Morgunblaðið - 26.02.1998, Side 54

Morgunblaðið - 26.02.1998, Side 54
54 FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sUiM k t. 20.00: MEIRI GAURAGANGUR - Ólafur Haukur Símonarson Sun. 1/3, nokkur sæti laus — mið. 4/3, nokkur sæti laus — sun. 8/3 — fim. 12/3. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigriður M. Guðmundsdóttir. I kvöld 26/2 uppselt sæti laus — lau. 7/3 — sun. 15/3. HAMLET — William Shakespeare Á morgun fös. 27/2 — fim. 5/3 — fös. 13/3. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Lau. 28/2 nokkur sæti laus — fös. 6/3 — lau. 14/3. YNDISFRÍÐ OG ÓFRESKJAN - Laurence Boswell Sun. 1/3 kl. 14, nokkursæti laus — sun. 8/3 kl. 14 — sun. 15/3. Ath. Sijniiujutn fer fœkkandi. Litla sUiM kt. 20.30: KAFFI — Bjarni Jónsson i kvöld 26/2 - sun. 1/3 - lau. 7/3. SmidaUerkstœM kt. 20.00: POPPKORN - Ben Elton Fös. 27/2, örfá sæti laus — fim. 5/3 — sun. 8/3. Ath. sýningin er alls ekki við hæfi barna. Sijnt í Loftkastatanum kt. 21.00: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza í kvöld 26/2. Ath. hlé verður á svninoum í marsmánuði. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Simapantanir frá kl. 10 virka daga. FOLK I FRETTUM eftir Frank Baum/John Kane Sun. 1/3, örfá sæti laus, sun. 8/3, sun. 15/3, aukasýn. 17/3 kl. 15.00, sun. 22/3. Stóra svið kl. 20.00 FGÐlfR 0G SVMIf eftir Ivan Túrgenjev Lau. 28/2, fös. 6/3, lau. 14/3, lau. 21/3. Stóra svið kl. 20.00 ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Útlagar Iða eftir Richard Wherlock. Útlagar og Tvístígandi sinnaskipti II eftir Ed Wubbe. Takmarkaður sýningafjöldi. 5. sýn. fös 27/2, gul kort, 6. sýn. sun. 1/3, græn kort 7. sýn. lau. 7/3, hvít kort Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði: Fös. 27/2, kl. 22.30, lau. 7/3, kl. 22.30. Litla svið kl. 20.00: 'eitirJmennifiipilsum eftir Nicky Silver Fös. 27/2, lau. 7/3. Atriði í sýningunni eru ekki við hæfi barna. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10 Greiðslukortaþjónusta Sími 568 8000 fax 568 0383 l,- :. hi \Ú hDi BUGSY MALONE lau. 28. feb. kl. 16 örfá sæti laus sun. 1. mars kl. 13.30 uppselt sun. 1. mars kl. 16.00 uppselt lau. 7. mars kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 8. mars kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 8. mars. kl. 16.00 örfá sæti laus lau. 14. mars kl. 13.30 FJÖGUR HJÖRTU fös. 27. feb. kl. 21 uppseft lau. 28. feb. kl. 21 uppselt sun. 1. mars kl. 21 örfá sæti laus fim. 5. mars kl. 21, lau. 7 mars. kl. 21 fös. 13. mars ki. 21 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI fös. 6.mars kl. 23.30 (IVBðnætursýning) mið. 11. mars kl. 21. Síðustu sýningar LISTAVERKIÐ i kvöld 26. feb. kl. 21 TRAINSPOTTING Forsýning þri. 3. mars uppselt Frumsýning mið. 4. mars kl. 20 sun. 8. mars kl 21 Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miöasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin ; 10-18 og fram að sýningu sýn.daga. MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 60ÐAN DAG EIHAR ÁSKELL! Eftir Gunillu Bergström lau. 28. feb. kl. 16.00 uppselt sun. 1. mars kl. 14.00 uppselt sun. 1. mars kl. 16.00 sun. 15. mars kl. 14.00 uppselt sun. 22. mars kl. 14.00 sun. 29. mars kl. 14.00 Norski leikhópurinn Tripicchio, Underland & co. sýnir bamaleikritið K.M.K.K. (klúður með klemmur og klæði) Lau. 28. feb. kl. 14.00 AÐEINS ÞESSI EINA SÝNING Miðasala opin fim-lau kl. 18—21. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. ^Sídasti tBærinn í X/alnim MYNDBQND Enn af feðrum og sonum Undirheimar (Underworld)_______ Drama/glæpir ★★ Framleiðandi: Robert og William Vince. Leikstjóri: Roger Christian. Handritshöfundur: Larry Bishop. Kvikmyndataka: Steven Bernstein. Tónlist: Anthony Marinelly. Aðaihlut- verk: Denis Leary, Joe Mantegna og Annabella Sciorra. 95 mín. Banda- rísk. Myndform, febrúar ‘98. Bönnuð yngri en sextán ára. 4 $ ti\ i d rifiýlyurinjn Dcniyitfi- föstudag 27. feb. kl. 20.00 laugardag 28. feb. kl. 20.00 laugardag 7. mars kl. 20.00 laugardag 14. mars kl. 20.00 Isi i Nsktómitv Simi 551 1475 Miöasala er opin alla daga nema mánudaga frá ki. 15-19. KaffíIdkMsidl HLAÐVARPAIM UM Vesturgötu 3 Svikamylla (Sleuth) eftir Anthony Shaffer Frumsýning í kvöld kl, 21 uppselt 2. sýn. fös. 27/2 kl. 22 örfá sæti laus 3. sýn. mið. 4/3 kl, 21 laus sæti 4. sýn. lau. 7/3 kl. 21 laus sæti Revíaii í den lau. 28/2 kl. 15.00 laus sæti Rúsábanadanslakur fös. 6/3 uppselt í mat, laus sæti á dansleik.__________________ ^ Svikamyllumatseðill: N Ávaxtafylltur grisahryggur m/kókoshjúp ^ Myntuostakaka m/skógarberjasósu J ÞESSI einkennilega saga gerist í furðuheimi þai' sem aðeins eru til bófar, en engar löggur eða venjulegt wmmm^mmmamm fólk. Persónur og umhverfi lúta ekki lögmálum raun- veruleikans, og allt á þetta að vísa í undirvitundina, eða undirheima hugans. Þetta er eiginlega dæmi- saga um Johnny (Denis Leary) sem kemur heim eftir sjö ár í fangelsi. Efth' að slátra flestum þeim sem hann er fullviss um að hafi átt þátt í morðtilraun við fóður hans, rænir hann sínum elsta vini, Frank (Joe Mantegna), sem hann grunar jafn- framt um aðild að tilræðinu. Hann upphefur undarlega krossferð um skuggalega borg, fulla af enn skuggalegi'i borgurum, í leit að sann- leika, hefnd og hamingju. Handritshöfundur færist mikið í fang, því á einu sviði á sagan að vera sviðsetning allskonar freudískra dulda, m.a. gömlu góðu Ödipusar- duldarinnar. Föðurmorð er þema myndarinnar og að baki liggur ein af kenningum Freuds, að alla menn- ingu megi rekja til þess forna siðar að synir myrtu feður sína vegna þess að þeir gömlu einokuðu konur hjarð- arinnar. Eitt af markmiðum Johnnys er að „lækna“ Frank með sálgrein- ingu, sem felst aðallega í að laga samband hans við föðurinn. Feðg- arnir eru að drepa hvor annan með samskiptaleysi, telur Johnny, og ákveður að laga þetta, þótt hann þurfi að skjóta þá báða til þess. Handrit myndarinnar byggii- á fióknum samræðum sem geta orðið stirðar og leiðinlegar. Þess á milli eru þær ágætar og einstaka sinnum ná þær að ljóma. Heimur sögunnar er staðleysa þar sem raunveruleik- inn er víðsfjarri og ekki er laust við að áhrifa gæti frá hinu hálffallna goði, Quentin Tarantino, í blóðug- ustu ofbeldisatriðunum. Myndin ber merki nokkurs listræns metnaðar, en stendur ekki nógu vel undir eigin kröfum og útkoman er meðalmynd. Guðmundur Ásgeirsson Leikfélag Akureyrar f {bnczoaxeufif/1 The Sound of Music eftir Richard Rodgers og Oscar Hammerstein II Frumsýn. 6. mars kl. 20.30, uppselt. 2. frumsýning 7. mars kl. 20.30, örfá sæti laus. 3. sýning 8. mars kl. 16.00. Allar helgar til vors. Landsbanki ísiands veitir handhöfum guil-debetkorta 25% afsl. af miðaverði. Miðasölusími 462 1400 Miðapantanir í síma 555 0553. Miðasalan cr opin milli kl. 16-19 alla daga ncnia sun. Vcsturgata 11. Hafnarlirði. Sýningar hcfjast klukkan 14.0» Hafnarfjarcbrleikhúsiö HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR 11. sýn. lau. 28/2 kl. 14 örfá sætí 12. sýn. sun. 1/3 kl. 14 örfá sæti Aukasvninq sun. 1/3 kl. 17 Lau. 7. mars kl. 14 nokkursætí Sun. 8. mars kl. 14 nokkur sæti Aukasvnina sun. a mar.s kl. 17 Lau. 14. mars kl. 14 nokkur sætí Sun. 15. mars kl. 14 Enn ein verðlaunin ► BANDARÍSKA leikkonan Helen Hunt var valinn besta gamanleikkonan í kvikmynd fyr- ir hlutverk sitt í myndinni „As Good As It Gets“ þegar Amer- ísku gamanverðlaunin voru veitt í tólfta sinn í Los Angeles á dög- unum. Helen getur brosað breitt þessa dagana því hún hefur þeg- ar unnið Golden Globe verðlaun- in fyrir sama hlutverk auk þess sem hún er tilnefnd til Oskarsverðlauna sem verða veitt í marsmánuði. "I #11"% "T 26. feb - 5. mars Nr. | var | Lag i Flytjandi 1. i (2) ; TheForce : Quarashi 2. i (1) ; Say What You Want : Texas&WuTang 3. i (3) í Sonnet : TheVerve 4. ; (4) : Ashtroy i DinPedals 5. : (8) : Sound of the Mic i Blanco 6. i (6) i Sexy Boy i Air 7. j (7) j Velvet Ponts i Propellerheadz 8. j (11) j Mulder & Scully : Catatonia 9. ! (-) i Purple i Gus Gus (Sasha rmx) 10. i (13) i B Boy Stance : Freestylers ll.i (-) i WishLÍst i PearlJam 12.; (-) : Ride the Funky Beut i Natural Born Chillers 13.: (-) : NobodysWife i Anouk 14. j (-) : DoForLove ; 2 Pack 15. ;(17)| Revolution 909 i DaftPunk 16.'; (24)! Frozen 1 Madonna 17.i (20)! Poppoldin : Maus 18. i (-) i Timber : Coldcut 19.; (5) i Dangerous : Busta Rymes 20. i (9) i Death Of a Porty : Blur 21. i (19)! The City is Mine i J°yz 22.1(10)1 Renegade Master i Wildchild (Fatboy remx) 23. j (12); Drop the Breok i Run DMC 24.j (15)j The Model i Rammstein 25. i (-) ; l’ve Got a Feeling ; Ivy 26. i (-) ! Pedol : Wubble U 27. i (27); Don’t Die Just Yet ■ David Holmes 28.; (-) : Never Never ; WarmJets 29.1 (29): Alone i Wes 30.1 (-) : Chuse i Trance Atlantic Airways

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.