Morgunblaðið - 14.11.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1997 9
FRÉTTIR
Landsfundur Kvennalista um helgina
Afstaða tekin til sam-
starfs við kosningar
Á LANDSFUNDI Kvennalistans
um helgina verður Iögð fram tillaga
um að Kvennalistinn sem heild taki
þátt í formlegum viðræðum við
önnur stjórnmálasamtök um fram-
boð í næstu alþingiskosningum.
Landsfundurinn er haldinn í Úlf-
ljótsskála í Grímsnesi undir yfir-
skriftinni: Er vilji fyrir jafnri stöðu
kynjanna íslandi?
í fréttatilkynningu frá Kvenna-
listanum segir, að stefnuskrá
flokksins sé í fullu gildi og því verði
dagskrá landsfundarins að mestu
heiguð jafnréttisbaráttunni. Þrátt
fyrir ágæta löggjöf sé staða kynj-
anna langt frá því að geta talist
jöfn og konum og körlum verði æ
betur ljóst að úrbætur á því sviði
komi ekki konum einum til góða
heldur hafi kvenfrelsið einnig frels-
andi áhrif á karla.
Fjallað um ungar konur
Landsfundurinn hefst á föstu-
dagskvöld, en þá verður dagskrá
einkum helguð ungu konunum.
Fundarstörf hefjast á laugardags-
morgun og að loknum föstum liðum
mun þingflokkur Kvennalistans
gera grein fyrir störfum sínum og
SJÓNARHÓLL
Frumkvöðull að lækkun
gleraugnaverðs á íslandi
svara fyrirspumum. Erindi flytja
Brynhildur G. Flóvenz lögfræðing-
ur, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
borgarstjóri og Ásdís Ólsen fjöl-
miðlafræðingur. Síðari hluta laug-
ardags verður unnið í hópum.
Á sunnudegi verða framboðsmál
og kosningar til umræðu, bæði
sveitarstjórnarkosningarnar á
næsta ári og alþingiskosningarnar
árið 1999. Verður þar rætt með
hvaða hætti Kvennalistakonur ætli
að láta til sín taka og hvaða mál
vegi þar þyngst á metunum.
Hópur kvenna, sem undanfarið
hefur kannað samstarf við önnur
stjórnmálasamtök í stjórnarand-
stöðu, hittist í vikunni og ákvað að
leggja til við landsfundinn að
Kvennalistinn sem heild tæki þátt
í formlegum viðræðum um sam-
starf í næstu alþingiskosningum.
Búist er við að skiptar skoðanir
verði á fundinum um hvaða stefnu
Kvennalistinn eigi að taka varðandi
framboð í næstu kosningum.
Áætlað er að landsfundinum ljúki
kl. 16 á sunnudag.
Franskir jakkar - margar gerðir
TESS
neðst við
Dunhaga,
sími 562 2230
* neðst
Ys. Dun
\ sú
Opið virka daga kl. 9-18.
laugardaga kl. 10-14.
Jólafötin
Stákajakkal'iit frá kr. 5.990
Síð pils kr. 2.590
Kjólar frá kr. 1.990
Sendum í póstkröfu.
Barnakot
^ringlunni A-6 588 1340
Reykjavíkurvegur 22
220 Hafnarfjörður
S. 565-5970
www.itn.is/sjonarholl
2Í ■ NM..-1
A
RODENSTOCK
Lokið
kuldann úti
• Ný pelsasending
• Allar stærðir
• Verð og greiðslukjör
við allra hæfi
Þar sem
vandlátir versla
® B
4
PEISINN rtfl
Kirkjuhvoli - sími 552 0160 ^nl
Hárkollur og hártoppar
fyrir dömur og herra
Nýjustu gerðir Hfjl*
Einnlg! (5mÖÍ
Sérverslun
Hárkolluleiga!,
Glæsibæ, Alfheimum 74, sími 553 2347.
Teg. 706
St. 36-42
Einnig í lakki
kr. 6.290
SKÓVERSLUNIN
Mikið úrval af
vatnsheldum
fóðruðum
stígvélum.
/
r i
H M
KRINQLUNNI SÍMI 568 «345
1. hæð
Hætt að reykjcú
3 daga tilboð 12.-14. nóv. ^
Nicorette®
nikótíntyggigúmmí
2 mg 105 stk. - kr. 1299
4 mg 105 stk. - kr. 1839
Kolmónoxíðmælingar
tilboðsdagana
NICDRETTE
A
INGÓLFS
APÓTEK
KRINGLUNNI
^ rvi'v^ "JTi TkT
Jolin í 1 IjLíNIU
Flott jólaföt á stelpur og stráka
Stærðir 128—176
TEENO
Bankastræti 10,
2. hæð, s. 552 2201
P.S. Vinsælu TEENO
buxurnar komnar aftur.
Ný snið — nýir litir.
Nýtt frá MARBERT
Húðin hefur mismunandi
þarfir, þess vegna hefur
MARBERT hannað nýja
kremlínu fyrir þig.
„NORMALIZING SKIN
CARE“ fyrir blandaða og
feita húð,
„Shine Control Flude" og
„Shine Control Cream“
24 tíma olíulaus raki og
krem, sem matta og
koma réttu jafnvœgi á
húðina.
göngugötu í Mjódd, s. 587 0203.
Pottar í Gullnámunni 6.-12. nóvember1997:
Silfurpottar:
Dags. Staður Upphæð kr.
6. nóv. Kringlukráin................... 85.165 kr.
6. nóv. Háspenna, Hafnarstræti....... 52.432 kr.
7. nóv. Ölver......................... 242.717 kr.
8. nóv. Sunnukráin, Akureyri.......... 190.999 kr.
8. nóv. Ölver.......................... 62.888 kr.
8. nóv. Háspenna, Laugavegi.......... 51.925 kr.
9. nóv. Háspenna, Laugavegi........... 174.573 kr.
10. nóv. Háspenna, Laugavegi........... 132.383 kr.
11. nóv. Hótel Saga..................... 96.221 kr.
11.nóv. Háspenna, Hafnarstræti....... 177.208 kr.
<
co
Staða Gullpottsins 13. nóvember kl. 8.00
var 5.400.000 kr.
Silfurpottamir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr.
og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta.
...pottþétt
Laugavegi Hafnarstræti
Kringlunni