Morgunblaðið - 06.12.1997, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 06.12.1997, Blaðsíða 54
, 54 LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ R A ATVINNU- AUGLÝSINGAR Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur Heifbrigdiseftirlit Reykjavíkur annast heilbrigðis-, matvæla- og umhverfiseftirlit í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Við eftirlitið eru 17 starfsmenn með fjölbreytta menntun og reynslu að baki. Heilbrigðisfulltrúi Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur óskar að ráða í starf heiIbrigðisfuIItrúa. Starfið felst í al- ’r mennu mengunareftirliti á umhverfissviði. Menntunar- og hæfniskröfur umsækjenda: • Þeirskulu hafa lokið háskólaprófi í heilbrigð- is- og umhverfiseftirliti eða skyldum grein- um. Reynsla af umhverfis- eða mengunareft- irliti nauðsynleg. • Þeir skulu vera sjálfstæðir og skipulagðir í starfi, hafa góða framkomu og eiga auðvelt með að tjá sig á töluðu og rituðu máli. Umsóknarfrestur er til 14. desember nk. Umsóknum um stöðuna, ásamt upplýsingum um fyrri störf, ber að skila til Heilbrigðiseftirlits- ins á sérstökum eyðublöðum sem fást á skrif- stofu starfsmannastjóra Reykjavíkurborgar ,, í Ráðhúsi Reykjavíkur og Heilbrigðiseftirlitsins í Drápuhlíð 14. Vakin er athygli á því, að það er stefna borgar- yfirvalda að auka hlut kvenna í stjórnunar- og ábyrgðarstöðum á vegum borgarinnar, stofn- anna hennar og fyrirtækja. Eyrarbakki Umboðsmaður óskast á Eyrarbakka. Upplýsingar í síma 483 1112 eða 569 1344. VEIÐI Urriðasvæðið í Laxá í Þingeyjasýslu Veiðileyfi sumarið 1998 Pantanir berist fyrir 20. janúar 1998 til Áskells Jónassonar, Þverá, Laxárdal, 641 Húsavík, sími og fax 464 3212 og Hólmfríðar Jónsdóttur, Arnarvatni, Mývatnssveit, 660 Reykjahlíð, sími 464 4333 og fax 464 4332. Úthlutun leyfanna verður í febrúar og greiðsla þarf að berast fyrir 20. mars 1998. TIL.KYIMIMINGAR Friðlýsingarsjóður Náttúruverndarráð auglýsir eftir hugmyndum um verkefni til styrkveitinga úr Friðlýsing- arsjóði, sbr. ákvæði laga nr. 93/1996 um nátt- úruvernd og reglugerð fyrir Friðlýsingarsjóð nr. 371/1997. Tilgangur sjóðsins er að stuðla að náttúru- vernd og friðlýsingu svæða og auka fræðslu um náttúruvernd og náttúrufar. Hugmyndir um verkefni skulu berast Náttúru- verndarráði fyrir 1. febrúar 1998 í pósthólf 725, 121 Reykjavík. Náttúruverndarráð. Vilborgarsjóður Starfs- mannafélagsins Sóknar Hin árlega úthlutun úr Vilborgarsjóði hefst mánudaginn 8. desember og stendurtil 19. desember 1997. Upplýsingar um úthlutunarreglur og afgreiðslu fást á skrifstofu Sóknar, Skipholti 50a, símar 568 1150 og 568 1876. Stjórn Starfsmannafélagsins Sóknar. TlL. SOLU Handverksmarkaður Handverksmarkaður verður á Eiðistorgi í dag, 6. desember, frá kl. 10.00—18.00. 70 aðilar sýna og selja muni sína. ^ Kvenfélagskonur sjá um vöfflu- og kaffisölu. AUGLÝSINGA UPPBOÐ Nauðungarsölur Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Aðalgötu 7, Stykkishólmi, þriðjudaginn 9. desember 1997 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Suðurgötu 1, Sauðárkróki, fimmtudaginn 11. desember 1997 kl. 14.00 á eftirtöldum eignum: Byrgisskarð, Lýtingsstaðahreppi, þingl. eigandi Leifur Hreggviðsson, gerðarbeiðandi Halldór Örn Magnússon. Álfafell, Breiðuvíkurhreppi, Snæfellsbæ, þingl. eig. Ágústína Guðrún Pálmarsdóttir og Rúnar Geir Sigurðsson, gerðarbeiðandi húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar. Borgarholt 6, Snæfellsbæ, þingl. eig. Gunnar Björn Gíslason, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Fiskverkunarhús við Dalbraut, Snæfellsbæ, þingl. eig. Auðbergur ehf., gerðarbeiðandi Vátryggingafélag íslands hf. Kirkjutorg 3, Hofsósi, þingl. eigandi Ingólfur Guðmundsson, gerðar- beiðandi Tengill hf. Lindargata 5, miðhæð, Sauðárkróki, þingl. eign Ingibjargar Guðrúnar Árnadóttur, gerðarbeiðandi Tryggingastofnun ríkisins. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 4. desember 1997. Fróðá með Fróðárkoti, Snæfellsbæ, þingl. eig. Fróðá ehf., Ólafsvík, gerðarbeiðandi Snæfellsbær. LIS T M UIM AU PPBOO Grundargata 84, Grundarfirði, þingl. eig. ÞórðurÁskell Magnússon, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar. Helluhóll 10, Snæfellsbæ, þingl. eig. Signý Rut Friðjónsdóttir og Ársæll Kristófer Ársælsson, gerðarbeiðandi Snæfellsbær. Hlíðarvegur 13, Grundarfirði, þingl. eig. Ingibjörg Sigurðardóttir og Valgeir Þór Magnússon, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Jólauppboð Getum enn tekið við verkum á jólauppboðið í næstu viku. Höfum kaupendur að góðum verkum gömlu meistaranna. Örugg þjónusta við kaupendur og seljendur. Hraunás 18, Snæfellsbæ, þingl. eig. Katla Bjarnadóttir, gerðarbeiðandi Snæfellsbær. Jaðar IV, sumarbústaður, Arnarstapa, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigurð- ur Thorarensen, gerðarbeiðandi Islandsbanki hf. Reitarvegur 5, Stykkishólmi, þingl. eig. Rækjunes ehf., gerðarbeiðandi Samskip hf. Skólastígur 24, Stykkishólmi, þingl. eig. Björn Sigurjónsson og Guðný Vilborg Gísladóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Þróunarsjóður, atvinnutryggingadeild. Skúlagata 12, Stykkishólmi, þingl. eig. Sigurjón Helgason, gerðarbeið- andi Olíufélagið hf. Þvervegur4, Stykkishólmi, þingl. eig. Þórður Sigurbjörn Magnússon, gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Landsbanki Islands. Ægisgata 11, Stykkishólmi, þingl. eig. Einar Bjarni Bjarnason, gerðar- beiðendur Lífeyrissjóður sjómanna og Stykkishólmsbær. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 5. desember 1997. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eigum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Álftarimi 10, Selfossi, þingl. eig. Jón Ingi Jónsson og Hrönn Sigurð- ardóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, B-deild, föstudaginn 12. desember 1997 kl. 10.00. Borgarbraut 1c, Grímsneshreppi, þingl. eig. Drífandi ehf., gerðarbeið- endur Grímsneshreppur, sýslumaðurinn á Selfossi og Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf., föstudaginn 12. desember 1997 kl. 15.15. Eyrarbraut 16, Stokkseyri, þingl. eig. Auður Gísladóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki (slands, Stokkseyri, föstudaginn 12. desember 1997 kl. 11.15. Fljótsbakki 30 i Ásgarðslandi, Grímsneshreppi, þingl. eig. Hótel Gull- foss ehf., Selfossi, gerðarbeiðendur Grimsneshreppur, Landsbanki Islands, lögfræðingadeild og S.G. Einingahús hf., föstudaginn 12. desember 1997 kl. 13.15. Hraunkot, sumarbústaður og lóð nr. 8713-4550-0400, þingl. eig. Guð- mundur Björn Sveinsson, gerðarbeiðendur Grímsneshreppur og Vátryggingafélag (slands hf., föstudaginn 12. desember 1997 kl. 14.45. Sumarhús og 1,25 ha. spilda úr Vaðnesi, Grímsneshreppi, þingl. eig. Hótel Gullfoss ehf., Selfossi, gerðarbeiðendur Landsbanki Islands, lögfræðingadeild, S.G. Einingahús hf. og Vátryggingafélag íslands hf., föstudaginn 12. desember 1997 kl. 14.00. Víðigerði, lóð úr Stóra Fljóti, Biskupstungnahreppi, þingl. eig. Ólafur Ásbjörnsson og Ásrún Björgvinsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands, Reykholti og sýslumaðurinn á Selfossi, föstudaginn 12. desember 1997 kl. 16.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 26. nóvember 1997. _______________________Andrés Valdimarsson._ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Borgarheiði 11, t.v., Hveragerði, þingl. eig. Theódóra Ingvarsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Islands, Byggingarsjóður rikisins og Lifeyrissjóður starfsmanna ríkisins B-deild, fimmtudaginn 11. desember 1997 kl. 10.00 Eyrargata 38, Eyrarbakka, þingl. eig. Stefán Örn Oddsson, gerðarbeið- endur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar og sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 11. desember 1997 kl. 11.15. Heiðmörk 44, Hveragerði, þingl. eig. Dagbjartur Hannesson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lifeyrissjóðurinn Framsýn, fimmtudaginn 11. desember 1997 kl. 10.30. Sýslumadurinn á Selfossi, 26. nóvember. Andrés Valdimarsson. Uppboð á bifreiðum verður haldið í dag, laugardaginn 6. desember 1997, á Eldshöfða 4, athafnasvæði Vöku hf., og hefst það kl. 13.30. Sýslumaðurinn í Reykjavík. Gallerí Fold, Rauðarárstíg, sími 551 0400. Málverk — Jólauppboð Getum bætt við nokkrum myndum á jólaupp- boðið. Vinsamlegast hafið samband sem fyrst. Opið frá kl. 10.00—18.00. I Sídumúla 34, jDUxíijrsími 581 1000. FELAGSSTARF Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík Jólateiti í dag kl. 16—18 í dag, laugardaginn 6. desember, efna sjálfstæðisfélögin i Reykjavík til hins árlega jólateitis i Valhöll frá kl. 16—18. Friðrik Sophusson, varaformaður Sjálfstæðis- flokksins og fjármálaráðherra, flytur stutta hugvekju. Brasskvintett Tónlistarskóla Seltjarnarness leikur nokkur lög. Þetta er kjörið tækifæri fyrir sjálfstæðismenn í Reykjavik að líta við í Valhöli, t.d. að loknum verslunarerindum, og verma sig í góðra vina hópi á góðum veitingum, sem að venju verða á boðstólum. Nefndin. FÉLAGSLÍF FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MORKINNI 6 - SlMI 568-2533 Sögusýning Ferðafélags íslands Sögusýningin sem opnuð var um síðustu helgi „Á ferð í 70 ár" í félagsheimilinu, Mörkinni 6, er opin á virkum dögum kl. 16.00—18.00 og um helgar kl. 14.00—18.00. Einnig á öðr- um tímum þegar samkomur eru í húsinu eða eftir samkomulagi. Sunnudagur 7. des. kl. 13.00 Skammdegisganga á Úlfarsfeli Auðveld og skemmtileg ganga. Brottför frá BSÍ, austanmegin, og Mörkinni 6. Munið áramótaferðina í Þórs- mörk 31/12—2/1. Pantið og takið farmiða tímanlega. Opið hús fyrir nemendur mína í Safamýri 18 mánudags- kvöldið 8. desem- ber kl. 20.00. • Fræðsla. • Hugleiðsla. • Reikimeðferðir. Guðrún Óladóttir, reikimeistari, sími 553 3934. KRISTIÐ SAMFÉLAG Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14.00. Allir hjartanlega velkomnir. íomhjólp Opið hús á aðventu I dag kl. 14.00—17.00 er opið hús í Þribúðum, Hverfisgötu 42. Að venju verður vandað til dagskrár. Sönghópur úr Voxfemine sem er hiuti af Kvennakór Reykjavíkur kemur í heimsókn kl. 15.30 og syngur jólalög, gospel og önnur lög. Samhjálparkórinn mun leiða almennan kórasöng við undirleik hljómsveitarinnar. Dorkas-konur sjá um að hafa heitt á könnunni ásamt meðlæti. Bækur, snældur og aðrar Samhjálparvörur verða til sölu. Lítið inn, spjallið um dag- inn og veginn og tekið með ykk- ur gesti. Állir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Samhjálp. Félagið Zion Vinir ísraeis. heldur fagnaðar- og gleðihátíð í Fíladelfíukirkjunni, Hátúni 2, í dag kl. 15.00—17.00. Fjölbreytt dagskrá í söng og dansi. Shalom. TIL SOLU Fair-Play-Bingo vörur Við eigum allt fyrir bingó: Bingó- spjöld, bingómerki og margar aðrar vörur. Hringið i síma 00 298 5 6868. Fax: 00 298 5 6767. Farsími 84 333. Faroe Bingo Export.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.