Morgunblaðið - 06.12.1997, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 06.12.1997, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MARGMIÐLUN LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1997 41 MIKIL samkeppni er um þrí- víddarkort og sýnist sitt hverjum; tekist er á um ör- gjörva, minnistilhögun og gagnagátt. Deilur standa þó um fleira en vél- búnaðinn, því hugbúnaðarmál eru í uppnámi, ekki síst á meðan enn er óútkljáð hvaða staðall verði ofaná, OpenGL eða Direct3D. OpenGL rekur ættir til þess að Silicon Graphics, sem hafði á sínum tíma griðarlega yfírburði í grafískum vinnustöðvum, lagði til að staðallinn sem fyrirtækið hafði þróað fyrir vinnustöðvar yrði að almennum staðli. Microsoft hugnaðist þó lítt að sjá Silicon Graphics staðal verða of- aná, leit enda hýru auga til vinnu- stöðvamarkaðarins sem fyrirtækið hyggst sölsa undir sig með NT. í þess stað kynntu Microsoft-menn lausn fyrir ári sem þeir kalla Direct3D og er hluti af DirectX. íslensk við- bót við MS fhigherminn EINN vinsælasti tölvuleikur heims til margra ára var flughermirinn Micrososft Flight Simulator, sem nýtur enn gríðarlegrar hylli, en fyr- ir skömmu kom út sjötta útgáfa hans. Til eru islenskir flugvellir og - vélar til að nota við herminn og ís- lenskir flugáhugamenn hafa kunn- að því vel. Fyrir skemmstu kom svo út viðbótarpakki við MS Flight Simulator, heitir einfaldlega ísland, og er hannaður af hollenskum ís- landsvin, Thierry Mathijs. Mathijs segist hafa mikið dálæti á íslandi og því hafi honum þótt mið- ur þegar haim komst yfir flughermi fyrir nokkrum árum og vildi fljúga til Islands hve flugveliirnir væru dauflegir. „Ég gat lent meðal ann- ars á Keflavíkurflugvelli en mér fannst hann heldur berangurslegur, ekkert að sjá, engin fjöll eða lands- lag; fyrir Microsoft er Island flat- lendi. Ég ákvað þvf að búa til slíka velli sjálfur, hófst handa í nóvember á síðasta ári og hef unnið við það með hléum sfðan. Það getur verið erfitt að smfða rétt kort, ekki síst fyrir það að erfitt getur verið að komast yfir réttar staðfræðiupplýs- ingar. Víðast í Evrópu halda menn að Island sé þakið sjó og ís og þar búi inúftar og ísbimir." Mathijs er lærður flugmaður ekki sfður en áhugamaður um flugherma og hefúr mikið flogið í herminum. „Það er auðvelt að fljúga með flug- hermi og ódýrt, því það er svo dýrt að fljúga. Ekki skemmir sfðan að það er óhætt að hrapa í flughermi," segir haim og kfmir, „þvf það gerir ekkert til, það er bara að byija aft- ur.“ Mathijs segir að fyrir þeim sem ekki þekkja til sé harla lítið að ger- ast f flughermi, en kunni menn á leikinn eða að fljúga sé heilmikið að gerast og eins gott að vera vel með á nótunum, vera nákvæmur og að- gætinn. „Það þarf að vera vel á verði, því lítið má útaf bera, og einnig er snúið að miða út rétta stefnu eftir radíóvitum og viðmið- unarpunktum. Mér finnst þetta ekki erfitt, því ég kann að fljúga og fínnst það alltaf gaman, aldrei erf- iði. Það er líka góð æfing fyrir flug- menn að fljúga í flugherm og góð æfing í blindflugi." Að öðru leyti er Islandsviðbótin eins nákvæm og hægt er að hafa hana og allir mælipunktar eiga að vera réttir. Einnig tengist viðbótin því sem er fyrir í MS Flight Simulator, þannig að hægt er að fljúga beint frá Sauðárkróki eða Vestmannaeyjum til New York eða Lundúna svo dæmi séu tekin.“ Mathijs segir að vinnunni sé alls ekki lokið þó komin sé út viðbót, því hann eigi eftir að endurbæta grafík- ina, sé meðal annars búinn að koma sér upp betri hugbúnaði til að vinna hana í, en einnig hyggst hann bæta við fleiri flugvöllum og -vélum og bæta landslagið. „Skráðir notendur geta líka tengst vefslóð og sótt þangað viðbætur eftir því sem mér gefst tfmi til að auka við pakkann, en ný útgáfa er ekki væntanleg fyrr en eftir ár hið minnsta.“ Tæknival dreifir útgáfii Mathijs hér á landi. Vinnur Direct 3D á OpenGL? Flestir leikjavinir þekkja DirectX óskapnaðinn, ekki síst þegar setja á upp leiki, því fyrstu útgáfur af DirectX yfirskrifuðu flest sem þær fundu á vél viðkomandi og gilti þá einu þó fyrir væri á vélinni nýrri út- gáfa; innsetningarforritið yfírskrif- aði nýju útgáfuna með tilheyrandi hremmingum fyrir aðra leiki. Þessu til viðbótar eru reklamál al- mennt í molum og samkvæmt tölum frá Microsoft eru 80% allra marg- miðlunarvandamála vegna rekla- bögga og algengt að 20 til 30 böggar séu i rekli sem jafnvel viðurkennd fyrirtæki senda frá sér. Direct3D viðbótinni við DirectX var ætlað að leysa öll leikjavandamál og tryggja að leikimir gengju á öll- um tölvum og jaðartækjum. Mestu réð um velgengni OpenGL að slík út- gáfa kom af Quake og eins og þeir þekkja sem séð hafa þykir lausnin frábærlega vel heppnuð. John Car- maek, yfirforritari hjá Id, útgefanda Quake, segir og að OpenGL hafi mikla yfirburði yfir Direct3D þegar skrifa á grafíkskipanir og kerfisköll í OpenGL. Að hans sögn þarf iðulega tvöfalt lengri kóða til að gera ein- falda hluti í Direct3D en í OpenGL. Þrátt fyrir þetta er mál fretta- skýrenda í tölvuheimum að þau gömlu sannindi að markaðshlutdeild ráði stöðlum eigi eftir að koma Mircrosoft til góða á þessu sviði eins og svo mörgum öðrum. Fyrirtækið hefur og treyst stöðu sína með því að taka mark á kvörtunum vegna galla á DirectX, hljóp yfir útgáfu 4 og sendi frá sér útgáfu 5 sem forritarar hafa tekið vel. Innsetning er öll orðin auðveldari og í stað þess að yfir- skrifa gamlar skrár spyr forritið um leyfi og gefur leiðbeiningar um hvemig eigi að bakka út úr uppsetn- ingunni ef vill. Allt er þetta til þess fallið að treysta Direct3D í sessi, ekki síst eftir að spurðist að fjöl- margt úr OpenGL yrði tekið upp í næstu útgáfum á Direct3D. 1 1 ^ •-'ff ■ plNSÖNGUR |99 * % :'A p 1 ’ ’1 ■ 1 jfeF' ’A f Tjólf íslenskar |L ...og skafmiði með! Guðrún Birgis/Peter Maté: Fantasie "Flutningur er fullur af skilningi og músík...Hljómdiskur sem mælt er með, alveg eindregið." O.B. - Mbl. KK: Heimaland Heimaland er fjölbreytt og öðruvísi KK plata. Sigqa Beinteins: Sigga jnduð e s: Sigga Vönduð en umfram allt roleg og Ijúf ballöðuplata í hæsta gæðaflokki. TATÓNIIST |jjt **k Elín Ósk: Söngperlur "Frábær söngkona. Satt að segja veit ég ekki um margar jafngóðar söngkonur og Elínu Ösk. ...sannkallaðar söngperlur." O. B. - MBL Veðmálið Emilíana Torríni kynnir lögin úr hinu vinsæla leikriti, Veðmálið. Einstaklega vel heppnuð plata. Inniheldur m.a. Heaven Knows og aukalagið Perlur og svin. Snörurnar: Eitt augnablik Stórskemmtileg plata, sem allir ættu að kunna að meta. Power Flower Prlnr fVlkMl Steinunn Birna & Bryndís Halla: Ljóð án orð Rómantisk og lióðræn verk m.a. eftir frönsk og spænsk tónskáld. Einstaklega vönduð og innileg plata. Asking For Love Nýr geisladiskur með lögum Jóhanns G Jónannssonar í flutningi frábærra listamanna. Meðal flytjenda Danlel Ágúst’ Emilíana Torrlni o.fl. Pétur Östlund: Power Flower "Ein heilsteyptasta jazzplata áratugarins." Orkester Journal Guðmunda Elíasdóttir: Endurómur Innileiki og einlæg túlkun eru aðaleinkenni meðferðar á sönglögum þeim sem valin eru á geisladisk pennan. Partyzone: PZ plötusnúðarnir Margeir og Andrés fara á kostum. Eitt samfellt diskó-house flæði. Björn Thoroddsen: Jazz Guitar Óskaplata gltargeggjarans. Kaupir þú geisladisk í verslunum Japis fyrir jól, ert þú með í Skafmiðaleik Japis, og það er glaðningur á hverjum miða. JAPIS -hljóma betur BRAUTARHOLTI • KRINGLUNNI OG LAUGAVEGI 13 SfMI 562 5200 P( LEIKIR Blade Runner Háipennutryllir $em er byggður á ipennutrylli Ridiey Scott Byiting I ævintýraleiKjuni, þú verður að eignait þennann. Fift Soccer1 Knampymuleiloir eins og þeir gerait bestir. Mikil ipenna og klikkaður hraði gera þetta að frábærum leik. Worms 2 Ormaðu eða vertu ormaður I þeisum klikkaða ormaleik þar sem ormar ráðaitá orma með urmul af ormavopnum ^6q0.- PIAYSTATION Gakktu til liði við bandamenn eða snar- vitlauia Rússa í bardaga um Evrópu. m- Motoracer Kepptu við hina bestu í þessum frábæra leik. Kappakstur eins og hann gerist bestur. 4790. (rash Bandicot z Þrælskemmtilegur leikur um reflnn Crash sem virðist í eilífri baráttu við hinn illa Or. Neo. 4.99O.- ORUGGT 06 6DÝBT W BTOTHwur Grensásvegur 3 • Sími: 5885900 • Fax : 5885905 www.bttolvur.is • bttotvur@mmedia.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.