Morgunblaðið - 26.02.1998, Síða 9

Morgunblaðið - 26.02.1998, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1998 9 Nýtt deiliskipulag á Kjalarnesi vekur deilur Sveitar- stjóra af- hentir mót- mælalistar NOKKUR óánægja hefur risið með- al íbúa á Kjalarnesi vegna auglýstra breytinga á deiliskipulagi í Grundar- hverfi. Breytingarnar fela í sér nýtt fyrirkomulag á leik- og útivistar- svæði í miðju hvei'fisins, auk þess sem gatnagerð verður með talsvert öðru sniði. Að mati hreppsnefndar Kjalar- nesshrepps voru augljósir gallar á núgildandi skipulagi og réðst hún því í endurskoðun þar sem taka átti tillit til nútímasjónarmiða varðandi bfla- umferð og aðra slíka þætti. Þessum breytingum mótmæltu hins vegar íbúar í hverfinu og var Jónasi Vig- fússyni sveitai'stjóra nýverið afhent- ur undirskriftalisti þess efnis. Haraldur Guðbjartsson, sem farið hefur fyi'ir mótmælum íbúanna, tel- ur yfirgnæfandi fjölda íbúa vilja að svokölluð miðja hverfisins haldist óbreytt og að opið svæði þar1 fái að vera í friði fyrir umferð og bygging- um. Að hans mati er ekki ásættan- legt að lögð sé umferðargata í gegn- um opna svæðið og hann telur hreppsnefndina hafa svikið loforð um að þetta svæði fengi að vera í friði. Jafnframt telur hann hrepps- nefndina hafa beitt ámælisverðum vinnubrögðum í þeirri viðleitni að þrýsta málinu í gegn. I samtali við Morgunblaðið kann- aðist Jónas Vigfússon sveitarstjóri ekki við að verið væri að svíkja nokk- ur loforð, né heldur taldi hann vinnu- brögð hreppsnefndar athugaverð. Hann vildi alls ekki gera lítið úr þeim mótmælum sem fram hafa Fólk Hlýtur heið- ursnafnbót •VALDIMAR K. Jónsson prófessor verður einn af þremur til þess að hljóta heiðursdoktorsnafnbót við Tækniháskólann í Lundi á þessu ári. I fréttatilkynningu Háskólans í Lundi segir að Valdimar sé í farar- broddi í fjarvarmaveiturannsóknum á Norðurlöndum og að áhugi hans á grundvallarað- ferðum verk- fræðinnar hafi orðið hvati til tengsla milli Há- skóla Islands og stærð- og töl- fræðideilda tækniháskólans. Þá hafi áhugi hans á samnorrænum vandamálum ýtt undir tengsl Há- skóla Islands og stofnana Tæknihá- skólans. Valdimar er fæddur í Hnífsdal ár- ið 1934. Hann lauk fyirihlutaprófi í verkfræði frá HÍ árið 1957, prófi í vélverkfræði frá DTH í Kaupmanna- höfn árið 1960 og Ph.D prófi í véla- verkfræði frá University of Minnesota árið 1965. Hann starfaði sem verkfræðingur hjá Regnecentralen í Kaupmanna- höfn og á Raforkumálaskrifstofunni og við kennslustörf í University of Minnesota, Imperial College of Sei- ence and Technology í London og Pennsylvania State University áður en hann tók við prófessorsstöðu í vélaverkfræði við Háskóla íslands árið 1972. Valdimar hefur auk kennslu- og rannsóknai’starfa haft umsjón með hraunkælingu í Vest- mannaeyjum árið 1973 og unnið við hönnun Kröfluvirkjunar árið 1975 og hönnun Blönduvirkjunar árið 1984-86. Þá hefur hann dvalið víða um lönd við rannsóknir og sinnt fjöl- mörgum félags- og trúnaðarstörfum. Valdimai- er kvæntur Guðrúnu Sigmundsdóttur ritara og eiga þau fjögur börn. Tillaga að breyttu deiliskipulagi í áhaldahús verslun Grundarhverfi Kjalarnesi Núgildandi deiliskipulag Grundarhverfi Kjalarnesi Staðfest árið 1986 komið en taldi að sá fjöldi fólks sem skrifað hefði undir mótmælalistann hefði ekki kynnt sér rökin fyrir breytingum til hlítar. Jónas telur mótmæli íbúanna að verulegu leyti vera byggð á misskiln- ingi því græn svæði í breytingum á deiliskipulagi yrðu jafnstór og áður, í hverfismiðjunni yrði bæði að finna leiksvæði og skrúðgarð. Jónas benti á að vissulega sé erfitt að gera svo öllum líki en að á síðustu dögum hefðu nokkrir íbúanna dregið mót- mæli sín til baka. Vonaðist hann því til þess að þetta mál kæmist í farsæla höfn á endan- um, í sátt og samlyndi við meirihluta íbúanna. Borðstofii- sett lÍHTcTstofu- stáar ,ntí& -ðlofnnð X9T4* mumt Urval fallegra muna Antík nmmir, Klappnrstíg 40, síni 552 7977. Svefnpo Tvöföld (tveggja laga) einangrun, 200 gr „Siliconized Hollow Fiber”einangrun (4ra Rennilásahlíf Hægri eða vinstri rennilás Strekking á innripoka (um axlir) Sterkir troðslupokar fylgja Mjúkt hólfað innrabyrði Strekking á ytripoka - meö Hollow-trefjum - tveggja laga einangrun! Til leigu 2já herb. íbúð með húsgögnum í Háaleitishverfi. Áhugasamir leggi inn nafn og síma á afgreiðslu Mbl. fyrir 3. mars, merktar: „L — 3611 Árshátíhir, starfsmannahópar, fundir, rábstefnur, afmæli, brúbkaup, jólahlabborb, fermingar... - Veislusalir fyrir allt ab 350 manns. Veisluhöld allt árið Skíðaskálinn Hveradölum Veitingahús og veisluþjónusta frá 1935. Boröapantanir í síma 567-2020, fax 587-2337. Nvkomnar nokkrar gerðir af stretchbuxum frá 3.990krF Laugavegi 83 • Síini 562 3244 fRatargerð (Ðríkkja ber með öér keím fníðjarðarþafö-matreíðölu og er vírt víða um þeím ðökum nákvæmrar notkunar krvdda og kr?ddjurta. ©rænmetí er ómíösandí þáttur t matreíðölunní og er þráefníð afar 0ölbrevtt. Café Ópera bfður geetum eínum upp á eannkallaða vetelu, þar eem gríektr réttír og grtek etemmntng er t þávegum þöfð.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.