Morgunblaðið - 06.12.1997, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 06.12.1997, Blaðsíða 69
MORGUNB LAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1997 69 V FRÉTTIR Ræðir stefnu Banda- í'íkjanna í málefnum Miðausturlanda STEFNA Bandaríkjanna í mál- efnum Miðausturlanda nefnist fyrirlestur sem Cameron Hume, nýskipaður sendiherra Bandaríkj- anna í Alsír, flytur á sameiginleg- um fundi Samtaka um vestræna samvinnu (SVS) og Varðbergs í Sunnusal á Hótel Sögu, mánudag- inn 8. desember kl. 17. Cameron Hume hefur undan- farin þrjú ár verið yfirmaður stjórnmáladeildar fastanefndar Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum í New York. Hann var mjög náin samstarfsmaður Made- leine Albright utanríkisráðherra meðan hún var sendiherra lands síns hjá SÞ. Meðan Hume starfaði á vettvangi SÞ átti hann þátt í stefnumótun Bandaríkjanna gagnvart t.d. Saddam Hussein, Múhameð Gaddafi, Palestínu og Israel. Cameron Hume er með há- skólapróf frá Princeton og Amer- ican University School of Law. Hann hefur um árabil starfað í bandarísku utanríkisþjónustunni og hefur fengist við öryggismál og málefni Miðausturlanda. Hann er nú að taka við sendiherrastarfi í Alsír þar sem mikil skálmöld hef- ur ríkt síðustu ár og stjórnmálaá- standið er í besta falli afar slæmt. Fundurinn er opinn félags- mönnum SVS og Varðbergs auk þess öllu áhugafólki um alþjóðleg stjórnmál og þróun öryggis- og utanríkismála í Evrópu og nær- liggjandi svæðum. ! Hlustunarsnældur < INNSÝN sf. hefur gefið út fjórar hlustunarsnældur. „Snældurnar hafa verið þýddar á íslensku og eru lesnar af Fannýju Jónmundsdóttur, leiðbeinanda. Snældurnar tvær fjalla um markmið og markmiðasetningu auk þess sem farið er inn á tímastjórnun og bent á árangursríkar lausnir," segir m.a. í | fréttatilkynningu. Jafnframt segir: „Þriðja snældan ’ heitir Orkustundin en hún fjallar um ( innri styrk, uppbyggingu og jákvæð- ar staðhæfingar." Höfundur og les- ari er Fanný Jónmundsdóttir. „Um breytingatímabilið er fjórða snældan sem Innsýn gefur út að þessu sinni. Um breytingatímabilið á náttúrulegan hátt er hlustunar- snælda fyrir konur á öllum aldri til fræðslu um tímabilið og einnig til uppörvunar og stuðnings. Fanný gefur góð ráð um það hvernig nota má jurtir á þessu tíma- bili bæði til inntöku í teformi og í mat sem fæðubótaefni og til varnar ýmsum kvillum sem hrjáð geta kon- ur á tímabilinu bæði fyrir og eftir það. Hún bendir á jurtir, vítamín og náttúrulegar aðferðir til að bæta vellíðan og starfsorku," segir enn- íremur. I < I < < ) I j < < I 199? / Fatnaður / íþróttagallar / Barnafatnaður f Swoosh peysur Úlpur NIKE BÚÐIN Laugavegi 6, sími 562 3811. TIMELESS qp c/in zJzl. D4U l ,ane 2sœta 85.540,- Stólar 46.060,- Verð miðast við staðgreiðslu Litír: Vínraiuhir Grœnn Blár Mörkinni 4 • 108 Reykjavík Sími: 533 3500 • Fax: 533 3510 Viö styöjum viö bakiö é þór! OpiA l.a„. II 10 Suit. II I. V Notaðu jólasmjör og njóttu bragðsins! http://www.nike.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.