Morgunblaðið - 18.11.1997, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 18.11.1997, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1997 71 VEÐUR FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegageröarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Djúpa lægðin vestur af irlandi hreyfist norður í áttina til landsins. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 f gær að fsl. tíi °C Veður °C Veður Reykjavík 6 súld á sfð.klst. Amsterdam 9 skýjað Bolungarvlk 4 rigning Lúxemborg 8 léttskýjað Akureyri -1 léttskýjað Hamborg 7 skýjað Egilsstaðir 0 þoka (grennd Frankfurt 6 skýjað Kirkjubæjarkl. 5 léttskýiað Vín 6 skúr Jan Mayen vantar Algarve 20 hálfskýjað Nuuk -1 alskýjað Malaga 22 léttskýjað Narssarssuaq -2 snjókoma Las Palmas 24 léttskýjað Þórshöfn 9 skýjað Barcelona 19 skýjað Bergen 7 rigning Mallorca 22 skýjað Ósló 3 alskýjað Róm 15 heiöskírt Kaupmannahöfn 6 alskýjað Feneyjar 12 heiðskírt Stokkhólmur 4 alskýjað Winnipeg -4 alskýjað Helsinki vantar Montreal -1 vantar Dublin 13 rigning Halifax -3 skýjað Glasgow 13 rigning New York 1 léttskýjað London 14 alskýjað Chicago -8 heiðskírt Paris 13 alskýjað Orlando 7 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 18. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur TUngl f suðri REYKJAVÍK 2.24 0,4 8.39 4,0 14.56 0,5 21.04 3,5 10.01 13.09 16.16 4.26 ÍSAFJÖRÐUR 4.30 0,3 10.33 2,3 17.08 0,4 23.00 1.9 10.30 13.17 16.02 4.34 SIGLUFJÖRÐUR 1.02 1.2 6.41 0,3 12.57 1,3 19.18 0,2 10.10 12.57 15.42 4.13 DJÚPIVOGUR 5.44 2,4 12.06 0,5 17.59 2,0 9.33 12.41 15.48 3.57 Sjávarhasö miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar Islands ■öö Rigning Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * é * * * %%% % Slydda * * * t Snjókoma ry Skúrir VI Slydduél h Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- _ stefnu og fjöðrin = vindstyrk, heil fjöður ^ 4 er 2 vindstig. é 10° Hitastig = Þoka Súld Spá kl. 12.00 í VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan og norðaustan kaldi eða stinningskaldi. Úrkomulaust framan af deginum vestan- og norðvestanlands, en annars nær samfelld rigning eða súld. Hiti á bilinu 4 til 8 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA A miðvikudag, fimmtudag og föstudag verður suðaustan- og austanátt og rigning. Suðlæg átt og skúrir á laugardaginn en víða léttskýjað á sunnudag. Fremur hlýtt verður í veðri, einkum sunnan til. Krossgátan LÁRÉTT: 1 sakleysi, 4 mergð, 7 hests, 8 miskunnsemi, 9 rödd, 11 afgangur, 13 iiægt, 14 kvendýr úlfs- ins, 15 sæðiskirtlar karlfisks, 17 verkfæri, 20 snák, 22 munnar, 23 kantur, 24 stokkur, 25 úrkomu. LÓÐRÉTT: 1 veiru, 2 auli, 3 sleif, 4 nokkuð, 5 daðurgjörn, 6 byggt, 10 eldar, 12 ófætt folald, 13 bíóm, 15 harmar, 16 reiðan, 18 erfið, 19 rosti, 20 geta, 21 grannur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 lýðskólar, 7 ráfar, 9 iðnað, 10 gin, 11 sorti, 13 arðan, 15 halla, 18 hafna, 21 fár, 22 lygnu, 23 ofáti, 24 fleðulæti. Lóðrétt: 2 ýlfur, 3 syrgi, 4 ólina, 5 agnið, 6 hrós, 7 óðan, 12 tel, 14 róa, 15 hæla, 16 legil, 17 afurð, 18 hroll, 19 flátt, 20 alin. I dag er þriðjudagur 18. nóvem- ber, 322. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Sumir miðla öðr- um mildilega, og eignast æ meira, aðrir halda í meira, en rétt er, og verða þó fátækari. Skipin Reykjavíkurhöfn: Arina Artica, Daníel D., Kyndill, Lagarfoss og Dettifoss fóru t gær. Vigri og Shinkaimaru komu í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Lagarfoss kom til Straumsvíkur í gær. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Opið þriðjud. kl. 17-18 í Hamraborg 7, 2. hæð, fÁlfhól). Mannamót Árskógar 4. Bankaþjón- usta kl. 10-12. Handa- vinna og smíðar kl. 13-16.30. Bólstaðarhlíð 43. Spilað á morgun kl. 13-16.30. Dalbraut 18-20. Fé- lagsvist kl. 14. Kaffi. Fél. eldri borgara í Kóp. Línudanskennsla o.fl. dansar í Gjábakka, Fannborg 8, kl. 16.30. Fél. eldri borgara í Reykjavík og nágr. Kennsla í línudansi í Ris- inu í kvöld kl. 18.30. Hraunbær 105. Kl. 9 glerskurður, glermálun og kortagerð. Kl. 9.30 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12.15 verslunarferð. ÍAK, íþróttaf. aldraðra, Kóp. Leikfimi kl. 11.20 í safnaðarsal Digranes- kirkju. Norðurbrún 1. Kl. 9 útskurður, tau- og silki- málun, kl. 10 boccia. Félagsvist ki. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leik- fimi, kl. 13 myndmennt, kl. 13.30 golf, kl. 14 fé- lagsvist, kl. 15 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, böðun, fótaaðg. og hárgr. Kl. 9.30 alm. handavinna. Kl. 11.45 matur. Kl. 13 skartgripa- gerð, bútasaumur, leik- fimi og ftjáls spila- mennska. Kl. 14.30 kaffi. Þorrasel, Þorraseli 3. Kl. 13 leikfimi. Kl. 14 félagsvist. (Orðskv. 11,24.) Brídsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Kvenfél. Aldan. Fundur á morgun kl. 20.30 að Sóltúni 20. Gestur: Jór- unn Sörensen. Kvennadeild Barð- strendingafélagsins, Fræðslufundur í kvöld f Konnakoti kl. 20. (Ekki kl. 20.30 eins og misrit- aðist í Sumarliða.) KFUM & K. í Hafnar- firði. Benedikt Arnkels- son verður með Biblíu- lestur í húsi KFUM og K. að Hverfisgötu 15, Hf. kl. 20.30. Sjálfsbjörg á höfuð- borgarsv. Hátúni 12. Félagsf. kl. 20.30. Fund- arefni: Tryggingarmál, fulltrúi frá Tryggingast. verður með erindi og svarar spurningum. Kvenfél. Seltjöm Sel- tjamamesi. Fundur kl. 20.30 í Félagsheimili Sel- tjamamess. Ólafur Há- konarson, læknir talar um breytingaskeið kvenna. Kirkjustarf Árbæjarkirkja. For- eldramorgunn í safnað- arhéimilinu kl. 10. Kol- brún Björgvinsd. grasa- læknir kemur í heim- sókn. Æskulýðsf. eldri deildar kl. 20-22 í kvöld. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Bessastaðakirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 21. Hægt er að koma bænaefnum til presta og djákna safnaðarins. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtals- tímum hans. Borgarneskirkja. Helgistund þriðjudaga kl. 18.30. Mömmumorg- unn í Félagsbæ kl. 10-12. Dómkirkjan. Kl. 13.30-16 mömmufund- ur í safnaðarh., Lækjar- götu 14a. Kl. 16.30 sam- verastund fyrir böm 11-12 ára. Digraneskirkja. Kirkju- starf aldraðra. Opið hús í dag kl. 11. Venjuleg dagskrá. Fríkirkjan f Hafnar- firði. Opið hús fyrir 8-10 ára böm kl. 17-18.30 í safnaðarh. Linnetstíg 6. Grafarvogskirkja. Eldri borgarar. Opið hús kl. 13.30. Föndrað, spil- að, sungið. Kaffi. Æsku- lýðsfélag, 13-14 ára kl. 20-22. KFUM, drengir 10-12 ára kl. 17.30- 18.30. Grindavfkurkirkja. Foreldramorgunn kl. 10. TTT starf kl. 18-19 fyrir 10-12 ára. Unglingastarf kl. 20.30 fyrir 8. 9. og 10. bekk. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús í Vonarhöfn í safnaðarh. Strandbergi fyrir 10-12 ára kl. 17-18.30. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 18. Hallgrímskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk-'Wf' um. Kl. 14-16 öldran- arþj. opið hús bifreið fyr- ir þá sem þess óska uppl. í s. 510 1034. Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17 í safnaðarheimilinu. Kópavogskirkja. Mæðramorgunn í safn- aðarh. Borgum kl. 10. Keflavíkurkiriy'a. Kirkjan opin kl. 14-16. Starfsfólk kirkjunnar f Kirkjulundi kl. 14-16. Landakirkja. Kl. 16. Kirkjuprakkarar 7-9 ára. Kl. 20. Fullorðinsfræðsl- an, í Safnaðarheimilinu. Laugarneskirkja. Lof- gjörðar og bænastund kl.21. Umsjón Þorvaldur Halldórsson. Langholtskirkja. Ung- barnamorgunn kl. 10-12. Fundur yngri deildar æskulýðsfélags- ins, 13-14 ára, kl. 20. Neskirkja. Foreldra- morgunn á morgun kl. 10. Kaffi og spjall. Selljarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Vfdalínskirkja. Fundur í æskulýðfélaginu. yngri deild kl. 19.30, eldri deild kl. 21. Víðistaðakirkja. Aftan- söngur og fyrirbænir kl. 18.30. Starf fyrir 8-9 ára börn kl. 17.15-18.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: B69 1100. Auglvsingar: B69 1111. Áskriftir: B69 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn B69 1329, fréttir B69 1181, fþróttir 569 1156Í sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.