Morgunblaðið - 11.10.1997, Síða 45

Morgunblaðið - 11.10.1997, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 1997 45 I DAG O fTÁRA afraæli. Áttatíu O Oog fímm ára er í dag, laugardaginn 11. október Sigurður Demetz Franz- son, óperusöngvari og söngkennari. í tilefni dags- ins býður hann vinum og velunnurum til óformlegrar móttöku í Fóstbræðraheim- ilinu kl. 17 í dag, þar sem búast má við að gestir taki lagið. BRIDS IJmsjón Guðmundur Páll Arnarson LESANDINN er í austur í vörn gegn fjórum hjörtum, og þarf að huga vel að af- köstunum: Vestur gefur; AV á hættu. Norður ♦ 7653 y G95 ♦ ÁD5 ♦ ÁK2 Austur ♦ G102 y 7 ♦ KG964 ♦ DG103 Vestur Norður Austur Suður Pass 1 grand* Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass * 12-14 punktar. Vestur tekur fyrstu tvo slagina á ÁK í spaða og spil- ar síðan drottningunni, sem suður trompar. Suður tekur ÁK í trompi og spilar því þriðja á gosa blinds, sem á slaginn, en vestur fylgir lit alla leiðina. Þú hendir tveim- ur tíglum, en hvetju hendirðu þegar sagnhafí spilar næst fjórða spaðanum úr borði? Slagatalning leiðir í ljós að sagnhafi á sex slagi á tromp, einn á tígulás og tvo á lauf. Samtals níu. Tígul- drottningin er helsti mögu- leiki hans á tíunda slagnum, en þú sérð að svíningin mis- heppnast. Hins vegar er ósennilegt að sagnhafi svíni, því hann hefur þegar séð AKD í spaða á hendi vesturs og býst ekki við tígulkóng til viðbótar eftir upprunalegt pass. Norður ♦ 7653 ▼ G95 ♦ ÁD5 ♦ ÁK2 Vestur Austur ♦ ÁKD9 ♦ G102 y 642 IIIH y 7 ♦ 1087 11111 ♦ KG964 ♦ 976 + DG103 Suður ♦ 84 y ÁKD1083 ♦ 32 ♦ 854 Áætlun sagnhafa er sú að trompa spaðann og spila síð- an ÁK og þriðja laufínu í þeirri von að austur lendi inni og verði að spila upp í tígulgaffalinn. Og það gerist ef þú hendir laufþristi í síð- asta spaðann, eins og virðist sjálfsagt að gera. Ekki dugir að henda tígli, því þá getur sagnhafí fellt kónginn annan, svo eina vörnin cr að henda háu laufi og síðan ofanaf þegar sagnhafi tekur AK. Makker verður einfaldlega að eiga laufníuna. Árnað heilla inn 12. október, verður fímmtugur Ómar Guð- brandur Ellertsson, Hjallavegi 14, ísafirði. Hann og eiginkona hans Ásgerður Annasdóttir munu taka á móti gestum í sal Oddfellow v/Aðai- stræti, laugardaginn 11. október, kl. 17-20. Ljósmyndastofa Sigríðar Bachmann. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 6. september í Há- teigskirkju af sr. Davíð Baldurssyni Kolbrún Krisljánsdóttir og Þórður Jónasson. Heimili þeirra er í Edinborg. /?Í\ÁRA afmæli. Næst- Ovfkomandi mánudag, 13. október, verður sextug- ur Guðmundur Rafnar Valtýsson, skólastjóri á Laugarvatni. Eiginkona hans er Ásdís Berg Einars- dóttir, kennari. Þau hjónin taka á móti gestum í sal Grunnskólans á Laugar- vatni þann dag frá kl. 20-23. 70 ÁRA afmæli. Sjö- tugur varð 7. október sl. sr. Björn Jónsson pró- fastur á Akranesi. í tilefni afmælisins hafa hann, kona hans og fjölskylda þeirra opið hús í hátíðar sal Fjölbrautaskóla Vestur- lands, Akranesi, í dag, laug- ardaginn 11. okt., kl. 15. SKAK Umsjón Margrir Pétursson STAÐAN kom upp á opnu móti í Roy- at í Frakklandi í sumar. Rússinn Evgení Solozenk- ín (2.485) var með hvítt, en Vladislav Tkatsjev (2.615), Kasakstan, hafði svart og átti leik. 19. — Rg5! og hvítur gafst upp, því 20. Df5 er svar- að með 20. — Bxg2! 21. Hxg2 (Eða 21. fxg5 - Bxf3+ og hvíta drottningin fellur) 21. — Del+ 22. Kh2 — Del mát. Norræna VISA-bikar- mótið: Fjórða umferðin fer fram í dag og hefst taflið kl. 16 á Grand Hótel Reykjavík. Þröstur Þór- hallsson hefur hvítt á Norð- urlandameistarann Curt Hansen og Hannes Hljfar hefur hvítt gegn Helga Áss. SVARTUR leikur og vinnur HÖGNIHREKKVÍSI STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drake VOG Afmælisbarn dagsins: Þú ert næmurá aðra og ferst samstarfvel úr hendi. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú ert framtakssamur og átt að láta verkin tala. Ymsar nýjungar eru freist- andi en vandaðu valið. Eyddu kvöldinu með böm- unum. Naut (20. apríl - 20. mai) Þú ert opinn og fús til þess að deila reynslu þinni. Það kemur sér vel í starfí og ekki síður í einkalífinu. Tvíbumr (21.maí-20.júní) 5» Láttu ekki smáóhapp eyði- leggja fyrir þér daginn. Horfðu einfaldlega framhjá því og sinntu störfum þín- um eins og venjulega. Krabbi (21.júní - 22. júlí) Fjármálin eru aðalumræðu- efnið í dag. Þótt ýmislegt komi þar upp skaltu halda þínu striki og sýna fyrir- hyggju._________________ Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Blindur er bóklaus maður svo það er allt í lagi þótt þú látir það eftir þér að auka við bókasafnið og gefa þér tíma til að njóta þess. Meyja (23. ágúst - 22. september) aí Nám og starf er best að stunda að morgni dags. Fjölskyldumál kallar á at- hygli þína og þú munt leysa það með umhyggjúsemi. Vog (23. sept. - 22. október) )$% Aðkallandi verkefni skaltu reyna að leysa sem fyrst en láta önnur veigaminni sitja á hakanum á meðan. Vertu heima í kvöld. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það er kominn tími til þess að þú leggir þitt af mörkum til að setja niður ágreining þinn við aðra. Því næst máttu vel lyfta þér upp. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þetta er þér heppilegur tími í peningamálum ef þú gæt- ir þess að teygja þig ekki of langt í gróðavoninni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það er oft ekki verra að deila áhyggjum sínum með sönnum vini jafnvel þótt farsælast sé að ráða sjálfur fram úr vandamálunum. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Þú þarft að fylgja hug- myndum þínum betur eftir svo aðrir sjái réttmæti þeirra og þær komist í framkvæmd. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Láttu ekki fjárhagsáhyggj- ur skyggja á allt annað, því ef þú heldur rétt á spöðun- um, eru þær flestar óþarfar. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. BRJDS Umsjón Arnór G. Ilagnarsson Bridsfélag Siglufjarðar Bridsfélag Sigiuíjarðar hóf starf- semi sína með aðalfundi 22. sept- ember sl. í stjórn voru kosin: Bogi Sigurbjörnsson form., Björk Jóns- dóttir gjaldkeri, Hinrik Aðalsteins- son ritari, Þórleifur Haraldsson blaðafulltrúi, Jóhann Jónsson áhaldavörður. Mikil gróska er í starfi félagsins og margir nýir spilarar bættust við nú í haust. Sérstaklega var áber- andi aukning kvenna. Nú er yngsti spilari hjá félaginu 13 ára en þeir elstu komnir yfir sjötugt, sem sannar að brids er íþrótt allra aldurshópa. Eins og á síðastliðnum vetri hef- ur bridsfélagið boðið nýjum félögum upp á kennslu, sem Jóhann Stefáns- son skólastjóri og Stefanía Sigur- björnsdóttir hafa alfarið séð um og var fyrsta kennslukvöldið miðviku- daginn 8. október sl. Kennt er „Standard“-sagnakerf- ið og margt annað varðandi úr- lausnir spilara við spilaborðið. Laugardaginn 27. september var háð hin árlega bæjarkeppni milli Siglufjarðar og Akureyrar. Sex sveitir frá Akureyri sóttu okkur heim og urðu heimamenn að lúta í lægra haldi fyrir gestunum sem sigruðu með 568 stigum gegn 440. Mánudagurinn 29. september var spilaður eins kvölds upjihitunartví- menningur 22 para. Urslit (efstu pör): A-riðilI Ingvar Guðjónsson - Kári Ölversson 106 Bogi Sigurbjömsson - Anton Sigurbjömsson 103 Jón Tr. Jökulsson - Guðgeir Eyjólfsson 100 B-riðill Ólafur Jónsson — Sólrún Júlíusdóttir 98 Jón Pálsson - Þorsteinn Jóhannsson 94 Stefán Benediktsson - Páll Jónsson 88 6. október hófst síðan 5 kvölda tvímenningur, Sigurðarmótið, þar sem spilað er um Siglufjarðarmeist- aratitil. * Mótið er kennt við gömlu brids- kempuna Sigurð Kristjánsson fyrrv. Sparisjóðsstjóra, sem var frum- kvöðull í bridslífi Siglufjarðat' á árum áður. Spilaður er barometer með 6 spilum milli para. Efsta og neðsta par í tvímenn- ingnum og par nr. 2 og næstneðsta par og svo framvegis mynda síðan sveit í 2 kvölda hraðsveitakeppni, sem spiluð verður að loknum þrem- ur umferðum í tvímenningnum. Staða efstu para eftir 4 umferðir af 21 er þessi: Jón Kort Ólafsson - Benedikt Siguijónsson 62 Ólafur Jónsson - (Sólrún Júlíusdóttir) Guðm. Benediktsson 50 (Sigurður Hafliðason) - Sigfús Steingrimsson ReynirÁmason 48 Jóhann Jónsson - Þórleifur Haraldsson 44 Jón Sigurbjömsson - Björk Jónsdóttir 44 Guðmundur Árnason - Röpvaldur Þórðarson 36 Guðlaug Márasdóttir - Kristín Bogadóttir 36 Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 9. október byijaði barómeterkeppni félagsins. 24 pör mættu og spiluð eru sex spil á milli para. Staðan eftir sex umferðir af tutt- ugu og þrem: Hertha Þorsteinsdóttir - Elín Jóhannesdóttir 76 Ragnar Jónsson - Ingvaldur Gústafsson 53 Sigurður Siguijónss. - Guðmundur Grétarss. 49 ÞórðurBjömsson-ErlendurJónsson 45 Meðalskor 0. Nýjar vörur i dag Kápur-stuttar-síðar heilsársúlpur, ullarjakkar. Hattar, alpahúfur (tvær stærðir) Opið laugardaga kl. 10-16 \<#WI5IÐ Mörkinni 6, sími 588 5518 * ..í KOLAPORTINU ALLAR HEL6AR Það er stemmning að labba í gegnum 2800 fm af plássi þar sem er að finna allt milli himins og jarðar. Lítfu viðl IÐIR 1997 STORSYNIMG Á ÍSLENSKU HANDVERKI 0« HUCVITI verður um nœstu helai 17,-19. október í austurhluta Kolaportsins. ..og margt fleira KOLAPORTIÐ 111 III I IM lll — Opið laugardaga og sunnudaga kl. 11-17

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.