Morgunblaðið - 24.02.1998, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 24.02.1998, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1998 43 KIRKJUSTARF MINNINGAR Safnaðarstarf Föstu- messur í Askirkju MIÐVIKUDAGINN 25. febrúar, öskudag, verður fóstumessa í As- kirkju kl. 20.30 og síðan hvert mið- vikudagskvöld fóstunnar á sama tíma. í föstumessunum eru Passíu- sálmar Hallgríms Péturssonar sungnir, en sönginn leiðir Kirkjukór Áskirkju undir stjórn Kristjáns Sigtryggssonar, Píslar- saga guðspjallanna lesin, skýrð og hugleidd af sóknarpresti og loks er sameinast um bæn fyrir þeim sem líða og eiga við vanda að etja. Þessar kyrrlátu stundir andakt- ar og bænargjörðar í Áskirkju á fóstunni, hafa undanfarin ár reynst mörgum dýrmætar, bæði það að hugleiða Píslarsöguna með Hall- grími og skoða líf sitt í ljósi sálmanna hans og frásagnar guð- spjallanna, sem og það að kyrra hugann í bæn fyrir sér og öðrum. Fyrirbænaefnum má koma til sóknarprestsins, sr. Ama Bergs Sigurbj ömssonar. Hafnarfjarðar- kirkja - Nám- skeið um dauð- ann og eilífðina í biblíunni í KVÖLD hefst þriggja kvölda námskeið sem fjallar um hugmynd- ir rita Biblíunnar um dauðann og eilífðina, og hvemig þær hugmynd- ir þróast frá elstu ritum til hinna yngstu. Fyrsta kvöldið verður Biblían sjálf skoðuð, tilurð hennai', ritunarsaga hinna margvíslegu bóka hennar og þeir straumar og stefnur sem höfðu áhrif á rúmlega 1000 ára mótunarsögu hennar. Annað kvöld fjallar um hugmyndir Biblíunnar um dauðann og það hvemig elstu rit hennar gera ekki ráð fyrir neinu framhaldslífí fyrst í stað. Við skoðum líka fyrstu text- ana sem fjalla um líf eftir dauðann og af hverju þeir þróuðust. Þriðja kvöldi er helgað trúnni á lífið eftir dauðann, eilífðina, bæði í Gamla og Nýja testamentinu, en þó sérstak- lega Nýja testamentinu. Hægt er að taka þátt í öllu námskeiðinu eða velja hluta þess að vild. Námskeiðið fer þannig fram að fyrst fer fram kynning á efninu og textar em skoðaðir en eftir kaffihlé verða umræður um þema kvöldsins. Leiðbeinandi á námskeiðinu er sr. Þórhallur Heimisson. Nám- skeiðið hefst kl. 20.30 og allir era að sjálfsögðu velkomnir. Áskirkja. Opið hús fyrir alla ald- urshópa kl. 10-14. Léttur hádegis- verður. Dómkirkjan. Kl. 13.30-16 mömmu- fundur í safnaðarh., Lækjargötu 14a. Kl. 16.30 samverastund fyi'ir börn 11-12 ára. Bústaðakirkja. Æskulýðsstarf fyr- ir 10-12 ára kl. 17. Grensáskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Orgelleikur, ritningarlestur, altarisganga, fyi’irbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eft- ir stundina. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Orgelleikur og lestur Passíu- sálma kl. 12. Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára böm kl. 17 í safnaðarheimilinu. Langholtskirkja.Ungbarnamorg- unn kl. 10-12. Opið hús. Æskulýðs- fundur kl. 19.30. Laugarneskirkja. Lofgjörðar- og bænastund kl. 21. Umsjón Þorvald- ur Halldórsson. Neskirkja. Foreldramorgunn á morgun kl. 10-12. Kaffi og spjall. Óháði söfnuðurinn. Föstumessa kl. 20.30. Arndís Ósk Hauksdóttir, guðfræðinemi prédikar. Kramp- aldinskaffi og biblíulestur út frá 1. Passíusálmi í safnaðarheimili að lokinni guðsþjónustu. Seltjarnarneskirkja. Foreldra- morgunn kl. 10-12 Árbæjarkirkja. Foreldramorgunn í safnaðarheimilinu í dag kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjón- usta með altarisgöngu í dag kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknai’prests í viðtalstímum hans. Digraneskirkja. Starf aldraðra í dag frá kl. 11. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9- 10 ára kl. 17. Grafarvogskirkja. Eldri borgarar. Opið hús kl. 13.30. Föndrað, spilað, sungið. Kaffiveitingar. KFUM, drengir 9-12 ára kl. 17.30-18.30. Æskulýðsfélag, yngri deild, fyrir 8. bekk, kl. 20-22. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 18. Kópavogskirkja. Mæðramorgunn í safnaðarheimilinu Borgum í dag kl. 10-12. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyrir 8-10 ára börn kl. 17-18.30 í safnaðarheimilinu Linnetstíg 6. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús í Vonarhöfn í safnaðarh. Strand- bergi fyrir 10-12 ára kl. 17-18.30. Bessastaðakirkja. Bæna- og kyrrð- arstund kl. 17.30. Hægt er að koma bænaefnum til presta og djákna safnaðarins. Vídalínskirkja. Fundur í æskulýð- félaginu, yngri deild kl. 19.30, eldri deild kl. 21. Víðistaðakirkja. Aftansöngur og fyrirbænir kl. 18.30. Borgameskirkja. Helgistund þriðjudaga kl. 18.30. Mömmumorg- unn í Félagsbæ kl. 10-12. Grindavíkurkirkja. Foreldramorg- unn kl. 10. TTT starf kl. 18-19 fyrir 10-12 ára. Unglingastarf kl. 20.30 fyrir 8., 9. og 10. bekk. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opin 16- 18. Starfsfólk kirkjunnar verður á sama tíma í Kirkjulundi. Landakirkja. Kirkjuprakkarar (7-9 ára) kl. 16. Eldri deild KFUM & K fundar í húsi félaganna kl. 20.30. Lágafellskirkja. Kyrrðar- og bænastund verður í Lágafells- kirkju, í dag, kl. 18. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. Kl. 20 er samvera á vegum systrafé- lagsins. Ræðumaður Sheila Fitz- gerald. Allar konur hjartanlega velkomnar. GUÐRUN ÞORS TEINSDÓTTIR + Guðrún Þor- steinsdóttir Hörgdal fæddist á Hrauni í Tálknafirði 9. nóvember 1915. Hún lést á heimili sínu á Akureyri 14. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Þor- steinn Guðmunds- son og Ólafía Krist- ín Indriðadóttir. Þau bjuggu á Hrauni í Tálkna- firði. Börn þeirra voru: Sigríður, bú- sett í Reykjavík, Guðmundur, látinn, Ingibjartur, látinn, Ein- ar, látinn, og Ingibjörg, búsett á Hrauni í Tálknafirði. Eiginmaður Guðrúnar var Reynir Hörgdal, d. 1989. Þau eignuðust ekki börn saman, en Reynir átti fyrir tvö börn, Þor- stein og Jónínu, sem Guðrún gekk í móðurstað. Utför Guðrúnar fer fram frá Akureyrarkirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.30. Elskuleg frænka mín er dáin. Svo stuttu eftir að leiðir skildi eftir jólin. Ég varð sem lömuð er ég fékk þessa frétt. Gunna dáin, aldrei aftur get ég hringt í hana og spjallað um allt og ekki neitt. Hún var yngri systir mömmu, giftist seint og var þvi lengi samferða okkur mömmu og systkinum mínum. Mamma, Auðlín, Lóa, Steini og Gunna voru sem eitt til margra ára. Svo sannarlega var hún okkur mikið; vinkona, frænka og sem besta mamma. Það var alltaf svo gott er hún kom; við máttum alltaf vera með og þótt hún giftist seint og tæki að sér tvö böm var hún alltaf sama góða frænkan. Gleymdi ekki neinu sem hún hafði átt þótt hún fengi meira. Hún var hraust og bar aldurinn vel, það var svo sannarlega ekki komið að henni í huga mínum. Þetta kennir manni að við vitum svo sáralítið hvað lengi við höfum ástvini okkar hjá okkur og minnir okkur á, hver sem við eram, að nota hverja stund og njóta samveru- Skila- frestur minning- argreina EIGI minningargi-ein að birt- ast á útfarardegi (eða í sunnu- dagsblaði ef útför er á mánu- degi), er skilafrestur sem hér segir: I sunnudags- og þriðju- dagsblað þarf grein að berast fyrir hádegi á fóstudag. í mið- vikudags-, fimmtudags-, fóstu- dags- og laugardagsblað þarf greinin að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir birtingardag. Berist grein eftir að skilafrestur er útrunninn eða eftir að útför hefur farið fram, er ekki unnt að lofa ákveðnum birtingardegi. stunda, er okkur bjóð- ast á meðan við getum, og vera góð hvert við annað. Núna vildi ég svo óska þess að hún hefði verið lengur hjá okkur eftir jól, en hún vildi alltaf fara sem fyi-st norður, aldrei vera of lengi frá heimili sínu og Akureyri. Það var hennar staður og þar naut hún sín best. Alltaf að dunda sér við eitthvað; mála, bródera og fóndra alls konar hluti og allt jafn flott hjá henni, þótt hún í hógværð sinni gerði lítið úr, en hún var listakona í öllu er hún tók sér fyrir hendur. Maður var stoltur og glaður að fá eitthvað eftir Gunnu frænku. Þessar línur segja lítið af öllu sem hægt væri að hafa um hana. Allt væri það gott. Ég vil þakka henni allar góðar stundir og nú er það huggun harmi gegn að hún var Guðsbam af hjarta og sál og gleðst nú hjá Guði. Og ef Guð lofar hittumst við öll um síðir. Drottinn, það er svo auðvelt að nota orð sem ekki era frá þér, orð sem meiða, orð sem deyða, orð sem eyðileggja eins og illviðri viðkvæm blóm, kenn okkur að nota orðin af varfæmi. Amen. (Gerd Grönvold Saue.) Ólafía K. Hannesdóttir. t Amma okkar og langamma, INGIBJÖRG TORFADÓTTIR, Sólheimum 23, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur sunnudaginn 22. febrúar. Jarðarförin auglýst síðar. Barnabörn og langömmubörn. + Faðir okkar, bróðir, tengdafaðir, afi og langafi, BJÖRN M. BJÖRNSSON, Bugðulæk 5, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni á morgun, miðvikudaginn 25. febrúar, kl. 15.00. Ragnhildur Björnsdóttir, Anna Svanhildur Björnsdóttir, Einar Aðalsteinsson, Birna Salóme Björnsdóttir, Björn Sigurður Björnsson, Laufey Kristinsdóttir, Svanhildur Björnsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Innilegustu þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og vinarhug vegna andláts og útfarar, AXELS GUÐJÓNSSONAR, Munaðarhóli 9, Hellissandi. Jóhanna Davíðsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. + Innilegar þakkir fyrir samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar móður okkar, tengda- móður, ömmu og langömmu, ÁSU JÓNASDÓTTUR, Kirkjustíg 5, Siglufirði. Þorvaldur Halldórsson, Sigríður Halldórsdóttir, Valgerður Halldórsdóttir, Leifur Halldórsson, Jónas Halldórsson, Þorleifur Halldórsson, Pétur Halldórsson, Margrét Scheving, Arnaldur Eyfjörð Snorrason, Guðjón Jóhannsson, Ragnheiður S. Aðalsteinsdóttir, Laufey Elefsen, Svala Jósepsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. EINKAMÁL H KENNSLA Orlofsfólk/Danmerkurfarar I I Til leigu einbýlishús á Sjálandi á tímabilinu 4. júlí—25. júlí í sumar. Húsið leigist með öllum húsgögnum. Það stendur 1 km frá baðströnd við vesturströnd Sjálands. Mjög góðar samgöngurtil Kaup- mannahafnar og annarra bæja á Sjálandi. Nánari upplýsingar í síma 487 1243. College of Practical Homoeopathy á íslandi Kynning á 4ra ára námi í hómopatíu á íslandi (10 helgar á ári). Stofnandi skólans, Robert Davidson, kynnir námið á Hótel Lind, laugardaginn 7. mars kl. 11.00-16.00. Kynnið þátttöku í síma 567 4991, Martin. ENSKUSKÓLINN TKB ENfiLtSH SCHOOL * Faxafeni 10 Hin vinsælu 7 vikna námskeið eru að hefjast. Áhersla á talmál. 10 nemendur hámark í bekk. Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar í símum 588 0303 og 588 0305.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.