Morgunblaðið - 11.10.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.10.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 1997 9 FRÉTTIR Tvær smáár með besta meðalveiði BESTU laxveiðiárnar í sumar voru Laxá á Ásum og Leirvogsá. Þær voru ekki með hæstu heildartölurn- ar, heldur mestu veiði á hverja dagsstöng. í Laxá á Ásum veiddust 712 laxar á 200 stangardögum og í Leirvogsá 411 laxar á 186 stang- “•ardögum. Árnar með hæstu heildar- tölurnar, Rangárnar, Norðurá, Þverá/Kjarrá og Grímsá standa langt að baki í meðalveiði á stöng. Meðalveiði á stöng í Laxá á Ásum er rúmlega 3,5 laxar á stangardag sem er afburðagott hvernig sem á það er litið og með því besta sem gerist þar sem Atlantshafslaxinn er annars vegar. Þó er þetta all- miklu lakari veiði heldur en menn hafa oft séð tekna í Laxá og veiði- menn vænta hveiju sinni. „Góð“ veiði í Laxá er 1.200 til 1.800 laxar á fyrrgreindum stangardögum. Veiðin í Leirvogsá er nokkru lak- ari en í fyrra, er 552 laxar veiddust í ánni. Samt er meðalveiði á dags- stöng 2,2 laxar. Þetta er sérlega sterk útkoma í Leirvogsá þegar þess er gætt að umtalsverðar gönguseiðasleppingar hafa verið síðustu árin, en ekki í fyrra vegna smithættu í kjölfar kýlaveikifarald- ursins í Elliðaánum og Kollafirði 1995. Þá hefur umtalsverður hlutur villuráfandi hafbeitarlaxa í afla lax- veiðiáa á Suðvesturhorninu hrunið verulega frá síðustu sumrum. I vor sem leið var enn byijað að sleppa gönguseiðum í ána á nýjan leik. 9.000 seiðum var sleppt og voru 4.000 þeirra merkt. Gott í Þorleifslæk og Varmá Prýðisveiði hefur verið í Varmá og Þorleifslæk og hefur verið svo alveg frá því í ágúst. Umhleypingar hafa þó spillt veiði hvað eftir annað því áin er fljót að gruggast og vaða upp í flóði. „Það kom mikið af svona 2 punda sjóbleikju í ágúst og hún er mest neðarlega, nærri Gríms- lækjarbæjunum. Síðan kom sjóbirt- ingur á hefðbundnum tíma og hann hefur verið að gefa sig þegar skil- yrði hafa verið til þess. Það er tals- vert af birtingi í ánni, það var til dæmis maður í henni fyrit' skömmu, fyrir ofan brúna á Suðurlandsvegi og fékk 11 fiska, 3 til 7 punda," sagði Ingólfur Kolbeinsson í Vest- urröst í samtali við blaðið. Veiði et' að ljúka um þessar mundir í ánni. SNYRTISTOFAN GUERLAIN IÓðingata 1 • 101 • Reykjavik I Sími 562 3220 « Fax 552 2320| MÖRGUM löxum var sleppt aftur í árnar eftir að veiðimenn höfðu haft betur í viðureigninni. Hér er 13 punda hrygnu sleppt á Iðunni. Ný sending af CAMBIO stretsgallabuxum Skólavörðustíg 4 sími 5513069 TÍSKUVERSLUN Kringlunni 8-12. Sími 553 3300 Októbersprengja á útigöllum og úlpum Úlpur eldri gerðir ' St. 140-150 kr. 2.900 St. 120-150 Áður kr. j6.-90CÍ nú kr. 4.900 St. 160-170 Áður kr.JAOÓ nú kr. 5.900 Brettaúlpur T St. 160-170 Aðurkr.&900 nú kr. 6.900 Gaílar/ st. 110 St. 120-140 St. 150-170 Áður kr. 5=900 Áður kr. J=900 Áður kr. 5=900 nú kr. 2.900 nú kr. 5.900 nú kr. 6.900 ÚTIVISTARBÚDII\I við Umferðamiðstöðina SÍMI 551 9800 blaðið - kjarni málsins! Kosningaskrífstofa Ólafs F. Magnússonar, læknis er við Lækjartorg. Opið alla daga kl. 14-22. Símar 561 3160 og 561 3173. Helstu baráttumál: ✓ UMFERÐARÖRYGGI ✓ UMHVERFISVERND ✓ VELFERÐ ALDRAÐRA Prófkjör Sjálfstæöisflokksins 24. og 25. október 1997 Skrifborð 140x64 m/4ra skúffu skáp kr. 27.300 stgr. Bókahillur 80x202x29 beyki-mah.-kirsub. kr. 14.950 stgr. Tölvuborð beyki kr. 13.100 stgr. Opið í dag frá kl. 10-16 □□□□ MUSUAUNAVtHSLUN Reykjavíkurvegi 66. Hafnarfirði, sími 565 4100 Prófkjör ^ Jf Sjálfstæðisflokksins í Reykjavik Prófkjör um skipan framboðslista Sjálfstæðisflokksins i Reykjavik við næstu borgarstjórnarkosningar fer fram 24. og 25. október næstkomandi. Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla hófst 8. október. Atkvæðisrétt eiga allir félagsbundnir sjálfstæðismenn í Reykjavík og í Kjalarneshreppi, sem þar eru búsettir og hafa náð 16 ára aldri síðari prófkjörsdaginn, einnig þeir sem skrá sig í Sjálfstæðis- flokkinn prófkjörsdagana, en þeir þurfa að hafa náð 18 ára aldri við borgarstjórnarkosningarnar 23. maí 1998. Eftirtaldir frambjóðendur eru i kjöri: Bryndís Þórðardóttir, félagsráðgjafi. Eyþór Arnalds, framkvæmdastjóri. Friðrik Hansen Gudmundsson, verkfr. Guðlaugur Þór Þórðarson, útvarpsstj. Halldóra Steingrímsdóttir, snyrtifræðingur. Helga Jóhannsdóttir, húsmóðir. Inga Jóna Þórðardóttir, borgarfulltrúi. Jóna Gróa Sigurðardóttir, borgarfulltrúi. Júlíus Vifill Ingvarsson, framkvæmdastj. Kjartan Magnússon, blaðamaður. Kristján Guðmundsson, húsasmiður. Linda Rós Michaelsdóttir, kennari. Ólafur F. Magnússon, læknir. Snorri Hjaltason, byggingameistari. Svanhildur Hólm Valsdóttir, nemi. Unnur Arngrimsdóttir, danskennari. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi. Anna Fr. Gunnarsdóttir, útlitshönnuður. Ágústa Johnson, líkamsræktarþjálfari. Árni Sigfússon, borgarfulltrúi. Baltasar Kormákur, leikari. Kjósa skal 8 frambjóðendur, hvorki fleiri né færri. Kosið skal með þvi að setja tölustaf frá einum og upp í átta fyrir framan nöfn frambjóoð- enda í þeirri röð, sem óskað er að þeir skipi endanlega á framboðslista. Utakjörstaðaatkvæðagreiðsla fer fram i Valhöll, Háaleitisbraut 1, alla virka daga frá kl. 9-17. Nánari upplýsingar um prófkjörið verða birtar þegar nær dregur próf- kjörsdögunum 24. og 25. október. Yfirkjörstjórn Sjálfstæðisflokksins í Reykjavfk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.