Morgunblaðið - 24.02.1998, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 24.02.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1998 49 í DAG I Árnað heilla STJ ÖRJVUSPA ( ■ l i O r ÁRA afmæli. í dag, ÖOþriðjudaginn 24. febr- úar, verður áttatíu og flmm ára Jón Salómon Jónsson frá Flateyri, nú til heimilis á Hrafnistu í Hafnarfirði. Hann tekur á móti gestum laugardaginn 28. febrúar í samkomusal karlakórsins Þrastar á Flatahrauni 21 í Hafnarfirði á milli kl. 17 og 20. rTOÁRA afmæli. í dag, • v/24. febniar, verður sjötugur Valtýr Sæmunds- son, kennari, Heiðarvegi 11, Reyðarfirði. Eiginkona hans er Guðrún Brynjólfs- dóttir. Þau taka á móti gest- um á heimili sínu föstudag- inn 27. febrúar kl. 20. Ragnar Sigurðsson gull- smiður frá Skuld í Vest- mannaeyjum, Austurbrún 2, Reykjavík. ÞESSAR brosmildu stúlkur, Jóna og Edda, efndu til hlutaveltu til styrktar söfnuninni „Börnin heim“, og lögðu þær kr. 2.462 inn á reikning söfnunarinnar. Með morgunkaffinu ■.. að læra karate svo þú getir varið hana. TM Reg U.S. Pat. Off. — all riQhts reserved (c) 1998 Los Angeles Times Syndicate Þá reynum við aftur. Speg- ill, spegill herm þú mér. Þetta er örugglega tálsýn. SKÁK Uinsjón Margeir Pétnrsson Ke2 _ Dd3 mát) 29. _ Dh3+! og hvítur gafst upp, því 30. Ke2 _ Dd3 mát er þvingað. Timoshenko sigraði nokkuð óvænt á mótinu, á undan sér stigahærri skákmönnum. STAÐAN kom upp á opna mótinu í Ubeda á Spáni um síðustu mánaða- mót. Amador Rodi-iguez (2.495) ft’á Kúbu, var með hvítt, en Georgy Timoshenko (2.560), Úkraínu, hafði svart og átti leik. 27. _ Df3! (Fórnar heilum hrók með skák) 28. Dxd8+ _ Kg7 29. Rd4 (Eða 29. Hgl _Dh3+ 30. Ef þú klárar ekki kavíarinn færðu ekkert kampavín. SVARTUR leikur og vinnur. COSPER cftir Framcs llrakc FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú ólgar afkrafti og lífsgleði og kátína þín hrífur aðra með sér. Þú sérð alitaf björtu hliðarnar á málunum. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Til að ná sem bestum ár- angri þarftu að skipuleggja vandlega áður en þú hefst handa. Óvæntan gest ber að garði. Naut (20. aprfl - 20. maí) Eitthvað veldur þér heila- brotum í vinnunni. Þú gætir fundið lausnina ef þú hugsar málið í rólegheitum í kvöld. Tvíburar ^ (21. maí-20. júní) AA Nú er ekki rétti tíminn til að segja félaga sínum tii synd- anna. Vertu þolgóður og geymdu það til betri tíma. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Ef menn eru ósammála um verklag, ættu þeir að fá ut- anaðkomandi aðila til að út- kljá málið. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ert óvenju orkumikill í dag og kemur miklu í verk. Kvöldið er uppiagt til að stunda áhugamál sín. Meyja (23. ágúst - 22. september)1 Taktu það ekki óstinnt upp þótt þér flnnist að þér vegið. Snúðu spjótunum írá þér og svaraðu í léttleika. Vog (23. sept. - 22. október) Það ýfir upp gömul sár að hugsa um gömul mistök. Gefðu sjálfum þér tækifæri og horfðu til framtíðar. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þótt þér leiðist verkefni þitt, veistu að þú kemst ekki hjá því. Drífðu það af. Illu er best af lokið. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) 46 Þú munt fá nýja sýn á ákveð- ið málefni eftir samræður við vinnufélaga þinn. Komdu því áfram til annarra. Steingeit (22. des. -19. janúar) Vertu einlægur við ástvin þinn og segðu hvað þér býr í brjósti. Það er líka alltaf gaman að koma á óvart. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þú skalt halda í sannfær- ingu þína, en það myndi ekki spilla fyrir þér að hlusta á ráð þeirra sem reynsluna hafa. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Gakktu ekki of langt í þrjósku í samskiptum við aðra. Taktu sjálfan þig ekki of hátíðlega. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Vorvörurnar komnar peysur-jakkar-vesti-blússur Glugginn Laugavegi 60, sími 551 2854 Tískuverslunin N Ýjar vör i passporV Smart ■- Grímsbæ v/Bústaðoveg Nýjar vörur Stretsbuxur, vatteruö vesti, tvískipt dress. 20% viðbótarafsláttur af útsöluvörum. Opið virka daga 10-18, laugardaga 11-15. Sími 588 8488 Vor- og sumarvörur frá Brandtex í fríið MfflM Póstsendum A w l M - , Nýbýiavegur 12, sími 554 4433 7 ..... ^ Afríka þarfnast þín! ' Nú er u.þ.b. lokið 30 ára borgarastríði í Angóla. Þar er mikil þörf á fólki til að starfa við uppbyggingu. Sem sjálfboðaliði tek- ur þú þátt f 6 mánaða verkefni: Kennir götubömum, upplýsir um AIDS, byggir salemi og brunna, kemur á fót bamaklúbbum og útdeilir neyðarhjálparpökkum. Verkefni: • 6 mánaða námskeið í Den rejsende Höjskole pá Sydsjælland. Fög: Afrika, tungu- mál, landafræði, hagnýt vinna, íþróttir og leikfimi, stjórnun, alnet og fjáröflun. • 6 mánaða sjálfboðastarf í Angóla • 1 mánaða úrvinnslustarf í Danmörku. Ekki enj gerðar krköfur um menntun, en áhugi og vilji til aö vinna og hjálpa í samstarfi og leysa úr vandamálum. Sjálfboðavinna, en séð er fyrir húsnæði og fæði og vasa- peningum. Á meðan skólavist stendur er greitt námskeiðsgjald og tekið þátt í fjáröfl- un. Byrjað 6. apríl eða 1. október. Hringið strax í síma 00 45 56 72 61 00, fax 00 45 56 72 55 89. Netfang: drhsydsj@inet.uni-c.dk. Den rejsende Hojskole pá Sydsjælland, Lindersvoldvej 5, DK-4640 Fakse, Danmörku. ATH. KYNNINGARFUNDUR Á ÍSLANDI. Nokkur frábær fyrirtæki 1. Mjög tæknivætt innrömmunarfyrirtæki. Góð vinna fyrir hjón eða aðra samstíga aðila. Laust strax. Mikil vinna. 2. Loðdýrabú nálægt höfuðborgarsvæðinu. Loðdýrahús og bústofn. Góð kjör. Mikill uppgangur í greininni. Er bæði með minka og refi. Öll tæki fylgja. 3. Lítil framleiðslufyrirtæki sem má flytja hvert sem er út á land. Laust strax. 4. Tölvuþjónustufyrirtæki í grafískum iðnaði. Frábært fyrirtæki fyrir sniðugan aðila. 5. Lítil rótgróin sérverslun á Laugaveginum fyrir konur. Flytur inn sjálf. 6. Bílapartasala í Hafnarfirði til sölu. Gott verð. Öll tæki sem til þarf. 7. Sérverslun með hannyrðavörur til sölu. Er staðsett í stóru þekktu verslunarhúsi. 8. Sérverslun með leikföng o.þ.h. Eigin innflutningur. Þekktverslun í sinni grein. 9. Framleiðslufyrirtæki, framleiðir kökur og meðlæti. 60 útsölustaðir. Tækjavætt. 10. Einn besti söluturn borgarinnar, vaxandi velta, mikil uppbygg- ing. 11. Þekkt kaffistofa til sölu. Seiur einnig súpur og smurt brauð. Möguleiki að vera með heimilismat. 50 m. í sæti. Frábært tæki- færi fyrir samhæft fólk á besta aldri. 12. Söluturn í gömlu hverfi. Sami eigandi í 7 ár. Góð aðstaða til meiri fjölbreytni. Gott verð. 13. Nýlegt gistiheimili til sölu með 13 stórum herbergjum. Miklar pantanir. Staðsett miðsvæðis í Rvík. 14. Falleg kaffistofa með stórum sal og salatbar miðsvæðis í Reykjavík. 15. Ein stærsta og þekktasta gjafa- og blómabúð Rvíkur, vaxandi velta. Laus strax. Höfum trausta kaupendur að eftirtöldum fyrirtækjum: 1. Stórum heildverslunum í ýmsum vöruflokkum. 2. Framleiðslufyrirtæki fyrir landsbyggðina. 3. Tæknilegt hugbúnaðarfyrirtæki. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. F.YRIRTÆKIASAlAIM SUOURVE R I SlMAR 581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.