Morgunblaðið - 06.12.1997, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ
Við logsuðu.
ingja maðurinn brenndi sig við
björgunina og þarf að fá sér nýja
vinnuvettlinga. Svona eru þeir þess-
ar elskur."
Pú talaðir um alltof stóra logsuð-
usloppa. Ertu eina konan íbekknum?
„Nei, við erum tvær á móti
nokkrum tugum stráka. Þetta virð-
ist vera eitt af þessum hefðbundnu
karlavígjum. Ég skil þó ekkert í því.
Þetta byggist ekld á ríflegri líkams-
burðum og virkar fremur á mig eins
og ekta kvenmannsgrein.“
Hvemig þá?
„Það eru miklar fínhreyfingar og
næmni t.d. í log- og rafsuðu. Konur
hafa yfir slíku að ráða í ríkari mæli
en karlar.“
Nú, hver segir það?
„Ég hélt að það vissu það allir.“
/ húsmæðra-
shúlanns*
Morgunblaðið/Þorkell Þorkelsson
Ef til vili upprennandi myndlistarmaður.
er orðin nemandi í Iðnskólanum í
Reykjavík, nánar tiltekið í grunn-
deild málmiðnaðar.
Bjargvættur í
lngsuðunni
Hvað ertu að læra þar?
„Það er allt mögulegt, t.d. rafsuðu,
logsuðu, plötu- og rennismíði svo eitt-
hvað sé nefnt. Ég hef alltaf haft sér-
lega gaman að því að búa til hluti. Á
yngri árunum fondraði ég, saumaði
og prjónaði. Það hefur alltaf blundað
í mér að smíða eitthvað úr jámi og
því lét ég nú verða af því.“
Þú ert þá sum sé byrjuð að smíða
úrjámi?
„Ja, eiginlega ekki! Námið hefur
ekki leyft það hingað til. Það snýst
um stöðluð verkefni og ég hef ekld
getað sveigt mig neitt fram hjá þeim
að ráði. Eg er búin að smíða tvo
hluti og gerði það eiginlega þegar
kennararnir sneru baki í mig.“
Myndu þeir taka því illa eða hvað?
„Nei, nei, þeir eru nú ágætir og
einn þeirra bjargaði mér meira að
segja um daginn. Logsuðusloppur-
inn minn er nefnilega svo stór,
greinilega reiknað með eintómum
karlmönnum héma, að ég þarf að
hafa uppábrot á skálmunum. Svo
var ég að sjóða og allt í einu stökk
einn kennarinn niður á gólf og greip
í ökklana á mér. Mér brá auðvitað
við, en svo skýrðist þetta allt. Það
hafði þá fallið rauðglóandi málm-
bútur ofan í skálmina hjá mér. Ég
tók ekki eftir neinu, en kennarinn
sá hvað gerðist. Ég var ekkert farin
að finna fyrir hitanum, en samt var
farið að rjúka úr skálminni. Aum-
Hrafnhildur segir að það
sé kostur við námið sem hún
stundar nú hvað það er stutt.
Aðeins einn vetur. Það gefur
til kynna að hún ætli ekki að
tjalda til margra missera í
granndeild málmiðnaðar.
Hún er spurð hvort viðfangs-
efni hennar til þessa hafi
e.t.v. ráðist af því hversu ólík
hvert öðra þau séu. Og hvað
taki við næst?
„Ég veit ekki hvað skal
segja um val á viðfangsefn-
um. Það hefur nú ekki verið meðvit-
að að velja jafn ólíka hluti og raun
ber vitni. Er frekar tilviljun. Og hvað
tekur við? Ja, kannski húsmæðra-
skólinn. Ég er nú ólofuð, en ef það
breyttist gæti verið gott að flíka hús-
mæðraskólaprófi! Nei, ég segi nú
bara svona. Ég veit bara ekki hvað
ég geri næst, gæti allt eins hugsað
mér að fara í Myndlista- og handíða-
skólann og nýta mér nám þaðan og
málmiðnaðamámið sem ég er að afla
mér þessa dagana. Það verður að
koma í ljós,“ segir Hrafnhildur.
Þetta er bókin
•c » §
Leyndardómar Vatnajökuls eftir
Hjörleif Guttormsson og
Odd Sigurðsson
KJÖ'RCTIPLÍR
fyrir alla sem
unna íslenskri
náttúru
FJÖLL OG FIRNINDI Dreifing: ÞJÓÐSAGA'
Sími: 567 1777
Knut 0degárd
VINDAR í RAUMSDAL
Úrval Ijóða norska skáldsins Knut 0degárd í
þýðingu Jóhanns Hjálmarssonar og Matthíasar
Johannessen.
„Knut 0degird er tilfinningaríkt og ósérhlífíð
Ijóöskáld... Hér er á feröinni bók sem höfÖar
sterkt til kennda og tilfínninga. Hún hrífur
lesanda með sér inn í minningar og myndræna
kærleiksveröld... Þýðingin er fáguð, skáldleg og
persónuleg en umfram allt frumtextanum trú."
(Skafti Þ. Halldórsson, Morgunblaðið 30.10.1997)
Sigurdór Sigurdórsson
ÞAÐ VAR
ROSALEGT
Jóhannes Helgi
OTTÓ
Með seiglunni hefst það
; „Sókn og sigrar væri
réttnefni á ævisögu
Ottós Michelsens, fyrr-
verandi forstjóra IBM á
S íslandi... Frásögnin er
fjörleg og skýr mynd
dregin upp afOttó ...
Athyglisverö saga er
>;■ færð f letur."
(Ármann Jakobsson,
DV 19.11.1997)
| „Hann hefur frá
í Jj mörgu aö segja ...
Dómar höfundar og
SS sögumanns um menn
og málefni eru klárir og
afdráttarlausir. Maður veit hvar maöur hefur þá."
(Erlendur Jónsson, Morgunblaðið 18.11.1997)
^^^^^^^stökusmiöur... Það var býsna gaman aö fá að
kynnast Hákoni Aöalsteinssyni í þessari bók. Vil ég þakka
bonum þá ánægjulegu kvöldstund sem þær samvistir veittu."
(Sigurjón Björnsson, Morgunblaðið 5.1 i.1997)
VfNDAR
J JtAUMSDAL
Bryndís Bragadóttir
LEIKIR Á LÉTTUM NÓTUM oWt
Myndir eftir Brian Pilkington.
Bók fyrir hresst fólk á öllum aldri. f§É
„Allir ættu aÖ fínna eitthvaö viö sitt hæfi,
fyrir barnaafmæliö, hanastéUÖ eða bara fca4
heima á sunnudegi eða frídegi til þess að <f
færa mannfólkið nær hvert öðru." ( /
(Helga Einarsdóttir, Morgunblaðið jr^1 i L
25.11.1997) f
Micrittt WEiNru-
■ / . i //: /-, ' <
Þórir S. Guðbergsson
LÍFSGLEÐI
Minningar og frásagnir
fimm þekktra íslendinga.
Þau sem segja frá eru: Árni
Tryggvason íeikari, Guðrún
.;•> Guðrún l’. Helgadóttir
|SÉ> BRAUTRVÐJ-
WJmmmá andinn
Júliana lónsdótlii
•tfmftffij/lSBtöSl skáldkona.
||| Kærkomin bók öllum
m þeim sern unna skáld-
skap íslenskra kvenna.
■ „Brautryöjandinn er
fgt ekki aöeins stórfróöleg
bók lieldur líka
»•— w ÍEjíS skemmtileg. Hiifundi
S hcfur tekist aö endur-
Ht vekja andbl.v liöinnar
Ey aldar og lýsa mannlifi
B/dCý'a,- og aöstæðum . . . Er
fLi hvergi ofmælt aö
'íý framlag höfundarins
til íslenskra bók-
menntarannsókna sé nú
oröiö bæöi mikiö og gott."
(Erlendur Jónsson, Morgunblaðið 27.11.1997)
davis
NYTT
Michele Weiner-Davis
NÝTT LÍF
í HJÓNABANDIÐ
Bók sem hjálpar þér að fá meira út úr
lífinu og forðast árekstra í samskiptum.
Ásmundsdóttir leikkona,
Salome Þorkelsdóttir f.v.
alþingisforseti, Sigurlín M.
Gunnarsdóttir f.v. hjúkrunar
forstjóri og Sveinn Elíasson
1 f.v. bankaútibússtjóri.
I „ ... æðruleysi ogjákvætt
I viöhorf til lífsins ... Bókin
I höfðar til allra sem vilja
L temja sér slíkan lífsmáta. ‘
1 (Jenna Jensdóttir, Morgun-
I blaðið 14.11.1997)
hjönabanöið
tes-
f 'AM.SK/p rn.u KA
ítarlegar leiðbeiningar um hvernig má
endurnýja hjónabandið í stað þess að
skilja. Lögð er áhersla á lausnir, ekki
vandamál. Þú getur breytt hjónabandinu
með því að breyta sjálfum þér.
HÁSKAFÖR í HÁFJÖLLUM
Nýjasta bók Jack Higgins.
Mögnuð spennusaga.
ÁSTIN SICRAR
Spennandi ástarsaga
eftir Bodil Forsberg.
HÖRPUÚTGÁFAN
Stekkjarholt 8-10, 300 Akranes
Síðumúli 29,108 Reykjavík
! . i Ak-'.iíOÍréiutinn
•jollUIHI ,-A' f
c r |D