Morgunblaðið - 24.02.1998, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.02.1998, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1998 NEYTENDUR MORGUNB LAÐIÐ Qleyfílegt magn nítrits í saltkjöti Tengt framhjá rofa í þvottavélarhurð Ekki réitar hlutfallslegar stacrðir Sala stöðvuð á saltkjöti frá 5 framleiðendum af 19 Grensásvegur 3 - Sími : 5885900 -Ælinek Nærfatnaður af bestu gerð Hættulegt að tengja framhjá rofa Herdís segir að svo virðist sem sumir tengi framhjá þegar rofinn bilar en ef slíkt er gert er hægt að opna hurðina hvenær sem er. „Þetta er stórhættulegt og ég veit um þrjú börn sem hafa hlotið slæm brunasár á fótum síðastliðin fjögur ár vegna þessa. Tilfellin kunna að vera fleiri þó mér sé ekki kunnugt um það.“ Vinda þvott á miklum hraða Herdís segir að dönsku neytenda- samtöldn hafi fyrir skömmu verið með umfjöllun um þessi mál og bent á að margar nýjar vélar vindi þvott á miklum hraða og ef böm opni á meðan á því stendur geti afleiðing- arnar verið skelfilegar. Af 19 framleiðendum saltkjöts voru fimm með saltkjöt sem inni- hélt meira nitrít en leyfllegt er. Þetta kom fram í könnun heil- brigðiseftirlitanna á höfuðborgar- svæðinu sem gerð var á því salt- kjöti sem var á boðstólum á því svæði. Að sögn Rögnvalds Ingólfsson- ar, sviðsstjóra matvælasviðs Heil- brigðiseftirlits Reykjavíkur, er nftrit aukefni (E250) sem ásamt matarsalti nefnist nítritsalt en það er notað við verkun saltkjöts. „Efnið hefur rotveijandi áhrif og gefiir saltkjöti rauðan lit þegar það gengur í samband við vöðva- rauða kjötsins. I of miklu magni er efnið talið stuðla að myndun svokallaðra „nítrósamína" í kjöt- inu en meðal þeirra eru þekktir krabbameinsvaldar. Rétt notkun efnisins er talin skaðlaus. Leyft hámark nítrits í saltkjöti hér á landi er 120 mg/kg en það er sama gildi og f flestum öðrum löndum Evrópska efnahagssvæð- isins.“ Rögnvaldur segir að þessi könnun sýni að aðhald sé nauð- synlegt. „Við höfum ekki skýr- ingu á því hvers vegna nítritinni- haldið var of mikið í þessum fimm tilfellum. Þau fyrirtæki sem voru með óleyfilegt magn af nítriti í kjötinu voru lítil fyrirtæki og einungis eitt þeirra á hófuðborgarsvæðinu. Forsvarsmenn þess fyrirtækis sem er hér á höfuðborgarsvæðinu hafa enga skýringu gefið á því hvers vegna nítritmagnið var of mikið.“ Þegar Rögnvaldur er að lokum spurður hvort saltkjöt sé almennt talið mjög óhollt segir hann það alls ekki vera. „Ef aukefnanotk- unin er innan leyfilegra marka er alls ekki skaðlegt að borða salt- kjöt af og til.“ Morgunblaðið/Júlíus SÉ tengt framhjá rafmagnsrofa í þvottavélarhurð er fólk að bjóða hættunni heim. Að minnsta kosti þijú lítil börn hafa slasast alvarlega vegna þess að þau opnuðu vélina á meðan á suðuþvotti stóð. Þrjú lítil börn hafa slasast alvarlega SÍÐASTLIÐIN fjögur ár hafa þrjú gaard barnaslysavarnafulltrúa hjá lítil börn hlotið alvarleg brunasár Slysavarnafélagi íslands hefur þegar þeim hefur tekist að opna komið í ljós að í þessum tilfellum þvottavél meðan á suðu þvotts höfðu þvottavélaeigendurnir látið stendur. Að sögn Herdísar Stor- tengja framhjá rafmagnsrofa í þvottavélarhurð. „Rofinn gegnir því hlutverki að læsa vélinni meðan hún er að vinna og stuttu eftir að vélin hefur lokið þvottinum slokknar á rofanum og hægt er að opna hana.“ PENTIUM II NOKIA risavél LX turn 266 Intel Pentium II 32Mb SDRAM mynni 4,3GB harður diskur 15" TARGA skjár ET6000 4MB 128 bita skjákort 24 hraða Samsung geisladrif Soundblaster 64AWE 180W Hátalarar 33.6 mótald með faxi og símsvara 3 mánuðir fríir á Internetinu Win 95 lykaborð og mús Win95 upsett og Win95 geisladiskur 3110 95 tíma rafhlaða (2,7) Símnúmerabirting 130 númera símaskrá Sendir og móttekur SMS Vegur 189 grömm Nettur og finn Nettur GSM sími! Vinnuvélin TX turn 200 MMX 32 mb SDRAM 3200 MB U-DMA 15" Ati Mach 3Dbooster 2mb Samsung 24 hraða 16 Bita hljóðkort 80 wött Windows 95b & bók Win 95 lyklaborð & mús Lon og Don - 6 Isl. leikir Góð fyrir skólafólk! Kaupgarður I MJODD veitir öllum sem greiða með VISA kreditkorti rafrænan afslátt Fjöldi annanra fyrirtaekja veitir einnig afslátt FRÍÐINDAKLÚBBURINN www.fridindi.is • www.visa.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.