Morgunblaðið - 24.02.1998, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 24.02.1998, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1998 59 VEÐUR VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag verður vægt frost og éljagangur víða um land. Þá gengur í allhvassa norðanátt með talsvert miklu frosti og er útlit fyrir að kalt verði í veðri að minnsta kosti fram á helgina. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 18.40 í gær) Hálka, hálkublettir og snjóþekja er á flestum þjóðvegum landsins. Að öðru leiti er góð vetrar- færð. Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerð- arinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 9020600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægðin við Hvarf hreyfist til norðausturs um Grænlandssund. VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma "C Veður °C Veður Reykjavík -1 úrkomalgrennd Amsterdam 9 skýjað Bolungarvík -3 alskýjað Lúxemborg 7 léttskýjað Akureyri -4 alskýjað Hamborg 8 skýjað Egilsstaölr -6 alskýjaö Frankfurt 9 skýjað Kirkjubæjarkl. 0 sniókoma Vin 12 léttskýjað Jan Mayen -6 snjóél Algarve 16 léttskýjaö Nuuk -17 snjóél Malaga 18 léttskýjað Narssarssuaq -4 skafrenningur Las Palmas 21 léttskýjað Þórshöfn 3 súld Barcelona 15 léttskýjað Bergen 7 skúr Mallorca 14 léttskýjað Ósló 9 skýjað Róm 10 rigning Kaupmannahöfn 7 skýjað Feneyjar 13 þokumóða Stokkhólmur 7 vantar Winnipeg 1 alskýjað Helsinki 3 alskviað Montreal -7 heiðskírt Dublin 11 rign. á sið.klst. Halifax -2 léttskýjað Glasgow 11 súld New York 4 alskýjaö London 9 rigning Chicago 2 þokumóða Paris 9 léttskýjað Orlando 18 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegageröinni. 24. FEBRÚAR Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólfhá- degisst Sól- setur 1 = REYKJAVlK 4.44 3,7 11.05 0,8 17.04 3,6 23.15 0,7 8.49 13.37 18.26 11.33 ÍSAFJÖRÐUR 0.24 0,5 6.41 2,0 13.05 0,3 18.56 1,9 9.04 13.45 18.27 11.41 SIGLUFJÖRÐUR 2.32 0,4 8.47 1,2 15.04 0,2 21.31 1.2 8.44 13.25 18.07 11.21 DJÚPIVOGUR 1.53 1,8 8.06 0,5 14.05 1,6 20.12 0,3 8.21 13.09 17.58 11.04 Sjávartiæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar Islands -Ö-Q T Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað V7. Skúrir Vý Slydduél »»» feSnjókoma ý Él Rigning *é * ** S|ydda J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vind- _ stefnu og fjöðrin ss Þoka vindstyrk, heil flöður 4 4 er 2 vindstig. * Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Vindur snýst í allhvassa eða hvassa suð- vestanátt með morgninum, með skúrum eða slydduéljum vestan- og sunnan til, en austantil birtir upp. Lægir þegar líður á daginn, fyrst vestan til. Hægt kólnandi. Spá kl. 12.00 f Krossgátan LÁRÉTT: 1 höfuðborg, 8 ljóða- bálkur, 9 auðfarin, 10 blása, 11 kvista niður, 13 stjómar, 15 sigrar, 18 dramb, 21 snák, 22 hugrekki, 23 spil, 24 farartæki. LÓÐRÉTT: 2 gufa, 3 þrátta, 4 öskr- ar, 5 graftarbóla, 6 fitu- skán, 7 fugl, 12 þreytu, 14 kyn, 15 bálk, 16 týni, 17 stormsveipar, 18 jurt, 19 skeldýr, 20 grassvörður. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 groms, 4 háski, 7 örðug, 8 leiði, 9 gil, 11 garp, 13 einn, 14 ólmur, 15 gull, 17 rjól, 20 brá, 22 rakka, 23 ræðan, 24 iðuna, 25 norpa. Lóðrétt: 1 glögg, 2 orðar, 3 segg, 4 háll, 5 skipi, 6 iðinn, 10 ilmur, 12 pól, 13 err, 15 gerpi, 16 lukku, 18 jaðar, 19 lynda, 20 baga, 21 árin. ✓ I dag er þriðjudagur 24. februar, 55. dagur ársins 1998. Matthíasarmessa. Sprengi- dagur. Orð dagsins: Eins og Mannssonurinn er ekki kominn til þess að láta þjóna sér, heldur til að þjóna og gefa líf sitt til lausnargjalds fyrir marga. (Matteus 20,28.) Skipin Reykjavikurliöfn: Mermaid Hawk kom í gær og fer líkl. í dag. Lagarfoss fer í kvöld til Straumsvíkur. Bakka- foss fer í kvöld á strönd. Helen Knudsen, Gar- nes, Mælifell, Helgafell og Brúarfoss koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Stuðlafoss fór í gær Fréttir Kattholt. Flóamarkað- urinn opinn þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-17. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Opið þriðju- daga kl. 17-18 í Hamra- borg 7,2. hæð, (Álfhól). Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10-12 ís- landsbanki, kl. 13-16.30 smíðar. Bólstaðarhlíð 43. Spilað á miðvikudögum kl. 13- 16.30. Félagsstarf aldraðra, Dalbraut 18-20. Félags- vist, kl. 14 í dag, kaffi- veitingar. Félag eldri borgara í Reykjavik og nágrenni. Sýningin í Risinu á leik- ritinu „Maður í mislitum sokkum“ er laugard., þriðjud. og fimmtud kl. 16 og sunnud. 1. mars kl. 18. Miðar við inngang eða pantað í s. 551 0730 (Sigrún) og á skrifstofu í s. 551 8812 virka daga. Línudans í Risinu kl. 18.30 í kvöld. Bók- menntakynning í Risinu kl. 15 miðvikud. 25.febr- úar. Erlendur Jónsson bókmenntafræðingur fjallar um Verk Þóris Bergssonar. Allir vel- komnir. Félagsstarf aldraðra í Garðabæ og Bessa- staðahreppi. Farið á skemmtun félags áhuga- fólks um íþróttir aldr- aðra, sem haldin er í Austurbergi á öskudag, miðvikudag. Bílferð frá Kirkjuhvoli kl. 13. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Sýning á leikritinu „Frátekið borð“ eftir Jónínu Leós- dóttur verður miðviku- daginn 25. febrúar í Lönguhlíð 3, kl. 15.30. Upplýsingar á skrifstof- unni í síma 552 4161. Furugerði 1. í dag kl. 9 bókband, hárgreiðsla og fótaaðg., kl. 12 hádegis- matur, bókasafnið opið írá kl. 12.30-14 kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 15 kaffiveitinga. Hallgríniskirkja, öldr- unarstarf. Opið hús á morgun frá kl 14-16, bif- reið fyrir þá sem þess óska. Uppl. í síma 510- 1034. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðg. og glerl- ist, kl. 9.45 bankinn, kl. 10.30 fjölbreytt handa- vinna og hárgreiðsla, kl. 13.30 ogkl. 14.40 jóga. Hraunbær 105. Ki. 9 glerskurður, glermálun og kortagerð, kl. 9.30 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12.15 verslunarferð. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leik- fimi í kl. 11.15 í safnað- arsal Digraneskirkju. Langahlíð 3. Kl. 9-12 teikning og myndvefn- aður, kl. 13-17 handa- vinna og fóndur. Norðurbrún 1. Frá 9- 16.45 útskurður, tau og silkimálun, kl. 10-11 boccia. Vitatorg. Kl. 9 kaffi, kL 9-12 smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leikfimi, kl. 10-12 fata- breytingar,, kl. 13-16 leirmótun, ld. 14 félags- * vist, kl. 15 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, böðun, og hárgr. kl. 9.30 alm. handavinna, kl. 11.45 matur, kl. 13 skartgripagerð, búta- saumur, leikfimi og frjáls spilamennska, kl. 14.30 kaffi. Þriðjud. 3. mars kl. 14.15 verður farið að sjá Titanic í Há- skólabíó lagt af stað frá Vesturgötu kl. 13.40 miðasala og pantanir í síma 562 7077. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld ki. 19 í Gjábakka. Gerðuberg, félagsstarf. á morgun kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, frá hádegi spilasalur opinn, vist og brids, kl. 13.30 verður farið frá Gerðu- bergi á íþrótta- og leikjadag aldraðra í íþróttamiðstöðina við Áusturberg, farið í boði. Fjölbreytt dagskrá, kaffiveitingar. Allir vel- komnir. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu, Skerjafirði, á mið- vikudagskvöldum kl. 20^, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra. Leik- dagur aldraðra verður á öskudaginn (miðvikud. 25. feb.) kl. 14-17 í íþróttahúsinu við Aust- urberg, leikfimi, söngur, leikið og dans, kaffiveit- ingar. Allir velkomnii-. Kvenfélag Selíjarnar, Seltjarnarnesi. Aðal- fundurinn verður í kvöld kl. 20.30 í Félagsheimili Seltjarnamess. Venju- leg aðalfundarstörf. Bingó, góðir vinningar. Kvenfélagið Hringur-^ inn, Hafnarfirði, heldur aðalfund sinn þriðjudag- inn 24. febrúar kl. 20 í Hringshúsinu Suður- götu 72. Verjuleg aðal- fundarstörf, að þeim loknum er spilað bingó, kaffi. Mætið vel. Kvenfélagið Fjallkon- urnar. Aðalíundurinn verður 3. mars í safnað- arheimili Fella- og Hóla- kirkju kl. 20.30. Venju- leg aðalfundarstörf. Kol- brún Karlsdóttir verðui* með sýnikennslu. Veit- ingar. Allar konur vel- komnar. Reykjavíkurdeild SÍBS. Verður með félagsvist í húsnæði Múlalundar, vinnustofu SÍBS, Há- túni lOc, i kvöld. Félag- ar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Byrjað að spila kl. 20, mæting . kl. 19.45. Sjálfsbjörg, félag fatl- aðra á höfuðborgar- svipðinu, Hátúni 12. Fé- lagsfundur verður hald- inn í kvöld kl. 20.30 í fé- lagsheimilinu Hátúni 12. Fundarefni: Steinunn. Finnbogadóttir heldur fyrirlestur: „Máttur samhjálpar í dagvist fatlaðra“. Lagabreyting- ar og fleira. Vina- og Uknarfélagið Bergmál er með opið hús í Hamrahlíð 17 laug- ardaginn 28. febrúar kl. 15-18. Heitt á könnunni. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áakriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 669 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. einnar milljóna króna vinningar dregnir út í mars & HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.