Morgunblaðið - 06.12.1997, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1997 67
FRÉTTIR
| Vilja auka
fjárframlög*
til Leikfélags
Reykjavíkur
MORGUNBLAÐINU hafa borist
eftirfarandi ályktanir sem sam-
| þykktar voru á aðalfundi Banda-
' lags íslenskra listamanna:
„Aðalfundur Bandalags ís-
lenskra listamanna, haldinn í
Listaskálanum í Hveragerði 29.
nóvember 1997, skorar á ríki og
borg að auka fjárframlög sín til
Leikfélags Reykjavíkur. Aðeins
með því móti er unnt að reka Borg-
Iarleikhúsið sem atvinnuleikhús,
með listrænni reisn og krafti.
Aðalfundur Bandalags íslenskra
listamanna haldinn í Hveragerði
29. nóvember 1997 lýsir yfir fullum
stuðningi við aðgerðir Starfs-
mannafélags Sinfóníuhljómsveitar
Islands í deilu þess við samninga-
nefnd ríkisins og lýsir fulH ábyrgð
á hendur nefndinni á því hvernig
j deila þessi hefur þróast. Um leið
skorar aðalfundurinn á stjómvöld
að leysa deiluna nú þegar á þann
hátt að starfsemi hljómsveitarinn-
• ar geti orðið með eðlilegum hætti
og að hljóðfæraleikarar geti sinnt
störfum sínum í launaumhveríí
sem taki mið af menntun þeirra og
kröfum sem gerðar eru til þeirra í
starfi.“
DANMORK
v
4
4
j
- kjarni ináhins!
SKKRCHER
MhV
HÁÞRÝSTI
DÆLUR
- fyrir heimilid
SKEIFUNNI 3E-F • S(MI 581 2333 • FAX 568 0215
Verö meö pakkaafsiætti
Barnapakki frá kr. 12.990 stgr.
ELÞiN
SKIBAPAKKAFt
PAKKflAFSUTHR
Unglingapakki frá kr. 16.567 stgr.
Fullorðinspakki frá kr. 20.689 stgr.
Gönguskíðapakki kr. 14.952
Tökum notaðan
skíðabúnað
upp í nýjan
'mmmmmmmmmmmmmmmmd
Pokasett |
m/skíðapökkum j
tilboð kr. 3.500j
ÚTIVISTARBÚÐIN
við Umferðarmiðstöðina,
símar 5519800 og 5513072.
EPSON
PÓR HF
Ármúla 11 - Síml BBB-1BOO
Skeifunnl 17
108 Reykjavlk
Slml 550 4000
F«x 550 4001
Netfang:
Reykjavlkurvegi 64
220 Hafnarflrfii
Síml 550 4020
Fax 550 4021
Netfang:
mottakaOtaeknival.it fjordurOtaeknival.il
Ljósmyndaprentun
auðveldari en nokkru sinni fyrr
með nýja Epson Stylus Photo bleksprautuprentaranum
Gæði prentunarinnar í Epson Stylus Photo prent-
aranum eru hreint út sagt frábær, þökk sé hinni
nýju Epson PRQ tækni (Photo Reproduction
Quality). Nú getur þú notið þess að fylgjast með
£ Ijósmyndunum þínum verða að veruleika heima
ó hjá þér.
~ Með því að taka myndirnar á stafræna myndavél
| frá Epson, vista þær inn á tölvuna þína og prenta
s út með Epson Stylus Photo bleksprautuprent-
l aranum, losnarðu við hið hefðbundna fram-
köllunarferii. Auk þess getur þú lagfært og breytt
eigin myndum eftir smekk og prentað út eins
mörg eintök og þú þarft, allt upp í A4 stærð.
Ljósmyndaprentun hefur aldrei verið auðveldari
en einmitt núna.
Tæknival
Stafræn myndavél frá Epson eða Epson filmuskanni, ásamt tölvunni þinni
og Epson Stylus prentara, mynda hið fullkomna Epson myndastúdíó.
Tilboð á hreinlætistækjum
Handlaugar í borð frá kr. 6.327.
Stálvaskar, yfir 30 gerðir:
1 hólf með borði frá kr. 4.273.
2 hólf án borös frá kr. 6.000.
1 V2 hólf með borði frá kr. 10.798.
WC með setu,
verð frá kr. 10.868.
Handlaugar á vegg,
veró frá kr. 2.946.
Blöndunartæki í
miklu úrvali:
Handlaugartæki frá kr. 2.335.
Baökarstæki frá kr. 3.369.
Eldhústæki frá kr. 2.386.
Hitastillitæki f. sturtu
frá kr. 6.208.
Hitastillitæki f. bað
frá kr. 7.857.
Baðker - Sturtubotnar sturtuklefar
/ acryl eða öryggisgler
Athugaðu verðið
Opió í dag frá 10-16
VATNSVIRKINN
Ármúla 21, sími 5332020, grænt númer 8004020
ItóV.I RADCREiOSLUR
TIL^G^MANAOA j