Morgunblaðið - 14.11.1997, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 14.11.1997, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Auðlindir til sjós og lands „AUÐLINDIR til sjós og lands“ nefnist leiðari Dags á miðvikudag. Þar gerir leiðarahöfundur að umtalsefni er- indi Þorgeirs Örlygssonar lagaprófessors, sem hann flutti á málþingi Sjávarútvegsstofnunar Háskóla íslands. í LEIÐARA Dags segir: „Þjóðin stendur frammi fyrir brenn- andi spurningum um auðæfi sín. Fiskurinn í sjónum er efni harvítugra deilna, háiendið og auðlindir þess munu blandast inn i þá umræðu af vaxandi þunga næstu misseri. Um hafið og háiendið gilda sömu grund- vallarspurningar: hver á auð- lindirnar og hvernig skiia þær okkur mestum arði? Þeir sem lengst vilja ganga í einkavæð- ingu fiskimiða og fiskistofna til að koma á „fuilkomnum eignar- rétti“ útgerða hljóta að verða sjálfum sér samkvæmir og leggja til einkaeignarrétt á fossum, hverum, fjöllum og firnindum svo langt sem augað eygir." • ••• Frumvarp um þjóðlendur OG ÁFRAM segir Dagur: „Nú liggur frammi á Alþingi frum- varp ríkisstjórnarinnar um „þjóðlendur": ríkiseign þeirra lenda sem enginn einstaklingur getur sannað eign sína á. Hvað mælir gegn því að hafið innan lögsögu íslands verði lýst „þjóðlenda" í sama skilningi? Ef ríkiseign á hálendinu með skýru nýtingarforræði er talin rökrétt og eðlileg, hvers vegna ekki hafið, nytjastofnarnir og fiskimið? í erindi Þorgeirs Örl- ygssonar á málþingi Sjávarút- vegsstofnunar Háskóla Islands um helgina kom skýrt fram að í skilningi laganna er sama óvissa um eignarréttinn á nyljastofnum í hafinu og á auð- lindum hálendisins. Sama grundvallarregla hlýtur að vera viðmið hjá ríkisstjórninni um hafið og hálendið." Óvissa um auð- lindir þjóðarínnar LOKS segir Dagur: „Innlegg Þorgeirs Örlygssonar varpar Ijósi á hvílík óvissa er um auð- lindir þjóðarinnar. Þessari óvissu þarf að eyða og það er ekki létt verk: spurningin um hafið og landið er hápólitísk. Hún snýr að eignarhaldi. Hún snýr samtímis að því hvernig afrakstur auðlindanna skilar sér til fólksins i landinu. Á málþingi Sjávarútvegsstofn- unar kom berlega í Ijós hve öndverð sjónarmið eru, þeirra sem vilja lýsa fiskinn í sjónum einkaeign, og hinna sem vilja tryggja þjóðinni beinan hlut í afrakstrinum. Alþingi hefur ekki annað brýnna erindi við þjóðina en koma þessum málum á hreint.“ APÓTEK SÓLAKHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háa- leitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er oj)- ið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri aj>ótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyr- ir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og ’ vaktir apóteka s. 551-8888. APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virkadaga kl. 8.30- 19 og laugardaga kl. 10-14. APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610. APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5:Opið alladaga ársins kl. 9-24. APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifmmi 8: Opið rnán. -fost. kl. 8-20, laugarri. 10-18. S. 588-U44. APÓTEKIÐ SMIDJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.__ BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14. BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14. GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholts- veg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19. GRAFARVOGSAPÓTEK: Opió virka daga kl. ** 9-19, laugardaga kl. lO-ljL^_________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15, Opið v.d. kl. 9-21, laugard. kL 9-18, sunnud. kl. 12-18. S: 563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510. HOLTS APÓTEK, Glæsibs: Opið mád.-Kst. 9- 19. Laugard, 10-16. S: 553-5212.__ HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070. Læknasfmi 511-5071.________ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19.__________________ INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád,- fid. 9-18.30, fóstud. 9-19 og laugard. 10-16. LAUGARNESAPÓTEK: KirKjuteigi 21. Opið virka daga frá kl. 9-18. Sími 553-8331. LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10- 14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045. NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19, Laugarri. 10-12. RIMA APÓTEK: Lanftarima 21. Opiðv.d. kl. 9-19. I-augardaga kl. 10-14. SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. " kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknastmi 551-7222._____________________ VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 552-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 8.30- 19, laugard. kl. 10-16._______ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30- 19, laugard. kl. 10-14._______ ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19, laugd. kl. 10-14. S: 544-5250. Læknas: 544-5252. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.80. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.__ HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarai>ótek, s. 565-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apó- tek Norðurbæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-19, laugd. 10-16. Sunnud., helgid. ogaJm. fríd. 10-14 til skiptis við Hafnarljarðara|)ótek. Læknavakt fyr- ir bæinn og Álftanes s. 555-1328.___ * FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid. 9-18.30, fóstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802. MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. KEFLAVÍK: Ai>ótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug- ard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30- 18.30, helgid., og almenna frídaga kl. 10- 12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 422-0500. APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-12 og kl. 17-18.30, almenna frí- daga kl. 10-12. Sími: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566.___________________ SELFOSS: Selfoss Ai>ótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Ámes Apótek, Austurvegi 4 4. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyfjasendinga) opin allu dagakl. 10-22. AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi- daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. APÓTEK VESTMANN AEYJA: Opið 9-18 virka daga, laugard. 10-14. Sími 481-1116. AKUREYRI: Stjömu aj)ótek og Akureyrar aj>ótek skiptast á að hafa vakt eina viku I senn. í vakta|)ó- teki er opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl. 13 til 17 bæði laugardagogsunnudag. Þegarhelgi- dagar eru þá sér það ajxStek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 tíma I senn frá kl. 15-17. Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofU I Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í síma 563-1010. BLÓÐBANKINN v/Barónstig. MótUka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og fóstud, kl. 8-12. Slmi 560-2020. LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog I Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstig frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn laugard. og helgid. Nánari uppl. I s. 552-1230. SJÚKRAHÚS REYKJAVfKUR: Slysa- og bráða- móttaka I Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir r bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptilxirð eða 525-1700 beinn sími. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Slmsvari 568-1041. Neydamúmer fyrir allt land -112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrirþá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Slmi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar eropin all- an sólartiringinn, s. 525-1710 eða 525-1000. EITRUNARUPPLÝSINGASTÖI)oroi>in allMisól- arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000. ÁFALLAH JÁLP. Tekiðer á móti beiðnum allan sólaj- hringinn. Slmi 525-1710 eða 525-1000 um skii itiborð. UPPLÝSIIUGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, o|>ið virka dapi kl. 13-20, alla aðra (laxa kl. 17-20.__ AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-róstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða hjókrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17- 18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. AlnæmissamUikin styðja smitaða og íyúka og aðstandendur þeinu I s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smiLs fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild I^andspltalans kl. 8-15 v.fl. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis- læknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. nema miðvikudaga I síma 652-8586. ÁFENGIS- OG FlKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá hjúkr.fr. fyrir íiðstandendur þriðjudaga 9-10. ÁFENGIS- og FlKNIEFNAMEBFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðfeið. Göngudeildaimeðferð kl. 8-16 cða 17-21. Áfengisráögjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend- ur og aðstandendur alla v.d. kl. 9-16. Sími 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar- mæður I sima 564-4650.__________________ BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og lögfræðiráðgjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt númer 800-6677.________________________ CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam- tök fólks nieð langvinna Wlgusjúkdóma I meltingar- vegi „Crohn’s ^júkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa". Pósth. 5388,125, Reykjavfk. S: 881-3288. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræðiráðgjöf I síma 552-3044. Fatamóttaka I Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virkadaga. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. 12 si)ora fundir I safnaðai-heimili HáteigskirKju, mánud. kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista, |>ósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundirígulahúsinu I Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40. Aðvent- kirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, I gula húsinu á fimmtud. kl. 19-20.30. Bústaðir, Bústaðakirkju á sunnudögum kl. 11-13. Á Akureyri fundir mád. W- 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hú& Á Húsavík ftmdir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 I Kirkjubæ._______________________________ FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Þverási 51, Rvk. Pósth. 5389. S: 587-8388. FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar- götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Simi 551-1822 og bréfsimi 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðralwrgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18.______________________________ FÉLAG FÓSTURFORELDRA, |>ósth61f 5307, 125 Reykjavik.__________________________ FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Birkihvammi 22, Kópavogi. Skrifstofa opin þriðju- daga kl. 16-18.30, fimmtud. kl. 14-16. Sími 564-1045._______________________________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád. FÉLAGIÐ iSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tlmapantanir eftir þörfum. FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLlF OG BARNEIGNIR, ixSsthólf 7226, 127 Rvík. Mót- taka og sfmaráðgjöf fyrir ungt fólk I Hinu húsinu, Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30- 18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551-5353. GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggvagötu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. F'élagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016.__ GIGTARFÉLAG ISLANDS, Árnlúla 5, 3. ha?ð. Gönguhópur, uppl. þjá félaginu. Samtök um vefjagigt og sfþreytu, slmatími á fimmtudögum kl. 17-19 Isima 553-0760.___________________ GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl. 9-17, laugard. 10-14, lokað á sunnud. Austurstr. 20, kl. 11.30-19.30, lokaðmánud.,IHafnarstr. 1-3, kl. 10-18, laugard. 10-16. Lokaðásunnud.„Westw em Union“ hraðsendingaþjónusta með i>eninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752. KRABBAMEINSRÁDGJÖF: Grænt nr. 800-40407 KRÝSUVlKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyririestrar veitt skv. óskum. Uppl. I s. 562-3550. Bréfs. 562-3509.___ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið oflældi eða nauðgun._ KVENNARÁÐGJÖFIN. Stai 552- 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeyi>is ráðgjöf._______________ LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562- 5744 og 552-5744._________________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lind- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Simi 552-0218._________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26,3. hæð. Opið mán.-fost. kl. 8.80-15. S: 551-4570.___________________________ LEIDBEININGARSTÖD HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDAS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Sfmar 552-3266 og 561-3266. LÖGM AN N A V AKTIN: Endurgjaldslaus lögfræð- iráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. I mánuði kl. 17-19. Tímap. I s. 555-1295. í Reykjavík alla þrið. kl. 16.30-18.30 I Álflamýri 9. Tlmap. I s. 568-5620.__________________ MIÐSTÓÐ FÓLKS I ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð- gjöf, gölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MfGRENSAMTÖKIN, I>ðsth61f 3307, 123 Reykjavík. Simatlmi mánud. kl. 18-20 587-5055. MND-FÉLAG ISLANDS, Hðfðatúni Í2bT Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14- 18. Slmsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ISLANDS, Sléttuvegi 5, Rvlk. Skrif- stofa/minningarkort/sfmi/myndriti 568-8620. Dagvist/forst.m./^júkraþjálfun s. 568-8630. F'ramkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688. MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVlKUR, Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjud. og (ostud. kl. 14-16. Lögfræðingur er á mánud. kl. 10-12. Póstgiró 36600-5. S. 551-4349._________ MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamralx>rg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstglró 66900-8.______________________ NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og barna kringum barnsburð. Uppl. I sima 568-0790.______ NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Uppl. ográðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvlk. S: 562-5744._________________________ OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 I tumherix*rgi Landakirkju I Vestmannaeyjum. I^aug- ard. kl. 11.30 I safnaðarheimilinu Húvallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 I safnaðarheimili DómkirWunnar, Iækjargiitu 14A._______________________ ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012. ORLOFSNEFND HÚSMÆDRA i Reykjavlk, Skrifstofan, HverfisgrHu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuv.stöð Rvíkur Jjriðjud. kl. 16-17. F'ólk hafi með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN, luiugavegi 26, Rvik. Skrifstofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tlmum 566-6830.__________________ RAUDAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað Ixirnum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að vendu. S. 511-5151. Grœnt: 800 -5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstlmi fyrir konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 I Skógarhltð 8, s. 562-1414.______ SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er opin alla v.d. kl. 11-12. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrif- stofa opin mád. og miðvd. kl. 17-19. S: 562-5605. SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐ- BRÖGÐ, Menningarmiðst. Gerðubergi, slmatlmi á fimmtud. milli kl. 18-20, slmi 557-4811, slm- svari.__________________________________ SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavlkurborgar, I uugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hseð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir Qölskyldur I vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld- ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19._ SILFURLÍNAN. Slma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri lx>rgara alla v.d. kl. 16-181 s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3. s. 562-6868/562-6878, Bréfslmi: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551-7594._____________________ STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstand- enda. Slmatlmi fimmtud. 16.80-18.30 562-1990. Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040.__ TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík. P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/ 462-5624. _____________________________ trúnaðarsImi RAUDAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður Iwmum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nr 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings yúkum liömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavlk. Sími 553-2288. Myndbréf: 553-2050.___________ UMSJÓNARFÉLAG EINH VERFRA: Skrif- stofan F'ellsmúla 26, 6. hæð opin þriðjudaga kl. 9-14. S: 588-1599. Bréfs: 568-5585.______ UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið mánud.- föstud. kl. 9-17, laug- ard. kl. 10-14. S: 562-3045, bréfs. 562-3057. STUDLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055. V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir I Tjamargötu 20 á fimmtudögum kl. 17.15. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 681 -1817. bréfs. 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. F'oreldra- síminn, 581-1799, eropinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða kmssins, s. 561-6464 oggrænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Fijtls alla <lagiL SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR. FOSSVÖGUR: Allu ilaK« kl. 15-16 i* 19-20 c. sumkl. Á ölilrunariækninípiöeikl er fijáls heim-sókn- artfmi e. samkl. Heims<')knartími bamadeildar er frú 15-16 og frjáls viðveru foivltlrn allun sólurhringinn. Heims<'iknartimi á geð<k*il<l er fijáls. GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 oge. samkl. LANDAKOT: Á öldrunarsviði er fijáls heimsóknar- tlmi. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tima- pantanir I s. 525-1914. ARNARHOLT, Kjalarnesi:Fijálsheimsóknartími. LANDSPlTALlNN: Kl. 15-16 og 19-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal- braut 12: Eflir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 e<5a c. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eft- ir samkomulagi við deildarstjóra. GEDDEILD LANDSPÍTALANS VlfilsstBð- um: Eflir samkomulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19.30-20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar). VÍFILSSTAÐASPlTALl: Kl. 16-16 og 19.30-20. SUNNUHLlÐ þjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alladagakl. 15-16 og 19-19.30.__________________________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVtK: Heimsóknartími a.d. kl. 15-16 ogkl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Slmanr. ^júkrahússinsogHeil- sugæslustöðvar Suðume^ja er 422-0500._ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.80-16 og 19-20. Á barnadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stoftisími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur. Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: lx>kað yfir vetrartímann. Ijeið- sögn fyrir ferðafólk alla mánud., miðviku<i. ög ftistud. kl. 13. Pantanir fyrir hópa I slma 577-1111. ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNI: Q|>ið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.- fid. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19. BORGARBÓKASAFNID f GERDUBERGl 3-5, s. 557-9122. HÚSTAÐASAFN, BústaðakirKju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, SAIhoimum 27, s. 553-6814. Of- anRrelnd söfn oK-safnið I Gci'ðulx'rffi eru opin mánud,- fnl. kl. 9-21, 6>stuð. kl. 9-19. ADALSAFN - LESTRARSALUR.s. 652-7029. Opinn mád.-fost. kl. 13-19. GRANDASAFN, Granduvogi 47, s. 552-7640. Op- ið mád. kl. 11-19, þrið.-föst. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmuseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21, föstud. kl. 10-16. FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Op- ið mád.-fid. kl. 10-20, ftist. kl. 11-16. BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðknmustaðir vlðs- vegar um lx>rgina. BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50C. Safnið er opið þriðjudagu og lauganlugu frá kl. 14-16. FRETTIR Jólakort til styrktar kristniboði erlendis SAMBAND íslenskra kristni- boðsfélaga hefur gefið út níu jóla- kort fyrir þessi jól. Þau eru af mismunandi stærðum með mynd- um tengdum jólunum. Innan í flestum þeirra eru sálmavers með jólaboðskap auk jóla- og nýárs- óska. Jólakortin eru gefin út til styrktar starfi SÍK en samtökin reka kristniboðsstarf í Eþíópíu, Kenýu og Kína auk kynningar- starfs á Islandi. Kortin eru seld fimm í pakka og kosta frá 150 til 600 krónur. Þau fást á aðal- skrifstofu KFUM & K og SÍK, Holtavegi 28. Opið allan sólarhringinn 7 daga vikonnar HÁALEmS AFÓTEK Háaleitisbraut 68, sími 581 2101. BÓKASAFN KEFLAVlKUR: Opið mán.-fósl. 10- 20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannljorg 3-5: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. aprfl) kl. 13-17. Lesstofan oj)- in frá (1. sept.-15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-15. maí) kl. 13-17.___________________________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið laugd. og sunnud. kl. 14-17 oge. samkl. S: 483-1504.______________________ BYGGÐASAFN HAFNARFJ ARÐAR: Slvertsen-hús, Vesturgötu 6, opið a.d. kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, opið a.d. kl. 13-17, s: 565-5420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opið laugd. ogsunnud. kl. 13-17. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virkadaga. Slmi 431-11255. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, slmi 423-7551, bréfsfmi 423-7809. Op- ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn- aríjarðar opin alladaga nemaþriðjud. frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR:Opiðdaglega frákl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓK ASAFN ÍSLANDS - HÁSKÓLA- BÓKASAFN: Opið mán.-fid. kl. 8.15-19. Föstud. kl. 8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokuð á laugard. S: 525-5600, bréfs: 525-5615._ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið kl. 14-18 alladagaoge. samkl. S. 482-2703.________________________________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Lokað vegna viðgerða. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga._______________________________ LISTASAFN (SLANDS, Frikirkjuvegi. Opið kl. 11- 17 alla daga nema mánudaga, kaffistofan opin. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Slmi 553-2906. Tckið á móti hópum skv. samkomulagi. LJÓSM YNDASAFN REYKJ AVÍKUR: Borgai*- túni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnar- nesi. Fram I miðjan sejítemljer verður safnið opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugard. og sunnud. kl. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykja- vlkur v/rafstöðinu v/Elliðaár. Opið sunnud. kl. 14-16 oge. samkl. S. 567-9009. MINJASAFNID Á AKUREYRI: Aðalstræti 58 verður lokað I vetur vegna endurnýjunur á sýning- um, S: 462-4162, bréfs: 461-2562. MYNTSAFN SEDLABANKA/ÞJÓDMINJA- SAFNS, Kinholti 4, sími 569-9964. Opið virku dagu kl. 9-17 ogáöðrum tfmaeftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆDISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugd.-sud. 13-18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIFASAFNID, sýningursulir Hverfisgiitu 116 eru opnir sunnutl. þriðjutl. fimmtud. og laugartl. kl. 13.30-16. NORRÆNA IIÚSID. Bókasafnið. 18-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-17, 9-18 luuguixl. 12-18 sunnutl. Sýningarsalir: 14-18 þriðiud.-suníiud.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.