Morgunblaðið - 18.11.1997, Side 47

Morgunblaðið - 18.11.1997, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1997 47 AÐSENDAR GREINAR/PRÓFKJÖR Atvinnulífíð í forgang HVERJU bæjarfélagi er nauðsynlegt að at- vinnulíf þess sé öflugt og heilbrigt. Til þess að svo megi verða þurfa ytri aðstæður að vera já- kvæðar og hagfelldar eftir því sem hægt er. Hlutverk sveitarfélaga við sköpun slíkra að- stæðna er mjög mikil- vægt. Þá er ekki verið að tala um sérkjör og sér- aðstæður umfram aðra til handa gæðingum ráðamanna á hverjum tíma heldur að aðstæður almennt séu sem bestar Orri fyrir atvinnulíf viðkom- Björnsson andi sveitarfélags í heild sinni. Víða hefm' ekki tekist vel til í þessum efn- um og ívilnanir til einstakra aðila komið niður á möguleikum annarra er starfa í sömu grein og veikt sam- keppnisstöðu þeirra. Auk þess bitnar slík aðstoð oft á fjárhag bæjarfélags- ins sem síðan kemur fram í hærri skattlagningu og skertri fram- kvæmdagetu. Jafnræði er allra hagur Bein íhlutun bæjaryfirvalda í at- vinnulífið er því óæskileg og oft til tjóns vegna áhrifa á heildina þó að einstakir aðilar kunni að hagnast til skamms tíma. Því er það skoðun mín að jafnræði og hlutleysi yfirvalda gagnvart atvinnulífinu sé besta stefn- an til lengri tíma litið. Því þegar allir keppa eftir sömu reglum og njóta sömu aðstöðu hljótum við að fá heil- brigða samkeppni þar sem þeir hæf- ustu pjóta hæfileika sinna og samfé- lagið í heild nýtur þess að hámarks hagræðing næst. Þetta er sérstaklega mikilvægt í bæjarfélagi eins og Hafri- arfirði sem er afar skuldsett og má því illa við kostnaði þeim sem felst í misheppnuðum aðgerðum stjóm- málamanna í atvinnumálum sem og öðram málaflokkum. Annað er ein- [AÚtihurðirl |Wgluggar I 05678 100 Fax 567 9080 Bíldshöfða 18 NY SPARPERA sem kveikir og slekkur Electronic <4 C Energy IvP Saver w ■SENSOR c 15« #75'^ - OSRAM Söluaðilar um land allt ungis ávísun á hærri skattgreiðslur Hafnfh'ð- inga á komandi árum. Sköpun hagstæðra aðstæðna Hlutverk bæjarins við eflingu atvinnulífs er því fyrst og fremst það að gera umhverfið og að- stæðurnar sem hag- stæðastar með hagsmuni heildarinnar að leiðar- ljósi. Þetta markmið er í rauninni tvíþætt annars vegar að sjá til þess að samgöngur, athafna- svæði og önnur slík atriði séu eins og best verður á Þegar ráðamenn fara að einbeita sér að sköp- un hagstæðra skilyrða fyrir atvinnulífíð, segir Orri Björnsson, mun samkeppnisstaða fyrirtækjanna batna til muna. kosið og hins vegar að halda öllum álögum á atvinnulífið í lágmarki. Þar er mikilvægt að taka til skoðunar fasteignagjöldin og aðra beina skatta en ekki síður að sjá til þess að ýmis þjónustu- og eftirlitsgjöld séu ekki hærri en sem nemur kostnaðinum við þjónustuna eða eftirlitið. Dulin skatt- heimta í gegnum þjónustu og eftirlit hefur nokkuð færst í vöxt á síðustu árum og hefur tilhneigingu til að bitna harðar á smærri fyrirtækjum en stærri. Það er trú mín að þegar ráðamönnum lánast að láta af bein- um afskiptum og snúa sér að sköpun hagstæðra ytri skilyrða fyrir alla muni atvinnulífið fljótt finna fyrir breytingu. Afleiðingin verður að samkeppnishæfni hafnfirskra fyrir- tækja batnar og með tímanum sjáum við heilbrigðara og öflugra atvinnulíf í Hafnarfirði. Höfundur er tryggingaráðgjafi, for- maður Stefnis FUS í Hafnarfírði og tekur þátt í prófkjöri Sjálfstæðis- flokksins ( Hafnarfirði. IIMT® STIMPILKLUKKUR Sala og þjónusta Otto B. Arnar ehf. ÁRMÚLA 29 • 108 REYKJAVÍK SÍMI 588 4699 • FAX 588 4696 / _ LÆKNAR HAFA SANNAÐ AÐ PELARNIR DRAGA ÚR MAGAKRAMPA í NÝBURUM Nýleg rannsókn sem stóð yfir í tvö ár og framkvæmd var af MRC Dunn Nutrition Centre í Cambridge og The Thomas Coram Research Institite, London University, sýndi fram á að: Magakrampi í nýburum, sem fengu AVENT-pela sem lofttæmist ekki, stóð mun styttra en hjá þeim sem fengu venjulegan pela. (p=<0,02) Núburar, sem fengu AVENT-pelann sem lofttæmist ekki, voru lengur vakandi og voru ánægðari. í báðum tilvikunum hegðuðu börn sem fengu AVENT pelann sér líkara börnum sem eru á bijósti. AVENT pelinn var hannaður til að líkjast bijóstagjöf eins og hægt er. tt‘íi Hade in fnglanð Ma<)p in Bnglsiu1 AVENT túttan er sem gerir barninu AVSNT Slllcone Teat érúnlii é túUúnhl fcllúr satnati ög liteyplr loftl Inn I pelahti ttiedati battiló W flð s/ilua N tnyndait fpélatiutn, breið og mjúk með geirvörtulagi kleift að sjúga hana eins og geirvörtu. Þetta auðveldar til muna skipti milli bijósta- og pelagjafar í þeim tilvikum sem þess er þörf. SvetQtanhg lúttan ettögoó eftti og jjnírvátta ög tttPÓ upp- hféypttíhi gátntn. Hútmeitírekkí talltó lártWrtt Á meðan barnið er að sjúga hleypir kraginn á túttunni lofti inn í pelann í stað mjólkurinnar með sama hraða og barnið sýgur, þannig að líkt er eftir bijóstagjöf svo sem framast er kostur. Hlustaðu eftir lágu flautuhljóðinu þegar barnið sýgur. Það er trygging fyrir því að loftið fer inn í pelann en ekki ofan í maga barnsins. Sannað að dragi úr magakrampa í nýburum. Útsölustaðir: Höfuðborgarsvœðið: Breiðholtsapótek, Mjódd - Holtsapótek, Glœsibœ - Ingólfsapótek, Kringlunni - Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4 - Hringbrautarapótek, Hringbraut 119 - Rimaapótck, Langarima 21 - Laugarnessapótek, Kirkjuteigi 21 - Nesapótek, Eiðistorgi - Verslun Sjónvarpsmarkaðarins, Kringlunni. Landsbyggðin: Akureyrarapótek, Apótek Blönduóss - Apótek Kejlavíkur - Apótek Ólqfsvíkur - Apótek Vestmannaeyja - Egilsstaðaapótek - Hveragerðisapótek - Rangárapótek - Stjörnuapótek, Akureyri - Stykkishólntsapótek

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.