Morgunblaðið - 06.12.1997, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 06.12.1997, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1997 35 NEYTENDUR Morgunblaðið/Jón Svavarsson 600 logandi kerti mættu gestum sýningarinnar á Kjarvalsstöðum um síðustu helgi. Nýtt 600 logandi kerti á kertasýningu ÞAÐ voru um 600 logandi kerti sem tóku á móti gestum kerta- sýningar fyrirtækisins Heimaeyj- ar sem haldin var á Kjarvalsstöð- um um síðustu helgi. Fyrir nokkru tók Vestmanna- eyjabær yfir rekstur kertaverk- smiðjunnar sem er verndaður vinnustaður. Reksturinn var tek- inn í gegn og endurskipulagður. Að sögn Maríu Jónsdóttir hjá Heimaey var skipt um umbúðir og við hafa bæst kertalitir. „Viðbrögðin hafa verið frábær og okkur langar einmitt að koma á framfæri kæru þakk- læti til landsmanna fyrir að hafa tekið kertunum okkur svona vel. Fyrr á þessu ári voru 11 manns sem höfðu atvinnu af kertaframleiðslunni en núna eru það 25 manns sem vinna hjá fyrirtækinu." María segir að verði ágóði af starfseminni renni hann til starfsfólksins með einum eða öðrum hætti. „Við höfum þegar hækkað laun starfsfólksins um 30% og mun- um síðan kaupa nýjan tækni- búnað og koma upp betri að- stöðu fyrir starfsfólkið." María segir að fimm sinnum á ári komi ný kertalína á markað frá fyrirtækinu. Núna fyrir jólin segir hún að vinsælustu litirnir séu rautt, fjólublátt og hvítt. Nýtt Ljós á leiði NÝLEGA hóf heildverslunin Ný- lunda innflutning á ljósum fyrir leiði sem ganga fyrir rafhlöðum. Ljósin geta logað í allt að ár án þess að þurfi að skipta um rafhlöðu en þau slökkva á sér sjálf í dagsbirtu. Ljós- in fást víða um land og kosta frá 800 til 1.000 krónur. Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrnpflugvelli og Rábhústorgio’j - kjarai málsins! Reiki-, heilunar- og sjálfstyrkingarnámskeið slikm ndmskeiium. Læra að nýta sér orku til að lækna sig (meðfæddur eiginleiki hjá öllum) og /eða koma sér í orkulegt og tilfinningalegt jafnvægi. Læra að beita hugarorkunni á jákvæðan og uppbyggilegan hátt, í staðinn tyiir að beita henni til niðurrits. Læra að hjálpa öðrum til þess sama. Námskeið í Reykiavík. Lausir einkatímar í heilun og ráðgjöf. 9.—11. des. I. stig kvöldnámskeið. 13.—14. des. I. stig helgamámskeið. 15.—17. des. II. stig kvöldnámskeið. Upplýsingar og skráning í síma 553 3934 kl. 10-12 virka daga. Guðrún Óladóttir, reikimeistari. pakkar fyrir þá sem velja gæði! Skeifunni 19 - Lau^vegf^- Fosshátsi 1 S.568-1717 • 551 -7717 • 577-5858 Tækjaverslun - Fosshálsi 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.