Morgunblaðið - 14.11.1997, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 14.11.1997, Blaðsíða 62
62 FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM * Agóði til endurbyggingar Kántrýbæjar Leikhús fáránleikans Skemmtidagskrá með ýmsum fjörlegum uppákomum var haldin í Þjóðleikhúskjall- ---------------7--------- aranum í fyrrakvöld. Agóðinn rann til Hallbjörns Hjartarsonar og endurbygging- ar Kántrýbæjar á Skagaströnd. Pétur Blöndal tók þátt í sýningunni og skyggnd- ist bakvið tjöldin. KRISTJÁN Valur Jónsson í hlutverki Harrys Kleins, Ottó Tynes í hlutverki skúrksins og Sigurður Ólafsson í hlutverki Derricks. HVAÐ ert þú,“ spyr Sjón. „Ég er kennari," svarar blaða- maður íbygginn. „Já, er það?“ svarar Sjón og brosir. „Petta er mikið leikhús.“ Skiljanleg athugasemd þegar til þess er litið að blaðamaður er í brún- um jakkafótum með olnbogabótum, í fölbláu ullarvesti, í skyrtu sem er blaut undir handarkrik- unum og á gömlum strigaskóm. Allt gert til þess að ýta undir kennaraí- myndina. Hann er þó frekar teprulegur í tauinu miðað við marga af þeim sem staddir eru bak- sviðs í Þjóðleikhúskjallaranum. Enda er framundan árleg tískusýn- ing Herrafataverslunar Kormáks og Skjaldar. Andlitið á Kristni Árnasyni ljómar þegar hann skoðai- sig í speglinum. „Þetta eru frönsk bóiing- föt,“ segir hann. „Eru fötin svona praktísk?“ spyr Jón Ólafsson og hlær. „Hvaða týpa á ég nú að vera?“ heldur Kristinn áfram og er hugsi. Kormákur, annar af eigendum búð- arinnar, á leið hjá og svarar að bragði: „Þú ert montrass." Það eru engar venjulegar fyrir- sætur sem hafa verið fengnar til að leggja góðum málstað lið; allur ágóði rennur til Hallbjörns Hjartarsonar og endurbyggingar „þjóð- arbókhlöðu sveitatón- listar á íslandi". Þarna eru Hrafn Jökulsson, fyrrv. ritstjóri, Jón Ólafs- : son, tónlistarmað- ur, Jón Viðar Jónsson, gagn- rýnandi, Her- bert Guðmunds- son, tónlistar- \ maður, og Jón ■ Gnarr, sem erfitt er að skilgreina. „Hver ég er?“ svarar hann og hristir höf- Morgunblaðið/Halldór JOHNNY Triumph tók Luftgítar í fyrsta skipti í fimm ár. iP uðið. „Ég er bara ég sjálfur.“ Dagskráin hefst á glímukeppni þar sem keppt er um veglegan bikar og ber Jón Birgh- Valsson sigurorð af meistaranum frá því í fyrra, Fjölni Elvarssyni. Hefst þá tískusýningin með tilheyrandi glensi. Benedikt Er- lingsson og Hilmir Snær Guðnason slá á létta strengi, Jón Gnan- kemur með kenningu um hvaðan tískan er upprunnin og hápunkturinn er tví- mælalaust þegar Johnny Triumph tekur lagið luftgítar með miklum til- þrifum, „enda ýmislegt hægt með luftgítar sem ekki er hægt með öðr- um gíturum“. Margir sýningai'herrarnir höfðu aldrei áður tekið þátt í tískusýningu. Jón Ólafsson segir þó að sig hafi alltaf dreymt um það. Af hverju, spyr blaðamaður. „Ja ..hikar Jón. „Er þetta ekki alveg eins og alla ís- lendinga dreymir um, að verða þula í eitt kvöld?“ spyr þá Bergur Þór Ing- ólfsson. Jón Viðar Jónsson gengur inn úr salnum og að baki honum heyrist dynjandi lófatak. „Þú fékkst rosa viðbrögð,“ segir Hrafn Jökuls- son og brosir. „Já, ég fæ alltaf við- brögð,“ svarar Jón Viðar. Síðasta uppákoman er uppboð undir dyggri stjóm Þorláks Einars- sonar. Að henni lokinni er haldið inn í nóttinni í fjörugri og stundum ljúfri sveiflu frá hljómsveitunum Fálkum, Kvartett Ó. Jónssonar og Grjóna og sýrupolkasveitinni Hringum. GUÐMUNDUR Ingi Þorvaldsson var í fleginni skyrtu niður á bringu. 0 JÓN Birgir Valsson sigurreifur með glímubikarinn á lofti. A AGNAR Jón Egilsson ^ tók köttinn með sér. 0 JÓN Viðar Jónsson sýndi á sér nýja hlið. Spurning dagsins: Nefndu 3 leikara sem fara með hlutverk í LA Confidential. Hlustaöu á þátt Sighváts Jónssonar á FM 957 á milli 16 og 19 í dag og þú getur unniö bíómiöa á LA Confidential í Sambíóunum, geisladiskinn meö lögunum ur myndinní frá Japis og málsverð á Hard Rock Café. Hardfipcfi Hörður Þorsteinn Benónýsson, Samvinnuháskólanum Bifröst, vann helgarferðfyrir tvo til Akureyrar með íslandsflugi, gistingu á Hótel KEA og bílaleigubíl til afnota frá Bílaleigu Akureyrar. I hvert skipti sem þú notar Safnkortið ternafnið þitt í Safnkortspottinn. Vertu með!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.