Morgunblaðið - 26.02.1998, Page 46
46 FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1998
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
TORFHILD UR
ÞORKELSDÓTTIR
+ Torfhildur Þor-
kelsdóttir fædd-
ist á Bijánsstöðum í
Grímsnesi 26. febrú-
ar 1915. Hún lést á
Landakotsspítala 10.
október síðastliðinn.
Foreldrar hennar
voru hjónin Þorkell
Þorleifsson, f. 18.
júní 1868, d. 9. febr-
úar 1965, bóndi á
Brjánsstöðum, og
kona hans Halldóra
Pétursdóttir, f. 1.
aprfl 1877, d. 12. jan-
úar 1957.
Systkini Torfhildar: Jón Sig-
mundur, f. 15.5. 1898; Lilja, f.
27.12. 1900; Guðleifur, f. 13.4.
1902; Anna Margrét,
f. 14.8. 1903; Jón Ás-
f. 4.6. 1907;
Pétur, f. 13.9. 1908,
dó ungur; Þórhallur,
f. 3.8. 1910; Siguijón,
f. 5.1. 1917, og Elísa-
bet, f. 14.11. 1918.
Hún er ein eftir á lífi
og dvelur hjá dóttur
sinni í Sviþjóð.
Torfhildur giftist
árið 1944 Kristni
Sigurðssyni, f. 11.
maí 1898, d. 15. nóv-
ember 1996. Dóttir
þeirra er Lilja Krist-
ín, f. 27. júlí 1950. Hún er gift
Magnúsi Stefánssyni sjómanni,
f. 12. ágúst 1952. Þau búa á
Seyðisfirði. Börn þeirra: 1) Krist-
inn Guðjón, f. 5.8. 1969, sonur
hans er Illugi Þór; 2) Stefán
Hrafn, f. 18. maí 1973; 3) Ágúst
Torfi, f. 22. aprfl 1980.
Utför Torfhildar var gerð frá
Fossvogskapellu föstudaginn 17.
október 1997.
Foreldrar Torfhildar brugðu búi
1925 og flutti hún þá til Lilju systur
sinnar sem bjó í Reykjavík. Eftir að
hafa lokið skyldunámi fór hún í
Ingimarsskólann.
Kynni okkar hófust þegar hún
kom aftur á æskustöðvarnar og
gerðist starfsstúlka hjá Jóni bróður
sínum og Guðrúnu konu hans á
Brjánsstöðum. Þá var ég komin á
unglingsár og farin að sækja sam-
komur í sveitinni. Torfhildur bjó við
nokkra fötlun, þar sem annar fótur
hennar var styttri frá fæðingu og
þurfti hún þvi að ganga á stórum
klossa. Þetta setti hún ekki fyrir sig
og var jafnan úti á dansgólfinu, létt
og glöð. Skömmu áður en ég giftist
og flutti að heiman áttum við sam-
an kvöldstund á heimili foreldra
minna og höfðum um margt að
spjalla.
Svo liðu mörg ár, þar til ég hitti
hana aftur í sveitinni okkar. Tók ég
þá eftir því að búið var að laga fót-
inn og gekk hún nú á nýtísku gervi-
fæti, svo ekki var annað að sjá en
báðir fætur væru eins. Hvort hún
hefur verið eins létt á dansgólfinu
og áður hefur líklega ekki skipt
hana miklu máli, því í fanginu bar
hún litlu stúlkuna sína, sólargeisla
þeirra hjónanna. Stöku sinnum sá-
umst við eftir þetta. Og nú er hún
horfin yfir móðuna miklu, en þeir
sem kynntust henni gleyma ekki
hlýja brosinu hennar. Aðstandend-
um Torfhildar sendi ég síðbúna
samúðarkveðju.
Guð blessi minningu hennar.
Ingibjörg frá Hömrum.
+
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
KRISTBJÖRG LÚTHERSDÓTTIR
frá Þrándarstöðum, Kjós,
Nökkvavogi 11,
Reykjavík,
verður jarðsungin frá Reynivallakirkju í Kjós laugardaginn 28. febrúar
kl. 14.00.
Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er vinsamlegast bent á Heima-
hlynningu Krabbameinsfélagsins.
Guðrún Ástvaldsdóttir,
Haukur S. Ástvaldsson,
Ingunn Ástvaldsdóttir,
Lúther Ástvaldsson,
Steinunn Ástvaldsdóttir,
tengdabörn, barnabörn
og barnabarnabörn.
t
Eiginmaður minn og bróðir okkar,
ÞORVARÐUR ÞÓRÐARSON
frá Votmúla,
til heimilis á Engjavegi 75,
Selfossi,
verður jarðsunginn frá Selfosskirkju laugardaginn 28. febrúar kl. 13.30.
Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Minningarsjóð Ljósheima.
Þóra Magnúsdóttir,
Jónfna Þórðardóttir,
Sigríður Þórðardóttir.
+
Elskuleg móðir mín og tengdamóðir,
SIGRÍÐUR GÍSLADÓTTIR,
Hverfisgötu 9,
Siglufirði,
verður jarðsungin frá Siglufjarðarkirkju laugar-
daginn 28. febrúar kl. 11.00 árdegis.
Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á
slysavarnadeildina Vörn eða Sjúkrahús Siglu-
fjarðar.
Anton V. Jóhannsson,
Inger Kr. Jensen.
+
Maðurinn minn,
LEIFUR GÍSLASON,
verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju föstudaginn 27. febrúar kl. 13.30.
Fyrir hönd annarra aðstandenda,
Pálína Halla Ásmundsdóttir.
+
Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu
okkur samúð og vinarhug vegna andláts og
útfarar
BJARGAR BJÖRNSDÓTTUR.
Jóhannes og Margrét.
+
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
SKARPHÉÐINN BJÖRNSSON,
Lindargötu 11,
Siglufirði,
verður jarðsunginn frá Siglufjarðarkirkju laug-
ardaginn 28. febrúar kl. 14.00.
Sigurlaug Jóhannsdóttir,
Jóhann Skarphéðinsson, Sæunn Jónsdóttir,
Björg Skarphéðinsdóttir, Tryggvi Árnason,
Stefania Skarphéðinsdóttir, Aðalsteinn Sveinsson,
Aðalbjörg Skarphéðinsdóttir, Guðjón Björnsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir og afi,
GUÐMUNDUR GUÐJÓNSSON,
Espigerði 2,
verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju föstu-
daginn 27. febrúar kl. 13.30.
Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir.
Þeim, sem vilja minnast hans, er vinsamlega
bent á Parkinson-félagið og Styrktarfélag vangefinna.
Svanhildur Magnúsdóttir,
Viðar Guðmundsson, Gerlinde A. Xander,
Bryngeir G. Guðmundsson, Katrín Hallgrímsdóttir,
Guðmundur H.S. Guðmundsson, Hanna H. Leifsdóttir,
Anna Dóra Guðmundsdóttir, Kristinn Kristinsson,
Óskar Guðmundsson
og barnabörn.
+
Hugheilar þakkir færum við öllum þeim, sem
sýndu okkur samhug og vináttu við andlát og
útför ástkærs sonar okkar, bróður og dóttur-
sonar,
BRAGA PÁLSSONAR,
Hæðarbyggð 14,
Garðabæ.
Sérstakar þakkir færum við öllu því ágæta
fólki, sem sá um erfisdrykkju og lagði fram
dýrmætan tíma sinn og góðgerðir, sem og öllum öðrum, er heiðrað hafa
minningu Braga með ýmsum hætti.
Guðbjörg Hjörleifsdóttir, Páll Bragason,
Hinrik Pálsson,
Hjörleifur Pálsson,
Viðar Pálsson.
+
Innilegar þakkir færum við öllum þeim, er sýn-
du okkur samúð og hlýhug við andlát og útför
móður okkar,
HENRIETTU BERNDSEN,
Búðardal.
Sérstakar þakkir til starfsfólks heimahlynning-
ar Krabbameinsfélagsins.
Gunnar Óskarsson, Jakobína Kristjánsdóttir,
Birgir Óskarsson, Jóhanna Birna Sigurðardóttir,
Hildur Óskarsdóttir, Róbert Fearon,
Hilmar Óskarsson, Inga Marfa Pálsdóttir,
barnabörn og langömmubörn.
BRIDS
Umsjðn
Arnðr G. Ragnarsson
Bridsfélag
SÁÁ
Sunnudagskvöldið 22. febrúar
1998 var spilaður eins kvölds
Mitchell tvímenningur. 18 pör spil-
uðu 9 umferðir, 3 spil á milli para.
Meðalskor var 216 og röð efstu
para varð eftirfarandi:
NS
Elías Ingimarsson - Unnar Atli Guðmundsson 250
Magnús Þorsteinsson - Guðmundur Vestmann 239
Þorsteinn Karlsson - Cecil Haraldsson 229
AV
ErlingurEinarsson-Þorsteinn Joensen 273
Erla Siguijónsdóttir - Guðni Ingvarsson 258
Bjöm Bjömsson - Friðrik Steingrímsson 238
Valdimar enn efstur. Alls hafa 70
spilarar fengið bronsstig hjá Brids-
félagi SÁÁ á tímabilinu 1997-8.
Staða efstu manna hjá er nú þessi:
Valdimar Sveinsson 90
Baldur Bjartmarsson 83
Halldór Þorvaldsson 83
Elías Ingimarsson 76
UnnarAtliGuómundsson 76
Leifur Aðalsteinsson 69
Þórhallur Tryggvason 69
Næsta spilakvöld félagsins verð-
ur svo sunnudagskvöldið 1. mars.
Allir eru hvattir til að mæta, spilað
er í Armúla 40, bakatil. Spila-
mennska hefst klukkan 19:30.
Bridsfélag
Hafnarfjarðar
Mánudaginn 23. febrúar var
önnur umferð í hraðsveitakeppni
félagsins spiluð og má með sanni
segja að þar er mikil barátta og svo
miklar sviptingar að við liggur að
stöðunni sé snúið við á milli kvölda.
En hæstu skor þetta mánudags-
kvöld náðu eftirtaldar sveitir:
Dröfn Gudmundsdóttir 620
Guðmundur Magnússon 607
Erla Sigurjónsdóttir 597
I sveit Drafnar eru auk hennar
Ásgeir Ásbjörnsson, Friðþjófur
Einarsson og Guðbrandur Sigur-
bergsson. Hraðsveitakeppninni
lýkur svo næstkomandi mánudags-
kvöld 2. mars.
Bridsfélag
Kópavogs
Staðan eftir átta umferðir af ell-
efu í aðalsveitakeppni félagsins er
þannig eftir að einum leik hefur
verið frestað.
Þróun 150
Birgir Örn Steingrímsson 145
Vinir 143
Sigurður Sigurjónsson 142
Fimmtudaginn 26. febrúar verð-
ur haldið áfram og spilaðar næstu
tvær umferðir.
Fylgstu meb í
Kaupmannahöfu
Morgnnblabib
fæst á Kastrupflugvelli
og Rábhústorginu
-kjarni málsinsl