt verður hins vegar að sjá hvort íslenzki þátturinn verður jafnvin- sæll og brezka fyrirmyndin, en gamlir þættir eru nú endursýndir á BBC 2 á þriðjudagskvöldum und- ir nafninu Have I Got Old News For You. xxx VÍKVERJI sótti fyrir nokkrum árum fund Alþjóðahvalveiði- ráðsins í Glasgow og fór m.a. á útifund þar sem hvalveiðum var mótmælt. Þar var aðalræðumaður- inn ungur þingmaður Verkamanna- flokksins, Tony Banks að nafni. Hanri vandaði ekki hvalveiðiríkjun- um íslandi, Noregi og Japan kveðj- umar. „Ef þetta fólk vill éta óvenju- lega rétti ætti það frekar að éta hvert annað en hvalina," sagði Banks við mikinn fögnuð fundar- gesta. Nokkrum árum síðar sá Víkvetji Banks og heyrði í umræðuþætti í brezka sjónvarpinu, þar sem hval- veiðar íslendinga voru til umræðu. Þingmaðurinn lét svo um mælt, eins og ekkert væri eðlilegra, að nær væri að skjóta hvalveiðimennina en hvalina. xxx ETTA rifjaðist upp fyrir Vík- veija þegar hann heyrði í síðustu viku fréttir af vandræðum núverandi íþróttaráðherra Breta. Ráðherrann reyndist vera fyrr- nefndur Tony Banks, sem hefur greinilega enn munninn fyrir neð- an nefið og hefur látið falla ýmis glannaleg ummæli um jafnt sam- flokksmenn sína og pólitíska and- stæðinga. Hann líkti m.a. William Hague, formannl Ihaldsflokksins, við fóstur en formaðurinn þykir hafa nokkuð barnslegt andlit.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.