Morgunblaðið - 03.01.1998, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 03.01.1998, Blaðsíða 30
30 LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1998 (Ibm- tmkur g| FORSETAFRÚIN Hillary Rodham Clinton f kjól frá Oscar de la Renta. Wi JULIANNA Margulies úr þáttun- um um Bráðamóttökuna f svört- um kjól Oscars. H CANDICE Bergen I silfurlituðum kjól hönnuðarins. Ð SJÓNVARPSKONAN Barbara Walters í antík-grænum kjól Oscars. uður ar. Oscar telst einn af klassísku tískuhönnuðun- um og er vinsæll meðal heldri kvenna sem kjósa glæsileika umfram frum- leika. Kjólar Oscars de la Renta þykja sér- staklega kvenleg- ir og gjaman skreyttir á ýmsan hátt. Prátt fyrir að Oscar sé helst þekktur fyrir iISKUKONGINN Oscar de la Renta þarf vart að kynna enda á hann ára- tuga feril að baki sem einn helsti hönn- hátískunn- TÍSKUKÓNGURINN Oscar de Ia Renta. glæsikjóla og viðhafnarfatnað er hönnun hans fjöl- breytt. Hann hannar meðal annars ullardragtir, silkináttföt og handmálaða kjóla svo eitthvað sé nefnt. A myndunum má sjá að viðskiptavinahópur hönnuðarins er fjölbreyttur og glæsilegur. Hvernig er hægt að verjast geðsjúkdómum MAGNÚS JÓHANNSSON LÆKNIR SVARAR SPURNINGUM LESENDA Spurning: Það geta væntanlega allir verið sammála um að betra er að koma í veg fyrir geðsjúk- dóma en að þurfa að lækna þá, þegar þeir dynja yfir. Með því má koma í veg fyrir miklar mannlegar þjáningar og mér kæmi ekki á óvart þótt mikið mætti draga úr kostnaði við geð- heilbrigðisþjónustuna, ef meiri vinna væri lögð í fyrirbyggjandi starf. Hverjar eru helstu aðferðir til þess að koma í veg fyrir geð- sjúkdóma? Svar: Hin síðari ár hafa menn gert sér betur og betur ljóst, að forvamir geta komið í veg fyrir að fólk fái suma sjúkdóma og dregið úr öðram. Stöðugt meiri þekking verður til um orsaldr ýmissa sjúkdóma og hvaða ráð era til að spoma við þeim. Við vitum í dag um orsakatengslin á milli reykinga og lungnakrabba, og um tengsl mataræðis og hreyfingar við hjartasjúkdóma. Eftir því sem fólk verður upp- lýstara um þessi tengsl má gera ráð fyrir að það breyti venjum sínum smátt og smátt í átt til heilbrigðari lífshátta og eigi þá von á lengra og betra lífi. Þetta era nefndar fyrsta stigs forvam- ir. Annars stigs forvamir era í því fólgnar að greina sjúkdóma strax í byrjun þeirra til þess að hægt sé að grípa inn í áður en í óefni er komið, og þar hefur t.d. krabbameinsleitin hér á landi skilað miklum árangri. I geðsjúkdómum era orsaka- tengslin ekki jafn ljós og þegar um líkamlega sjúkdóma er að ræða. Þó hefur safnast mikil og traust þekking á því hvaða lífs- skilyrði og lífshættir era líkleg- astir til að skapa farsælt líf og koma í veg fyrir geðræn einkenni og suma geðsjúkdóma. Sérstak- lega á þetta við um geðrænt ástand sem ræðst að meira eða minna leyti af ytri skilyrðum og áhrifum í bemsku, sem síðar geta valdið hugsýki og persónu- leikatraflunum. Minna er vitað um orsakavalda hinna alvarlegri geðsjúkdóma, en þó er ljóst að hafi einstaklingurinn hlotið heil- brigt uppeldi og farsæla aðlögun þegar þá sjúkdóma ber að garði, er hann betur í stakk búinn til að mæta þeim og vinna bug á þeim. Rannsóknir era undirstaða allra forvama og á sviði geð- vemdar hafa rannsóknir í sál- fræði og geðlæknisfræði vísað veginn um það hvaða þætti skuli helst leggja áherslu á. Þessari þekkingu er síðan komið til skila í menntun fagfólks og með al- Forvarnir menningsfræðslu. Mikilvægasti vettvangur geðvemdar er langoftast heimilið og fjölskyld- an, og í þessum pistli gefst að- eins rúm til að drepa lítillega á þennan þátt. í foreldrahúsum er lagður homsteinninn að farsælli aðlögun einstaklingsins síðar meir með því fyrst og fremst að skapa honum tilfinningalegt ör- yggi með nánum og varanlegum tengslum við sína nánustu. Ast- ríki og umönnun foreldranna leggur granninn að aðlögun ein- staklingsins alla ævi og skapar þá sjálfsmynd og sjálfstraust sem hverju bami er nauðsynleg. Böm sem fara á mis við náin og varanleg tengsl við foreldra sína, og þau sem koma frá sundraðum bernskuheimilum (t.d. vegna skilnaðar foreldra), era í mun meiri hættu að lenda í aðlögunar- erfiðleikum og fá persónuleika- traflanir síðar á ævinni. Löngu er vitað að vistheimili eða uppeldisstofnanir fyrir böm era ekki heppilegar til að skapa bami tilfinningalegt öryggi og tengsl við aðra. Foreldraheimilið er alltaf betri kostur að þessu leyti, jafnvel þótt ytri aðbúnaður kunni að vera lakari þar en á stofnunum. Aður fyrr var meira en nú lagt upp úr efnahag, hrein- læti og ytri umgjörð heimilisins þegar metnar vora uppeldisað- stæður fyrir böm. Nú er lögð höfuðáhersla á að bam alist upp hjá foreldram sínum eða fóstur- foreldram en hið opinbera reynir fremur að veita þeim fjárstuðn- ing og leiðsögn ef þess gerist þörf. Uppeldisstofnanir heyra að mestu leyti fortíðinni til. Rannsóknir hafa sýnt að lang- ur aðskilnaður lítils bams við foreldra sína, t.d. vegna sjúkra- húsvistar, getur traflað eðlilegan tilfinningaþroska og jafnvel haft varanleg áhrif á tilfinningalíf þess. Þeir sem eldri era muna það væntanlega að heimsóknir til bama á sjúkrahúsum vora tak- markaðar við eina klukkustund í viku til þess að koma þeim ekki í uppnám. Nú era foreldrar hvatt- ir til að vera sem mest og lengst með börnum sínum á sjúkrahúsi og annast þau eftir því sem að- stæður leyfa, til þess að börnin haldi eðlilegum og varanlegum tengslum við foreldra sína og líði sem best. I foreldrahúsum lærir barnið vissar umgengnisvenjur og regl- ur, lærir að taka tillit til annarra, svarar hæfilegum kröfum og fær tækifæri til að taka á sig ábyrgð í samræmi við þær. En jafnvel í heilbrigðum fjölskyldum koma þó upp vandamál og árekstrar, og það er mikilvægt að tekið sé á þeim sem fyrst áður en þau fá að grafa um sig. Stundum getur fjölskyldan þurft að leita sér ut- anaðkomandi ráðlegginga af þessum sökum, og þá er mikil- vægt að slík ráðgjafaþjónusta sé aðgengileg og jafnsjálfsagt að leita þangað eins og að fara með bílinn í viðgerð. Fjölskylduráð- gjöf er nú bæði rekin af opinber- um og einkaaðilum og þangað er leitað í vaxandi mæh. Fræðsla, námskeið og jafnvel þjálfun í uppeldi barna og samskiptum innan fjölskyldunnar stendur nú til boða, aðallega frá fagfólki sem hefur sérhæft sig í fjölskylduráð- gjöf. %Lesendur Morgunblaðsins geta spurt sálfræðinginn um það sem þeim liggur á þjarta. Tekið er á móti spurningum á virkum döguni milli klukkan 10 og 17 fsfma 569 1100 og bréfum eða símbréfum merkt: Viku- lok, Fax: 569 1222. Ennfremur sfmbréf merkt: Gylfi Ásmundsson, Fax: 560 1720.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.