Morgunblaðið - 14.11.1997, Blaðsíða 64
MORGUNBLAÐIÐ
64 FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1997
HÁSKÓLABÍÓ HASKOLABIO
Hagatorgi, sími 552 2140
CL00NEY KIDMAN
HVERNIG ER HÆGT AD SEMIA VID HRYDIUVERKA-
MANN SEM SETUR ENGAR KRÖFUR FRAM?
Sýnd kl. 5, 6.45,9 og 11.15 ■ B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
58.000^’
HRIKALEGASIA
STÓRSLYSAMYHDIN
Sýnd kl. 5.
n ■<íáBÍE3
Leikstjóri: Kenneth Branagh.
Aðalhlutverk: Kenneth Branagh,
Julie Christie, Richard Bries
SýndkL 6 og 9 .
**»★★★ Rás 2
w *
PUSHER
Leikstjóri: Nicholas Winding
Refn.
Aðalhlutverk: Kim Bodnia.
Sýnd kl. 7. 9 og 11.10.
PERLUR OG SVIN
Sýnd kl. 5, 9.10 og 11.
www.pepsi.com/peacemaker
ÍLLÍJI2S] wi •‘ilFto LLLJlSSi w.r.úm-. .vi.vTimi
§33
Alf.ibnkkn 8, simi 587 8900 og 587 8905
ROBIN WILLIAMS BILLY CRYSTAL
MYND EFTIR IVAN REITMAN ^
w-tiims
PABBADACUR
Allt sem hún
sagði vor:
„Þú útt
hann"...
...en hún
sagði það
þú búða!
Eii^rakki.
Tveir pabbar.
Stór spúrning!
Tveir af fyndnustu mönnum heims, Robin Williams og
Billy Crystal, eru hér i fyrsta sinn saman i sprenghlægile-
gri grinmynd í leikstjórn Ivan Reitman (Ghostbuster,
Twins). Pá kemur einn heitasti karlleikarinn í dag fram í
skemmtilegu gestahlutverki. Hver?
SCEDIGITAL
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HARRISON FORD
Mbl.
*★ Dagur
■smwm.y? í
apsr-'w
i/SS&f J 6:
1 35.000 fetum tekur stefna
forsetans í hryðjuverkamálum
óvænta stefnu!
Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11. b.í.w
Sýnd í sal-A kl. 5 og 9 E5H
HefOarfrúin sýnd ki. s.
tJiyiREl Tl lít IGLffllNi I
C ON öFIR ACY
|Sýnd kl. 4.40, 6.55, 9.10 og 11. b.í.16.
FACS/OFF sýnd kl. 9. B.i 16.
Sýnd kl. 5,
7 oq 9.
r?:53ög11.2Ö.
1114._____
Sýnd kl. 5
og 7.b.i 12
www.samfilm.is
KVIKMYNDIR/Stjörnubíó hefur tekið til sýninga myndina Excess
Baggage með Alicia Silverstone, Benecio del Toro, Christopher Walken
__________og Jack Thompson í aðalhlutverkum._
I leit að athygli
Frumsýning
FORELDRAR vanda sig
ekki í samskiptum við börn-
in sín geta hlutimir endað
með ósköpum. Það er boðskapur-
inn sem lesa má úr myndinni
Excess Baggage, sem Stjörnubíó
er að frumsýna um þessa helgi.
Emily T. Hope (Aiicia Silversto-
ne) hefur verið tilfinningalega van-
rækt af föður sínum, hinum
þekkta góðborgara Alexander
Hope. Emily fær ekki næga at-
hygli frá pabba, bara peninga.
Hún er búin að reyna alls konar
róttækar aðgerðir og þegar þær
bera ekki árangur grípur hún til
örþrifaráða til þess að fá kallinn til
að taka eftir sér og sinna sér. Hún
ákveður að setja á svið mannrán;
ræna sjálfri sér og heimta lausnar-
gjald.
„Emily er í örvæntingu að
reyna að fá viðurkenningu frá
pabba sínum, að reyna að fá hann
til þess að sýna henni ást, ekki
með því að gefa henni peninga,
heldur með því að gefa henni tíma
og athygli. Hennar aðferð til þess
að er reyna að búa til þessar vand-
ræðalegu og stundum stórskrítnu
uppákomur," segir framleiðandi
myndarinnar, Bill Borden.
Það kemur babb í bátinn hjá
stelpunni þegar bflþjófurinn
Vincent, leikinn af Benecio del
Toro, stelur bflnum þar sem hún
bíður í skottinu eftir að pabbi komi
og frelsi hana eftir að vera búinn
að greiða lausnargjaldið.
„Emily er reið og ráðvillt," segir
Alicia Silverstone. „Hún og Vincent
komast í aðstöðu sem þau vilja ekki
vera í og virðast ekki eiga samleið.
RAY Perkins (Christopher Walken) og Alexander Hope (Jack
Thompson) mæta sanian til að hitta mannræningjann.
Um leið og hún
finnur að hann ætl-
ar ekki að meiða
hana þá fer hún að
reyna að ráðskast
með hann og fá
hann til að gera það
sem hún vill. En
smám saman fara
að myndast dýpri
tengsl milli þeirra."
„Emily vill bara
fá það sakleysisleg-
asta og einfaldasta
sem nokkur gæti
beðið um, ást fóður
síns. En áður en
myndinni lýkur þá
skilur hún að hún
verður að sætta sig
við foður sinn eins
og hann er og að
hún mun ekki geta
breytt honum. Hún
finnur styrk og
kærleika inni í
ALICIA Silverstone leikur Emily T. Hope í
Excess Baggage.
EMILY (Alicia Silverstone) og Vincent (Benecio del Toro) hittust
þannig að hún lá í skottinu á bfl sem hann stal.
sjálfri sér og einhvern sem hún
getur deilt því með,“ segir Alicia.
„Þetta er margræð mynd og ég
held að margir unglingar geti séð
sjálfa sig í henni,“ segir Bill Bor-
den.
Alicia Silverstone er, auk þess
að leika aðalhlutverkið, framleið-
andi ásamt Borden og Carolyn
Kessler. „Það tók á að vera fram-
leiðandi en var mjög gefandi," seg-
ir hún. „Því fylgdi ótrúleg ábyrgð,
sem krafðist stöðugi-a samskipta,
mikillar þolinmæði og alls sem ég
átti að gefa.“ Alicia er orðin ótrú-
lega vinsæl eftir að hafa leikið í
myndunum Clueless, Crush og
Batman and Robin. Hún er rúm-
lega tvítug og sló fyrst í gegn fyrir
3-4 árum þegar hún lék í tónlist-
armyndbandinu Crazy, með
hljómsveitinni Aerosmith.
Benecio del Toro lék m.a. í The
Fan með Wesley Snipes og De
Niro og í Basquiat og The Usual
Suspects. Hann leikur bflþjófinn
Vincent, sem slysast inn í ráða-
bruggið hjá Emily. Aðrir helstu
leikarar eru hinn góðkunni
Christopher Walken, sem leikur
vin fóður Emily, fyrrverandi CIA
mann, sem ætlar að ná sér niður á
„mannræningjanum". Astralinn
Jack Thompson leikur pabbann.
Leikstjóri er Marco Brambilla.
Þetta er önnur myndin hans. Sú
fyrsta var Demolition Man með
Stallone.
Meðal aukaleikenda eru tónlist-
armaðurinn og leikarinn Harry J.
Connick jr., sem lék brjálæðinginn
í Copy Cat, og Nicholas Turturro
úr NYPD Blue.