Morgunblaðið - 06.12.1997, Page 35

Morgunblaðið - 06.12.1997, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1997 35 NEYTENDUR Morgunblaðið/Jón Svavarsson 600 logandi kerti mættu gestum sýningarinnar á Kjarvalsstöðum um síðustu helgi. Nýtt 600 logandi kerti á kertasýningu ÞAÐ voru um 600 logandi kerti sem tóku á móti gestum kerta- sýningar fyrirtækisins Heimaeyj- ar sem haldin var á Kjarvalsstöð- um um síðustu helgi. Fyrir nokkru tók Vestmanna- eyjabær yfir rekstur kertaverk- smiðjunnar sem er verndaður vinnustaður. Reksturinn var tek- inn í gegn og endurskipulagður. Að sögn Maríu Jónsdóttir hjá Heimaey var skipt um umbúðir og við hafa bæst kertalitir. „Viðbrögðin hafa verið frábær og okkur langar einmitt að koma á framfæri kæru þakk- læti til landsmanna fyrir að hafa tekið kertunum okkur svona vel. Fyrr á þessu ári voru 11 manns sem höfðu atvinnu af kertaframleiðslunni en núna eru það 25 manns sem vinna hjá fyrirtækinu." María segir að verði ágóði af starfseminni renni hann til starfsfólksins með einum eða öðrum hætti. „Við höfum þegar hækkað laun starfsfólksins um 30% og mun- um síðan kaupa nýjan tækni- búnað og koma upp betri að- stöðu fyrir starfsfólkið." María segir að fimm sinnum á ári komi ný kertalína á markað frá fyrirtækinu. Núna fyrir jólin segir hún að vinsælustu litirnir séu rautt, fjólublátt og hvítt. Nýtt Ljós á leiði NÝLEGA hóf heildverslunin Ný- lunda innflutning á ljósum fyrir leiði sem ganga fyrir rafhlöðum. Ljósin geta logað í allt að ár án þess að þurfi að skipta um rafhlöðu en þau slökkva á sér sjálf í dagsbirtu. Ljós- in fást víða um land og kosta frá 800 til 1.000 krónur. Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrnpflugvelli og Rábhústorgio’j - kjarai málsins! Reiki-, heilunar- og sjálfstyrkingarnámskeið slikm ndmskeiium. Læra að nýta sér orku til að lækna sig (meðfæddur eiginleiki hjá öllum) og /eða koma sér í orkulegt og tilfinningalegt jafnvægi. Læra að beita hugarorkunni á jákvæðan og uppbyggilegan hátt, í staðinn tyiir að beita henni til niðurrits. Læra að hjálpa öðrum til þess sama. Námskeið í Reykiavík. Lausir einkatímar í heilun og ráðgjöf. 9.—11. des. I. stig kvöldnámskeið. 13.—14. des. I. stig helgamámskeið. 15.—17. des. II. stig kvöldnámskeið. Upplýsingar og skráning í síma 553 3934 kl. 10-12 virka daga. Guðrún Óladóttir, reikimeistari. pakkar fyrir þá sem velja gæði! Skeifunni 19 - Lau^vegf^- Fosshátsi 1 S.568-1717 • 551 -7717 • 577-5858 Tækjaverslun - Fosshálsi 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.