Morgunblaðið - 03.01.1998, Side 64

Morgunblaðið - 03.01.1998, Side 64
34 LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ Vinningshafar í James Bond leiknum Eftirfarandi aðilar unnu í James Bond leiknum sem var samvinnuverk- efni Morgunblaðsins, B&L, FM 957, Sambíó- anna og Háskólabíós. Hver vinningshafí hlýtur James Bond húfu og þátttökurétt í spennandi spumingaleik sem fram fer á Hótel íslandi í kvöld kl. 21.30. Þeir vinnings- hafar sem eru yngri en 18 ára þurfa að mæta í fylgd forráðamanns. Sig- urvegarinn í keppninni hlýtur að launum glæsi- legan BMW 316i. Um leið og ofangreindir aðil- ar óska vinningshöfum til hamingju vilja þeir þakka þeim fjölmörgu sem tóku þátt. Ágústa Emilsdóttir 050148-2389 Andri Sigurðsson 101082-4239 Amaldur Grétarsson 230381-3139 Amar Arinbjamarson 040578-5019 Amar Bjamason 020175-3549 Arnar ívarsson _ 101179-5599 Ámi Rúnar Kristjánsson 100482-3209 Ámi Þór Ámason _ 240366-5179 Ámi Þór Hiimarsson 020654-7919 Aron Kristján Birgisson , 041076-4379 Ásta Dögg Bjarnadóttir 240679-4779 Atli Grímur Ásmundsson 120679-5039 Aðalheiður Ormarsdóttir 290474-4939 Bára Mjöll Þórðardóttir 080279-3459 Bertel Ingi Arnfínnsson 291176-4539 Birgir Andri Briem 200175-5819 Birna María Bjömsdóttir 031274-5919 Bjarki Hjálmarsson 190368-3009 Björgvin Pétursson 190674-2909 Björgvin Þór Guðnason 080466-5529 Bjöm Ragnar Björnsson 160458-5699 Brjánn Jónasson 130577-4589 Brynhildur Magnúsdóttir 270978-5099 Davíð Jón Ögmundsson 060582-4599 Edda Ósk Smáradóttir 190881-5049 Eggert Jóhannesson 111172-3239 Einar Árni Sigurðsson 020181-5679 Einar Karl Birgisson 120479-4909 Eiríkur Kristinsson 011074-5889 Erik Magnússon 220373-5769 Erlingur Ó. Thoroddsen 270484-2129 Eva Ásgeirsdóttir 291077-3829 Eva María Jörundardóttir 140978-3029 Evert Víglundsson 061072-4979 Eyjólfur Karl Eyjólfsson 080284-2339 Eyþór Bragi Einars 180182-4119 Finnbogi E. Steinarsson 190974-3839 Flosi M. Jóhannesson 010558-6709 Freyr Bjömsson 131276-4519 Freyr Hermannsson 030878-6049 Gauti Höskuldsson 260861-2639 Goði Gunnarsson 240970-3179 Gréta Marín Pálmadóttir 130456-7669 Grétar Sigfínnur Sigurðarson 091082-3069 Grímur Rúnarsson 080477-3929 Gunnar Einarsson 141180-5339 Guðjón Helgason 170676-5729 Guðmundur Höskuldsson 311079-3019 Guðni Pálsson 021073-4909 Halldór G. Magnússon 021084-2129 Halldór Jónsson 080273-4529 Hans Aðalsteinn Gunnarsson 170681-4959 Haraldur A. Ingþórsson 110958-6419 Helgi Friðriksson 211182-3349 Helgi Már Bjarnason 160673-5759 Helgi Már Erlingsson 271079-5089 Helgi Már ólafsson 040877-4879 Helgi Tómasson 200955-4049 Henrik Óskar Þórðarson 190769-3569 Hilmar Örn Þorkelsson 210781-3079 Hjalti Guðmundsson 250275-3239 Hjörtur Ingvi Jóhannsson 070987-2799 Hlynur Hreinsson 040169-4829 Hörður Ágústsson 271079-3849 Hörður Bjarnason 280378-3139 I. Ema Þórðardóttir 010862-2139 Ingvar H. Svendsen 280970-3609 ísak Jónsson 130772-3589 Jóhann Einarsson 200164-2379 Jóhann Hansen 100469-5459 Jóhann Jóhannsson 300969-3489 Jóhanna Guðmundsdóttir 300574-5729 Jóhannes G. Jónsson 050980-4649 Jóhannes Þorsteinsson 201078-3779 John Allwood 130958-7889 Jón Agnar Ólason 150573-5489 Jón Ásgeir Guðjónsson 270975-3059 Jón Gunnarsson 041157-6669 Jón M. Guðjónsson 171274-3709 Jón Sigurðsson 011074-5109 Jón Sverrir Hilmarsson 181267-4539 Jón Þór Eggertsson 121285-2589 Jón Öm Brynjarsson 190969-4369 Jónas Guðmundsson 070978-5639 Karl Grétarsson 270961-5339 Kjartan Arnfinnsson 210473-2979 Kolbrún Jenný Gurinarsdóttir 301264-5779 Konráð Valsson 190766-4389 Kristinn Jóhannsson 030564-3249 Kristján Guðlaugsson 100874-3349 Kristján Rafn Gunnarsson 190676-4989 Kristján S. Sigurgeirsson 290351-3089 Kristján Þór Þorvaldsson 080283-3699 Leó H. Leósson 220960-7579 Magnús Árnason 230273-3839 Magnús Guðjónsson 200779-4419 Magnús Siguijónsson 100956-3739 Magnús Þór Stefánsson 130278-5159 Oddur Sturluson 220380-3789 Ófeigur Orri Victorsson _ 091183-2189 Ólafur Eiríksson _ 290973-3929 Ólafur Magnússon _ 240380-5609 Ólafur Orri Sturluson _ 241295-2299 Ólafur Víðir Sigurðsson _ 280381-5009 Ólöf Guðmundsdóttir 210257-2339 Ómar Níelsson 090965-3609 Ómar Valur Maack 240180-4489 Orri Páll Dýrason 040777-5719 Páll ísólfur Ólason 260677-4039 Pétur Bjömsson 270771-3789 Ragnar Jónsson 150979-4989 Ragnheiður E. Hjaltadóttir 140972-3559 Róbert Farestveit 130358-2729 Róbert Fragapane 280770-3539 Runólfur Ó. Einarsson 160376-4579 Saga Ómarsdóttir 081273-5109 Sig. Magnús Sigurðsson 200876-4829 Sigríður Snorradóttir 090366-3949 Sigrún Jónsdóttir 111073-4309 Sigurður Grétar 280375-4119 Sigurður Jóhannesson 100370-4259 Sigurður Jónsson 290772-3899 Sigurður Kjartan 170189-2059 Sigurður Sighvatsson 230171-4839 Snorri Guðmundsson 091277-5579 Snorri Guðmundsson 091277-5579 Sólbjörg G. Sólversdóttir 080965-5169 Sólrún Gunnarsdóttir 071170-4469 Stefán Magnússon 080283-4749 Steinar Nói Kjartansson 180375-4229 Styrmir Óskarsson 050578-3489 Sveinbjöm H. Sveinbjömsson 170281-3579 Sveinbjörn Hrafnsson 190364-2839 Sveinn G. Helgason 281047-2489 Sædís Magnúsdóttir 090278-5339 Tómas Jónasson 070880-2969 Tryggvi Lárusson 101178-3159 Tryggvi Þráinsson _ 220674-4289 Úlfar Gunnar Finsen 041282-4019 Unnur Jónsdóttir 121166-5939 Victor Knútur Victorsson 041081-4149 Vignir Jón Vignisson 211286-2539 Vilborg Þórðardóttir 190676-5019 Yngvi Páll Þorfínnsson 020164-5659 Þór Jes Þórisson 300761-2679 Þorbjörg Lotta Þ. Ericson 230176^5239 Þorbjörn Ásmundsson 281047-6639 Þorsteinn Bragi Jónínuson 171075-3439 Þorsteinn I. Arnþórsson 260279-3519 ÍDAG VELVAKANDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Textavarpið og SVR ATHYGLI undirritaðs hef- ur verið vakin á fyrirspurn sem send var Sjónvarpinu í Velvakandadálki þann 18. desember síðastliðinn. Þar er spurt hvers vegna búið væri að taka áætlun Strætisvagna Reykjavíkur út úr Textavarpinu. Ástæður þess að upplýs- ingar um ferðir SVR er ekki lengur að fínna í Textavarpinu eru af við- skiptalegum toga. Þegar Textavarpið hóf starfsemi sína fyrir rúmum 6 ámm síðan var ákveðið að kanna viðbrögð notenda þess við ýmiskonar þjón- ustu, t.d. upplýsingum um ferðir almenningsvagna. Þetta var gert án þess að greiðsla væri tekin fyrir, hvorki af SVR eða öðram slíkum fyrirtækjum. Þegar Textavarpið hafði náð þeirri útbreiðslu sem það hefur nú, þ.e. textavarps- viðtæki er að finna á meira en helmingi íslenskra heimila, var ákveðið að innheimta gjald fyrir þessa þjónustu, enda ekki veij- andi gagnvart öðrum við- skiptavinum Textavarps- ins að gefa sumum fyrir- tækjum auglýsingar, en öðram ekki. Skemmst er frá því að segja að Strætis- vagnar Reykjavíkur höfðu ekki áhuga á að kaupa umrædda þjónustu. Textavarpið harmar að sjálfsögðu þessi málalok, enda þjónustan mikið not- uð og hafa margir lýst óánægju sinni með því að henni skuli hafa verið hætt. Ágúst Tómasson forstöðumaður Textavarpsins. Askorun til Stöðvar 2 MIG LANGAR til að biðja Stöð 2 um að endursýna þáttinn Leiðin til andlegs þroska sem var á dagskrá laugardaginn 27. desem- ber kl. 18.35. Þetta var stuttur þáttur, aðeins u.þ.b. 20 mínútur. Vonandi getið þið gert þetta fyrir þá ijölmörgu sem misstu af þættinum. Kærar þakkir, GK Ævisaga Yoga Ananda STEFÁN lýsir eftir ein- hveijum sem á bókina Ævisaga Yoga Ananda og gæti hugsað sér að láta hana. Stefán er í síma 896-4593. Tapað/fundið Peningabudda tapaðist LÍTIL leðurbudda með mynd af íslenska hestinum tapaðist á Laugaveginum 19. desember sl. í budd- unni vora 3.000 krónur sem 12 ára stúlka átti. Hafí einhver fundið budd- una er hann beðinn að hringja í síma 565-8563. Svunta af brúðuvagni BLÁKÖFLÓTT svunta af brúðuvagni tapaðist annað hvort í Norðurmýrinni eða í Seljahverfi á aðfanga- dagskvöld. Finnandi er vinsamlega beðinn að hringja í síma 557-5177. Gæludýr Týndur köttur GULBRÖNDÓTTUR og hvítur fressköttur hvarf frá heimili sínu, Drápuhlíð 18, 20. desember si. Hann gegnir nafninu Tumi og er eyrnamerktur. Hafí ein- hver orðið ferða hans var er hann beðinn að hringja í síma 551-2281. Leikur í snjó. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson STAÐAN kom upp í úr- slitum í Evrópukeppni taflfélaga, sem fram fóru í Kasan í Rússlandi um síðustu mánaðamót. Næststigahæsti skákmað- ur heims, Vladímir Kramnik (2.770) var með hvítt, en Evgení Barejev (2.670) hafði svart og átti leik. 24. - Bxg3!! 25. Dxg3 - f4! 26. Dg4 - fxe3 (Nú verður hvítur að gefa drottninguna til að forðast mát.) 27. Dxh5 - Dxh5 28. Rxe3 - Dh4 29. He2 - Dxd4 30. Hdl - Dc3 31. Rd5 - Dxa3 og svartur vann örugg- lega á liðsmuninum. Ekki oft sem Kramnik verður fyrir slíkum skakkaföll- um. Hann og Kasparov voru fjarri góðu gamni á heimsmeistaramótinu í Groningen. Heimsmeistaraein- vígið: Önnur skákin verð- ur tefld í dag á Ólympíu- safninu í Lugano í Sviss. SVARTUR leikur og vinnur. Víkveiji skrifar... ARAMÓTASKAUP Ríkissjón- varpsins var óvenjulega vel heppnað að áliti Vfkveija. Skaupið var vel skrifað, leikstjórnin með ágætum og öflugur hópur ungra leikara stóð sig frábærlega vel. Gamanið hitti í mark án þess að vera rætið eða subbulegt og þegar upp var staðið skildi þátturinn eftir fremur notalega áramótatilfínn- ingu, ólíkt því sem oft hefur verið. Aðstandendur skaupsins að þessu sinni geta vel við unað. xxx KUNNINGI Víkveija varpaði fram við hann þeirri athyglis- verðu spurningu, hvort áramóta- brennurnar á höfuðborgarsvæðinu væru of stórar. Kunninginn benti á að almenningur stæði aldrei við lengur en í um það bil tvær klukku- stundir við hveija brennu, en elds- maturinn væri svo mikill að í honum logaði glatt klukkustundum og jafn- vel sólarhringum saman. Víkveiji hafði spumir af því að sumar brenn- ur hefðu ekki einu sinni verið orðn- ar alelda þegar fólk, sem hafði safn- azt þar saman, fór heim til að horfa á áramótaskaupið. Og svo mikið er víst að í fyrrakvöld logaði enn vel í sumum brennunum. Þetta skapar bæði hættu, einkum fyrir börn, og er óþarfur mengunarvaldur. Kannski væri hægt að minnka bál- kestina án þess að spilla gamninu á gamlárskvöld. xxx YÍKVERJI hefur átt í varnar- baráttu á heimili sínu, þar sem aðrir fjölskyldumeðlimir hafa viljað kaupa áskrift að Stöð 2 yfir hátíðarnar. Röksemdir þeirra eru þær að Stöð 2 sé með spennandi dagskrá, sem byggist aðallega upp á úrvalsbíómyndum, en Ríkissjón- varpið sýni hrútleiðinlegar náttúru- lífsmyndir og biblíusagnfræði, sem aukinheldur er bönnuð börnum þótt hún sé sýnd á bezta tíma. Víkveija finnst dagskrá Ríkissjónvarpsins satt að segja metnaðarfyllri, eink- um hvað varðar hlut íslenzks efnis. Skrifari er sömuleiðis þeirrar skoð- unar að sjónvarpið eigi helzt að vera dálítið leiðinlegt um jólin, þannig að fjölskyldan geti átt nota- lega samveru og samræður í jólafrí- inu, í stað þess að falla fyrir freist- ingum sjónvarpsstöðvanna og sitja sem límd við skjáinn. Nóg er af sjónvarpsglápinu í gráma hvers- dagsleikans og gott að taka sér frí frá því til hátíðabrigða.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.