Morgunblaðið - 03.01.1998, Blaðsíða 70
70 LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1998
MORGUNBLAÐIÐ
FOLK I FRÉTTUM
Gleði á gamlárskvöld
Fyrstu stundir
nýja ársins
*
Aramótum var fagnað á götum og
skemmtistöðum miðborgarinnar á
gamlárskvöld og rakst ljósmyndari blaðs-
íns á gleðinnar menn og konur á næturferð
sinni. Ef marka má myndirnar byrjaði
nýja árið líflega hjá landsmönnum nú
sem endranær.
Morgunblaðið/Halldór
KRISTÍN Margrétardóttir, Sif Arnardóttir, Kolbrún Jónsdóttir og Berglind Gunnarsdóttir voni upplýstar og
fjörugar á skemmtistaðnum Tunglinu.
fögnuðu nyju
kanínubotTogRskf™kSkf™yð^dy klæ«dar {
«PP á staðinn eins og þeim einum^^
°S gamla áriðVratt mfð"söng ^Jón^ °í’pSkálað * freyðivíni
með klukkunni ^K-^Pnaði^'íðust^flö^uM^ád^^Jff^^ VC^
Biarki Sigurðsson, Ingibjörg Magnúsdóttir og
, BjarKi sigui _ ._____^ leið um gkemmti-
R.TÖRN Sveinbjörnsson, Bjarm ...............° '
Almanak
Þj óðvinafélagsins
er ekki bara almanak
ALMANAK
Hins fslenzka
þjóövinafólags
1998
Amókbondi
í því er Árbók
íslands með
fróðleik um
órferði, atvinnu-
vegi, íþróttir,
stjórnmól,
mannalót og
margl fleira.
Fæst i
bókabúðum
um land allt.
Fóanlegir eru eldri órgangar allt
fró 1946.
StTCUTTMC
Sögufélag,
Fischersundi 3,
sími 551 4620. rmz
LÍFIÐ í borginni er sjaldan eins skrautlegt og skemmtilegt og um áramót og greinilegt
að gleðin ræður þá rfkjum.