Morgunblaðið - 18.11.1997, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 18.11.1997, Blaðsíða 67
Lágmúla 9 • Símí 5S1 3730 HVERNIG ER HÆGT AD SEMJA VID HRYDJU- VERKAMANN SEM SETUR ENGAR KRÖFUR FRAM? Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. Tilbod kr. 300 ÆVINTYRAMYNDIN TUNGLE BOOK'/ MOVVGLI OG BALOO Sýnd kl. 5 og 7. www.pepsiHcoiYi/pea(pemak< Töff MILLET (Fáanlegar ? fjórum litum) dúnúlpurj ( á stráka og stelpur | Rauðar ALVORU 610! nQDolbý STflFRÆNT ST/TRSH TJAIDM MHl KLJÓÐKERFI í | U Y ÖLLUM SÖLUM! - MORGUNBLAÐIÐ PRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1997 67 HYunani 13.8 tonna beltagrafa ' Rúmgott hús - nýtt glæsilegt útlit ' Cumminsvél, ný tölvustýring og vökvalagnir • Fást einnig 19,21,27,29,32,43 eöa 45 tonna • Vökvalögn fyrir hamar Munið eftir Fríkortinu! ortin komin! 25% afslátttur Verð kr. 9.700,- (12 vikur) Kortin verða seld í dag og næstu daga. Takmarkaður fjöldi korta. M orgunblaðið/Ásdís NÝKRÝNDIR Bordeaux-félagar: Þorfinnur Ómarsson, Robert Cantoni sendiherra, Einar Thoroddsen, Dominique Pledel-Jónsson verslunar- fulltrúi og Steingrímur Sigurgeirsson. Bordeaux-vinir heiðraðir ►BORDEAUX-dagar voru haldnir á Hóteli Holti í síðustu viku. Við upphaf þeirra var tilkynnt um stofnun Bordeaux-félags, sem franska sendiráðið og samtök vín- framleiðanda í Bordeaux, Conseil Interprofesionel du vin de Bor- deaux (C.I.V.B.), hafa haft for- göngu um. I tilefni af þessu voru þrír ís- lenskir vínáhugamenn gerðir að heiðursfélögum, þeir Einar Thoroddsen, læknir, Steingrímur Sigurgeirsson, fréttastjóri, og Þor- finnur Ómarsson, framkvæmda- stjóri Kvikmyndasjóðs, vegna framlags þeirra til vínfræðslu- mála. Robert Cantoni, sendiherra Frakklands, afhenti þeim heiðurs- skjöl frá C.I.V.B., þar sem fram kemur að þeir beri nú titilinn Compagnon de Bordeaux. ■£, Cantoni þakkaði þeim við at- höfnina fyrir framlag sitt til að auka þekkingu Islendinga á frönskum vínum, Eiuar hefði ritað bækur um vín og haldið vínsmakk- anir á vegum Alliance Francaise, Steingrímur ritað greinar um vín í Morgunblaðið um árabil og Þor- finnur verið fararstjóri í ferð til vínræktarhéraða Bordeaux. Vegna Bordeaux-daganna bauð Hótel Holt gestum sínum upp á sérstakan Bordeaux-seðil sem sett-i _ ur var saman af yfirmatreiðslu- meistara Holtsins, Hallgrimi Inga Þorlákssyni, sem áður hafði dvalið uni skeið á veitingastað meistara- kokksins Philippe Gauffre, Le Plaisirs d’Ausone, í Bordeaux. Var matseðillinn settur saman í sam- vinnu við Gauffre og á honum að finna rétti á borð við graskers- súpu, foie gras, önd og osta. Með seðlinum var boðið upp á úrval Bordeaux-vína með hverjum rétti. Þá var haldin kynning á Qöl- mörgum Bordeaux-vínum í Þing- holti á meðan á Bordeaux-dögun- um stóð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.