Morgunblaðið - 24.02.1998, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 24.02.1998, Blaðsíða 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU AUGLÝSINGAR > Apwtekið Weltamnai til starfa!! Apóteklð sem er brautryðjandi að lágu lyfjaverði, opnar innan tíðar nýtt apótek í Smáratorgi. Af þeirri ástœðu og vegna góðrar móttöku viðskiptavina okkar í þeim fjórum apótekum sem fyrir eru, vantar okkur elskulegt og duglegt starfsfólk til að sinna afgreiðslustörfum. Einnig vantar okkur samviskusama og sjálfstœða lyfjatœkna og lyfjafrœðinga til starfa. Um er að rœða bœði heilsdags og hlutastörf. Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við Guðmund Reykjalín sem veitir allar upplýsingar um stöðurnar í síma 577 3620, milli klukkan 10 og 12 virka daga, Apwtckift er að: Smiðjuvegi 2, Ióufelli 14, Suðurströnd 2, Fjurðargötu 13-15 og opnar brátt að Smáratorgi, líópavogi í ®í> Sæpraí Ugjí^mmmÆ RETTIR ÞÚ <<< RÉTTAN RÉTT RÉTT? flðsto&arfólk í sal óskast Þarf aí hafa reynslu. Upplýsingar á stainum rrilli 17 og 1? mi&vikudaginn 25. febrúar. Flugfreyjur/flugþjónar Félagið óskar eftir flugfreyjum/flugþjónum og öryggisvörðum til starfa á Boeing 737 í evrópuflugi félagsins. Skilyrði er a.m.k. 1. árs reynsla á ofangreindri fiugvélartegund. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu félagsins á Reykjavíkurflugvelli. Umsóknarfrestur er til 2. mars Flugdeild fslandsflugs SKÓGRÆKT RÍKISINS Ræktunarstjóri Rannsóknarstöö Skógræktar ríkisins óskar að ráöa ræktunarstjóra. Starfið felst í ræktun tilraunaplantna og um- sjón með umhverfi stöðvarinnar. Menntun: Garðyrkjumenntun eða sambærilegt. Umsóknarfresturertil 12. mars. Upplýsingar veitirforstöðumaður í síma 566 6014. Amma óskast Óska eftir að ráða barngóðan einstakling til að gæta tveggja barna í Hafnarfirði fyrir hádegi aðra hvora viku. Þarf að hafa bíl til umráða. Vinsamlegast skilið umsóknum inn á af- greiðslu Mbl. merktum: „Barngóð — 3596". Fjárfestar Hluthafar óskast í spennandi íslenskt fyrirtæki, sem fyrst og fremst starfar á erlendum mörkuðum. Upplýsingum skal skila inn á afgreiðslu Mbl., merktum: „F — 3591", fyrir 2. mars nk. www. argent ina. is ISLANDSFLUG gerir fleirum fært að fijúga RAÐAUGLÝSIN Lagerútsala Vegna flutninga höldum við lagerútsölu í hús- næði okkar á Bíldshöfða 16. **»Boðið er upp á mikið úrval af leikföngum, barnavöru og barnafatnaði. Allt að 40% afsláttur af heildsöluverði. Opnunartími frá kl. 11.00—17.00 virka daga. Heildverslunin Ársel, Bíldshöfða 16, ekið inn í portið. Lagaferli eða ógöngur? Dómsmálaráðherra, núverandi og fyrrverandi. (Þ.P. og H.Á.) hafa staðfest aðild að viðskiptum við fíkniefnasala. Braut annarfyrrv. dómsmála- ráðherra, (Ó.Þ.G.), nú skólastjóri, lög er hann hafnaði slíkum vipskiptum? Skýrsla um samfélag, sem lýsir stjórnarhátt- ^um íslendinga, fæst í Leshúsi, Bókhlöðustíg 6b, opið kl. 16-19. Verslunarinnrétting Til sölu er verslunarinnrétting í einingum með hillum og upphengispjöldum. Einnig afgreiðsluborð og skrifborð. Hagstætt verð. Smiðsbúð, sími 565 6300. Prentvél Til sölu er Multilith 1218 prentvél, árg. 1991. Pappírsstærð: 30,5 x 43,2 cm — 9 x 14 cm. Sími 565 4466 (Guðbjartur). Nýsköpunarsjóður námsmanna auglýsir eftir umsóknum fyrir sumarið 1998 Nýsköpunarsjóður námsmanna var stofnaður 1992 til þess að útvega áhugasömum nemend- um sumarvinnu við krefjandi rannsóknarefni. Styrkjum er úthlutað til kennara á háskólastigi, fyrirtækja og rannsóknastofnana eða einstak- linga, sem teljast hafa sérþekkingu á ákveðnu sviði, til þess að ráða stúdenta til sumarstarfa. Umsóknarfrestur rennur út 10. mars nk. Umsóknareyðublöð má nálgast á skrifstofu Stúdentaráðs H.í. í félagsheimili stúdenta við Hringbraut. Umsóknareyðublöð á tölvutæku formi, ásamt leiðbeiningum og helstu upplýs- ingum um sjóðinn, er að finna á vefslóðinni www.h i. i s/p u b/nysko pu n Nýsköpunarsjóður námsmanna. Netfang: nyskopun@rhi.hi.is. Sími 562 1080, bréfsími 562 1040. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Kalak — fundarboð Félagsfundur í Norræna húsinu í kvöld kl. 20.30. Árný E. Sveinbjörnsdóttirog Karl Grönvold, jarðfræðingar, ræða um rannsóknirá borkjörn- um úr Grænlandsjökli. Stjórn Kalak. ATVIIMIMUHÚSIMÆQI Geymsluhúsnæði — lager- húsnæði óskast til leigu Útflutningsráð íslands óskar eftir að taka á leigu 70—100 fm geymsluhúsnæði — lager- húsnæði. Húsnæðið þarf að vera á jarðhæð með góðri aðkeyrslu og staðsett á Reykjavíkur- svæðinu. Upplýsingar veittar í síma 511 4000 á skrif- stofutíma. ÚTFLUTNINGSRÁÐ ÍSLANDS TRADE COUNCIL 0F ICELAND HALLVEIGARSTÍGUR 1 - PÓSTHÓLF 1000 - 121 REYKJAVIK SlMI 511 4000 - BRÉFSfMI 511 4040 TÖLVUPÓSTFANG: tradecouncil@icetrade.is VEFUR: http-7/www.icetrade.is G A HÚSNÆÐI í BQÐI Einstaklingar — félagasamtök 91,5 fm 3ja herbergja íbúð til sölu í Stykkis- hólmi neðstu hæð í þríbýli. Öll endurnýjuð að innan og utan. Stórglæsileg eign á frábæru verði. Áðeins 4,5 milljónir. Nánari upplýsingar í síma 423 7383. TILBQÐ/ÚTBOÐ F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir bjóðendum til að taka þátt í lokuðum út- boðum vegna kaupa og uppsetningar á eft- irtöldum búnaði í nýja skólphreinsistöð við Klettagarða í Reykjavík: 1. Síur 2. Dælur 3. Lofthreinsibúnaður Útboðsgögn verða send til væntanlegra bjóð- enda þ. 15. apríl 1998. Verklok verða á síðasta fjórðungi ársins 2000. Forvalsgögn vegna ofangreindra útboða liggja frammi í afgreiðslu skrifstofu okkar á Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík. Upplýsingar, sem krafist er í forvalsgögnum, verða afhentar á skrifstofu vorri. Umbeðnar upplýsingar verða að hafa borist okkur fyrir miðvikudaginn 1. apríl nk. Forvalið er auglýst á evrópska efnahagssvæðinu. gat 1 h/8 Innkaupastofnun REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 ( 'Möiurnun KURBORGAR 552 58 00 - Fax 562 26 16 B SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF □ EDDA 5998022419 11-9 □ FJÖLNIR 5998022419 III Ókeypis námskeid Ef þú ert á aldrinum 20—40 ára, líttu þá við í ÍSÍ, Laugardal, þriðju- daginn 24. feb. kl. 20.30. Við bjóðum þér á námskeiðið „Mission Possible" og kynningu á Junior Chamber Nesi. www.treknet.is/jcnes □ Hlín 5998022419 IVA/ 2 Frl. □ Hamar 59980224191 Frl. I.O.O.F. Rb.1 = 1472247 - Bi. Aðaldeild KFUK, Holtavegi í kvöld kl. 20.30 sér sr. Sigurðui Pálsson um biblíulestur. Allar konur eru velkomnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.