Morgunblaðið - 18.11.1997, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 18.11.1997, Blaðsíða 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA Staksteinar Evrópusamstarf skilar árangri TVEIR milljarðar króna er heildarumfang 18 verkefna sem Iðntæknistofnun og Rannsóknastofnun byggingaiðnaðar- ins (Rb) eru þátttakendur í og styrkt er af Evrópusamband- inu. í Tækni-Púlsinum, fréttabréfi stofnananna tveggja, segir að fyrir íslendinga séu þó stærstu verðmætin fólgin í þeirri þekkingar- og tækniyfirfærslu sem á sér stað með þessu verkefnasamstarfi Evrópuþjóða. I TÆKNI-PULSINUM segir: „Iðntæknistofnun og Rann- sóknastofnun byggingaiðnað- arins eru þjónustustofnanir, sem vinna fyrir íslenskt at- vinnulíf að rannsóknum, þróun, ráðgjöf, prófunum og fræðslu. Hlutverk þessara stofnana er m.a. að fylgjast með þróuninni alþjóðlega og sjá til þess að þekkingar- og tækniyfirfærsla til landsins á sérsviðum stofn- ana sé með eðlilegum hætti." • • • • Ahugaverðar stofnanir SÍÐAN segir: „Hallgrímur Jón- asson, forstjóri Iðntæknistofn- unar og Hákon Olafsson, for- stjóri Rb, eru sammála um að liður í því að rækja þetta hlut- verk sé samstarf við aðrar þjóð- ir, enda hafi árangur í þeim efnum þegar sýnt sig. Stofnan- irnar þykja áhugaverðir sam- starfsaðilar og fjöldi umsókna sem þær hafa tekið þátt í hafa fengist samþykktar hjá sjóðum Evrópusambandsins. Með því fæst jafnframt viðurkenning á því rannsókna- og þróunar- starfi sem stofnanirnar stunda. Þátttaka þeirra í Evrópuverk- efnum gerir þeim kleift að hafa áhrif á tækniþróun í Evrópu. Styrkir úr sjóðum Evrópusam- bandsins nema yfirleitt um helmingi umfangs verkefnanna og skiptast á þátttakendur. Mótframlag verður að koma frá þátttakendum fyrir því sem vantar upp á heildarkostnað. Af þeim 18 verkefnum sem stofnanirnar taka þátt í og við- urkennd eru og styrkt af sjóð- um Evrópusambandsins eru 14 hjá Iðntæknistofnun og 4 hjá Rb.“ • • • • Stjóm heildar- verkefna LOKS segir: „Sem dæmi um þátttökuverkefni Rannsókna- stofnunar byggingariðnaðarins má nefna að stofnunin fer með verkefnisstjórn í þætti sem lýt- ur að léttum fylliefnum í 326 milljóna króna verkefni sem snýst um notkun léttsteypu til mannvirkjagerðar. Iðntæknistofnun er m.a. þátttakandi í 560 milljóna króna verkefni á sviði iiftækni sem er fólgið í rannsóknum á því hvernig auka megi fram- leiðni örvera og hvernig evr- ópskur iðnaður getur nýtt sér afurðir örvera." „Þátttaka í Evrópuverkefn- um af þessu tagi gerir íslend- ingum kleift að stunda rann- sókna- og þróunarstarf sem ella væri vart um að ræða.“ APÓTEK______________________________________ SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háa- leitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er o{»- ið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyr- ir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-8888. APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl. 8.30- 19 og laugardaga kl. 10-14. APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fíd. kl. 9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610. _______ APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla- 5: Opið alla daga ársins kl. 9-24. APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið mán. -föst. kl. 8-20, laugard. 10-18. S. 588-1444. APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, fostud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 677-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.________ BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14. BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14. GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholts- veg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19. GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14. HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S: 563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510. HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-föst. 9- 19. Laugard. 10-16. S: 553-5212.______ HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virkadagakl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._ HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. ogsunnud. 10-21. Sími 511-5070. Læknasími 511-5071. IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.- fid. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16. LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga frá kl. 9-18. Sfmi 553-8331. LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10- 14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045. NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12. RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14.__ SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími 551-7222. VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 552-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 8.30- 19, laugard. kl. 10-16._____________ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30- 19, laugard. kl. 10-14._____________ ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19, laugd. kl. 10-14. S: 544-5250. Læknas: 544-5252. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl, 10.30-14.______ HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarflarðarapótek, s. 565-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apó- tek Norðurbæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-19, laugd. 10-16. Sunnud., helgid. og alm. fríd. 10-14 til skiptis við HafnarQarðarapótek. Læknavakt fyr- ir bæinn og Álftanes s. 555-1328. FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid. 9-18.30, fóstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802. ______________________________ MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.___________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug- ard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30- 18.30, helgid., og aJmenna frídaga kl. 10- 12. Heilsugæslustoð, símþjónusta 422-0500. APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-12 og kl. 17-18.30, almenna frí- daga kl. 10-12. Sími: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566. SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Ámes Apótek, Austurvegi 44. Opiðv.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyfjasendinga) opin alla daga kl. 10-22._________________________ AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi- daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30._____ APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opíð 9-18 virka daga, laugard. 10-14. Sfmi 481-1116.______ AKUREYRI: Stjömu apótek og Akureyrar apótek skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapó- teki er opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl. 13 til 17 bæði laugardag og sunnudag. Þegar helgi- dagar eru þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 tíma í senn frá kl. 15-17. Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofú í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í síma 563-1010. BLÓÐBANKINN v/Barénstig. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reylqavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn laugard. og helgid. Nánari uppl. f s. 552-1230. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða- móttaka í Fossvogi er opin allan sólarfiringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sími. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátfðir. Símsvari 568-1041. Meyðamúmerfyrir aht land -112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000. EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐeropinallansól- arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000. ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710 eða525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-fostud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: iÆeknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. AJnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu f Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalaas kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis- læknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13- 17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími hjá hjúkr.fr. fyrír aðstandendur þriðjudaga 9-10. ÁFENGIS- ^ FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend- urogaðstandendur alla v.d. kl. 9-16. Sími 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar- mæður í síma 564-4650. BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og lögfræðiráðgjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt númer 800-6677. CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam- tök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingar- vegi „Crohn’s sjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa". Pósth. 5388,125, Reykjavík. S: 881-3288. DÝRAVERNDUN ARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræðiráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfslyálparhópar fyrir fólk með tilfínningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. FuIIorðin böm alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundirígulahúsinu í Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40. Aðvent- kirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, í gula húsinu á fímmtud. kl. 19-20.30. Bústaðir, Bústaðakirkju á sunnudögum kl. 11-13. Á Akureyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fúndir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 í Kirlgubæ. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Þverási 51, Rvk. Pósth. 5389. S: 587-8388. FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, T5amar- götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Simi 551-1822 og bréfsimi 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18. FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307, 125 Reykjavík.__________________________ FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Birkihvammi 22, Kópavogi. Skrifstofa opin þriðju- daga kl. 16-18.30, fímmtud. kl. 14-16. Sími 564-1045._____________________________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Mót- taka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30- 18.30. Fræðslufundir skv, óskum. S. 551-5353. GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggvagötu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Gönguhópur, uppl. hjá félaginu. Samtök um veQagigt og sfþreytu, símatími á fímmtudögum kl. 17-19 isima 553-0760.____________________ GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl. 9-17, laugard. 10-14, lokað á sunnud. Austurstr. 20, kl. 11.30-19.30, Iokaðmánud.,íHafnarstr. 1-3, kl. 10-18, laugard. 10-16. Lokað á sunnud. „Westw em Union“ hraðsendingaþjónusta með peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.____ KRABBAMEINSRÁÐGJOF: Greent nr. 800-4040. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugnvegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562-3509._ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. SÍmi 6ói: 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14- 16. Ökeypis ráðgjöf._____________ LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hajð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562- 5744 og 552-5744.________________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lind- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Simi 552-0218.________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26,3. hæð. Opið mán.-föst. kl. 8.30-15. S: 551-4570.____________________________ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. LÖGM ANN A V AKTIN: Endurgjaldsiaus lögfræð- iráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfírði 1. og 3. fímmt. í mánuði kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1295. í Reykjavík alla þrið. kl. 16.30-18.30 í Álftamýri 9. Tímap. í s. 568-5620. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð- gjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavik. Símatími mánud. kl. 18-20 587-5055. MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fímmtudaga kl. 14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvik. Skrif- stofa/minningarkort/sími/myndriti 568-8620. Dagvist/forst.m./sjúkraþjáIfun s. 568-8630. FVamkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688. MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjud. og föstud. kl. 14-16. Lögfræðingur er á mánud. kl. 10-12. Póstgíró 36600-5. S. 551-4349. MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgfró 66900-8.____________.________ NÁTTÚRUBÖRN, Bolhoiti 4. Undssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. í síma 568-0790.______ NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Uppl. ográðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvík. S: 562-5744.____________________________ OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í tumherbergi Landakirkju I Vestmannaeyjum. Laug- ard. kl. 11.30 í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14A._________________________ ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfrasði- aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012. ORLOFSNEFND HÚSMÆDRA I Reykjavík, Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvfk. Skrifstofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tfmum 566-6830._________________ SAMIIJÁLP KVENNA: Viðtalstlmi fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógarhlíð 8, s. 562-1414.___ SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fímmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er opin alla v.d. kl. 11-12. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrif- stofa opin mád. og miðvd. kl. 17-19. S: 562-5605. SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐ- BRÖGÐ, Menningarmiðst. Gerðubergi, símatími á fímmtud. milli kl. 18-20, sími 557-4811, sím- svari. SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir fjölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld- ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 19. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551-7594._________________ STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272,______ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. ogaðstand- enda. Símatími fímmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040. TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík. P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/ 462-5624._____________________________ TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nn 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553-2288. Myndbréf: 553-2050. UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrif- stofan Fellsmúla 26, 6. hæð opin þriðjudaga kl. 9-14. S: 588-1599. Bréfs: 568-5585. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERDAMÁLA: Bankastræti 2, opið mánud.- föstud. kl. 9-17, laug- ard. kl. 10-14. S: 562-3045, bréfs. 562-3057. STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055. V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjamargötu 20 á fímmtudögum kl. 17.15. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldr- umogforeldrafél. uppl. allav.d. kl. 9-16. Foreldra- slminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Fijóls alla daga. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR. FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á öldrunarlækningadeild er ftjáls heimsókn- artími e. samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá 15-16 og fijáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geðdeild er fijáls. GRENSÁSDEILD: Mánud.-fostud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl. LANDAKOT: Á öldrunarsviði er fijáls heimsóknar- tími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tíma- pantanir í s. 525-1914. ARNARHOLT, Kjalarnesi:Fijálsheimsóknartími. LANDSPÍTALINN: KI. 15-16 og 19-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal- braut 12: Eítir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl. GEÐDEILD LANDSPlTALANS KLEPPI: Eft- ir samkomulagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöð- um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19.30-20.__________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar). VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 ogeftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: AUadagakl. 15-16 og 19-19.30. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heil- sugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILAWAVAKT_________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafireita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Lokað yfír vetrartímann. Ijeið- sögn fyrir ferðafólk alla mánud., miðvikud. og föstud. kl. 13. Pantanir fyrir hópa í síma 577-1111. ÁSMUNDARSAFN t SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.- fíd. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBEKGI3-5, s, 667-9122. BÚSTADASAFN, Bústoðakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIMAS AFN, Sólheimum 27, s. 653-6814. Of- angreind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.- fíd. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mád.-föst. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mád. kl. 11-19, þrið.-föst. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fíd. kl. 15-21, HDU(iNAR APOTEK á faglega traustum grunni í stærstu tæknamiðstöð landsins OPIÐ VIRKA DAGA ,9 -19_ ■ +© DOMUS MEDICA TI1J50Ð Hjádmyndaitoþi Qunnwa JiigútuvLnonwi Suðutveri, sími 553 4852 föstud. kl. 10-16. FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Op- ið mád.-fíd. kl. 10-20, fóst. kl. 11-15. BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðs- vegar um borgina. BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50C. Safnið er opið þriðjudaga og laugardaga frá kl. 14-16. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-föst. 10- 20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan op- in frá (1. sept.-15. maí) mánud.-fíd. kl. 13-19, fóstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-15. maí) kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið laugd. og sunnud. kl. 14-17 oge. samkl. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið a.d. kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, opið a.d. kl. 13-17, s: .565-5420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opið laugd. og sunnud, kl. 13-17. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. Sfmi 431-11255. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op- ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn- aifyarðaropinalladaganemaþriðjud.frákl. 12-18. KJ ARV ALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - HÁSKÓLA- BÓKASAFN: Opið mán.-fíd. kl. 8.15-19. Föstud. kl. 8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokuð á laugard. S: 525-5600, bréfs: 525-5615._ LISTASAFN ÁRNESINGA, Trytfgvagtttu 23, Selfossi: Opið kl. 14-18 alla daga og e. samkl. S. 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Lokað vegna viðgerða. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlguvegi. Opið kl. 11- 17 alladaganema mánudaga, kaffistofanopin. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud, LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Sfmi 553-2906. Tekið á móti hópum skv. samkomulagi. LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgar- túni l.Opið alladagafrákl. 13-16. Sfmi 563-2530. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamar- nesi. Fram í miðjan september verður safnið opið þriðjudaga, fímmtudaga, laugard. og sunnud. kl. 13- 17. _______________________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykja- víkur v/rafstöðina v/EIIiðaár. Opið sunnud. kl. 14- 16 oge. samkl. S. 567-9009. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 58 verður lokað í vetur vegna endumýjunar á sýning- um. S: 462-4162, bréfs: 461-2562.___ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka Hofran <i-l7no-áöðnimtfmaeftirsamkomulagi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.