Morgunblaðið - 18.11.1997, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 18.11.1997, Blaðsíða 62
62 ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSE) sími 551 1200 Stóra sóiðið kí. 20.00: Gestaleikur frá Þjóðleikhúsinu í Litháen: GRÍMUDANSLEIKUR (MASKARAD) eftir Mikhail Lérmontov íslenskur texti. Á morgun mið. og fim. 20/11. Aðeins þessar 2 sýningar. ÞRJÁR SYSTUR - Anton Tsjekhof Fös. 21/11 síðasta sýning. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Lau. 22/11 uppseft — fös. 28/11 uppseit — lau. 6/12. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigriður M. Guðmundsdóttir. 7. sýn. sun. 23/11 uppselt — 8. sýn. fim. 27/11 uppselt — 9. sýn. lau. 29/11 uppselt — 10. sýn. sun. 30/10 — 11. sýn. fim. 4/12 — 12. sýn. fös. 5/12. SmiiaOerkstœðið ki. 20.00: KRABBASVALIRNAR - Marianne Goldman Lau. 22/11 — sun. 23/11 — lau. 29/11. Ath. sýningin er ekki við hæfi bama. Sýnt i Loftkastalanum kl. 20.00: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza Fim. 20/11 -fös. 28/11. Miðasalan eropin mán.-þrí. 13—18, mið.-sun. 13—20. Símapantanir frá ki. 10 virka daga. mið. 19/11 kl. 20, uppselt, fös. 21/11 kl. 23.15, örfá sæti laus, lau. 22/11 kl. 20, uppselt, fös. 28/11 kl. 20. „Snilldarlegir kómískir taktar leikaranna. Þau voru satt að segja morðfyndin."(SA.DV) ( „Þarna er loksins kominn sumarsmellurinn í ár“. (GS.DT.) Osóttar pantanir seldar daglega. í BORGARLEIKHÚS miöapantarnir i s. 568 8000 AÖfuð^urar ALLTAF FYRIR OG EFTIR LEIKHUS KRINGLUKRAIN í MAT EÐA DRYKK - á góðri stund UFANDITÓNLIST ÖLL KVÖLD Leikfélag Akureyrar HART í BAK á RENNIVERKSTÆÐINU * ★ ★ Fös. 21/11 kl. 20.30 uppselt Lau. 22/11 kl. 16.00 laus sæti Lau. 22/11 kl. 20.30 uppselt SUN. 23/11 kl. 20.30 laus sæti. aukasvnina Næstsíðasta sýningahelgi Fös. 28/11 kl. 20.30 uppselt FIM. 27/11 kl. 20.30 laus sæti. aukasvnina Lau. 29/11 kl. 16.00 laus sæti, næstsíðasta sýning Lau. 29/11 kl. 20.30 uppselt, síðasta sýning Missið ekki af þessari bráðskemmtilegu sýningu. (jjdfilkorí, gjöf sem gleður Munið Leikhúsgjuggið Flugfélag íslands, sími 570 3600 Miðasölusími 462 1400 prvni ISLENHKA OI’I II VX ___iini = sími 551 1475 COSI FAN TUTTE ,,Svona eru þær allar“ eftir W.A. Mozart Aukasýn.: Fös. 21. nóv., lau. 22. nóv. fös. 28. nóv. lau. 29. nóv. Allra síðustu sýningar. Sýningar hefst kl. 20.00. Nýtt kortatímabil. „Hvílík skemmtun — hvflíkur gáski — hvflíkt fjör — og síðast en ekki síst, hvílík fegurð! DV 13. okt. Dagsljós: * * * Miðasalan er opin alla daga nema mánudag frá kl. 15—19 og sýningardaga kl. 15—20. Sími 551 1475, bréfs. 552 7384. Nýjung: Hóptilboð íslensku óperunnar og Sólon íslandus í Sölvasal. LISTAVERKIÐ Sýning Þjóðleikhússins Fim. 20. nóv. kl. 20 fös. 28. nóv. kl. 20 VEÐMÁLIÐ mið. 19. nóv kl. 20 örfá sæti laus mið. 26. nóv kl. 20 ÁFRAM LATIBÆR sun. 23. nóv. kl. 14 uppselt og kl. 16 aukasýning, uppselt lau. 29.11 kl. 14 aukasýning, - örfá sæti laus sun. 30. nóv. kl. 14 uppselt kl. 16 uppselt- síðasta sýning Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI fös. 21. nóv. kl. 23.30 örfá sæti laus lau. 29. nóv. kl. 20 örfá sæti laus Ath. aðeins örfáar syninqar.__ Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775 Miðasala opin 10—18, helgar 13 — 18 Ath. Ekki er hleypt inn i sal eftir að sýning _______________erhafin._______________ KaííikikMsiðl Vcsturgötu 3 I HLAÐVARPAIMUM „REílAN I DEN - gullkorn úr gömlu revíunum fös. 21/11 kl. 21 laus sæti lau. 22/11 kl. 21 uppselt fös. 28/11 kl. 21 laus sæti sun. 30/11 læþ 21 uppselt „Revían...kom skemmtilega á óvart...og áhorfendur skemmtu sér konunglega." S.H. Mbl. f Revíumatseðill: ^ Pönnusteiktur karfi m/humarsósu ^ Bláberjaskyrfrauð m/ástríðusósu ^ Miðasala opin fim-lau kl. 18—21. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Einnar næt- ur gaman frumsýnd ►KVIKMYNDIN „One Night Stand“ var frumsýnd í Los Angel- es á dögunum en með aðalhlut- verkin fara þau Nastassja Kinski, Wesley Snipes, Ming-Na Wen, Kyle MacLachlan og Robert Dow- ney Jr. Leikstjóri myndarinnar er Mike Figgis sem gerði eftirminni- legu myndina „Leaving Las Veg- as“ sem einnig skrifaði handritið upp úr handriti Joe Esterhaz. Figgis snéri erótísku handriti upp í sögu um auglýsingasljóra, sem Snipes leikur, sem á í stuttu sam- bandi við Kinski. Hann snýr þó NASTASSJA Kinski, Wesley Snipes, Ming-Na Wen og Kyle MacLachlan á frumsýningunni í Los Angeles. aftur heim til konu sinnar sem leikin er af Wen en hittir Kinski aftur ári síðar. Þetta er róman- tískt drama sem fer í gegnum hin- ar mörgu hliðar framhjáhalds. Bandarískur gamanþáttur FÓLK í FRÉTTUM Gifting fyrir árslok NÝR bandarískur gamanþáttur, Laus og liðug („Suddenly Sus- an“), hefur göngu sína í Sjón- varpinu miðvikudaginn 19. nóv- ember. Þættirnir hafa vakið nokkra lukku í Bandaríkjunum og var Brooke Shields sem fer með hlutverk aðalpersónu þátt- anna, Susan, tilnefnd til Golden Globe verðlauna fyrir hlutverk sitt síðasta vetur. Shields hlaut jafnframt People’s Choice verð- launin fyrir frammistöðu sína. Laus og liðug fjallar um Susan Keane sem gefur lúxus og ríki- dæmi upp á bátinn þegar hún hættir við að giftast kærasta sín- um og gerist frekar dálkahofund- ur hjá tímariti í San Francisco. Foreldrar hennar (Swoosie Kurtz og Ray Baker) halda að hún sé orðin arfavitlaus, og eina manneskjan sem skilur tal Susan um að fínna sjálfa sig er amma hennar (Barbara Barrie). Susan hefur alist upp í töluvert vernduðu umhverfí og er ansi varpsáhorfendur fá að kynnast, eru veraldai'vana blaðakonan Vicki (Kathy Griffín), ljósmynd- arinn og kvennaljóminn Luis (Nestor Carbonell), og tónlistar- gagnrýnandinn Todd (David Strickland) sem er ennþá með unglingaveikina. Leikkonan Brooke Shields Vinsældir Brooke Shields í gamanþáttunum Laus og liðug komu mörgum á óvart sem mundu eingöngu eftir henni sem ljósmyndafyrirsætu og úr mynd- um eins og „The Blue Lagoon“. Shields hefur þó gert fleira en að auglýsa Calvin Klein gallabuxur og striplast um í unglingamynd- um. Hún lét ekki fyrirsætu- og leikkonustörfin hindra sig í því að ná sér í háskólamenntun en hún lauk prófí í frönskum bókmennt- um frá Princeton háskóla árið 1987. Meðan hún stundaði námið þar reyndi hún íyrir sér sem sviðsleikkona og árið 1994 fór hún t.d. með hlutverk Rizzo í BROOKE Shields hnyklar vöðvana í hlut- verki Susan í Laus og liðug. bláeygð, en dálkur hennar, Sudd- enly Susan, á að fjalla um hvern- ig er að vera einhleyp ung kona. Yfírmaður hennar, ritstjórinn Jack (Judd Nelson), er fyrrver- andi tilvonandi mágur hennar sem vill ekki viðurkenna að hann er veikur fyrir fyrrverandi kær- ustu bróður síns og stríðir Susan endalaust. Aðrir starfsmenn tímaritsins „The Gate“, sem sjón- uppsetningu á „Grease“ á Broad- way. Ung að aldri byrj- aði Shields að sitja fyrir en vakti fyrst heimsathygli á kvik- myndasviðinu þegar hún lék barnungu vændiskonuna Violet í mynd Louis Malle „Pretty Baby“ árið 1977. Hún hefur síðan þá leikið í þó nokkuð mörgum kvikmynd- um, t.d. „Endless Love“, „Brenda Starr“, og einnig í nokkrum sjón- varpsmyndum eins og „Nothing Lasts Forever“, „I Can Make You Love Me: The Story of Laura Black“, en fæstar hafa þótt merkilegt framlag til kvik- mynda- og sjónvarpssögunar. Shields hefur samt ekki gefið hvíta tjaldið upp á bátinn og í sumar lék hún í kvikmyndinni „The Misadventures of Margar- ►LEIKARINN Will Smith hyggst ganga í það heilaga með unnustu sinni, Jada Pinkett, áður en árið er liðið. Parið kynntist árið 1990 þegar Jada reyndi að fá hlutverk í þætti Will Smiths, „The Fresh Prince of Bel-Air“, án árangurs. Það var svo ekki fyrr en árið 1995 að þau rugluðu saman reytunum. Will og Jada hafa verið dugleg við að tjá tilfinningar sínar opin- berlega og í nýlegn Will Smith verður væntan- lega í svörtu við altarið viðtali sagði Will að hann gæti talað um allt við unnustuna. „Hún er eina mann- eskjan sem ég get verið ég sjálfur með og losað um allar hömlur,“ sagði Will sem tímaritið people valdi nýlega einn af bestu kærustum ársins. Jada ku vera rúmantísk og kunna að elda góðan mat en lá ekkert á að ganga upp að altarinu. Will á fjögurra ára gamlan son, Trey, af fyrra hjónabandi sem endaði með skilnaði árið 1995 en þetta verður fyrsta hjónaband Jada. Áætlað er að þau Will og Jada leiki saman í rómantískri gaman- mynd, „Love for Hire“, og sömdu þau handrit- ið sjálf. ÝMISLEGT gengur á í samskiptum starfsmanna „The Gate“. Brooke Shields laus og liðug
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.