Morgunblaðið - 03.01.1998, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 03.01.1998, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1998 43 ATVINNUAUG LÝ S 1 IM G A R Vélfræðingur Vélfræðingur (VF1) óskar eftir starfi. Góð starfs- reynsla, bæði til sjós og lands. Góð tungu- málakunnátta. Áhugasamir leggi inn nafn og síma á afgreiðslu Mbl. merkt: „V — 3061". Gröfumenn Vana gröfumenn vantar sem fyrst. Upplýsingar í símum 852 5568, 565 3140 og 564 4316. Klæðning ehf. REYKJANESBÆR SÍMI 42 1 6700 Kennari óskast strax! Holtaskóli 7. —10. bekkur íslenska og danska: Staðan er laus frá áramót- Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunar- og dvalarheimilið Kumbaravogur, Stokkseyri, óskar eftir að ráða hjúkrunar- fræðing, einstaklingsíbúð fyrir hendi. Upplýsingar í síma 483 1310. „Au pair" — París Barngóður og duglegur einstaklingur, 20 ára eða eldri, óskast á reyklaust franskt-ísl. heimili í eitt ár, frá 1. júní '98. 3 börn (6, 4ra og 2ja ára). Vinsaml. hringið í síma 587 0102 fyrir 9. jan. um. Járnsmiður Óska eftir góðum járnsmið eða vönum rafsuðu- manni. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „J — 3056", fyrir 9. janúar. Sími:421 1135eða 421 1045, Sigurður E. Þor- kelsson skólastjóri og Jónína Guðmundsdóttir aðst.skólastj. Umsóknir berist Skólaskrifstofu Reykjanesbæj- ar, Hafnargötu 57, 230 Keflavík, Reykjanesbæ. Starfsmannastjóri. Vélstjóri óskast á bát frá Vestfjörðum. Upplýsingar í símum 456 7441 og 456 7440. R AÐ AUGLY5INGA FUIMDIR/ MANNFAGNAÐUR Fundur um þróunaraðstoð David Steel, lávarður og fyrrverandi formað- ur Frjálslynda flokksins í Bretlandi, sem er sér- fróðurum málefni þróunarlanda, flytur fyrir- lestur um þróunaraðstoð og áhrif hennar í Af- ríku, á vegum Þróunarsamvinnustofnunar íslands og utanríkisráðuneytisins, þriðjudag- inn 6. janúar nk. Fundurinn verður haldinn í stofu 101, Odda, húsi félagsvísindadeildar Háskóla íslands, og hefst kl. 17:00 með ávarpi Halldórs Ásgríms- sonar utanríkisráðherra. Fyrirspurnir og umræður verða að loknu fram- söguerindi. Fundurinn er öllum opinn og eru áhugamenn um þróunarmál hvattirtil að koma. NAUDUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Skipið Haukur BA-136, skipaskrárnúmer 7248, þingiýstur eigandi Kolsvík ehf., gerðarbeiðendur: sýslumaðurinn á Patreksfirði og Landsbanki (slands, 7. janúar 1998 kl. 09.00. Hafnarbraut 6, neðri hæð, Bíldudal, Vesturbyggð, þinglýstur eigandi Sigurbjörn Halldórsson, gerðarbeiðendur: sýslumaðurinn á Patreks- firði og Vátryggingafélag íslands hf., 7. janúar 1998 kl. 10.00. Hellisbraut 42, Reykhólahreppi, þinglýstir eigendur Þorgeir Samúels- son og Vaka Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi: Sjóvá- Almennar tryggingar hf„ 7. janúar kl. 19.00. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 5. desember 1997. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Kirkjutorg 3, Sauðárkróki, þinglýst eign Ingólfs Guðmundssonar, eftir kröfu Tengils hf„ fimmtudaginn 8. janúar 1998, kl. 13.00. Nautabú, Hólahreppi, þinglýst eign Hafdísar P. Gunnarsdóttur, eftir kröfum Byggingarsjóðs ríkisins og Stofnlánadeildar landbúnaðarins, fimmtudaginn 8. janúar 1998, kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 29. desember 1997. Ríkarður Másson. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Aðalgata 14B, Suðureyri, þingl. eig. Halldór Karl Hermannsson, gerðar- beiðendur Tryggingastofnun ríkisins og Vátryggingafélag (slands hf. miðvikudaginn 7. janúar 1998 kl. 14:00. Sýslumaðurinn á fsafirði, 2. janúar 1998. Orlofssjóður Bandalags háskólamanna óskar eftir aö taka á leigu íbúð í einhverri borg Evrópu sumarið 1998 til að endurleigja félags- mönnum. Vinsamlega sendið upplýsingartil okkar í Lágmúla 7, 108 Reykjavík eða í tölvu- pósti bhm@bhm.is TILKVISIIMIIMGAR ÖLFUSHREPPUR Breyting á deiliskipulagi af heimasvæði Garðyrkjuskóla ríkisins, Reykjum, Ölfusi Hreppsnefnd Ölfushrepps auglýsir tillögu að breytingu á deiliskipulagi af heimasvæði Garð- yrkjuskóla ríkisins, Reykjum, Ölfusi, samkvæmt 25. gr. laga nr. 73/1997. Um er að ræða tillögu að deiliskipulagi fyrir lóðina vestan Breiða- hvamms, norðan Varmár, í Ölfushreppi er gerir ráð fyrir íbúðarhúsi. Tillagan liggurframmi á skrifstofu Ölfus- hrepps, á skrifstofutíma, frá 5. janúar til og með 3. febrúar 1998 og þangað skal skila inn skriflegum athugasemdum, ef einhverjar eru, fyrir 18. febrúar 1998. Þeir, sem skila ekki inn athugasemdum við til- löguna innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Tillagan liggur einnig frammi á bæj- arskrifstofu Hveragerðisbæjar og á skrifstofu Garðyrkjuskóla ríkisins, Reykjum, Ölfusi, á skrifstofutíma. Sveitarstjóri. Happdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Útdráttur 24. desember 1997 Subaru Forrester kr. 2.225.000 7792 Nissan Almera 1.6 SXX kr. 1.450.000 98243 143155 yóCatrésskgmmtun ÍC%. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur jólatrésskemmtun fyrir börn félagsmanna, sunnudaginn 4. janúar n.k. kl. 15:00 á Hótel íslandi. Miðaverð er kr. 600,- fyrir börn og kr. 200,- fyrir fullorðna. Miðar eru seldir á skrifstofu VR í Húsi verslunarinnar, 1 .hæð og við innganginn. Nánari upplýsingar í síma félagsins 510 1700. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur KENNSLA FjAlBMUnSXÚUNN BBÖBHMJI Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Upphaf vorannar 1998 6. janúar - þridjudagur: Kennarafundur kl. 9.00 Töfluafhending nýnema og námskynning kl. 13.00 Töfluafhending eldri nema kl. 12.00 — 15.00 8. janúar - fimmtudagur: Deildarstjórafundur kl. 10.00 9. janúar - föstudagur: Deildafundir ÝMISLEGT Hestamenn athugið! Tek hross í fóðrun og hirðingu, úti og inni. Hef góða aðstöðu og góð hey. Upplýsingar gefa Jóhann eða Sveinbjörn í símum 486 1165 eða 898 9165. Nissan Micra 5 dyra kr. 1.116.000 21524 35161 76643 109529 124078 25638 39674 92279 111382 136438 27496 48135 98609 118565 142162 Moongose fjallahjól kr. 25.500 9258 19708 50340 91694 132647 10375 30384 55220 104801 138171 11691 40468 65924 109378 144822 15453 48125 69674 130361 151600 12. janúar - mánudagur: Kennsla hefst skv. stundaskrám Innritun í Kvöldskóla F.B.: 5. janúar kl. 16.30—19.30 7. janúar kl. 16.30—19.30 8. janúar kl. 16.30 — 19.30 Skólameistari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.