Morgunblaðið - 11.10.1997, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 11.10.1997, Blaðsíða 25
Lágvöruverðs- verslanir Meðalverðlag á landsvísu úr öllum verslunum er 100 Bónus 73.71 KEA Nettó 76,84 LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 1997 25 MORGUNBLAÐIÐ NEYTEINIDUR rmarkaðir, keðjuverslanir og þær sem eiga í innkaupasamstarfi Fiarðarkaup Kjarval Seifossi ____________11-11 Samkaun ísaiiröi K.fl. Selfossi 1. 2. 3. 4. 5. ______________ 6. _______Samkaup Hainartirði 7. __________Staðarkaup Grindavík _______________________K.fl. Hellu 9. 10. 11. Meðalverðlag á landsvísu úr öllum verslunum er 100 1,75 KEA Hrísalundi JMl K.fl. Eyrarbakka 12.________________Hapkaup flkurevri 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. HagkaupKjörgarði K.Þ.Þinuev Húsavík Hagkaup Skeifunni Nóatún Lauparveui 117 _________Kaupgarður Mjódd Nóatún Þverhoiti Mosfeljsbæ Skagfirðingabúð 89,21 89,25 89,36 90,92 91,03 91,36 91,53 9L68 91,80 92,23 92,36 92,44 92,70 93,13 93.40 94,50 93,53 K.fl. Kirkiubæiarklaustri K-Bónus. Neskaupstað K.Þ. Matbær Húsavík K.S. Hofsósi Kjörbúöin Kaupangj Kjörbúðin Suðurveri K.H.B Egilsstöðum K.H.B Sevðisfirði 28. Kaupfélap Vestur Húnavetninga 29. Hornið Selfossi 30. _______________KS Varmahlíð KEA Byggðavegi Meiabúðin Reykjavik 31. ___ 32. „ 33. ________ KEfl OaJvík Vöruval Isafirði ________ ■___KÉfl Siglufirði ________________KEfl Sunnuhlíð ________Kaupfélag Borgfirðinga Verslunin í Nesjum, Hornafirði K.H.B, Eskifirði Hornabær Hornafirði 34. 35. 36. 37. 38. 39. 40. 41. 42. 43. 44. 45. 46. 47. 48. 49. 50. 51. 52. 53. __Hraöbúð K.H.B. Egilsstööum 54. _____________K.S.H. Hólmavík 55. Kaupfélag Stöðvarfjarðar 56. Kaupfélag Dýrfirðinga 57. ___________ flldan Sandnerðl K.H.B. Reyðarfirði Ártún Egilsstöðum Sparkaup Sandgerði Ásgeir Siglufirði VöruhúsKASK Jónsbúð Skriðulandi Sparkaup Garði Miðbúð Seljabraut KflSK 10-10 Breiðholtskiör KEA Hrísey Dalakjör Búðardal 94,28 95.38 95,55 96.53 98.31 98,71. 98.82 99.39 100,13 100,21 J0.0J3.. 100,27_____ 100.47 100,49..... 101,06____ 101.11 101.29 101,44 102,36 102,57.... J02Æ 102,72 _____ 102.78 102,84______ 102,86 103,80 104,03 104.17 104,63_____ 105.18 105.74 106,19 __ 108.12 108,73.__ “108,71_____ J13JÍ 114,57 '“■J23..6L ana og þeirra sem eíga í innkaupa- samstarfi virðist vera töluverð upp- stokkun. „Það er erfitt að taka tölu- leg dæmi um verðbreytingu hjá ein- staka verslunum frá síðustu könnun þar sem breytt hefur verið um reiknigrunn. Ekki er heldur hægt að yfirfæra þessa könnun yfir á mælikvarða síðustu könnunar þar sem fyrri reiknigrunnur var Bónus en svo gæti verið að verðlag í Bón- usi hafi hækkað miðað við aðra frá síðustu könnun og því fengist ekki rétt mynd.“ Birgir segir að ekki sé heldur hægt að reikna síðustu könn- un yfir á núverandi mælikvarða sem er landsmeðaltal og bera saman því í þessari könnun eru fleiri litlar Við þrif á salernisskálum er hægt að nota „hvítt“ edik. í áður- nefndum heimilisþætti á alnetinu var lesendum bent á að bleyta svamp með ediki og nudda salern- isskálina. Ef blettirnir neðst í skál- inni eru erfiðir viðureignat- er hægt að loka fyrir vatnið svo skálin fyll- ist ekki eftir að búið er að sturta niður. Hellið síðan ediki í hana og látið bíða yfir nótt. Endurtakið ef þarf. Lykti hendur eftir matargerð rná prófa ódýrt ráð og nudda hend- urnar úr kaffikorgi. Skolið þær síðan og passið að hafa korginn ekki það lengi á höndunum að þær ilmi af kaffikorgi á eftir. Snorri Hjaltason rekur Trésmiðju SH, Vagnhöfða 7 Samstarfsverkefni ASÍ, BSRB og NS um verðlagsaðhald og verðkannanir Bónus með lægsta vöruverðið á landinu verslanir heldur en í síðustu könnun og landsmeðaltal hærra en áður. „Það er augljós uppstokkun í þessum flokki og það er áberandi að verðlag hjá Kjarval Selfossi, KÁ og 11-11-verslunum hefur lækkað miðað aðra meðan verðlag hjá Hag- kaup og Skagfirðingabúð hefur hækkað í samanburði við aðra. Tek- ið skal fram að hér er um hlutfalls- legt verð að ræða þannig að ekki er verið að segja að verð hjá einni verslun hafi hækkað heldur getur breytt niðurröðun einnig orsakast af lægra verði annars staðar." Litlar búðir á landsbyggðinni með lægra verð Fjórar verslanir í Reykjavík eru í flokki kaupmanna á horninu. Tvær þeirra mælast með hæsta verðlag í þeim flokki. „Þannig virðast litlar verslanir á landsbyggðinni standa sig vel miðað við sambærilegar verslanir í Reykjavík," segir Birgir. „BÓNUS er með lægsta vöruverðið á landinu miðað við þá könnun sem við gerðum í 79 matvöruverslunum víðsvegar um landið," segir Birgir Guðmundsson verkefnisstjóri sam- starfsverkefnis ASÍ, BSRB og Neyt- endasamtakanna en á þeirra vegum var nýlega gerð viðamikil könnun í matvöruverslunum landsins. „Fast á hæla Bónus kemur KEA Nettó. Athyglisvert er að litlar verslanir á landsbyggðinni koma vel út miðað við sambærilegar verslanir í Reykja- vík. Hagkaup og Skagfirðingabúð hafa hækkað verðið frá síðustu könnun en KÁ, Kjarval og 11-búð- irnar hafa lækkað verðið." Verðkönnunin var gerð þfiðjudag- inn 30. september síðastliðinn. Verð á 127 vörum var kannað í 79 mat- vöruverslunum í 37 byggðarlögum. Birgir Guðmundsson starfsmaður samstarfsverkefnisins segir athygl- isverðar hræringar hafa orðið síðan í síðustu könnun NS og verkalýðsfé- laganna. Hefur dregið saman með Bónus og KEA Nettó en verðmunur milli þeirra var 4% í lok september en 6% í könnuninni í maí. Tekið skal fram að í könnuninni er um hlutfallslegt verð að ræða þannig að ekki er verið að segja að verðlag í einni verslun hafi hækkað heldur getur verðlag hjá öðrum hafa lækkað sem skýrir aðra niðurröðun. Ein verslun neitaði að vera með og var það Straumnes í Reykjavík. Að þessu sinni var verslunum skipt í þrjá flokka. Fyrsti flokkurinn er lágvöruverðsverslanir sem eru Bónus og KEA Nettó. Annar flokk- urinn er stórmarkaðir. keðjuversl- anir og þær sem eiga í innkaupa- samstarfi. Sá flokkut' er einnig sá stærsti en i þann flokk falla t.d. öll kaupfélögin og þæt' verslanir sem eru í Þinni verslun og einnig þær sem eru í innkaupasamstarfi við Baug eða Búr. Þriðji flokkurinn et' svo kaupmaðurinn á horninu. Fund- ið var út meðalverðlag á landsvísu og það sett sem 100 og er frávik frá því sýnt á súluritum. Þannig eru allir flokkanir mældir út frá sama grunni sem er landsmeðaltal og sést þar með einnig munur milli verslana í ólíkum flokkum. Munur minnkar milli Bónus og KEA Nettó í flokki lágvöruverslana er at- hyglisvert að dregið hefur saman með Bónusi og KEA Nettó en í maí mældist 6% verðmunur milli þeirra en nú í lok september er munurinn 4%. Bónus er eftir sem áður ódýr- asta verslun landsins. í flokki stórmarkaða, keðjuversl- Kaupmaðurinn á horninu Meðalverðlag á landsvísu úr öllum verslunum er 100 Hlíðarkaup Sauðárkróki Hagabúðin Reykjavík Lykiil Reyöarfirði Brattahlíð Seyðisfirði Versl. Jóns og Stefáns Borgarn. Meíabúðin Neskaupstað 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. Verslun Guðlaugs Pálss. Eyrarbakka £ 8. ___________TrSilagarður Laugarbakka B 9. __________KjSt og Fiskur Patreksfirði 10. __________________Herjólfur Reykjavík 11. __________Matvörubúðin Sauðárkréki Eskikjör Mettubúð Táknafirði Nesbakki Neskaupstað 15. ____________Félagskaup Flateyri 16. Verslun Blarna Eiríkss. Bolungarvík 17. Verslun Gunnars Sigurðss. Þingeyri 18. ____________Búöinokkar, Suðureyri 19. _______________ Þingholt Reykjavik 20. ___________________Vísir Revkiavík 96,36 99,90 100,20 íöyo 102,19 105,68 106,57 107,20 107,74 107,88 108.06 108,07 108,77 109,37 109,82 111,16 111,59 112,75 114.57 119,64 Snorri Hjaltason óskar eftir þinum stuðningi í 5. sœti í prófkjöri sjálfstœðismanna í Reykjavík 1997 Húsráð Silki strauj- að frosið KONA sem um skeið vann á silki- búi í Tælandi ráðlagði lesendum bandarísks heimilisþáttar á alnet- inu hvernig þrífa á fatnað úr silki. Hún mælti eindregið með ullarsápu og að sjálfsögðu handþvotti. Ef erfitt er að nálgast ullarsápu benti hún á milt barnasjampó. Á meðan flíkin er rök á síðan að rúlla hana upp þéttingsfast, setja í plastpoka og beint í frysti. Að nokkrum tíma liðnum ei' pokinn tekinn úr frysti og flíkin straujuð. Þessi aðferð á að leiða fram glansinn í silkinu. Ekki þvottaefni með ensímum á ull Við þvott á ullarflíkum á ekki að nota þvottaefni með ensímum í. Ástæðan er sú að ensímin leysa upp náttúrulegu ullarfituna og þá skemmist flíkin. Yfirleitt er þess getið í leiðbeiningum með þvotta- efnum hvort þau innihaldi ensím.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.