Morgunblaðið - 24.02.1998, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.02.1998, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1998 11 FRÉTTIR Hengilssvæðið Biðu hjálpar í hálfan sól- arhring TVEIR karlmenn og tvær konur sem fóru á tveimur jeppum í ferða- lag um Hengilssvæðið sl. laugardag lentu í blindbyl og þurftu að hafast við í bflum sínum í háljan sólarhring áður en hjálp barst. Arni Birgisson hjá Landsbjörg segir að ferðalang- arnir hafi brugðist rétt við með því að halda kyrru fyrir í bílunum. Lagt var af stað í ferðalagið kl. 14 á laugardag í blíðskaparveðri. Ferðalangarnir óku inn með Skarðsmýrarfjalli og komu að mynni Innstadals við Hengil. Þar óku þeir yfir Hengladalsá og eftir slóða þar. Skömmu síðar varð það óhapp að hjól fór af felgu annars bflsins og ætlaði fólkið þá að snúa til baka á hinum bílnum. Eins og hendi væri veifað skall á blindbylur og fékk Landsbjörg þær fréttir hjá fé- lögum í samtökunum, sem höfðu verið á göngu á svipuðum slóðum, að mikið dimmviðri hefði skollið á. GSM-sími virkaði ekki á þessum slóðum Arni sagði að fljótt hefði skafið í slóðana og fólkið lítið komist áleiðis. Sneru ferðalangamir þá við og ákváðu að bíða aðstoðar í báðum bfl- unum. Þau gátu haft bílana í gangi og haft í þeim hita. Ferðalangarnir voru illa búnir til göngu. GSM-sími sem þeir höfðu meðferðis var óvirk- ur á þessum slóðum. Landsbjörg fékk vitneskju um málið kl. 4 aðfaranótt sunnudags frá lögreglu og hófst þá leit. Vegna þungs færis tók það björgunarsveit- ir 3-4 klukkustundir að aka 1,5-2 km leið að bflum ferðalanganna. Þeir voru vel á sig komnir í bílunum og voru sofandi þegar björgunarsveit- armenn komu að þeim kl. 8.30 á sunnudagsmorgun. Arni segir að lærdómurinn sem megi draga af þessu máli sé sá að menn ættu ekki að fara slíkar slóðir á vanbúnum bflum og velja sér slóða við hæfi. Allt í kringum borg- ina séu góðir slóðar til jeppaæfinga. Uppi á heiðum sé allra veðra von og erfiðara að koma sér sjálfur til byggða. ----------------- Gallup-könnun Fylgi R-lista eykst R-LISTI fengi 52% fylgi og D-listi Sjálfstæðisflokks 48% ef gengið yrði til kosninga nú í Reykjavík sam- kvæmt nýrri könnun Gallup og hef- ur dregið nokkuð sundur með flokk- unum. I könnun Gallup íyrir mánuði voru flokkarnir jafnir með 50% fylgi hvor. I fréttabréfi frá Gallup segir að þessi munur sé ekki marktækur, en því bætt við að sennilega megi skýra aukið fylgi R-listans með prófkjöri hans í lok janúar. Fylgi D-listans hafi einnig risið hæst í kringum prófkjör hans. Könnunin var gerð á tveimur tímabilum, 21. janúar til 3. febrúar og 5. til 12. febrúar. Spurt var: Ef kosið yrði í dag til borgarstjórnar og í framboði væru R-listi, sameigin- legt framboð Alþýðuflokks, Alþýðu- bandalags, Framsóknarflokks og Kvennalista, og D-listi Sjálfstæðis- flokks, hvom listann myndir þú kjósa? flísar Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sfmi 567 4844 AFSLÁTTUR VERSLANIR Skeifunni 19 - S. 568-1717 - Fosshálsi 1 S. 577-5858
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.