Morgunblaðið - 18.11.1997, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 18.11.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1997 45 ! 1 4 4 i 4 4 i 4 4 I 4 4 4 4 i 4 4 i 4 4 i 4 4 i 4 - Landsvirkjun og landsbyggðin I MORGUNBLAÐ- INU 1. október sl. birt- ist umfjöllun Hjálmars Jónssonar undir fyrir- sögninni: Engin fyrir- heit um virkjanaleyfi. Rætt er við Júlíus Jónsson forstjóra Hita- veitu Suðumesja og Finn Ingólfsson iðnað- arráðherra. í þessari umíjöllun koma þau höfuðatriði í ljós, að Landsvirkjun hefur einokun á framleiðslu rafmagns og virðist stöðva allar tilraunir annarra aðila til að framleiða rafmagn, sem framleitt yrði og selt á þrefalt lægra verði en Landsvirkjun til al- mennrar notkunar og iðnaðar til innlendra iðnfyrirtækja. Vitað er að rafmagn til húsahitunar á svo- nefndum „köldum svæðum“ er svo hátt að í samanburði við hitunar- kostnað þar sem hitaveitur eru ódýrastar, getur munurinn á mán- aðargreiðslum numið 10-15 þús- und krónum. Rafmagn til iðnaðar er ekki á lægri nótunum. Þetta háa orkuverð er, segir Siglaugur Bryn- leifsson, í þessari fyrri grein sinni af tveimur áðu að hluti rafmagns- ins er „afgangs" og hann er seldur álverun- um mjög ódýrt. Um verðlag til væntanlegs Norðuráls er ekkert vitað, iðnaðarráðherra og Landsvirkjun „gefa það ekki upp“. Þegar sótt er um virkjanaleyfi af Hita- veitu Suðumesja, sem telur að eigin virkjun gæti selt kílówatt- stundina á innan við eina krónu, Landsvirkj- unarverð era 3 krónur, þá er svar iðnaðarráð- herrans, „að markað- urinn er svo þröngur að það er ekki rúm fyrir frekari raforkufram- kvæmdir". Síðan kemur þessi dýrð- legi texti, beint svar iðnaðarráð- herra um breytingar á einokun Landsvirkjunar: „Við erum að tala um mjög viðkvæma hluti, hluti sem skipta hvern einasta mann í landinu máli og hvert einasta fyrirtæki líka vegna þess að orkuverðið hefur áhrif mjög víða. Þess vegna þurfa menn að fara fram í þessu máli með alveg sérstakri varfærni," sagði Finnur. Þessi texti er í senn óljós, inni- haldslaus og algjörlega marklaus og gjörsamlega „óskiljanlegur sið- menntaðri skynsemi og ber í sér svipmót þess hóps eða flokks, sem er fulltrúi hálfsiðunar í skauti sið- menningar" - tilvitnun úr snjallri pólitískri ritgerð sem sett var saman fyrir um 150 árum. Höfundur er rithöfundur. Muniá. Ráðstefmidagiim 1997 nóvember 1997 aö Kjarvalsstöðuni Enn er hægt að skrá sig (!) Ráðstefnuskrifstofa ÍSLANDS SÍMI: 562 6070 BRÉFASÍMI: 562 6073 Siglaugur Brynleifsson Nú bjóöum viö vetrardekk á felgum tilbúin undir bílinn á einstöku veröi. 175/70R13 (VW)............verö pr. 4 stk. kr. 38.000,- 175/70R13 (MMC frá ‘93)..verö pr. 4 stk. kr. 38.000.- 145-13 (VW P0L0)..........verð pr. 4.stk. kr. 32.000.- o- co co < Z O HEKLA um Landsvirkjun, veigamesta ástæðan fyrir flótta landsbyggð- arfólks til svæða þar sem upphitun húsa er tiltölulega ódýr. Þetta háa orkuverð er veiga- mesta ástæðan fyrir byggðaflóttan- um. Fólk leitar einkum til suðvest- urhluta landsins, þar sem upphitun- arkostnaður heimila er mjög ódýr miðað við þau ósköp í orkuokri sem Landsvirkjun hefur stundað og stundar. Þýðingarmesta stóriðja sem rekin er hér á landi er fískiðn- aðurinn, en sú stóriðja verður að hlíta afarkostum Landsvirkjunar um kaup á dýrri orku. Sama gildir um orku til landbún- aðar, sem á sinn þátt í háu afurða- verði. Verðlagning Landsvirkjunar til íslensks iðnaðar er hemill á þró- un alls íslensks iðnaðar, og veldur þar með 40% lægra kaupgjaldi en erlend stóriðjuver greiða starfsfólki sínu - hér er stuðst við upplýsingar iðnaðarráðherra, margendurteknar í sambandi við útleggingar á hans „rafmögnuðu áldraumum". Áliðja verður ekki rekin nema með mjög lágu orkuverði. Álverið í Straums- vík kaupir það sem Landsvirkjunar- menn nefna „afgangsorku" á mjög vægu verði, en til þess þurfa aðrir aðilar að greiða það niður. Hin hlægilega rökfærsla Landsvirkjun- ar, skipting í „forgangs- og af- gangsorku“ er þannig tilkomin, að virkjanirnar eru af þeirri stærðargr- FRÆÐINGAR VELJIÐ FYRIR 1. DESEMBER A'deíld I-1 LSR I—I LH Hjúkrunarfræðíngar sem kjósa að færa sig úr Lífeyrissjóði hjúkrunarfræðinga í A-deild Lífeyríssjóðs starfsmanna ríkisins þurfa að tilkynna sjóðunum þá ákvörðun sína lyrir 1. desember 1997. Veldu þægilegustu leiðina ut á völl að er bæði ódýrt og þægilegt að leigja bílaleigubíl til að aka á út á Keflavíkurflugvöll. Þú færð bílinn daginn fyrir brottför og notar hann í öllum snúningunum sem fylgja utanlandsferðinni - ná í gjaldeyri, vegabréf ... Bílnum skilar þú síðan á flugvellinum og nýtur þess að fljúga áhyggjulaus út í heim. Það kostar aðeins 3.100 kr. að leigja bílaleigubíl í minnsta flokki í einn sólarhring. Innifalið 100 km akstur ogVSK. Bílaleiga Sími: 50 50 600 - Fax: 50 50 650
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.