Morgunblaðið - 24.02.1998, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 24.02.1998, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1998 57 Msðjge EtNA EÍölÐ ÖLIUM SÖLUM KRINGLU P Hverfisgötu, sími 551 9000 HXDIGnAL www.samfilm.is Sýnd kl. 5 og 7 Lögbann á myndbandi ►PAMELA Anderson Lee hefur krafist skaðabóta upp á 40 miiyónir dollara frá klámþjónustu á Netinu °g útvarpsstöð vegna dreifingar á lostafullum upptökum sem hún gerði með fyrrverandi unnusta sfn- um Bret Michaels, söngvara rokksveitarinnar Poison. í sfðasta mánuði höfðaði Michaels mál gegn Intemet Entertainment Group og Westwood One Radio Networks og krafðist þess að fá ríflega helmingi hærri upphæð eða 90 milljónir dollara í skaðabætur. Honum tókst að fá lög- bannsúrskurð á sýningu mynd- bandsins á meðan málið er til með- ferðar hjá dómstólum. Málshöfðun- 'n byggist á því að um einkalíf við- komandi einstaklinga sé að ræða, þetta sé brot á birtingarrétti og misnotkun á nöfnum þeirra. Eftir að hafa orðið sér úti um myndbandið, sem Lee og Michaels gerðu í október árið 1994, gaf IEG eintök af því til nokkurra slúður- blaða, sjónvarpsstöðva og útvarps- stöðva, þ.á m. þáttar Toms Leykis á Westwood One-útvarpsstöðinni. Hann lýsti því í smáatriðum hvað fram fór á myndbandinu fyrir hlustendum sfnum, að því er segir í málsókninni. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Lee höfðar mál gegn IEG. I fyrra höfðuðu Lee og eiginmaður henn- ar Tommy Lee, trommuleikari Motley Crue, mál vegna birtingar- réttar á myndbandsupptöku úr brúðkaupsferð þeirra, en gerðu síðar samkomulag við fyrirtækið um dreifingu á myndbandinu. I yfirlýsingu á vefsíðu fyrirtæk- isins segir að það hafi fulla trú á því að myndbandið verði sýnt bráð- lega og í auglýsingum er ýjað að því að það verði fáanlegt á mynd- bandi. Lögmenn Michaels halda því fram að auglýsingarnar séu brot á lögbannsúrskurðinum og ætla að fá úr því skorið á mánudag. I Sýnd kl. 5, 9og11. Sýnd kl. 5,6,45, 9 og 11. moiGirAL ROBIN WILLIAMS FIÚBBIR 'Wt'' ■■■■: " • : v' 'W' TILBOÐ 400 KR. f Sýndkl. 4.50,7.1 Oog 9.15. |H B Sýndld.4.45og9.Bii6 www.samfilm.is Spice Girls sýnd um helgar www.skifan.com klámfengnu með Pamelu BRETT Michaels og Pamela Anderson áttu vingott hvort við annað. raivia * Allft «2 Pakistanskar vörur Rýmingar- sala v/flutnings flllt að 50% afsláttur Háholti 14, Mosfellsbæ (aanar elgandl, é&nr Karatchl, Áraiúla) Síðir leðurfrakkar, jakkar, koparstyttur, kínasilki, kasmír ullarmottur, reiðskálmar, útskornar gjafavörur. Opið virkadaga frákl.13-18. Opið laugardag frákl.12-16. Verið velkomin! Símar 566 8280 og 566 6898 (á kvöldin). Vfiflu hvað Frjáls verslun er fjölbmjtt hlað nýjasta tölubla&i: • Strfð líkamsræktarstöðvanna • Laxveiði fyrir milljaröa • Vinsælustu fyrirtækin; könnun • Skilnaðir forstjóra • Sameining Landsbanka og íslandsbanka? • Jón Viðar gefur 10 leikritum stjörnur • Bakhjarlar Kristins Björnssonar skíöamanns? • Óskar Guömundsson spáir þingrofi • Þórhildur skákar þjóðleikhússtjóra • Haraldur Blöndal saknar krata á R-lista • Hvaða hlutabréf skiluðu bestri ávöxtun? • Hamlet án Hamlets • Hvað varð um landslagsmálverkið? Þú getur fengið ókeypis kynningareintak. Hringdu í síma 561 7575 -VNMJMV m mm a Nýir áskrifendur fá síðustu bókina um 100 stærstu fyrirtækin í kaupbæti. Hringdu og pantaðu áskrift í síma 561 7575. AIBI Borgartuni 23 • 105 Reykjavík iVKW Sími 561 7575 • Fax 561 8646
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.