Morgunblaðið - 24.02.1998, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 24.02.1998, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1998 41 GUÐRUN JÓNSDÓTTIR + Guðrún Jóns- dóttir fæddist í Hvammi undir Eyja- fjöllum 14. mars 1967. Hún lóst á Landakotsspítala 6. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigríður Ólafs- dóttir og Jón Auð- unsson frá Hól. Systkini hennar voru Sigríður, f. 18.7. 1891, Auðun, f. 11.7. 1892, Guðrún, f. 15.5. 1895, Júlí- ana, f. 21.7. 1897, Ólafur, f. 24.9. 1898, Guðbjörg, f. 10.1. 1900, Sigurjón, f. 7.3. 1902, Andrés, f. 5.4. 1904, Frí- Okkur systurnar langar til að minnast ömmusystur okkar, Guð- rúnar Jónsdóttur, eða Gunnu frænku eins og við kölluðum hana alltaf. Gunna fæddist og ólst upp undir Eyjafjöllum. Amma okkar, Guðbjörg, bjó á Eyvindarholti und- ir Eyjafjöllum og við munum ætíð þegar systur hennar Gunna og Silla, sem báðar bjuggu í Reykja- vík, komu í sveitina, fínar kaup- staðardömur í heimsókn. Gunna frænka bjó í Skerjafirðinum, þar átti hún fallegt heimili og stóran blómlegan garð. Enda var Gunna garðyrkjukona af Guðs náð. Fyrstu fersku jarðarberin sem við brögð- uðum voru úr garðinum hennar Gunnu. Allt lék í höndum hennar og var hún mikil hannyrðakona. mann, f. 16.3. 1908, og Sigurbjörg, f. 24.6. 1910. Eiginmaður Guð- rúnar var Sigurður Einarsson frá Nýja- bæ undir Eyjafjöll- um, f. 29.10. 1905, d. 6.3. 1960. Börn þeirra: 1) Einar Kr., maki Anna Krist- jánsdóttir. 2) Sigur- jón, maki Svava Sig- urjónsdóttir. 3) Andrés, maki Auður Antonsdóttir. Utför Guðrúnar var gerð frá Fossvogskapellu 19. febrúar, í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Móðir okkar og Gunna frænka höfðu alltaf gott samband sín á milli. Síðustu jól voru þau fyrstu í lengri tíma, sem hún kom ekki í jólaboð til okkar. Það tilheyrði líka sumrinu að fara í kirkjugarðinn með henni og setja blóm á leiði mannsins hennar sáluga. Nú ertu komin við hlið hans, frænka. Við kveðjum þig og þökkum þér fyrir samfylgdina. Sonum hennar og fjölskyldum þeirra vottum við samúð okkar. Guðbjörg, Anna Birna, Guðrún Þóra og Sigríður Garðarsdætur. í önnum dagsins öndin mín með ást og trausti leitar þín, sem gefur veikum þor og þrótt Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentuninni. Auðveldust er móttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslukerfin Word og Wordper- fect eru einnig auðveld í úrvinnslu. Senda má greinar til blaðsins í bréfsíma 569 1115, eða á netfang þess (minning@mbl.is) — vinsamlegast sendið greinina inni í bréfinu, ekki sem viðhengi. Nánari upplýsingar má lesa á heimasíðum. Það eru vinsamleg tilmæli að lengd greina fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðallínubil og hæfilega línulengd — eða 2.200 slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. Persónuleg, alhliða útfararþjónusta. Áralöng reynsla. Svem'r Einarsson, útfararstjóri Sverrir Olsen, útfararstjóri Útfaiarstofa íslands Suóurhlíó 35 ♦ Sími 581 3300 Allan sólarhringinn. ^iiii iii ixjy 3 Erfidrykkjur 3 M H M N B Sími 562 0200 □EXIXIXIXXXXl og þunga léttir sorgamótt. Lát hjarta og starf mitt helgast þér, í harmi og ffeisting lýs þú mér, og leið mig heim, þá líf mitt þver. (Sig. Vigfússon frá Brúnum.) Kær vinkona mín, Guðrún Jóns- dóttir, hefur fengið langþráða hvíld. Nú er hún komin þangað sem ástvinur hennar hann Sigurð- ur er, sem lést fyrir aldur fram. Við Guðrún kynntumst árið 1976 þegar ég flutti í kjallarann hjá henni, þá nýgift og ófrísk að mínu fyrsta og eina barni. Hún tók okk- ur opnum örmum og það bar aldrei skugga á þá vináttu sem tókst með okkur. Það var gott að búa í skjóli Guðrúnar þessi sex ár sem við vorum þar. Það er til marks um þau tengsl sem mynd- uðust á milli fjölskyldu minnar og Guðrúnar að þegar móðir mín dó 1994 þá sagði sonur minn „Nú á ég bara eina ömmu eftir, hana Guðrúnu". Elsku Guðrún mín, eins og ég sagði þér oft þá þykir mér svo vænt um þig og þú verður alltaf í bænum mínum. Eg þakka þeim æðsta fyrir að hafa leitt okk- ur saman. „Hafðu þökk fyrir allt og allt“. Jórunn H. Sigurðardóttir. $ % / Þegar andlát ber að höndum Útfararstofa kirkjugarðanna ehf. Sími 551 1266 Allan sólarhringinn A TILBOÐI 10-30% afsláttur ef pantað er í febrúar. 15% afsláttur af skrauti. Graml HELLUHRAUN 14 220 HAFNARFJÖRÐUR SÍMI: 565 2707 TIL ALLT AD 36 MANADA TIL ÍZ-4 MAWAÐA | + Faðir okkar, STEFÁN GUÐNASON læknir, andaðist á Droplaugarstöðum aðfara- nótt sunnudagsins 22. febrúar. Ólöf Stefánsdóttir, Guðrún Stefánsdóttir, Svava Stefánsdóttir. + Elskulegur faðir okkar, JÓHANN EYSTEINSSON, Skólavegi 36, Vestmannaeyjum, lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja laugardaginn 21. febrúar. Fyrir hönd aðstandenda, Selma Jóhannsdóttir, Elín Bjarney Jóhannsdóttir. + Bróðir minn, ÓLAFUR HANNESSON frá Bjargi, Djúpárhreppi, lést á Sjúkrahúsi Suðurlands laugardaginn 21. febrúar. Ingólfur Hannesson. + Móðir mín, tengdamóðir og amma, MARIANNE METZNER, fædd MOSER, lést í Nieukerk í Þýskalandi þriðjudaginn 10. febrúar. Útförin hefur þegar farið fram. Maríanna E. Franzdóttir, Stefán Már Ingólfsson, Helga María Stefánsdóttir. + Eiginkona mín, HALLDÓRA S. GUÐLAUGSDÓTTIR, Skólabraut 3, Seltjarnarnesi, lést á Landspítalanum laugardaginn 21. febrúar. Fyrir hönd vandamanna, Sverrir Torfason. + Elskulegur sambýlismaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, JAKOB PÁLMASON, Gilsbakkavegi 3, Akureyri, verður kvaddur í Akureyrarkirkju fimmtu- daginn 26. febrúar kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir, en þeim, sem vilja minnast hins látna, er bent á F.S.A. eða heimahlynningu krabbameinssjúkra. Friðrika Gestsdóttir, Stefán Sveinbjörnsson, Hera Hermannsdóttir, Pálmi Jakobsson, Guðrún Hermannsdóttir, Guðný Fjóla Jakobsdóttir, afabörn og langafabörn. + Innilegt þakklæti til allra er sýndu mér samúð og vinarhug við andlát og útför ástkærs eigin- manns míns, ÞORBERGS JÓNS ÞÓRARINSSONAR frá Skúmsstöðum, Eyrarbakka. Guð blessi ykkur öll. Fyrir hönd ættingja og vina, Guðrún Guðjónsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.